Vísir


Vísir - 02.06.1924, Qupperneq 3

Vísir - 02.06.1924, Qupperneq 3
.koti aiS marki K. R.. en knöttur- ínn Jeiiti í niarkstönginni og hrökk ínn á völlinn afttir. Þegar ca. 15 mínútur vorti eftir af þessum hálf- .ieik, fékk K. R. fríspark, rétt fyrir utan vítatéig. J'etta var hættulcgt ívrir Víking, þar sem þetta var • vo nálægt marki þeirra og vind- ttr og sól beiht á markiiS. < iuöjón ólafsson úr liði K. 1\. tólc þetta i'ríspark og'slroraöi mark. Nú fór jitessi há.Jfleikur óðum aS styttast tnörk yrfiu ek.ki gerfi, en þegar ag lijuggust tnenn viS. ;tö fleiri aö eins voru eftir 6 niín.. gaf kantmaöur K. Gun-nar Waage. .knöttinn fyrir mitt marlc Vikings ag Viggó Þorsteinsson skaut 'nomim í mark. Þessi Itálfleikur ’iidaöi þannig, aít K. (\. Iiaföi 3:0. Þennan hálfleik átti K. R. a'5 mestu leikinn. Vikingur gerði r.okkur hættuleg upphlaup, en >:áSi aldrei ah skora mark. 2. liálfleikur: Nú höföu X'íking- ■1st'tl og' vind tvic-Þ sér, og l>jugg- •tisl' menn viö, eftir áS liafa sé'8 fyrri hálfleik, aö þeir myndu bráö- !ega kvitta Itessi 3 tnörk. \ ikingar geröu nú talsverSa .sókn og bjuggu. K.R.-menn sig strax í vörn. Vík- 'Uigar áttu nú leikinn aö mestu íeyti. ng skutu loiettinum oft á •mark K. R.. en Sigurjón Péturs- - iíi. markvöröur K. R., tók alla iæirra bolta. J\. R.-menn geröu iiokkur hættnleg upphlaup, en tókst ]>ó aldrei a5 skora mark. Þessi hálfléikur endaöi þannig, aö ekkert mark var gevt, og urðu því úrslitin. þau, aö K. R. vann Víking' me'8 3 gego o. ! JiBi licggja féláganna voru sokkrir nýir og efnilcgir knatt- spyrnumenn, sem hafa skilyröi til ■'ö geta oröið góðir, ef þeir æfa r-ig vel og rétt. 2. kappleikur: Fram og Valur. I>ann 30. tnai keptu félögin Frain óg Valur. \{e8ur var likt og- .! fyrri kappleiknum, nema vindur var lieldur minni og lilýrra i veðri. t’ram hafði vind og sól mcð sér tyrri laál fleik og skoraði GísJi í'áisson þá 4 tnörk, en Valsmenn ■ekkcrt'. Seinni ltálfleik spilaði Val- xr undan sól og vindi og skoruðu j»oir þá 1 mark. Þetta mark var gert meö þeim hætti, að 2 menn úr Val hlupu' á markmann Frani, ■*.ig settu ha'nn inn í markiö með knöttinn. Leikur þessi var mjög ójafn, og ’itti Fram Itann aö miklu leyti. Valsnvynn. virtust vera illa sam- æföir, eti laafa samt mörgúm cfni- tegum mönnmn á að skipa. Þaö virSist, seni þeint laa.fi farið aftur Vrá því i íyrrahaust, að þeir spil- aíu úrslitin um yíkingsbikarinu vi'8 K. R. Li8> Frám hefir breyst nokkuð frá því á síSasta sumri, --en leikur þeirra var oft nijög lipnr og fremur gott samspil. Annarscr ---kki strax gott að dætna um, hvort v.reyting þessi er til batnaöar i 5i8i þeirra eða ekki. Ahorfendur á þessum kappleíkj-- um voru alt of fáir, og er það illa íarið, að Reykjavíkurbúar skuJi -»;kki stekja bétur jafn skemtílega \ p á sild. TiihoS óskast «m sölu á 2000 málum af stld, afhentri áv Hjalfeyri. viö Eyjafjörð. Þetr, sem þessu vilja sinna, simi tif undirritaös tif Hjalteyrar eftir í. júní. hMwíq Miiler. Síldarsöltnii. Vti íaka að mér s'titun á c. 5000 tutumni af síid (eða msnna) á íijaiteyri i sumar. Þeir, sem kymtu að vilja sinna þessu, geta snúið sér íii min í Hjalteyri eftir 1. júni. Luifig Msler. Veggföður Yfír Í00 íeguridír s£ ensku veggfóðri á 00 aura rúllxu. Myrtdabiiðixi, Laugav. Sámi §55. íþróttt og knattspyrnuna. Jin et íil viíl á iutldinn, sctn var báða þessa daga, einhvem þátt í því að aðsókn var ekki meiri, og er von- andi, að bæjarbúar s;eki nú þá kappleiki, sem eftír cru enn, því knattspyrnumennirnir eiga það ívJliJega slrilið. Diddi. liiSini í ðslji 1922. Eftir Jóhannes Sigfinnsson á Grimsstöðum við Mývatn. (Framh.) Þegar við komum upp ri Dýngjufj.öllin, var orðið skugg- sýnt, svo að við sáurn óglögt hvernig tnnhorfs var. Við stefnd- um í suðvestui', 0g áltum von á að koma þá og þegar frarn á brúnina á Öskju, en það reyndist að vera lriukkuthna gangur, frá því vi'S lcontum upp á fjöllin og þar til viS sáttin ofan i Öskju. 'Við kotnum fram á lirúnina á fjöllunum, ]>ar sem Öskjuopið svo kallaða liggtir austur í gegnum þau. Þar rákum við okkur á hindrun, sem tafði ferð okkar töluvert. Eftir fjöllun- 11 m lá hamrabelti, sem ómögnlegt var að komast niður af, þar sem við komum að þvi, og það var ekki fyrr en við höfðum gengið langa leið meðfram því, að við sáum stað, ]tar sem liklegt vár, að mætti klifra niður. Ærið þótti okkur vetrarlegt að ’ilast um Jtarna -á fjallsbrúninni; alt var hvítt af snjó, hvert sent litið var. Dagsbirtan var alger- iega horfin og ttinglið, sem var að koma upp, kastaði draugálegri gjætu yfir umhverfið. Langt frá okkur i vestri og suövestri sást ó- glögt móta fyrir fjallshlið með lágum hnjúkum. Það var vestur- hlíð Öskju. sern lá þar í boga og hvarf lengst i suðvestri t hríðaréli, sem hukli suðurfjöUin og tak- markaði útsýnið i þá átt. Þegar við stóöum þarna á brúninni, heyrðum við i suðvestri dunur eða gný, setn við gátum ekki átt- að okkur á, livað var. Það var lík- ast brimhljóði í fjarska. Neðan við hamrabeltið var snar- brött jökulfönn, svo hörð óg hál, að við þurftum að höggva okkur spor með hroddstöfum, til þess að geta fótað ókkur, og var það bæfti crfitt verk og seinlegt, þvi að fönniu var I>æði hörð og brött, og ekki var fýsilegt aft renna úr sporunum, því að íörniin var ó- slitin niftur að fjallsrótum, og þar var stórgrýtis urð >og viða stóðu hvassar kléttanibbur upp úr fönrt- inni. Það gékk nú samt hægt Og slysalaust niður fönnina, en þcgar viS kotnum niður úr fjöllununs, var skollin á blindhríft af vestrí, með miklum stormi. Við höfðum ætlað okkur að komast suður að Knebelsvatni, scm er í suðaustur- horni Öskju, og tjalda þar. Það var því ekki um annaö aS gera, én halda vuður og re.yna að íixma FyrMIggjaMI: Saltkjöl, hangikjöt, soýðr, tóíg, kæfa, rullupylsa, riklingur. AUaf be-t að versía i ¥ 0 N . Sími 448. Sírni 448. vatnið. Við ákváftum slefntirra eft- ir áttavita og liéldum svo af stað út í úfið apalhraun, sem byrjaði íast við fjallsræturnar. Nýi snjór- inn var ]>ar mikill, svo a8 alíar sprungur og gjótur voru fuílór a£ : snjó, og sá hvergi fyrir þeim; þurftum við því að fara hægt og gætilega, til a'ð meiða olckur ekks, því að alt af vpnim við að reka fæturna oían í hraunholumar. Eftir hálftíma göngu konraw við að fjöllunum, sunnan við Öskjtt- j opið, og gengum svo suður meö ] þeim. llríðm hélst liin sama, og i versnaði }>ó heldur, er á lcvöldiis leið. Alt af heyrðum við hið duíar- fulla brimhljóð, þó að vcðurgnýr- inn væri ntikill, og færftist þaö alt af t aukana, eftir þvi sem vi5 færft- iimst sunnar. Hvemig á þessn brimhljóði gæti staðið, vissum viS ekki. Vift hugðum aft Knebclsvatn væri þakið ísi, því að eítir sögn ferðamanna, sem komiö höfðu s j Öskju, ]>á hafði vcríð ís á vatninta J íram í júli. Þess vegna gátum við j ekki búist við Ö8ru, en aft vatnift væri a!t lagt í desember; þvi aft ckki sást það á neinu t Öskju, aí> góð tift heffti veriö undaníariB. Gaddurinn var þar svo mikili, a'6 alt var á kafi i fönn. (Framh.) Heimsókiiir Þeirra, sem «kki bafa fengiö misimga áðar, ena bssnaðsr imgaS. Knaeigendor i ííeykjavík og þetr kéaeigendur' utíitibæjar, sem selja tnjólk [tif bæjaritis, eru ámitftir tw», a5 sendá til shr vettorð dýrakBknts em fevr- ^jós, fyrir 15. tiæsta, Tnónaðsr., Keyfejavik, 2S. n?aí 1924, Ágnst -.késeísstm, lies&r.fulfírúi. Gretíisg. Í14. Mýjir iijólhesfar til letgn. Siimrjór Jóassoi örsmiðnr. Sig. Maynússon lækair feeftw fltdí fauniækniugastofu sitMt á Langaveg 18 uppi. Vcðiabtími IO*/t—12 og 4— Stel 1097. " ~~~T\ sOdavatn. SÍMI Í393. í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.