Vísir - 19.05.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 19.05.1924, Blaðsíða 3
***>•« 'l öðxu dönsku blaði var fariS mjög" I. ífsamjegum orSum um þessa sörnu mynd, og þar lagt til, aS ht'm yrSi keypt handa listasafni ríkisins (Xationahnuseum). G-uIlsmíÖavinnustof a GuSm, ('íslasonar, gttllsmi'ös, er Fiutt aí Laugaveg i'p á Ófiinsg. I. Hundur beit dreng í fótinn hér á götunum fyrir fá- t:m dögum og mciddi hann mikiS. tíér gengnr daglega fjöldi httnda imi göturnar. sumir stærri en iiokkttr úlfúr, og stendtir börmtni mikiH ótti af þeim. Lögre.glan "þyrfjti aíS Itafa st.rangari gætur cn \crib Itcfir á hundum þessum. Sex tamdar álftir ertt mi á tjörninni, og hafa þær 'iylega vcriS fhtttar þanga'S,. en í -vetur vórtt þæf á Varmá. Símskeyti Khöfn 18; mai, FB. Frá Þýskalandi Síniaö cr frá Berlín, aö flokks- ístjórn .þingílokks þýskra þjóSern- issinná krefjist þess, aö Marx kaííslari og stjórn hans segi af sér begar í staö. Ennfremur krefjasi bjóSérnissirinár þess. ar> stjórriíil. fcggi cklii nein lagafrumvörp í sambandi viö tillögur sérfræSinga- nefndarinnar fyrir skaSabóta- nefndina til álita, eSa geíi nokkra yfirlj'singu um skoSun stjórnar- innar á sérfræSingatillögunum. Marx kanslari hefir ákveSiS aS iáta allar þessar kröfur eins og vind um eyrun þjóta, og hefir þetta vakiS feikna gremju meö þjóSernissinnttm. FjárhagsvandræSiu aukast dag f rá degi i Þýskalatidi, og fer gjald- þrotum og greiSslustöSvunum sí- fjölgandi. t fyrradag voru 483 víxlar afsagSir í Berlín. Frá Frökkum. Þær raddir gerast æ háværari, sem krefjast þess, aS Poincaré láti aí stjórn. „Socialradicali/ þing- maSttn'mi Gust Idien (?) sakar Poincaré og Millerand um, a'ð þeir hafi haldiS uppi óeölilegu gengi írankans, til þess aS bæta fyrir scr viö kosningarnar. Ilafi þeír meS brögSum hækkaS gengiS fyr- ir kosningarnar, en JátiS þaS svo íalla á cftir. -. Khöfn 18. maí. FB. Frá Bandaríkjtmum. SímaS er frá Washington, aS Coolidge forseti hafi beitt synjun- arvaldi s'mu til þess aS hefta fram- gang lagafrumvarj)s um styrk til ! hermanna þeirra, er tóku þátt í 3 heimsstyrjöldhmi. Fylgismenn I frumvarpsins ætla eigi aS síSttr a?» i freista þess, aS koma frumvarp- ' inu fram í þingmannamálstofumri, þrátt fyrir synjun forsctans. ÞaS hefir veriS samþykt á þíngí Bandaríkjanna, aS endurskoSa :i ný lögín um innflutning erlendni, manna til Bandaríkjanna. Af þeim breytingum, sem gera skal á lög- imiim, er sú einna mikilsvei'Sust, aS lagt vcrSur blátt bann viS irití- fiuíningi Jájiana eftir lok næst- komandi júnímánaSar. Stjórnarskiftin í Prakklandi. StmaS er frá Parss, aS foringi „sorialradikale',, Herriot, sé taíinn liklegasíur til þcss aS taka viS stjórninni af Poincaré, þegar þmg- iö kemttr saman. „Socialradikalé" og jafnaðarmenn hafa lýst yfir því, aS þeír muni ékki láta sér nægja einföld stjórnarskifti, held- ttr muni þeir eitmig neySa Milie- rand forséta til þess a8 le^ja ni'S- ur vöid. Járnbrautarslys. SímaS er frá Berlín, aíS hmSíest- in, sem gengur milli París og Kon- stantínój>el hafi rekist á vöruflutn- igalest skamt frá bænum Presta- jiep(?), öliili Triest og Laubbach. Yar ástæSan til árekstursins sú, aS skakt hafSi veriS skift ura brautartema. Sex memt biSu bana viS áreksturinn en fjölda margír særSust. Símslitra. SiSan sæsimimt sliínaði á laug- ardaginn var hefir loftskeytastö'S- itt annast öll skeytaviSskifti viS útlönd. Skeytin frá útlöndum cru ¦öllsené htngaS írá skotsku stöS-* inni Stonehaven, en skeyti héSatt crti srad tíl Bergen og Færeyja og þaSan áfram. Skeyíasendingiii ItéSan heíir veTÍS allmiklum vand- kvæöum btmdin, því lofttruflanir eru mc5 mesta móti þessa dagana og birtan mikil um þetta iéyti árs. Sýnir þetta, aS loftskeytastöSin hér þarf endurbóta viö, ef hún á af>> starfrækja skeytasendingar til út-. landa svo i fulrtt lagi sé. Meimsfiug Bandaríkjamanna. ** Þess var nýlega gctíS \ simskeyt^ «m, aS flngvélar Btindaríkta- mamia, sem voru á leiö vcstur um Kyrrahaf. hefSu allar farist. í ný- komnnm blö'Snm segtr, aS foriug;t faTaríntrar, Mr. Martin, muni hafa, farist, en hinar vélarnar komust 3ieila og höldu til Atkha-eyjar, og; eiga aS balda förinni áfram. Þakkarorð íil tsknsku Jýfö'áarhmcD-. Ókusn ySur og yðar fögru, sögtt* riku eyju komum viS liingað til fs* lands fyrir nœrfelt 10 árum síSan. Aður en viS stigum fótum okka; á íslenska grund, þektum viS aS nokkra, þann náunganskœrleika, er Guð gefur þeim manni, sem helgar sig í þjónustu hans: Eln sá fórnarviiji, það traust og sá áhugi, sem íslenska l^jóðin sýridt starfi voru frá fyrstu tíS, knúði ofcfe-s SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 35 hér hjá mér hlut, sem getur sannaS mál mitt. Pér eigiS tvo syni; annar er fæddur utan hjótutbands, hinn er fæddur'ílöglegu hjóna- 'bandi, og þaS er Xavier." „Negri!" sagöi frú Rtimbry, sem fanst hún ckki geta fttndiS óvirSulegra smánarorö. ,,1'ú fSkalt fá aS gjalda grimmilega dirfsku þinnar — — þú ert í húsi mínu —— eg á hér htfs- um aS ráSa ~ — alt, sem þú segir, er smánar- ieg lýgi. En eg veit, hvað þér hafiS ætlaS yður, herra Xavier! Eg veit, aS þér, sem er- itS launsonur; og eruS leynilega styrktur meS olrnusu, scm þér fáiS við og viö, — eg veif, aS ]>ér eruS aS hugsa «m a'ð ná í ungf rú Rurh- bry fyrir konu. En ySur vantar bæSi móSur ;og ættarnaín. Þét entS ósvífinn svikari, herra rtninn," „Þegið þér!" sagSi ölmusumaSurinn itasiur. „Þessi ungi maSur getur ekki gert aS þvt, "'þó'tt þér séuS móSir hans. Æfiferli ySar er •*vo variö, aö hann bæ'ði hræ'Sist ySur og vor- 'kennir. I>aS er eg, sem hefi haít þá skyldu' -aS rækji^ aS hlýSa skipunum manns ySar. Yöur er ekki til neins aS neita, þvi aS eg hef i .sannanir i höndum. Og hvaSdrápCarralssnert- 'ir, þá eruS ):»aS þér, sem ættuð aS óttast af- 'Jeiðingar þcss." Hann kveikti ljós og tók skjöl Lefebyres íböfuösmanns upp úr vasa sinum. „LestS!" sagíii hann og rétti henni skjalitJ. Frt'i Rumbry leit lausjcga yfir skírnarvott- »orSiS. „ÞaS vantar aS eins citt,*' sagSi hún, „¦og ;|>aS er nafniS mrtt. Hvar stendur þaC?" Þótt 'Carrál væri aS dauSa kominn, tókst ^homim áö reisa sig litiii eitt upp og lita 4 ^jaUS. „KafniS mitt, Jonkille, stendur á skjalinu," stttndi hann upp. „Þessi maSur er bitf barn, manndrápskvendiS þitt." „Hann er viti símt fjær," sagSi frú Rum- bry, sem reyndí aS verjast efttr mcgni, ]>ótt hún væri full örvæntingar. „I fvaS er aö marka hvaS hann segir, hann sem er aS deyja." Carral hallaSi sér ttjip viS rúmiS, „Guð minn góSur, lofaSu mcr aS lifa stund- arkorn 'enn, svo eg geti komiS irpp um hana og hefnt mín," sagöi hann meö hásri og veikri röddu. fíann loka'Si auguuuni; „Hatin er dauSur," sagSi fró Rumbry, og bjóst til þess a'S rífa sundur skírnarvottorSiS. „Hver ætli aS tríti þér nú, ölmusumaSur;" Nepíúu og Xavicr stukku báfíir af staS til ]>ess aS ná skjalinu úr höndum írú Rotöbrys, en hún jiattt á Svipstundu itt t dyrnar. „Hvcr ætli aS trúi yöur riú?" sagSi hítn aftur. ¦ wEg/* var sagt fyrir aftanhana méS strangri og alvarkgri röddu. Frúin hrökk aftur inn í herbergfS. tHecra Rumbry stóS á þröskuldinum. íiatm tók skjaliS ttr hendi konu sinnar, fékk ölmustt- manninum þaS og sagSi: „Eg Itcfihéyrt alt; ySur er ekki til neins aS aísaka framferSi ySar, frú! Eg gekk htng- aö al þvi aS eg heyrSi rekiö tipp neySaróp, — og eg befi hcyrt og sétS hvilik smán jtafni mínu og heimili er gerS. FariS inn á herbergi ySar, frú! A morgun skal eg láta ySur vita, hva® eg rætí af. ¦* Einum mánuBi eítir þenrian atburö kaliaöi Rumbry Xavier til sín og sagði; »,Vinur mfrm! Eg er yellaui5ugur maSur, og dóttir jmín erf ir þarm ;au8 ef tir ininn dag. Þér "^0fm~ rr- *'*** elskiS hana og hún clskar ySur. Mér er þaS mesta glcSiefni, a5 þér vérSiS tcngdasonur minn, j>vi aS niér þykir mjög væm um y'Sur og met ySur mikils." Nokkrum dögum síöar voru þau Helena eg Xavier gefin saman í hjónaband í Saint-Ger- main-des-prés-kírkjunni, og vont }>eir Rumbry og Ncptán svaramenn. Dagitm eftif brúSkaupiS kom Neptún tti Xaviers. Hann var meö fcröapoka á bakinrs og hafÖi langa stafinri sinn 'í hendínni. „Herra minní" sagSi Irami, „eg er komitin ttJ þess aí* kveíija ySur!" „KreSia mig!" sagSi Xavier hlessa. „EruS þér meS öllum mjalla, kæri vinur.' Nei, n« y-firgefum viS aidrei hvor annan." Svertinginn brosti raunalega. „Eg vildi ósfca, aS svo gæti vcrtS," sagti Itann; „en eg verö aS fara. Starfi núnu er lokiS. Eg hefi gtírt alt, sem hanri l>aS nrij» ttm aS gcra.....Nú verö ejjf aS fara aftur til bræSra minna, sem eru orBnir f rjálsir mcrtn. I£g fer tii St. Domingo." Xavier reyndi á allar lundir a*5 tetja hauíi af þcssu^er^þaS var árangurslaust. „ElskarlKs tnig þá minnaen bræ©nr*þ5na?" sþuröi Xavier. Neptún tók hönd hans og kysti hana iarú- iega. „Nci! nei!" sagöi hann, „Eg fer ekld vcgna bræöra mirina . „. Þeir hafa gicytivt rnér .... en þaB er vegna hans. Eg ætía afö segja við gröfina hans, aS eg hafi nú gtxt alt; sem hann í«8 mig trm-----eg ætia aá* krjúþa á ktié, þar sem eg sá hann deyja, og eg ætla, —, þegar æfi mín cr þrotin, -— a$ sofa a8 eilífui viS hltð hans." Haim kysti aftur hösd Xaviers; |)urka*i iár af augum sér, lagði af staö, og — koro aiétíei aftuc '¦ ' ENDIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.