Vísir - 23.05.1924, Page 3

Vísir - 23.05.1924, Page 3
VI8IR fisk til útflutnings; ennfremur tvö kolaskip: „Garibaldi" og „Geir“. T rúlofun sína opinhcruðu síðastl. sunnudag Bergþóra porbjarnardóttir, Artún- «m, og Karl Runólfsson, járnsmið- ur, Nýlendugötu 15. Sfyiinaöarmáltíðin, gamanleikur sá, er Leikfélag Reykjavíkur leikur annað kveld, er einn ]?áttur úr gamanleikaflokki eftir Schnitzler, sem heitir „Anatol“ -og er víðfrægur. Júlía, sorgarleikur Strindbergs, Verður og leikinn. Var leikinn á kcnunglega leikhúsinu í vcr. I erðamenn gefi gaum að augl. um bifreiðir i Borgarnesi. /þrótíafélag Reyþjavíþur efnir til fimleikasýningar á í j?rc.ttavellinum , á sunnudaginn k'emur kl. 2,45. Fyrstu flokkar fé- lagsins, karla og kvenna, sýna und- ir rtjórn hr. Björns Jakobssonar. — par eiga beejarbúar von á góðri skemtun. prándur. Knattléikaæfing í kveld kl. 9 á ívæði félagsins, fyrir A og B-flokk. Eldastúlkan er ambáttin með am- báttareðlið, — sauðsvartur almúg- inn; jrjónninn er þrællinn, sem er á leiðinni að verða frjáls maður, ber enn þá ýms þrælseinkenni, en er viss með að hafa sig áfram í ver- öldinni; frökenin er aðalsstúlkan, sem ferst vegna baráttunnar milli ástríðufulls eðlis annarsvegar og óheppilegra siðakenninga og ættar- stolts hinsvegar. Frökenin hefir sam- úð áhorfandans, en eðli hennar er svo sundrað, að það hlýtur að fara í mola, þegar á reynir. Leikritið er samið eftir reglum raunsæisstefnunnar, og ber þar yfir- leitt meira á ömurlegu hliðinni í manneðlinu, en hinni bjartari. pað er ömurlegur sorgarleikur, þar sem alla æðri útsýn vantar, en hann grípur mann samt sem áður heljar- tökum. Yfirleitt er ]?að ágætt dæmi upp á „realistiskt“ eða „natural- istiskt“ leikrit, þar sem litið er að vísu á mennina sem æðstu dýr jarð- arinnar — en þó að eins dýr. Fari menn nú og sjái, hvemig þeim geðj- ast að, því að búast má við góðri meðferð af leikaranna hálfu. Jakob Jóh. Smári. Loftskeyti. Strindberg: Frk. Júlía. Leikfélagið ætlar bráðlega að sýna hér „Fröken Júlíu“ eftir •rænska skáldið August Strindberg. Pykir mér við eiga, að fylgja því ór hlaði með nokkrum orðum um höfundinn og verk hans. Strindberg er sennilega fjölbreytilegasti höfund- ur meðal Svía á nítjándu öldinni og var ekki við eir.a fjölina feldur. Rit hans hafa löngum orðið ágreinings- atriði með mönnum, cg hafa sumir bafið hann upp til skýjanna, en aðr- iv hneykslast á hcnum. Nú er þær öldur farið að lægja, cg allir eru sammála um, að hann hafi stórskáld verið og frábaej' að gáfum á ýmsa lund, jafnvel þar sem hcinn fer út yfir þau takmörk, sem menn halda sér venjulega innan við, -—■ stór- í.káld, hvcrt sem hann ritar um menningarrögu, gullgerðarlist (al- kvmi) eða slu'iíar stórkostlegar, hljfðarlausar ádeilur cg mannfélags- iýringar. En hitt er eðlilegt, að .nennum geðjist mis.jafnlega að ' érkum hans og sumum þyki lýsing- aí hans nckiuð svartar og huggun- áryana, „Fröken Júlía“ er um hrun gam- álíar asttar. Frökenin cr alin upp áf mcður sinni, sem er af lágum stig- u*n, víð hatur gegn kariþjóðinni yifivleitt og óbeit á greifanum föður siaum sémtaklega, en elskar hann þ* * aðra röndina. Og kveneðlið véfður yfirsterkara lærdóminum: Hún „hrasar" með herbergisþjóni gteifans, en getur ekki lifað við þá eftir á. par deyr greifaætt- ; iri út. Persónurnar í leikritínu eru að viijS þrjár, frökenin, herbergisþjónn- m» <Jg eldastúlkan hjá greifanum. . f$P •þeitp ölfum lýst áf mikílíi snjld. Khöfn 22. maí. FB. Borgarsljómin í Dublin svifl völdum. írska íríríkisstjómin hefir tekið völdin af borgarstjóminni í Dublin. Ástæðan til þessa er sú, að borgar- stjómin þykir ekki hafa rækt' skyldu sína, hvað stjórn borgarinn- ar snertir, og verið þrándur í götu þess, að fjárhagsmálum bæjarins væri komið í það horf, sem nauð- syn krefur. í stað hinnar afsettu bæjarstjóm- ar hefir ríkisstjómin skipað þriggja manna ráð til þess að stjórna mál- efnum borgarinnar. Borgarstjómin var aðallega skip- uð hreinum lýðveldissinnum (fylgis- mönnum de Valera) og fullltrúum verkmannaflokksins. Sýningm í Lor.don. Ferðamannaaðsókn hefir verið meiri í Lcndon undanfarið en nokk- urn tíma áður í manna minnum. Síðustu viku náði ferðamannatalan hámarki og komu þá til borgarinn- ar yfir 300.000 manns. En með hverjum degi vex aðsókn ferða- manna, og er húsnæðisleysi orðið til- finnanlegt í borginni. Aðsókn þessi r.tafar eingöngu af ahíkissýningunni bresku, sem að allra dómi er hin merkilegasía sýning, sem nokkru sinni hefir verið háldin í heiminum. Rússar hervœðast. Símað er frá Bukarest, að Rúss- • ar hafi stefnt míklu liði saxnan við ána Ðnjester. Hefir þetta vakið ótta í Rúmeníu og menn eru hrædd- ír við, að Rússar ætli að ráðast inn í landið. Rússar hafa fyrír skömmu keypt í Englandi fallbyssur og ýms önn- ur hergögn fyiir yfir eina miljón sterljngspunda. Þessir strigaskór eru tneð tvcímurQiIeðursólum og þykkum „Crepe“ gúmisóla, og esttu nieð vanalegri notkun aS endast 1 ár, Síærðir «4 12 u -/s 13/^. Reynið þessa strigaskó Lárus G. Lúðvigssoa, Skórersltm, Eigendur húsa þeirra sem standa á ieígulóðiim, halda. fund sunhudaginn 25. þ. m. á Braga-r götu 29 kí. 4 síðdegis. —- Er skorað á alla húseigendur sem hlut eiga að máli að sækja fundinn. NOKKRIR HÚSEICENDUR. Letkféiag Revkjayfkur. Sími 160/V. , Skilnaðarmáltið gamanleikur í í þætíi eftir A. Sclinifr.ler. Fröken Júlía sorgarleikur i 1 þæiti eftir A. Strindberg. verður teikin i I5nó laugardaginn 24. þ. m. fel. 8 siSd. Aðgongumiðar seld r á i'östud. frá kí. 4—7 og á {augarda^: frá kl. 10—1 og eftir 2. — Börn fá ekkl aðgang. — Efnalaug Reykjavikur Kemisk fatahrelnsQn og iíton Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefní: Bfnaiang. fíreinsar með nýtf>ku áhöidum og aðferðum allan óhreinan fataað og dúka, úr hvaða efoi semer. Litar upplituð föt og breytir utn Itt eftir óskum Eyknr þægindl. Sparar íé. Aigreiðslan er í * Hainarstræti 18. 9ími 404. Veggfoður fjolbreytt úrval — lágt verd. MyndLa-bTiðin, Laugav. ■]. Siml 555. NÝhöfn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.