Vísir - 02.06.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 02.06.1924, Blaðsíða 4
* (RIBIK ÍTroile &Rothe hf. Rvík. Elsta Yátry^gkgarskrilstota laodsias. Sloiasð 1910. ® . é Annast vátryggingar gegn S|é og branatJÓBl með ▼ bestu íáanlegu kjörum bjá ábyggiíeguffi iyrsta Sloks J ?átfy8§íaga?iéíögom. yy # Blargar mOjósilr kr6aa g?eSddar innlendum yátryggj- ® M endum i »Maðabsstar, & # bitið þvi aflsias okkar asaast allar yðar vátrygg- # | topr, » er y#«r ir'Uul.,. borg,.. # W- Sólrík 3ja íierbergja íbúö er til feigu strax. Tómas Þorsteinsson, iGrettisgötu 10. Heima eftir kl. 8. (19 t—‘"• ’ ---*--------------------- litið herbergi til leigu frá 15. 'júní. — Miöstöðvarhitun, raímagn. A. v. á. (5 Stofa meö húsgögnum, ásamt 'KieS svefnherbergi, til leigu nú i|?egar, fyrir einhleypa. Ilentugt •jfyrir 2. Ódýr leiga. A. v. á. (1 TT---------------------------------- Stórt, gott herbergi, meö liús- gjögnum, í miöbænum, óskast um 2—2 mánuði. Nörn og verö til- ýkynnist þýska aðalkonsúlalinu. (29 Fámenn fjölskylda óskar eftir litaii íbúð, hdst f uppbænum. A.- yr. á. (23 3 herbergi og eldhús til leigu rú þegar Laugaveg 73. (26 Sólrík stofa með sérinngangi til lcigu. A. v. á. (8 2 samliggjandi stofur til leigu nú þegar. Siggeir Torfason, Laugaveg 13. (22 1 lierbergi með húsgögnum ti! Seigu Bragagötu 33. (21 2 samliggjandi herbergi með forstofuinngangi til leigu. Lág leiga. Vesturgötu 14 B. (20 Gott herbergi fyrir einhleýpa tii leigu strax á Laugaveg 44. (9 Gott fæöi fæst á Bergstaðastræti 9B. (2 §pSg>°“ Gott fæSi og ódýrt fæsf u,n lengri eða skcmri tíma. Hverf- isgötu 34, niðri, (31 Ágætt heimili í sveit vant- <?r stúllru strax, til hausts. UppL á Norðurstíg 4, M. 6—8 í kveld. (32 Stúlka, sem kann að mjólka, óskast nú þegar. Hátt kaup. Uppl. -Laugaveg 46 B. (15 Allar viðgeröir á Barnavögnum og Saumavélum fáiö þiö i örk- iuni hans Nóa. Sírni 1271. (10 Stúlka óskast til innanhusverka á barnlaust heimili. A. v. á. (7 Geri gifsafsteypur, bronce-eftir- likingar og brotnar gifsmyndir sem nýjar. Sömuleiðis allskonar útskurö. — Hjörtur Björnsson, Laugaveg 53 B. (6 Abyggileg unglingsstúlka ósk- ast frá miðjum júni, til léttra hús- vorka. Dvöl í sveit mikinn hluta sumarsins. A. v. á. (4 Vanur mótoristi óskar efíir at- \innu nú þegar. A. v. á. (28 .. Skúr til leigu, sem getur verið bæði fyrir bifreiöar og vöru- geymslu. A. v. á. (27 Gullnæla tapast í gær. Uppl. Spítalastíg 8, uppi. (24 Félagsprentsmiðjau. Spánný kvensumarkápa, af uýj ustu tisku, er af sérstökum ástceö um til sölu ineö góöu ver-öi. A. v. á. {1:8 Nýtt eikarbuffet til sölu, ódýrt. I .augaveg 49A. (1 ? 10.000 mál af síld til bræöslu.. óskast keypt í sumar. ! íringiö ; sima 1326, k!. 7—9 i kveld. (11- ------'•**•*■■ -Wik tJrval af nýjum liöttuni til sölu Areiöanlega þeir failegustu í borg inni. Hafnarstræti 18, Karimantia- hattasverkstæðiö. ' (14. Til söiu : Skrifbörð. rúggustól- ar. rafsuðuvélar, gassuðuvélar,. eldhúsáhöld, 2 reiölijói, karl- og; kven-, veiöistöng o. íl. t Örkinni hans Nóa. Sími 1271. (13. Til sölú: Klæöaskápur, . tneð tækifærisverði á Laugaveg 34. (t2* Nýr upphlutur, upphiutasilki. knipplingar og boröar. fást :l Stýrimannastíg 6, uppi. (3 Nýr upþhlutur tií sölu. Verð kr. Ó5.1XI. A. v. á. < 30 Nýtt karhnannsreiöhjól til söiu meö tækifærisverði. Uppl. i I'ing- holtsstræti 15. (25 Besta og ódýrasta gúmíiö :i. barnavagna fáið þiö t Örkinni Itans Nóa, Njálsgötu 3 B. (i t. Enskar iiúfur best að kaupa i FatabúSinni. (945- Suncjboiir óciýrastir í Fatabúðiniú. (943' ÖHEILLAGIMSTEHýNINN. » ■ í»Og'þar hefir hann vitanlega lent í ævin- íýrum vegna einhverrar konu?“ sagði Reece. „Konu? Já,“ sagði Lcxham. „Þaö var ung stúlka, bóndadóttir og heitin ungum og efni- legum bóndasyni. Sir Mortimer kyntist henni, Jagöi á hana stjómlausa ást og hrifsaði hana úr íaðtni unnustans, mátti segja, kveldiö fyrir brúðkaupið og strauk mcð hana tii Englands. Þar var ekki við lámbið aö leilca sér sem Ihann var. Hún hlýur að hafa fengiö ást á Jionum við fyrstu fundi, cöa töfrast af fegurð hans. — en hvaö um það; hún yfirgaf tinn- ustann af fúsum vilja og fór meö Sir Mor- timer." „Þá þarf' s,vo sem ekki að spyija um sögu- Jokin,“ sagði Reece., „Þér eigið viö, að hann haii or&ið leiður ú. henni og yfirgefið hana? Nei> öðru nær ! Hann gekk að eiga hana og flutti hana alla leið hingað tjl Thorden." „Þessi sorgarsaga yðnr hefir þá oröið mjög hversdagslcg, hr. Lexham," sagði Reece og hló. „Nci, ööm nær!“ svaraði Iögmaðurinn af- undinn „Við erum ekki komnir að sögulolami enn. Sir Mortimer kom með konuna heim. Og liann haföi ekki ráöist í þetta ævintýri ao ástæðulausu. Hún var cinhver allra tcgursta kona, sem eg hefi augutn litið. Kona, segi eg! Hún var komung stúlka. Þau unnust m jög .heitt Og Itann gerðist góður og ráösettur hcr- aðshöföingi, öllum til undrunar. Þau eignuð- ust eitt )>arn; það var stúlka. Móðir hennar dó að henni. En írál’all hennar reið honum aö fullu; hann læsti sig inni hér í höllinni og haföi barnið hjá sér og nokkurar hjúkrunar- konur, og lét engan mann sjá sig. „Vesalingur!“ sagði Reece. „Refsinornin hefir hegnt honum harðlega. Svift hann bæös konunni og öllurn eignum." „Já, hvorutvcggja," sagði Lexham. „En honum bættist eignatjóniö með undarlegum hætti. Sagði eg yöur, að hann hefði fariö ti! Indlands? Nei? Eg segí ckki vel sögitr. Jæja, hann dvaldist þar citthvað tveggja ára skeið, áður en hann kvongaöist, — hann var alt af eiröaríaus, eins og Ronald frændi hans, — og tneðan hann var þar, rataöi hann í ævintýri, eins og við var að búast, Eitt kveld féll indverskur prins í hendur ræningjum, og vildi þá svo til, að Mortimer var þar nær staddur Hann var ævinlcga fús til að hætta sér t ævintýri, eins og þér getib' nærri. Iíann bjargaði prinsinum og barði á ræningjunum. Mig minnir, að hann dræpi tvo þeirra. Prinsinn var honum mjög þakldátur og bauð honurn til hallar sinnar, eitis og hann væri konungborinn og bar hann á höndum sér. Sir Mortimér var þar um nokkurt skcið og að skíhtaði gaf prinsinn honúin fórláta veski og bað hann eiga það, til inenja um hugrekki sjálfs sín og þakklátssemi prinsins. Sir Mortimer lét það t vasa sinn og latik því ekki upp, fyrr en hann var kominn út á skip, sem hánn fór á til Englands. : „Það hafa auðvitað verið gimsteiuar i því, " sagði Reece brosandi. „Gimsteinar,“ endurtók Lexham, „og þeir dýrmætir. Þar voru demantar, perlur, emerald- ar og aörir dýrindis steinar, skínaridi fagrir og afardýrmætír, —- vissulega miklir fjársjóð- ir, á enska vísu. í raiðjum þessurn stéinun; lá geisimikill nibín, ákjósanlegur aö lit og lögun. fttrðulegur dýrgripur, og sennilega. dýrasti steinn í safni þessa prins, sem þó átt: orðlagt gimsteinasafn. Eg sá hann cinu simtiv og þó að eg hafi litlar mætur á slíkum grip- um, þá verð eg að játa, að eg furðaði mig allan á tjóma hans. Hann átti hvergi heima nema í dýrindis konungs kórónu.“ „Hann hlýtur að vera mjög mikiLs yirði/ sagði Recce í hálfum hljóðttm. Hann hafði hvest augun, meðan læxham lýsti gimstein- inum og brá tungubroddinum um þunnar var irnar, og skimaöi i allar áttir, cins og hnngr aður úlfur, sem finnur þcf af bráð. En hanr:* hafði tangarhald á rödd sinni, og rómúr han-. kom Lexham til að lialda sögunrn áfram. „Það væri nálega ógerlegt að meta hann til fjár,“ sagði hann, „vegna þess, að þ'ar er ekkert jafn dýnnætt við að miða. Eg tel senní- Iegt, aö ]iað sé dýrmætasti rúbíii í heimi, en allir vita. hve erfitt er að met a slík náttúru • afbrigði til fjár.“ „Sir Mortimer hefir vcrið undarléga iáu- samur maður,“ sagði Reece og hló lágt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.