Vísir - 17.05.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1924, Blaðsíða 3
VlSíR Es. Mercur i't-r héðan til Bergeit, um Vestmannaevjar og Færeyjar, mið- vfkudaginn 21. þ. m. kl. 6 síðd. Tekur vörur til framhaldsflutnings til flestra hafna í Evrópu og Ameriku. Fiskskip fer lil Suður-Evrópu strax eftir komu Mercurs lil Hergcn. Framhaldsfarbréf til Kaupmannahafnar kosta n. kr. 215,- <00 og' til Stockhólms n. kr. 200,00. Ferðimar taka 5 >4 0 daga. Flutningur og farþegar tilkynnist sem fyrst. Frekari upplýsingar hjá Nic. Bjarnason, U. M. F, R. Hlutaveltu heidur Ungmennafélag Reykjavíkur, laugardag og sumiudag ry. og i8. þ. m., til ágóða fyrír IjásfayggingarsjóS srnn. Hlutaveltan fer fram í húsi félagsins viS Laufásveg 13, og hefst kl. 8 síðdegis„ báða dagana. — Ejöldi ágætra nrnna! Til leigu sildrrstöð á íngólEfirði. Á stððinni er rúmgott ibiið&rhús, 2 hryggjur og stórt verkunarpláss. Upplagspláss fy»ir e. 20 þústind tunnur. t Upplýsingar í Liverpool. l>á held eg, aö cinhvcrjum efna- j litlum þvki nokkuö mikið, a'ð j grciða klæðskera 85 kr. fyrir saúmalautn á fötum, jn'gar þeir geta nú fengið tilbúin föt úr all- gó'ðu 'efni fyrir 90—100 kr. Og ÍHgar einn maður greiðir 85 kr. iyrir saúmalaun á einum fötum, | 'þá faorgar sig alls eigi fyrir hann j að taka annað efni, en bestu teg- und. En hvernig eiga þá rnenn að jjara að, sem kaupa vilja óvönduð j rg ódýr föt, til að vinna í ? Slík i föt íá ]>eir úr dágóðu cfni fyrir 50 kr. nú, tilbúin í búðunum. ]>á koma slitföt, —- einföld mol- skinnsföt. Þau kosta nú frá kr. vo—35 pr. sctt. Ef verkamaöur ætlaði að koma sér upp slíkum föt- utn, með því aö kaupa efniðog láta S'iuma þau hér, þá mundu þau alls vigi kosta minna eu kr. 50, — j miðaö viö að efniö sé það sama og í fötum, sem i sölubúðum kosta i;g. 35.00 tilbúin. Ótal fleiri dæmi mætti færa, en : |>ess gerist alls- eigi þörf. Það rnælir alt á móti innflutningshöft- imum, og þaö veit Magnús Guð- irmndsson vel. En hvers vegna gerir hann sig þá sekan í slíkri -st'aðleysu ? " Hvernig stendur á bonum að vera að unga út svona ! afkvæmi, sem hann veit, að muni vcrða honum til stórhneisu? Er hann svo vitgrannur, að sjá eigi, að ]>essi reglugerð kemur alger- !cga i bága vi'ð þingviljann? Hváð ' það snertir, nægir að bcnda á dag- skrá Jak. M., og einnig verStolls- lögin, sem eyðileggjast alveg viö |>eása reglugerð. — Ifið einasta, sem þessi reglugerð kemur til leiðar, er það, að dýrr líðin eykst að mun i landinu. Kan- ske M. G. finnist tilganginum þá riáð ? — Eg ætla nú eigi að fara frekar út í þetta nú; býst við, að það vcrði rætt niikið í "blööunum, og •mun cg þá sennilega leggja orð’ i belg með hinum. Eg enda því þessar linur mínar að þessu sinni méð þeirri von, að’ mér hafi tekist að koma vitinu fyrir hr. Magnús Guðmundsson, í>g hann sýni það í verkinu, með ‘því að breyta reglugerðinni svo i fljótt scm auðið er. Kaupmaður. HÖS (snoturt), óskasl til kaups eða leigu í veslurbænum. — Allar upplýsingar sendist á afgreiðslu Vísis auðkent „Strax“, fyrir laugardagskvehl. 10-20 }mÉ Irár Sérverslun á besta stað í bæn- um, scm hefir ágæta franitiðar- mögulcika og sambönd við beslu verksmiðjur og verslun- arhús, vantar viðbótarreksturs- fé. — Sá, sem vildi leggja fé þetta fram og væri ábyggilegur og reglusamur, getur orðið með- eigandi. þeir, sem vildu athuga þetta, leggi nöfn sín í Iokuðu umslagi inn á afgr. Vísis, nierkt: „Fram- tíðarverslun“ nú næstu daga. K. F. U. Á morgun: Kl. 2 V.-D ’ 4 Y — D. rnjftg áríðandi fundur. Kl. 8’/a almenn samkoma. og snmarfrakkar regnkápor kv«n karla og drengja OÖýít. Anstnrstræti 1. . i. hni . i Matthb Ei > sson nytnr læknrgas oia slna 1 Ktrkt‘iStr«<t 10. Heimsáknart mt hinn samt 08 tyr, ki. 12 4—ll a. Stmt 139 (S.ml heima 1039). Veggfoður íjolbraytt aryal — lágt verð, My nd.at>ii ðir>, Langav, 1, Siml 555. Sig. Magnnsson læknir hefur flutt tannlækninpastofu sína á Laugaveg 18 uppi. Viðt&lslími IO’/í—12 og 4—6. Simt 1097. Spratts heensafóður er þekt um ailan heira pað reynist stónun betur en nokkr ar aðrar fóðurtegundir. A ðaiumboðsmenn: Þór ður Svcinsson & Go. Nýkomið: Kandis, Strausykur, Hveiti, Hafrankjöl, Rúgmjft|, Kaffi, E'Xport Egg, Snijftr, ■Harðfiskur, Rrkíingur. VON. Hárgreiðslnstofan Laugaveg 13, hefir mikið úrval af andlitif- cremum og andlitsdufti, fila- beinsböfuðkamba kr. 1,90 og; hárgreiður frá kr. 0,50, hús- gagna-áburð,'þnnn besta i bæn- vm, hárliturinn „Aural“ á aði elns kr. 2,50, rakburstar, sápur og crémc, Brillantine, fast og fljótandi, hárolía, tanriburstar og tanncréme, naglaáböld i kössum og sérstök, naglalakfc og steinn, handaáburður o. m. fl« Skrifstofnm borgarstjóra og bæjarfijaldkera verður Eokað kl. 12 á hádegi á laagaráögam. Þakjárn Ur 24 og 26 ^llar lengdir, fengum við m«ði Lagartoss. Yerðfft bcfir lækkað. /Helgi Magnússon & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.