Vísir - 03.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 03.06.1924, Blaðsíða 2
)) IMffglHm I ©LSBHi Böíam {ítiriigglandi: ^Baucliada' Gaddavírinn, 520 metrar í hverri rúllu. Einnig venjuiegan Gaddavir, 240 metrar i rúllu. Gaddavírskengi, gilda og granna, \W^S3SSBS!SSBSS3tmBBÍ; Hanna Granfeit I heldur hljómleika í Nýja Bíó | i (1 a g 3. júní lil. 7 _ ffl síSd. með aðstoð frú SICNE ffl Qj BONNEVIE. . § Aðgöngumiðar fást í bóka- versíunum Sigf. Eymundsson- ar og ísafoldar. Síðasía sinn! Lí=is.iEisnaísinarsfisratisii Símskeyti Khöfn 2. ji'nii. FB. Poincaré beiðist lausnar. S.ímaS er frá Paris: Stjórnar- MaöiS Matin skýrir frá því, aS Milleránd forseti muni vera fús lil aS segja af sér forsetaembætt- inu svo framarlcga sem bæöi þingmannadeild og öldungadeild frariska þirigsins sýni, aS þetta sé vilji mciri hlutans. Hiris vegar kveSst bann ekki telja þáo næga ástæSti til fráfarar, þótt meirihluti þingmannadcildarinnar einnar krefjist þess. aS hann lcggi nitSu'r •völd. i'| *l 1 Raymond Poincaré forsætisráS- herra fór í gær á fund forseta ág beiddist lausnar fyrir sig og rá'Su - neyti sítt. Kínverjar viðurkenna ráSstjórnina. Samkvæmt símskeyti frá Peking baía Kínverjar vi'Surkent ráS- stjórnina í Moskva löglega stjórn Rússlands. Stjórnarmyndun í Finnlandi. SimaS er frá Hclsingfors, að Ingman prófcssor hafi myndaS síjórn í Finnlandi og styöjist htiri vi'5 tx>rgaraflokkana. Banatilæði í Austurríki. Seipcl, kanslara í Austurríki, 1-efir nýlega veriS sýnt banatil- 'íttíi tipþ á meSari. Vaf þa8aagtík Hanna Granieit ftgr Páll ísólfsson. ~o— I*aS hefir áSur vcriS minst í þessa ágætu söngkonu hér í blaS- inu, rödd hcnnar lýst og himri snildarlegU meSferS hennar á ljóS- rænum lögnm. SíSan hcfir btin oft sungiS og hafa hlUtverkin veriS æSi margvisleg. Hún hcfir sungið smá, ..lyrisk" lög, og stórfeld'ar „ope.ru-ariur", gömul, klassisk meistaraverk og lög nútíma nieist- ara. MeSferfi hennar á stærri hlut- verkunum, o])erulögumim, hefir þ.ótt eiriria tilkomumcst, énda géfa þau heuni best tækifæri til a«5 sýna mikilfengleik raddarinnar og full'- komnun. ÞaS hefir vakið eftirtekt vora, aS ungfrúin hefir stmgiS íög eftir höfunda, sem fylga gagnólíkum ítefnum í tónlistinni, og gera því ólíkar kröfur til listamannsins.; IJún hefir sungið lög eftir hina klassisku meistara Hánde!, Mozart ag Beethoven, lög eftir romahtisku. íóuskáldiu YVeber, Schubert. Schu- mann ¦ og Mendelsohn, og svo Vcrdi, Bellini og Gounoud, og loks iög eftir meistara nýja íímans, Wagner, R. Strauss og Korngold. Auk þess hefir hún sungiö finsk, riorsk og íslensk smálög o. fl. ÞaS itiá segja, aS hcnni hafi yfirlciti tckist mcistaralega mcS þessi ólíkti viðfangscfni og sýnir þaSj hve ó- venjufjölhæf söngkona hún er. Frú Bonncvie hefir 3<5sto5aS imgfrúna, og gert það vél. H«a iiefir 'cnnfremur leikiS soln nokk- ur lög, og er mér minnistæSust meSferS hennar á Rhapsodie eftir Brahms, sem var leikin af góStrra smekk. A surinudaginn 'va'r hélt ungfrú Granfelt kirkjuhljómleika tneíí Páli ísólfssyni. Eg'hiröi ekk? r»8 nefna einstök viðfangsefm, en vil Jx3 geta þess, aB ungfrúín söng „Ó, guS vors Iands", eftir Svein- björnsson og stóSu ^lli'r áheyrcnd- Tæði. Var skotiS á hann og fór lcúlan gegn um annaB lunga'8. Til- ræðismaðurinn hefir náöst. Malaria í Rússlandi. Símskeyti frá Moskva telur, aS r.m þessar mundir muni um 6 mil- jónir manns vera veikir af malaría í Rússlandi. blik mjög hátí'Slegt. P á 11 ísólfsson lék sólo „Passaeaglia" í „,c-móll", eftir Bach, eitthvert hi5 risavaxnasta orgelverk, sem til er, og var rrHá5- íerSin meistaraleg. Var það veiga- mesti liðurinn í hljómlcikunuml Jafnvcl þótt hin furðulega leikni („teknik") Páls vcki ¦ undrun rnargra, þá er þaS ekki lutn ero UNLO Reynslan sýnir ac» Ðunlop hifreí'ðahringír endasl raíMrp hetur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Slnglniv. í DiíKfoj^ hringuni springur ekki, svo hægt er að slífa sérhverjmit hrfag öt — Dunlop hringir eru hygðir r Bretíantfi. Verð á beslu tegnnd: Bekk: Slöngar: 30X3 Conl kr. 67.0f) kr. 0.25. 30X3y2 81.00 — 9.75 31X4 — 97.00 — 12.00 33X4 — IIÍMH) — 13.05 32x4y3 — -— 162.00 — 15.75 34X4% — — 170.0)01 — Í7,0Ö 33XS . — 209.00 ;— 18.30 35x5 — 225.00 ~ 19.50 815X120 —- — 135.00 — 15.75 «80x120 --- - 148.00 — 17.00 Blfreíðaeigendur, fleygið ekkí iVt peningum fyrlr dýrarí ög endingarminni hringi. Notið DITNLOP- — Nýjar 'birgðír i hverjum mánuði. Jóh. Ólafssoi & Co. Tvö tii fjögur góS herbergi, mcS húsgögnum, oskast til leigii strax í 3—^4 mán ii?ii í eSa viS miCbæinn. A. v. á. fon gcrir leik hans svo snjalfan. t'áll tekur ekki Bach frá „virtu- os"-hliðinni, og eru það hans góSu kostiT sera listanaanns. Formið. stíllrim er honnm fyrir öllu, — hann sprersgir ]»8 ekki eins bg svp mörs^nm 'jistamannimmi hætt- ir vi'S, sem béitir íeikníimi nnt of. ffann liðar sundur Ijóst og skýrt allar HmiraSImar í tónsmíS- hmi ogi leiöir 5 Ijös það djúp, sem verkiíji felur í sér, — hann gefur ökkur Bach umengaSan i kristaí- skæru fornri. I 'áil hefír helgað sig þeirrí greiu íístarinnar, sem er erfiSust og tnörgum þungskyldost. Fyrlr því fá ekki alb'r skili'S list hans. Ert margir eru þ« þeir, scm þiá a5 hcyra orgeHeik hans, og þaS sem fyrst. B. A. Kakaia-mjðlk «r fMOursoðin hrein og kostartukit tiýtnjólk. Öfhim r|ómtt mjéikurinnar er haidið effir en aðeins vatn- ið í nvjólkiritii er »5 rmkí- um «n«n tekið 4 feutfu. Hvorki sykur né étmm hœíicftti eru sett santau viS hana. Áðetns nokkurir kassarfyr- irliggjamli. ÞÖJt»UK S"VEIN8S0N & €0. I Veðrið í morgun. Htíi um land alt. 1 Rcykjavík 7 st., Vcstnnannaeyjum 9. ísafiröi 7, Akureyri 7, SeyíisfirSi 10, Þórs- höfn- í Færeyhrm 6, Grindavík gt, Stykkishóími »S, GrimsstöÖura 1, Raufarhöfn 3, Hólum í HornafirSi 7, Kaupmannahöfn 8, Utsire. S, Tynemouth 7, Ixirvik 5. — Loft- vægisIægiS yfir íslandí. Kyrt vcíi- vnr. Horfrir: SaSSanstlæg- átt á Su'8- ur- «g Vesturtedi. Kyrt á NorS- FTKtarhmdL Hjékeigafélag;. Nokkrir mram, sem leggja stand á fejólrcfóar, hafa ákveíi- iS að stofna hiólreiSafélag og verSur fundur haldinn í samkomu- húsi U. M. F. R. i kvöld kl. 8, iélagsstofnun þessari viSvikjand?. AHIr þeir, scm iþrótt þessa sturtást, ero boSnir á friiKlirin, konur scna* karíár. Umsækjaadi «m bæjarfógctaembættiS í Vest- mannaeyjum t:r, auk þeirra. sem áður er getiíS, Steindór Grinhíaafes- son, atSstoKármaSnr i Stjórnarrátí- inu. ~- FB. Belgaam kom af veiSuro í gær, mcS 115 tn. lifrar. i Oamla Bíó er nú sýnd ágæt mynd og hríf'¦> andi, lcikin a£ ún?a!sleikuraraT dönskum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.