Vísir - 04.06.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 04.06.1924, Blaðsíða 4
IV Reykjarpipur, í^bakípoka, murmstykki, pipu- Títoppara og allskonar tóbaksvör- «r er best að kaupa i verstun Sími 1318. Aðalstrœti 6, A. V. Tnliniss Eimskipafélag8húsinu 2. hœS. Brunatryggingar: i NORDISK ©g BáliTlOá. Líftryggingar: THULE. ÁreiSanieg .félög. Hvergi betri kjiir. líolRöta er spennandi, er ó d ý r, er skenstileg. Kostar aðeins 3 kr. fyrir áskrif- endur. Gerist áskrifendur á afgreiðslu Visis. t*akjám Nr. 24 og 26 ídlar Iengdir, fengum vi8 meS Lagarfoss. Yerðið hefir læklcaS. Helgi IVIagnússon & Co. - Iga—. FélagsprentsmiSjaa. | mtmMÆÐi \ ' Stofa til Ifiigu á besta staö í tænum. A. v. á. (108 | WIMMA | Geri gibsafsteypur, bronce-eftir- ljkingar og brotnar gibsmyndir sem nýjar. Sömuleiðis alls konar útskurð. Iljörtur Björnsson, Laugaveg 53 B. (94 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Iiverfisgötu 32 B, kjall- aranum. (iot Stofa, með forstofuiniigangi til íeigu ódýrt. Einar Markússon. Grundarstíg 8. (98 Við hárroti og ýnisum öðruiu sjúkdóntum, sent því fylgir, getið þið fengið fulla og varanlega bót. — Öll óhreinindi í húðinni, t. d. fílapensar, húðormar, brúnir flekkir 0. fl. tekið burt. — Full- komið nudd með rafmagni. — Hárgreiðslustofan, Laugaveg 13. (9 7 Stofa til letgu á Týsgötu 6. (91 Tvö til f jögur góð herbergi, með húsgögnum, óskast til leigu strax 3 3—4 mánuði, 1 eða vi'ð miðbæ- Ínn. A. v. á. (89 Stofa með húsgögnum, ásamt með svefnherbergi, til ieigu nú þegar, fyrir einhleypa. Hentugt fvrir 2. Ódýr leiga. A. v. á. (1 Telpa 13—14 ára, óskast á Týs- götu 6, uppi. (92 Stúlka, vön sveitaverkum, ósk- ast í vor og sumar. Uppl. hjá Á- munda Ámasyni, Hverfisgötu 37, eítir ki. 8 síðd. (90 i 1—2 hcrbergi og eldliús óskar fámenn fjölskylda að fá. .A.v.á.(44 Danskur niaður óskar eftir skrif- síofustörfum. A. v. á. (51 LEIGA Agætur sumarbústaður, skamt frá Reykjavík, til leigu yfir sum- ari'ð, ódýrt ef sami'ð er strax. Ól. Blöndal (hjá Heildv. G. Gislason- ar). (100 TILKYNNING Á Bjargarstig 16 eru seld brauð írá Inga Halldórssyni. (63 | TAPAÐ - FUNÐIÐ | 11. maí síðastl, tapaðist bifreiða- dekk frá Reykjavík að Minniborg. Skilist á Laugaveg 47, búðina. (88 | FÆÐI Gott fæði fæst á Bergstaðastræti cjB. * (2 |—ss:—| Vélritun kend. Kristjana Jóns- dóttir, Lanfásveg 34. (85 | KAUPSKAPUH | Límofn fyrir trésmíðaverkstæði óskast. Lerigd i.io m. A. v. á. (107 Áttstrent stofuborS óskast keypí Uppl. í Örkinni hans Nóa, Njáls- götu 3 B. Sími 1271. (ioíí. Svart sjal, meh frönskiuu bekk, lil sölu á kr, 50, IJverfisg'ötu í<>. (105: Tækifæriskaup fást á upphlut. því sem riæst nýjum, nýju, silki- kögruriu siunarsjali, slifsum, og mjög fallegu, hcklu'Su vögguteppi. A. v. á. (104 Blindur er bóklaus maóur. Sa. sem eignast \iil góöar, erlendar kækur mjög' ódýrar, spyrji afgr. Vísis. (103, 1—2 útungunarhæ|iur til fSÖllt nú þegar. A. v. á. ('O-* Ný silkipeysuföt til sölu ódýrt. Uppl. Laufásveg 27, uppi. <99 Dragt á meðalkventriann til sölu nteð tækifærisverði á Lokastig 28 A. {(/■ Gott 6-manna tjald til sölu. Lokastíg 9. (95 Kvenhjól og barnavagn tii sölu. (lúmmívinnustoían, T.augaveg 50. í (93 Gott orgel óskast til kaup s. B. Benónýsson. Sími 655. («7 Ódýrar rósir í pottum til sölu á Freyjugötu it. (86 Besta og ódýrasta gúmíiö a barnavagna fáiiS þiö í örkinni hans Nóa, Njálsgötu 3 B. (n Áteiknaðir dúkar og púðar, fallegir og (idj'rir, á Bókhlöðu- stig í). (76 Nokkrir rósaknúppar til sölu á Hólatorgi 2. (81 4>heillagimsteinninn. h> kjörgripir auiSugystu ætta, en sjálfum rnun honum. hafa fundist mest um þa:5 vert, að bam hans ætti einhvem tíma aö bera haun á brjóstinu og hljóta allra manna aðdáun. „I>ær tiifinningar hans em ekki óeðlilegar,“ sag&i Reeee, „en barniö var ]>á lcornungt: ]>að heföi þurft aö l'rða nokkur ár til þess, aQ Jiún gæti borið slíkan dýrgrip. I>a5 var hættu- legt að eiga slíkan fjársjóð og vernda hann. HvaS gertSi hann viö hann?“ „Hann sendi hann í banka hér í nágrenninu og þar lá hann nokkm: ár, — þrjú ár, nánara til teki5,“ svaraði Lexham. „En að þeim tíma li'ðnum þurfti bankinn aö flytja sig úr stað «g fá sér ný húsakynni, Ea Sir Mortimer, sem vLssi vél, hvers viröi steinninn var, lét þá sendrr sér hann hingað. Eg vildi að guð heföi gefið, að harin hefði aldrei hreyft hann úr bank- anum “ Reece leit homauga titgamla lögmannsius; hann sá, að honum var mikiðr niðrí fýrir, og að höndin titraði ofurlitið, þcgar hann tók um glasið. „I'á kom eitthvað fyrir,“ sagði Recce. „Mig minnir óljóst •—.“ ,Já, það mátti nú segja,“ svaraði Lexliam alvarlega. „Sir Mortimer dó nóttina eftir að stcinninn •var sendur heim lir bankanum. Hann dó svii>- lega. Hann svaf í vesturálmirhallarinnar, sem iiú stendur í eyði. Hann mátti heita eirin þar. í jónn hans kom að lionum örendum næsta morgun. Hann lá meö útrétta arma, krepta hnefa og afslcræmt andlit. Alt virtist benda til þess, aö harm hefði fengið einhvers konar kvalakast, og dáið af því, og þaS var ckki fyrr en læknir hafði skoðað hann, að örlítil stunga sást á brjóstinu, vinstra megin. Hann haíði verið lagður lagvopni í hjartastað. Það hafði verið langt og hvast, mjótt eins og skónál. llann liaíði dáið nálega við lagið og híætt inn.1' LögmaSurinn klökknaði við og sagöi síð- ustu orðin mjög lágt. Hann hnyklaði brýnnar og var mjög alvarlegur. Hann drakk teig úr glasinu, og setti fiá sér með skjálfandi hendi og hristi höfuðið. „Myrtur!“ mæltí Reecc i liálfum hljóðum. ,.JVfyrtur!“ endurtók Lexham. „En svo var annað. — í>egar inesta uppþotið var utn garð gengið um morguninn, var fari'ð að svipast að barninu, en það var þá liorfið!“ „Hamingjan góða!“ sagði Reeee forviða. „En gimsteinninn?“ Lexham hristi höfuðið. „Gimsteinninn var Hka horfinn, eða það þótti að minsta kosti sennilegt, að Iiann liefði veriö tekiun, því að hann héfir aldrei fundist.“ III. KAFLI. Hetjan. I>ögn varö um hríð, þegar Lexliam hafði lokið þessari raunasögu. Dexter Reece gleymdi því, að hann drykki sjaldan og fékk sér drjúg- an sopa af whisky og drakk hann í einskonai fáli, sem hann vildi þó leyna. „Þetta er hræðilega saga og afar sorgleg,“ sagði hann stillilega, eins og honum var lagi'5, en röddin varð svo óskír, að hann þurfti afi ræskja sig. „Morðinginn liefir fundist, eða moröingjarnir, og barnið náðst?“ spuröi hann. „Nei,“ svaraði Lexham alvarlega, „þó að eg þurfi varla að geta þess, að einkis var látiö ófreistað til þess að leita uppi morðingjann og finua barnið. Spæjarar voru tafarlausv scndir í allar áttir; hver hafnarstaöur var rannsakaður, og leitað vandlega uni alt ná- grennið, í niargra ínílna fjarska. Þvi miðui hafði snjoað um nóttina, svo að skeflt hafðí yfir spor morðingjans, sem annars kynnu að hafa sést. Enginn ókunnugur hafði sést í höll - inni, — og það var ekki undarlegt, því að héraðið var þá jafnvel enn strjálbýlla en uú Læknar, spm skoðuðu líkið, voru sannfærðir um, að morðið hefði verið íramið snemma um nóttina, og sennilega skömmu eftir háttatima. og vissulega mörguni stundum áður én likið fanst. Sir Mortinicr fór seint á fætur og þjónu- hans niátti aldrei vekja hann fyrr en klukkat 10 á morgnana. Glæpamanninum var innah handar að ná í einhverja lest snemma um inorguninii og komast til Lundúna!“ „En Iiamingjan góða!“ sagði Dexter Reece, „einhver merki hafa nienn þó hlotið að sjá?“ „Nei, erigin,“ sagði Lexham alvarlega. „Banasárið var svo lítið, aö ckki hafði dreyrt úr þvi; þess vegna hafði ekkert blóS komiö •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.