Vísir - 03.06.1924, Síða 3

Vísir - 03.06.1924, Síða 3
VÍ8ÍR U. M. Fi R. Félagar allir cru hér meö beðn- ir aft mæta kl. 8 í kvöld, í Ung- irennafélagshúsinu. Mjög áríöancli g þar aii auki spennandi mál! Kappreiðar. Nú fer aú uálgast aS 9. júní; ; ann dag hcfi cg séö, aS hesta- mannafél. ,.h'ákur“ ætlar að efna ?:! kappreiða, á kappreiSasvæöinu viS Hlliðaár. í öðrum löndum, ]>ar sem kapp- ■eiSar eru háöar, fylgjast blöSin ug, almenningur yel meö í þess í enar, engu síöur en ]>eir, sem reyna ætla hesta sína. BlöS á þeint st.öSum flytja (laglega me'S mikilli herslu lengri og skentri greinar, ' »g telja þa'S meS áhugamálum sín i’.rn. Mér hefi eg ekki séö blö'Sin t.’eSa unt þaS, nema lítillega Vísi Rakvélar, ágtetis tegund, seldar fyrir hálfvirði. Rakblöð gefins. Landstjarnan. 4. sveitar fundur f kvöld kl. 7l/„ U-D jarSræktunvinna annan kvðld kt. 8 — ártSandi a5 margir mæti. — Væringjar 1. sveit fundur í kvöld kl. 8l/» í K. F. U. M. Tekiu ákvörSun urn hvíta- sunnufór. V alnr g I.ögréttu. f öSrum löndurn. þar, sem kapp- reiSar eru iSkáSar, eru þaS efna- mennirnir. sem hclst , leggja til kappreiSahesta. Hér munu þaS r era hinir lítt efnum búnu, sent Úiestan liafa áhugann. og leggja nam hesta til kappreiöanna. Tvímadalaust eru hér til þeir menn, sem telja lcappreiSar cSþarf- ar. 'og ekki tii annars, en hafa fé «f náunganum. og vilja fytý.hvern :nun leggja stóra'n stein i götu þess íélagsskapar. svo hann li&i sem tyrst undir lok. — ViS, sem unn- inn íþróttum, teljum kappreiSar ckki einungis nauðsynlegar til f kemtunar,, helcluf og einnig erum viö sannfærSir ura, aS meS þeim eykst álit á islénku hestunum, bæSi ulan lands og innan. HestamannafélagiS „Fákur“ á þvi þakkir skiIiS fyrir aö hafa stig- "S fyrsta sporiö til félagsskapar ; þessa átt. og vonandi tekst Fáki þriðji íl æfing í kvöld kl. 7 Annar fl. æfing i kvöld ki. 8l/s.) | ísleisk frímerki | H brúkuð, kaupir undirritaður (|$ i háu verði. ínnkaups-vetðlisli {8 jH sendist, ef um er beðið. {J| ® Kr. S. Nielsson Ö !“ Abel Kathrinesgade 25. ® H Kvrbenhavn B. |j siEsaaaaaiaBisBaí 9. júní nS sýna marga glæsilega iáka á kajipreiSasvæSinu viS EH- iSaámar, og þá ættu síst áhorfend- urnir aö láta sig þar vanta, því sjaldan tnun of mikiS af útiskemt- unum hér í höfuðstaSnum, cn skaS- iaust teldi eg, þó þeim fækkaði innan fjögra veggja aö sumrinu til. Hestleysingi. L. R. Snnnudagavörður sumarið 1924. 1. júní tíl 30. sept- Jón Hj. SigurSsson 1. júni 3i- ?»Iatthias Einarsson 8; — , 7- Óláfur Þorsteinsson 15- — 14- M. Júl. Magnús 22. 21. lón Kristjánsson 29. — 28. Magnús Pétursson 6. júlí KonráS R. Konráösson .. J 3- — GuSmundur Thoroddsen . 20. — Halldór Hansen 27- — Ólafur Jónsson 3. ágúst Niels P, Dmigal 10. — Ólafur Gunnarsson 17. — Gunnlaugur Einarsson ... 24- — Hikið úrval af aUskonar kvenskóm Evannbergsbræður. KaupirSu gúftan hlut. þa ounáu tiwr þii fekhsf' ifgreidslan Nyhöfn Haíaarstræti 18. 8ími 404. ÓHEILLAGIMSTEINNINN. 9 „Allra nianna óhamingjusamastur," svaraöi læxham stuttlega. „Er það ekkí þjóStrii, aS óhamingjá. Sir Mortimer seldi smátt og smátt óhamingja fylgi, ef menn eiga slika gimsteina sem þenna? Þessum steini fylgdi sannarlega hina stoinana, til þess a'S rétta viö fjárhag sinn. Eg vildi óska, aS hann hefSi selt þenna rúbín, þvi aö cg get ekki aö ]ivi gert, mér finst, aS hann hafi veriS orsök eSa tuidir- rót------“ í þcssum svifum kom Evelyn vtt aS opna gir.gganum á gestasalnum og sást greinilega i rökkrinu, þvi aö hún-var hvítklædd. „Má ekki bjóöa ykkur inn, til þess aS drekka te?“ spuröi Íuin. Gestirnir floygöu vindlingunum og gcngu inn i gestásalinn. Evelyn var þar ein, faSir he-nnar sást hvergi. Þeir gcngu aö teboröinu. sém sett var glitrandi silfurbúnaSi, og tóku bolla sína og töluöu viS Evelyn á mcSan þeir drukku tir þeim. AS lokum baö Reecc hana aS syngja. Ht’m stóö þegar á fætur: og gekk aö hljóSfærinu. Hann stóS hjá henni hlustandi og lcit niðúr fyrir sig. Virtist hann hugfanginn af hinni þýöu rödd hcnnar. En hann var aS hugsa um gimsteininn mikla og beið óþolinmcVSuv og titrandi af forvitni, cftir sögulokunum hji læxham. 1‘egnr laginu var lokiö, þakkaSi hantt henni lágri röddu og var fullur alitSar, virShtgtiT og þakkláetis. En Lexharu haÖ haria aö sjuigja ictigur. Htin varÖ tafarlaust við beiöni haus. ]>ví aS hún var ein þeirra kvenna, sem er ánæg-ja í nö skemta ööntm, og hún var ger- snevdd þeim hégómaskap, aö láta ganga eft- ir sér. Hann klappaöi saman lófunum, þegar iagintt var lokiö, en Reeee Iagöi annaö lag fyrir framan hana og baö hana aö Icika þaö. Hán Icit á lagið og sag-ði í hálfum hljóöum: ,,Já, eg held eg kunni þaö,“ og þegar hún naföt leikiö forspiliö, kom inn þjónn meö bréf á bakka: Hitjt tók viö því'af nokkurri forvitni. leit á þaö og fölnaöi viö. Hún stóS ttþp af stólnum, nam staöar t svip, eins og hún gleyntdi sér eöa væri annars htigar, en mæJti þvi næ-st af uppgcrðar rósemi: „Mér finst: eg vera orSin þreytt. Eg ícr aö hátía, ef eg má ýfirgefa ykkur. Steelc*4 — þaö var kjallarameistarinn —: „færir ykkur alt. sem þiS viljiS. Góöa nótt! hr. Lexham. Góöa nótt I Þér gleymiS ekki feröalagimt á trtorg- un,“ sagSi hún viö Dexter Reece. Ilar.n hneigði sig og gekk út aö dyrtnmm, til þess aö ljúka upp fyrir henni. Hantr. ft-h á hendur hcnnar, meSan hann var aö því: — bréíiS var horfiö! Hann horfði að eins augna- blik, cms ög hann hafði gcrt, þegar hún tók viS bréíhru aí Jtjcminum. En haitn tók eftír því, að UTssIagiS vær úr venjulegurn pappír og- eitthvaS óhreitrt. Hfkulina tókst honum ekbi ab’ sjá. „lig HcyJdi ~nó þiggja wbisky og sódavatn,“ s;jgði f.exham.. og harm gekk á undan Reece inn \ reykktgasalmn. Steele færði þeim dryfrk*- arförtgin og vindla, og spurSi kurteislcgs,. hwrt þeir æslctet mlckurs annars, m fór sröait hljóöltga út. I.exham hafði fley’g’t sér út af á dýritsdfa Itgubekb, cn Dexter Reeec gekk uns hérbergiSí, sem var mjög ríkmanrdega búið, og virti íýriir sér k oparrstungumyndir, sem hengu á vcggj- ininm. Ivvj ]>cgav Iiatm kom aö dyrunum, lokaör haim þeim, syo sem af hendíngu. „Mjög íitiö af whisky, en mikið af sóda,- vatni,“ sagði hann, þegar Lexhæm spttröi, hva<5 tnadti bjóða hoimm." „Eg bragSa sjaldÆæ. áfcngi.“ Nú varö þögn. Reece hallafeist aftur i ba-le og reykti, eins og honum lægi ekkert sérfegk á hjarta. Hann beiö. cn varö aö von siiraf, áður en varði, þvi aö Ixxham sagöi geis{)and£; „Hvernig var það, lauk eg ald’rei við sögy nna af Sír Mortimer? EitthvaÖ var víst, scb'í ég ætlaíi aö scgja eða átti ósagt. Hvert vav eg kominn? Æ, já, pzS er satt! i'g var segja yöur frá rúbinsteinmum. Jæja, Sir Mor- timer sddi hann ckki. ílann hugsaði sér, cms„ og von t*ar, aö láta dóttur sina erfa hai£s>. l»aÖ var verömætari dýrgripnr cn fágartusfe.?-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.