Vísir - 19.05.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 19.05.1924, Blaðsíða 3
*** s« 1 oðrii dönsku blaöi var fari'S rajög lifsamlcgum oröum tun þessa sömu mynd, og' þar lagt til, a<S [ him yröi keypt handa listasafni nkisins (Xationalmuseum). ' C ullsmí Öavinnustof a (iuíim. Gíslasonar, guIlsmi'Ss, er Ititt af Gaugaveg 10 á Óðinsg. i. Hundur beit dreng i fótinn hér á götunum fyrir fá- um clögum og' mciddi hann miki'ð. :í 'ér gengur daglega fjöldi hunda um göturnar. sumir stærri en nokkur lilfttr. og stendur börnuni mikill ótti at þeini, Lögreglan Uyrf’ti að liafa strangari gætur en verið hefir á hunduni þessum. Sex tamdar álftir eru nú á tjörninni, og hafa þær uýlega verið fluttar Jiangað, eu í mur vórtt þær á Varmá. Símskeyti Khöfn 18; maí, FB. Frá Þýskalandi Símað er frá Berlín, aö flokks- -rjórn þingflokks þýskra þjóðern- issinna krefjist þess, að Marx kanslari og stjórn hans segi af sér begar í stáö. Knnfremur krefjast þjóöernissinnar þess, aö stjórnin k’ggi ekki nein lagafritmvörp i sambandi viö tillögur sérfræöiitga- nefndarinnar fyrir skaöabóta- nefndina til álita. eöa gefi nokkra yfirlýsingu um skoöun stjórnar- innar á sérfræöingatillögunum. Marx kanslari hefir ákveöiö að láta allar þessar kröfur eins og vind tun eyrun þjóta, og hefir þetta vakiö feikna gremju meö þjóöernissinnum. FjárhagsvandræÖin aukast dag frá degi í Þýskalaridi, og fcr gjald- þrotum og greiöslustöövunum sí- fjölgandi. í fyrradag voru 483 vixlar afsagðir í Berlín. Frá Frökkum. Þær raddir gerast æ háværari, sem krefjast þess, aö .Poincaré láti aí stjórn. „Socialradicali/ þing- maiSurinn Gust Idien (?) sakar I’oincaré og Millerand um, aö þeir Itafi haldiö ttppi ócölilegtt gengi frankans, til þcss aö bæta fyrir sér viö kosningarnar. Iíafi þeir incö brögöttm hækkaö gengiö fyr- ir kosningarnar, en látiö þaö svo íalla á cftir. Khöfn 18. maí. FB. Frá Bandaríkjunum. Símaö er frá Washington, aö Coolidge forseti hafi beitt synjun- arvaldi sínu til þess aö hefta fram- gang lagafrttmvarps um styrk til ‘ Itermanna þeirra, er tóktt þátt í 3 heimsstyrjöldinni. Fylgismeun I frttmvarpsins ætla eigi aö st'ötir aö frcista þess, aö korna frumvarp- ■ imt fram í þingmannamálstoíunni. þrátt fyrir synjun forsetans. Þaö hefir vcriö samþykt á þíngi Bandaríkjanna, aö endurskoöa á ný lögin um innflutning erlendra manna til Bandaríkjanna. Af þeim hreytingum, sem gera skal á lög- unum, er sú einna mikilsveröusf, að lagt verðtir blátt bann viö inn- flutningi Jápana eftir lok næst- komandi júntmánaöar. Stjórnarskiftin í Frakldandi. Símaö er frá París, aö foringi „sorialradikale*,, Herriot, sé tafinn líklegastur til þess aö taka viö stjórninni af Poincaré, þegar þing- ið kemttr saman. „Socialradikale“ og jafnaðarmenn hafa lýst yfir þvi, aö þeir muni ekki láta sér nægja einföld stjórnarskifti, held- ttr muni þeir einnig neyöa MiIIe- rand forseta til þess aö hggja niö- nr vöid. J árnhrautarslys. Símaö er frá Berlín, að hraölest- in, sem gengur milli París og Kon- stantínópel hafi rekist á vöruflutn- igalest skamt frá bænum Presta- nep(?), milli Triest og Lauhhach. Var ástæöan til árekstursins sú, aö skakt haföi veriö skift um brautarteina. Sex menn biftu baua viö áreksturinn en fjölda margir særöust. Símslitin. Siöatt sæsíminn slitnaöi á laug- ardaginn var hefir loftskeytastöö- in annast öll skeytaviöskifti viö útlönd. Skeytin frá útlöndum ertt ÖIl semí hiugaö írá skotsku stöð*. inni Stoiíchaven, en skcyti héðau’ crtt send ti! Bergen og Færeyja og þaöan áfram. Skeytasendingin héöan hefir veriö allmiklum vand- kvæöum hundin, þvi lofttrufíanir eru mcö mesta móti þessa dagatta og birtan mikil um þetta íeyti árs. S.ýnir þetta, að 1 oftskevtastööin Iiér þarf endurbóta viö, ef liún á aö> starfrækja sLeytasendingar til út- Janda svo I fullu lagi sé. Heimsflug Bandaríkjamanna. Þess var nýlega gctiö í símskeyt- tnn, aö flngvélar Bandaríkja- raanna, sem voru á leið vestur um Kyrrahaf, heföti allar farist. í ný- komnum blööum segtr, aö foriugt fararinírar, Mr. Martin, muni hafa. farist, en hinar vélarnar komusfc heiln og höldu til Atkha-eyjar, og* eiga aö halda förinni áfratn. Þakkarorð Ítl íshnsku þfóÖarhmar. Ókusn ySur og yöar Fögru, sögu« ríku eyju komum viö hingaö tií Is« | lands Fyrir neerfelt 10 árum síðaii. j Aður en viS stigum fótum okka: ; á ísienska grund, þektum við að í nokkra, þann náunganskærleika, er Guð gefur þeim manni, sem helgar síg t þjónus.tu hans. En sá fómarvilji, það traust og sá áhugi, sem íslenska þjóðin sýndi starfi voru frá fyrstu tíð, knúði okk-i SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 35 hér hjá mc'r hlut, sem getur sannaö mál mitt. Þér eigiö tvö syni; annar er fæddur utan hjónabands, hinn cr fæddur ú löglegu hjóna- bandi, og þaö er Xavier.“ „Negri!“ sagöi frú Rumbry, sem fansl hún ekki geta fundið óviröulegra smánarorð. „Þú skalt fá aö gjalda grimmilega dirfsku þinnar — —- þú crt í húsi mtnu —— eg á hér hfi's- um aö ráða-----alt, sem þú segir, er smánar- U'g lýgi. En eg veit, hvað þér hafiö ætlaö yöur, herra Xavicr! Eg veit, að þér, sem er- uð launsonurf og eruð leynilega styrktiir meö ölmusu, scm þér fáið við og við. — eg veit, að |kh' eruö að hugsa ttm að ná í ungfrú Rtun- bry fvrir kontt. En yötir vantar bæöi rnóöur * og ættamafn. Þér eruð ósvífinn svikari, herra minn.“ „Þegiö þér!“ sagði ölnnisumaöttrinn hastur. „Þessi ungi maöur gettir ekld gert aö þvf, jjó’ft þér séuð móöir hans. Æfifcrli yöar cr • svo variö, aö hann bæöi hræöist yöttr og vor- ' ke.nnir. Þa5 er eg, sent hcfi haft þá skyltlii' aö r;ekja, að hlýöa skipunttm manns yöar. Yöur er ekki til neins að neita, þvi að eg hefi isannanir í hcmdum. Og hvaðdrápCarralssnert- ir, {rí cruð. þaö-þér, sem ættuð aö óttast af- 'lei'Singar þess-.“ Hann kveikti Ijós og tók skjöl Lefebyres ihöfuösmanns úpp úr vasa sínum. „LestÖ!“ sagöi hann og rétti henni skjaliö. Fríj Rumbry leit lauslcga yfir skimarvott- torðið. „Þaö 'Vantar að cins eitfságöi hún, „og þaÖ er nafniö mitt. Hvar stendur það ?“ Þótt 'Carral væri aö dauöa kominn, tókst “homtm áð reisa sig litiö eitt upp og lita á eiakjáUÖ. „Nafniö mitt, Jonkille, stendur á skjalinu," sttmdi hann upp. „Þessi maðtir er þitt barn, manndrápskvendiö þitt.“ „Hann er viti sínu fjær,“ sagði frú Rum- brv, sénr reyndi að verjast eftir megni, þótt hún væri fttll örvæntingar. „Hvaö er að marka hvað hann segir, ltann sem er að deyja.“ Carral hallaði sér ttpp viö rúmið. „Guö minn góöur, lofaöu niér aö lifa stund- arkom 'enn, svo eg geti komið ttpp ttm hana og hefnt mín,“ sagði liann meö hásri og veikrí röddu. Hatin lokaöi atigunum. „Hatm er dauöur,“ sagöi frú Rumbry, og bjóst til þcss að rifa sundur skírnarvottoröiö. „Hver ætli að trúi þér nú, ölmusttmaöur Neptúu og Xavier stukku báöir af staö til Jæss aö ná skjalinu úr höndttm írú Rumbrys, en hún þaut á svipstmidu út t dyrrtar. „Hver ætli að trúi yður riú?“ ságöt hún aftnr. „Eg,“ \ar sagt fyrir aftan hana méÖ strangri og alvarkgri röddtt. Frúin hrökk afttir inn í herbcrgiö. Ilerra Rumbry stóö á þröskuldinuni. Haun tök skjalið úr hendi konu sinnar, fékk ölnrasu- tnanninum þaö og sagöi: „Eg Itéfi héyrt alt; yöur er ekki til neiits aö aísaka framfcröi yöar, frú! Eg gekk hing- aö af því uö eg hcyröi rekiö ttjip neyöaróp, — og eg Tiefi hcyrt og séð hvílík smán nafni míttu og htímili er gcrð. Farið inn á herbergi yöar, frú! Á niorgun skal eg láta yður vita. hvaffi eg ræö af. Einum mánuði eftir {>ennan athurö kallaöi Rumbry Xavier til sín og sagði: „’Vinur minn! Eg er yellauöugur maöur, og dóttir mín erfir þann auð eftir mrnn dag. Þér elskið hana og hún elskar yður. Mér er þaS mesta gleðiefni, aö þér veröiö tengdasonur minn, }>ví aö mér þykir mjög vænt ttnt yöur og met y'öur mikifs.“ Nokkrum döguin síöar voru þau 1 lelena ©g Xavier gefin saman i hjónahand í Saiut-Ger-* main-dcs-prés-kírkjunni, og vont {æir Rumbry og Nerttún svaramenn. Dagitm eftir hrúökaupiö kom Neptún til Xaviers. Hann var meö fcröapo'ka á bakinrs og hafði langa stafirm sinn t hendínni. „Herra minn!“ sagði hanu, „cg ér kominn til þess aö kveöja \'öur!“ „K veÖja mig!“ sagöi Xavier hlessa. „EnP þér með öllum tnjalla, kæri vinur.' Nei, mi yfirgeftim við aldrei hvor annan.“ Svertinginn brosti raunalega. „Eg vildi óska, aö svr> gæti vcriö,“ sagti hann; „en eg vcrð að fara. Starfi mmu er Iokiö. Eg hefi gert alt, sem hann hað míg um aö gera......Nú verð eg að fara aftur til brætSra ntinna, sem eru orömr frjáisir raenn. Eg fer til St. I>omíngo.“ Xavier rcyndi á allar lundir að telja hatm af þcssu, er^það var árangurslaust. „Elskar&t mig þá minnaen bræönr Jrina?“ sþúröi Xavier, Ncptún tók hönd hans og hysti hana inni- lega. „Nci! nci!“ sagði hann. „Eg fer eklci vegna bræöra minna .... ]>eir haía glcymt mér .... en það er vegna hans. Eg ætía aw segja við gröfina hans, aö eg hafi nú ger*: alt, sem hann baö mig trm .... eg arila stS krjúþa á kné, þar sem eg sá hann deyja, og eg ætla, — þegar æfi mín cr þrotin, -— átí sofa aö eilifu við hlið hans.“ Hann kysti aftur hörtd Xaviers, þurkaöi lar af attgum sér, Iagöi af staö, og — kom alérCt aftur. 1 ENDIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.