Vísir - 02.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 02.06.1924, Blaðsíða 3
-s.lípti aS marki' K. R., en knöttur- irtn lehti i markstönginni og hrökk ínn á völlinn aftur. Þegar ca. 15 mhuitur voru eftir af þcssum hálf'- ...k-ik, fékk K. R. írispark, rétt fyrir utan vítatéig. Þéttá yár hættulegt fyrir. Víki'ng, þar sem þettá var svo nálægt inarki þeirra og vind- iir og sól beint á niarkiS, GuSjón /'afsson úr liði K. 'R. tók þetta fríspark og'skoraSi mark. Nú fór '>essi hálfk-ikur óSuin aS styttast líHirk yrSu ekki gérS, en þegar '.M pjúggust nienn viS, aS fleiri ri'3 eins voru eftir 6 mín., gat \;uitm:i5ur K. R.. G'unnar Waage. .knöttinti fvrir mitt mark Víkings 'Og \ iggó l'orsteinsson skaui honum í mark. Þessi hálfleikur .endatíi þahnig, aS K. R. hafSi 3: o. l'ennan hálfleik áííi K. R. a<v> luestu leikinn. Vikingur gerSi r.okkur hættuleg up.phlaup, en náSi aldfei aS skora mark. 2. hálfleikur: Nú höfSu Víking- ;: s.ój bg yind meS sér. og bjugg- ¦ust menn viS, eftir áS liafa séS tyrri háltleik, ;\i> þeir myndtt bráS- lega kvit.ta þessi 3 mörk. Víkingar .gerSu nú talsvetSa sókn og bjuggu ;í\,R.-menn sig strax i vörn. Vik- œgar áttú nú lcikinn áS mestu leýti, og skutu knettinum oft á. 'i.iark K. R.. en Sigurjón Péturs- son. markvöröur K. R., tók alla jreirra boltá. K. R.-menn gerSu "!<okkur hættuleg tipphlaup, en iókst ]>ó aldrei aS skora mark. ÍSsissi hálfle'ikur endaSi þannig, að ckkert ¦ mark var gert, og urSu . því úrsjitiii. þaú, aS K. R. vann Víking meS 3 gegn o. í HSi beggja félaganna voru i.okkrir nýir og efnilégir knatt- spyrnttmenn, sem hafa skilyrSi til í'o geta orðiS 'góSir, ef þfijfr æfa sip; vel og rétt. 2. kappleikur: Frani og Valur. i>ann 30. mai keptu félögin f-ram og Valur. Veöur var líkt og- .1 tyrri kappleiknum, nema vindur vur heldur niivini og hlýrra í veSri. í'ram hafSi yihd og sól meö sér íyrri hálfleik og skoraSi Gísli Pálsson þá 4 mörk, en Vralsmenn •ikkert. Seinni hálfleik spilaSi Val- :jr undan sól og vindi og skoruSu þcir þá 1 mark. Þetta mark var Sgert meS þeim hætti, aö 2 menti ttr Val hlupu' á markmann Fram, «g settu hahn inn í markiS meS ki-öttinn. Leikur þ-essi var mjög ójafrt, og "itti Fram hann aS miklu lcyti. -. ¦ » , Valsmcmi- virtust vera illa sam- u:föir, en hafa samt mörgtim cfni- fegum mönnum á aS skipa. Þaö -virðist, semþeint hafi fariS aftuv 'írá þ.vj i fyrrahaust, aö þeir spil- í.»Íu úrslitin'um yíkiugsbikarinu vjfi K. R.'liS'Fram heíir breysi •)okkuS frá því á síðasta sumri, -*rn leikur þeirra vái- oft mjög lipur •og fremur gott samspil. Annars cr -r-kki strax gott aö dæma um, hvori hreyting þessi cr til batnaSar 'i h'Si þeirra eöa ekki. Ahorfendur á þessum kappleikj- j.im voru alt of fáir, og er þaö tlla íari'S, aö Reykjavíkurbúar skuii •*>;kki sækja betur j^fn skemtilega ibróttt og knaltspyrnuna. En et tii vill á kuldinn, sem var bá'Sa þ.essa daga, einhvem þátt i því aS aSsókn var ekki meiri, og er von- andi, aö bæjarbúar .sæki nú þá kappleiki, sem eftir eru enn, því knattspyrnumennirnir eiga þaö íj'llilega skiliS. Diddi. ssiiliii i ðsljy 1922. Eftir Jóhannes Sigfinnsson á GrímsstöSum viS Mývatn. (Framh.) Þegar viS komum upp ri Dýngjufjöllin, var orSiS skugg- sýnt, svo aS viS sáum óglögt livernig umhorfs var. ViS stefnd- um í suSvestut, og áttum von á aí> koma þa og þegar fram á brúnina á Öskju, en þaS reyndist aS vera klukkutima gangur, frá því vi5 komum upp á f jöllin og þar til viS sáttm ofan í Öskju. ViS komum fram á brúnina á fjöllunum, þar sem ÖskjuopiS svo kallaSa Hggur austur í gegnum þau. Þar rákum viS okkur á hindrun, sem tafði ferS okkar töluvert. Eftir fjöllttn- tun lá hamrabelti, sem ómögulegt var aS komast niSur af, þar sem viö komum aS því, og þaö var ekki fyrr en vi'ð höfðum gengiS langa leiS meSfram því, aS viS sáum staS, þar sem ltklegt vár, aS mætti klifra niSur. ÆriS þótti okkur vetrartegt aö litast um ])arna >á fjallsbrúninni; alt var hvítt af snjó, hvert sem litiö var. Dagsbirtan var alger- lega horfin og tttngliS, sem var aS koma upp, kastaSi draugálegri glætu yfir umhverfið. Langt frá okkur í vestri og suSvestri sást ó- glögt móta fy'rir fjallshliS meiS lágum hnjúkum. ÞaS var vestur- hlíS Öskju, sem lá þar í boga og hvarf lengst í suSvestri í hríSaréli, sem huldi suSurfjöllin og tak- markaSi útsýniS í þá átt. Þegar viö stóSum þarna á brúninni, heyrSum viS í suSvestri dunur cSa gný, sem viS gátum ekki átt- aS okkur á, hvaS var. ÞaS var lík- ast brimhljóSi i fjarska. NeSan viS hamrabeltiS var snar- brött jökulfönn, svo hörS 'og hál, aS viS þurftum aS höggva okkur spor meS broddstöfum, til þess aS geta fótað ókkur, og var þab bæSl erfitt verk -. og seinlegt, þvi aS fönnin var Ikeöí hörS og brött, og ekki var fýsilegt aS renna úr sporunum, þvt a5 fönnin var ó- slitin niSur aS f jallsrótum, og þar var, störgrýtis ur5 »og víða stóSu hvassar kléttanibbur upp úr fönn- inni. ÞaS gekk nú samt hægí og slysalaust niSnr fönnina, en þegar viö komam ntSur úr fjöllunurn, var skollm á blindhriS af vestri, meS miklum stormi. ViS höfSum ætlaS okkur aS komast suSur aö Knebelsvatni, sem er í suSaustur- hornt Öskju, og tjalda þar. ÞaS var þvi ékki um annaS a5 gera. en hnlda 5>u!Sut ag re_yna aS íinna Kaup á sild. TtlboS óskast «m siilu' á 2000 málum af síld, afhentri ú,\ Hjalíeyri.við EyjafjörS. Þetr, sem þessu vilja sinna, st'tni feíi undirritaðs fcil rJjalteyrar^ eftir í. júní. Luávig Miller. Síldarsöltnn. Vil Sa&a að mér sílttin á c. 5000 tunnutu af síid (eða minna) á íijaHeyri i suruar. Þeir, sem kyomi að vilja ssnna þessu, geta snúið sér íii min 4.. Hjaiteyri eftir 1. júni. Veggfoður Yfir 100 íegurtdir a€ ensku veg^éSri á «@ aerss rúUan. Myii<iabTiðint LaiigaLV, Sámi §55. FyrirMggjandi: Saltkjöt, hangskiöt, smjör, 4ó!g, kœfa, rullupyisa, riklingur. Altaf be-t að versia i VÖN Sími 448. Sírai 448. i Heimsóknir þeirra, sem ekki ttafa feagið mísiíaga áðar., ere bsimaðsr iingað. vatniö. Viö ákváSum steftmrta eft- ir áttavita og héidum svo af staiS tit í úfiS apalhraun, sem byrjaSi íast við fjallsræturnar. Nýi snjór- inn var þar mikill, svo a5 allar sprungur og gjótur voru fullár aí snjó, og sá hvergi fyrir þcim; ))urftum viS því aS fara hægt og gætilega, til aS meiSa okkur ekki, því aS alt af vorum viS aö reka fæturna ofan í hraunholurnar. Eftir hálftíma göngu komuHs ^iö aS fjöllunum, sunnan viS Öskju- opiS, og gengum svo suSur me5 l>eim. llríSm hélst hin sama, og yersnaSi þó heldur, er á kvöldtis leiS. Alt af heyrSum vi^ hiS dular- íulla brimhljóS, þó aS veSurgnýr- inn værí mikill, og færSist þaS aít af í aukana, eftir þvi sem vi5 færS- umst sunnar. Hvem^ á þessts brimhljóði gæti staðiS, vissum viS ekkt. ViS hitgSum að Knebelsvatn væri þakiS isi, því aö eftir söga ferSamanna, sem komiö höíSu i. Öskju, þá haf'Si veriö ís á vatrtims fram í júlí. Þess vegna gátum -viB ekki búist viS öSru, en aS vatiuK væri alt lagt í desember; þvi aS ekki sást það á neinu i Öskju, aS góð tið liefSi verið undanfariíí. Gaddurinn var þar svo tnikilí, alí alt var á kafi í fönn. 2. jtini 1924 Signrðar Magnnssen. KAaeigendnr i ^eykjavík -og ;þek fcúaeigendiM- tftttnbæjar, sem selja mjólk [tif foaijaritts, eru ámintir mvs, að aendit til ircsa vsttorS dýralækfKs uhi kvr og fjós, fyrir 15. usesta, enánaðar-, píeykjavik, S8. tnaí 192& Ágiíst .líiseS-sson, íieifer.falítrúi. <Jr«aisg. M- lijélhestar 1Ú leigu. Si§urþór Jónsson ArSDlðai'. Sig. lagiássott ' iæknir 4efur fltttt tannta^cnittgastoftt sirj*- á Laugaveg 18 uppi. VéSKatstími 10»/*—12 og 4—«* Sfmi 1697. (Framh.) smros ki sOðavatn. SÍMI 1363.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.