Vísir - 31.05.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 31.05.1924, Blaðsíða 4
»l®«» Auglýsing. Samkvæint 32 gr. regiugjörðar í-tiandsbanka, frá <>. jáni 1923, verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæSisréttar síns á aðalfundi bankans, að útvega sér aðgöngumiSa til fundarins i siðasfa lagi þrem vikum fyrir fundinn Fyrir þvi eru htuthafar }>air, sem ætla að ssekja aðatfund bankans, sem haldinu verðnr þriðjudagian 1. júli næstkomandi, ki. 5 @ h., hér rneð aðvaraðir um að vitja aðgöngumiða að fundi þessum á skrif- stofu bankans í siðasta iagi laugardaginn 7. júní næstkomandi, en >ann dag veiður bankanuin lokað kl. 12 á hádegi. íslanðs baokL HOTEL ISLAND. Eitir viðgsrð á stðra sslnnm verðttr hann opnaðnr aitor i Mvöld. Sljðmsfeít hr. Bernfesrg spiiar á feverfn kvelöi írá 0 til lil/2 eg ámorg- rn smmodag vsrðar spiiað lrá 3'-/, tii M 5. Auglýsing um bólusetnio Mánudaginn, þriðjudas inn og miðvikudaginn 2,3. og 4. júní aæstkomandi fer fram opinber bólusetning í barnaskóianiníj í Reykja- vik klnkkan 1 — 2 miðdegis. Mánu ia^inn skal færa til bólusetniogar börn, er heima eiga vestan Tjarnarinnar og Læbjargötu, Þriðjudaginn börn af svæðinu frá Lækj- argötu austur að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgölu og Klapparstig. MiSvikudaginn börn austan binna síðastnefndu g&tna. Skyldng til frmnMlasetningar eru ðll biirn 2 ára eða ■e’ldri, ef þau bafa ekkt haft bólusótt„ eða veiið bóiusett mrð sfulinm érangri eða þrisTar án árangurs, Skyldng til endtti'bólusetningar ern M1 biirn, m á þessn -iiri verða fnlira 13 éra eða ern eldri, ef þan ekkl eftir að þan arðu fulira 8 ára nafa haft bólnsðtt Yða verið bólusett með Ifnilani árangri eða þrlsrarán árangurs. Reykjavík, 30 maí 1924. BæjarlækninniL Matreiösiubókatofundtsrifm nogtrú Jensen, lætur meðal annars ummælt: ,,Notið 'aðeins bestu tegundir Hafragrjóna i pökkurn, og eir nafnið MAMANT AVENA GRYN á pökkunum trygging gæðonaa." Háif huseign á góðatn stað til vsöla. Mjög.góöir borgunarskifmál- «r. Tilboö, merkt: „33“, afhendist ss^greiöslu Vísis. (1143 B. S. A. mötorhjól, meS körfu, til söiu. Uppl. í síma 474, (1148 Hjólhestur til sölu á Lindargötu 2, niöri. (1134 Bamakerra faest keypt. Verö kr. 25.00. Spítalastíg 6. (1135 Fyrir Amatöra. Framkallað og kopieraö, einnig iöguö böð til sölu. Laugaveg 46. (1128 IIiis tií sölu með góöu veröi. Uppl. Njálsgötu 13 B. (1123 Eldavél, dálrtiö notuð, t ágætu standi, til sölu. A. v. á. (iri6 Hjónarúm, fataskápur meö spegli, o. fl. til söhi tnjög ódýrt, sölcum burtferðar. A. v. á. (1094 Regnkápa fcií sölt* Kárastíg 8. (”I3 Reiðhjól, sem nýtt, til sölu mcð tækifærisveröi.. Uppl. gefur Bjarni Jónsson, Skólavörðustíg 6 B. (1146 Erlenda silfur og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðm. Guðna- son, gullsmiður, Vallarstræti 4. (1063 Til sölu nú þegar: Hjólliesta- mótor. Uppl. á Grettisgötu 46, uppi. (1086 Áteiknaöir ijósadúkar íyrir krosssaum, áteiknuö eldhúshand- klæði, í stóru úrvali á Bókhlöðu- stig 9. (r 102 Skemtlbáturmn veröur í förum frd Steinbryggjunni i kvcíd, eí veður leyfir. (1147 Telpur þær, sem eg hefi lofað aö taka í handavinnutíma, og einn- ig þær, sem óska að konra, komi til viötals 30.—31. þ. m. á Grund- arstíg 7. Jóhanna Þorsteinsdóttir. (1083 Tveir menn, vanir allskonar skrifstofustörfum, reikningshaldi, verkstjórn og þess háttar, óska eftir atvinnu. Tilboð merkt; „33“ afhendist argreiðslu Vísis. '(1144 Telpa, 15—16 ára, óskast í vist. Uppl. á Laufásveg 54 (1119 Stúlka óskast í ársvist norður á Sléttu. Upp!. Grúndarstíg 5, niðri, lcl. 6—8. (1115 Stúlka, vön sveitavinnu, óskast í vor og sumar. Uppl. Njálsgötu 23, níðri. , (1114 Stúlka, vön sveitavitmu, óskast í vor og sutnar. Uppl. Ilverfisgötu 66 A; uppi. (iii2 „Keinisk" fatahreinsun. Ef þér viljið vera viss um, að fá föt yöar- hreinsuð og pressuð fyrir hvitasnnnu, þarf cg að fá j)au í seinasta lagi á þriöjudag, þ. 3. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (1106 Hannyröakensla. —• Telputn og stúlkum veitt tilsögn í handavinnu. Tóhanna Andersson, Þingholtsstr. 24. Sími 1223. (1127 Kenni telpum handavinnu. Heima 4—6 síöd, Vigdís G. Blön- dal, I.augaveg 20 A. (1118 YA&Am - wmmm | ■Rauö silkisvunta tapaöist niður Vesturgötu, Ilafnarstræti og nið- ur á Uppfyllingu. A. v. á. (1117 Reiðhjól í óskilum. Uppl. Lauga- vg 51, kl. 12-—1 og 8—9 síðd. ’ (1122 Blátt belti af kjól, með rauðmn perlum, hefir tapast í Þingholts- stræti. Finnandi beðn.n að skila sem allra fyrst i Þingholtsstræt 27. (1136 1 stofa til leigu viö miðbæimi, húsgögn geta fylgt. A. v. á. (1130 Eitt lierbergi til leigu í raið- hænum Raflýsing og miðstöðýar- liiti. Uppl. í sima 1192. (1142 5-lierbergja íbúö til leigu við1 Laugavég S2. Uppl. á öðru lortii. (1141' Lítið sólarherbergi á ágætúm stað, til leigu mjög ódýrt. UppL í síma 398. (1 t 40 Stofa og aðgangur aö eldhúsi. cr til leigu i Fischerssundi 1. (1139 1 berbergi meö húsgögnum ósk- ast til leigu. Sími 213. Seheelen. •< 1 r 38' Til leigtt ódýrt: Stofa, raflýst,. meö forstofuinngangi, niðri; 3 herbergi uppi.fyrir fjölskyldur eða. cinhleypa. Grimdarstíg 8, niöri, kl. 6—8 siðd. . (1137 AðkomumaÖur óskar að fá leigö í 4—6 vikur frá tniðjum júní að telja, 2 samliggjandi herbcrgi (svefnherb. og setustöfu), meö húsgögnum, ræstingu og e. t. v þjónustu og fæöi á sama stað. A, v. á. (1145. 2—3 herbergi og eldhús til leigrt: á Bragagötu 29, eftir kl. 7 í kvölcí (1135' x herbergi meö einhverju af hús gögnum óskast í hálfan mánuð. Ábyggileg borgun. A. v. á. (1132 2 stór herlxergi og aðgangur a'A eldhúsi til leigu á Laugaveg 20A Tækifærisverð. (113 ?- 2 herbergi og aÖgangur að eld- húsi til leigu. Einnig einstök stoía. A. v. á. (1129 2 samliggjandi sólrík herbergi til leigu. A. v. á. (1126. Roskin, kona óskar eftir sólar stofu og aðgangi aö eldhúsi. Uppl. Baldursgötu 27. (1125 3 herbergi og eldhús óskast. Á- reiöanleg greiðsla. A. v. á. (112.4 Háskólakennari óskar aö fá á- leigu nú þegar 1, eða helst 2, her- bergi meö húsgögnum. Tilboö eöa uppl. á afgr. Vísis. (1120- Til leigu nú jtegar: Lofther- bergi 1 eða fleiri, fyrir einhleypa eöa fámcnna fjölskyldu, Ingólfs- stræti 21. (iiix- 2—3 herbergi og eldhús óskast' til leigu nú Jxegar. Ernst Hinz, Liv- erpool. (1087 Félagsprentsœiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.