Vísir - 02.06.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 02.06.1924, Blaðsíða 4
Wi&IM ÍTrcIle&Rothehf.Rvík. £l«ta vátryggiaprslíiitstota laudsias. Stoiaað 1910. Annast YátryggÍBg&r gego RJð og bnmatjóaí með bestvi fáamegu kjflmm bjá ábyggliegum íyrsta iioks T ?asryg9iaga?iesQgam. yy ?' * Hargar ntl)ðBlr krðaa greidiiar innlendam yátryggj- • endum í iteðabætar, & # Lltið þ?l aðeias oikár aaiast ailar yðar vátrygg- • A tepr, þá er yðar áreiðanlega borgið, á& 2;W Ágætt heimili í sveit vant- av stúlku strax, til hausts. UppL á NorSurstíg 4, kl. 6—8 í kveld. (32 Stúlka, sem kann aö mjólka, oskast nú þegar. Hátt kaup. Uppl. •Laugaveg 46 B. (15 A}lar viSgerðir á Barnavögnum og Saumavélum fáið þio í Örk- úini hans Nóa, Sími 1271. (10 Stúlka óskást til innanhusverka á barnlaust heimili. A. v. á. (7 Sólrík 3ja herbergja íbú'ð er til leigu strax. Tórnas Þorsteinsson, fSretíisgöttt ío. Heima eftir kl. 8. (19 '*—-----------------¦----------!----------------]-------------------------------------— LitiS herbergi til leigu frá 15. |-urri. — MiðstöSvarhitun, rafmagn. $L v. á. (5 »__—_-------------------------------------- Stofa meo húsgögnum,. ásamt ísaeð svefnherbergi, til leigu nú ilþegar, fy'rir einhleypa. Hentugt $yrir 2. Ódýr leiga. A. v. á. (1 r--------------------------¦-------------------------------------------------- Stórt, gott herbergi, meS hús- egÖgnum, í miSbænum, óskást um 2—2 mánu'ði. Nöm og verð til- Irynnist þýska a'ðalkonsúlatintt. (29 n-~--------------------------------------------------------------- Fámenn fjölskylda óskar eftir iiiilli íbúð, helst í uppbænum. A. $r. á. (23 3 herbergi og eldhús til leigu rú þegar Laugaveg y^. % (26 Sólrík stofa meS sérihngahgi til lcigu. A. v. á. (8 2 samliggjandi stofur til leigu nú þegar. Siggeir Torfason, .Laugaveg 13. (22 1 herbergi meö húsgðgnum ti! leigu Bragagötu 33. (21 2 samliggjandi herbergi með forstofuinngangi til leigu. Lág leiga. Vesturgötu 14 B. (20 Gott herbergi fyrir einhleypa tii leigu strax á Laugaveg 44. (9 Geri gifsafsteypur, bronce-eftir- líkingar og. brotnar gifsmyndir sem nýjar. SömuleiSis allskonar útskurS. — Hjörtur Björnsson, Laugayeg 53 B. (6 Abyggileg unglingsstúlka ósk- ast frá mi'öjuni júní, til lettrá hús- verka. Dvöl i sveit mikinn hluta sumarsins. A. v. á. (4 Vanur mótoristi óskar éftir at- vinnu nú þegar. A. v. á. (28 Spánný kvcnsumarkápa. af uýj - ustu tísku, er af sérstökum ástæS- um til sölu meS goSu ver-Öi. A. v. á. (18 Skúr til leigu, sem getur verið bæði fyrir bifreiöar og vöru- geymslu. A. v. á. (27 Nýtt eikarbuffet lil sölu, ódýri. Laugaveg 49A. (1 ?¦ 10.000 mál af sáld tit bræöslu. óskast keypt í sumar. HrihgiS 1 sirna I; ¦11 "iwmmh 326, kl. 7—9 i kveld. (ií* "Crval af nýjuni höttum til sölu. Áreiðanlega þeir fallegustu í borg- inni. Hafnarstr.'t-ti 18, Karlmanua- hattasverkstæ'ðifi. (14. Til sölu : Skrifbórö. rúggustól- ar. rafsu'Suvélar, gassuðuvélar, eldhúsahöld, 2 reiöhjól, karl- og kven-, veiöistöng o. f!. í örkihn? hans Nóa. Sími 1271. (15 Til sölu: Klæðáskápur; metS tækifærisverDÍ á Laugaveg 34. (i'ar Gott fæði fæst á BergstaSastræti 9B. k (2 Gott fæ?5i og ódýrt fæsr uin lengri eða skemri tíma. Hverf- isgötu 34, niSri. (31 Nýr upphlutur, upphlutasilki, knipplingar og boröar. l'ást :l Stýfímannastíg 6, uppi. (3 Nýr upphlutur fcil sölu. Ver'iS kr. 65.00. A. v. á. (30« Nytt karlmauusreiöhjól til sö!u meS tækifærisvferði. Qppl. i Þing- holtsstræti 15. (25, Besta og ódýrasta g'úmíiís á barnavagna fáið þ'itS t Örkinni. hans Nóa, Njálsgötu 3 B. (ii Gullnæla tapast i Spítalastíg 8, uppi. gær. Uppl. (24 I Enskar húfur best a8 kaupa í FatabúSinni. (945 Félagsprentsmiðjaa. Sun^bolir ócrýrastir í Fatabúðinni. (943- ^HEILLAGIMSTEIIÍNINN. 8 „Og þar hefir hann vitanlega lent í ævin- týrum vegna einhverrar konu?" sagði Reece. „Konu? Jí" sagði Lexham. „I^aS var ung Ætólka, bóndadóttir og heitir* ungum og efni- legum bóndasyni. Sir Mortimer kyntist henni, lagði á hana stjómlausa ást og hrifsaiSi hana «r faSmi unnustans, mátti segja, kveldiS fyrir brúSkaupiS og strauk með hana til Englands. í>ar var ekki vi$ lambið að kika sér sem liann var. Hún hlýur aS hafa fengiö ást á iionum við fyrstu fundi> eða töfrast af fegurð Jians. — en hva» um þaiS; hún yfirgaf unn- ustann af fúsura vilja og fór með Sir Mor- timer." „Þá þarf' svo semiekki a& spyi-ia ttm sögu- lokin," sagöi Reece., „Þér eigið viS, a® hann hafi or&ið leiöur ft' henni og yfirgefiS hatía? Nei, ööru nær? Hann gekk aS eiga hana og ffot'ti hana aíla leiB hingao tií Thorden." „Þessi sorgarsaga yðar hefir þá orðiíí m}ög Itversdagsleg, hr. Lexham," sagSi Reece og m. .^Nei, ööru nær!" svaraSi Iögmaðurinn af~ tindinn „ViS erum ekki komnir a8 sögulokum «m. Sir Mortimer kom með konuna heim. Og %ann hafSi ekki ráöist í þetta ævintýri a5 ástæSulausu. Hún var einhver allra tegursta kona, sem cg hefi augum litiö. Kona, segi «g! Hún var kornung stúlka. Þau unnust mjög Jieitt Og liann gerðist góður og rá'Ssettur héc- a'ðshöfðingi, öllum til undrunar. Þau eignuð- ust eitt Ixirn; þaS var stúlka. Móðir hennar dó að henni. En fráfall hennar reið honum að fullu; hann læsti sig inni hér í höllinni og hafSi barníð hjá sér og nokkurar hjúkrunar- konur, og lét engan mann sjá sig. „Vesalingur!" sagði Reece. „Refsinornin hefir hegnt honum harðlega. Svift hann bæði konunni og öllum eignum." ,Já, hvorutveggja," sagSi Lexham. „En honum l>ættist eignatjónið með undarlegum hætti. Sagði eg ySur, að hann hefði fariS 'til Indlands? Nei? Eg segi ekki vel sögur. Jæja, hann dvaldist þar eitthvaS tveggja ára skeiö, áöur en hann kvongaSist, — hann var alt aí eirSarlaus, eins og Ronald frændi hans, — og meSan hann var þar, rataSi hann í ævintýri, eins og viS var aS búast, Eitt kveld féll indverskur prins í hendur ræningjum, og vildi þá svo til, aS Mortimer var þar nær.staddur Hann var ævinlegafús til aiJ hætta sér í ævintýri, eins og þér getiS nærri. Hann bjargaSi prinsinum og barSi á ræníngjunum. Mig minnir, aö hann dræpi tvo þeirra. Prinsinn var honum mjög þakklátur og bauo honum til hallar sinnar, eins og hann væri konungborinn og bar hann á höndum sér. Sir Mortimér var þar um nokkurt skeiS og aS skíIrtaSi gaf prinsinn honum förláta veski og baö hann eiga þaö, tit menja um hugrekki sjálís sín og þakklátssemi prinsins. Sir Mortimer lét þasð í vasa sinn og íauk því ekki upp, fyrr en hann var kominn út á skip, sem hánn fór á til Euglands. „ÞaS hafa auðvitað verið gimstemar í þvi;'" aagði Reece brosandi. „Gimsteinar," endurtók Lexham, „og þeir dýrmætir. Þar voru demantar; perlur, emeraid- ar og aSrir dýrindis steinar, skínahdi iagrir og afardýrmætir, — vissulega miklir fjársjóð- jr, á enska vísu. í miðjum þcssum steinun; lá geisimikill rúb'tn, ákjósanlegur aS lit og lögun. furðulegur dýrgripur, og sennilega ¦ dýrasti steinn í safni þessa prins, sem þó átt: orSlagt gimsteinasafn. Eg sá hann einu sinniv og þó aS eg hafi litlar mætur á slíkum grip- um.'þá ver'S eg a'ð játa, aö eg furðaði mig allan á tjóma hans. Hann 'átti hvergi heima.., ttcma í dýrindis konungs kórónu." „Hann hlýtur aS vera mjög mikiLs yirði,'" sagöi Reece í hálfum hljóðum. Hann hafi5í hvest augun, meðan Lexham lýsti gimstein- inum og brá tungubroddinum um þunnar var- irnar, og skimaSi í allar áttir, cins og. hungr a'ður úlfur, sem finnur þef af bráð. En hann hafSi tangarhald á rödd sinni, og rómur han?. kom Lexham til að halda sögunni áfrarrt, „ÞaS væri nálega ógerlegt aö meta hantt til fjár," sagSi hann, „vegna þess, aö-'þ'ar er ckkert jafn dýrmætt við að miöa. Eg tel senni- legt, a'ð þaS sé dýrmætasti rt'ibtn í heimi, en- altir vita. hve erfitt er að meta slík náttúru - afbrigði til fjár." „Sir Mortimer hefir vcriö undarléga lán- samur maSur," sagöi Reece og hló lágt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.