Vísir - 07.06.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1924, Blaðsíða 1
Ritstjdri PÁLL steingrímsson. Súni 1600. Aí'jíreiðslu í AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 100. 14. ár. Laugardagiiui 7. jjúni 1924. 1?8 tb!. Sýnir á annan i hvítu- sunnu: 1V0U. KviJkmynd í'4 þáttum tekna I Tivoli ai* Garl Johan Meinung í tileíiii aí' 80 ára afmæli Tivolis 15. ágúst 1923, og sýnir okkur Ti- voli eins og þaíí var í gamla dagá, bg eins og viö J>ekkjum það nú, með öil- um þeiiri skemlunum, sem þar eru á boðstóium.TivoIi er, eins og fleslir vita, fall- egasli og skemtilcgasti skemligarður Norðurálf- uunar, og mynd þessi mun geta vakið skemtilegar og indælar endurminningar Irjá öllumjþeim f jölda, sem þangað hefir komið. Albragðs Gamanlcikur i 2 þáltum. }>a<5 eru oft ókærkomnir gestir, þegar þeir koma með smáreikninga sína, og engin undur, að það hefir orðið efni í skemtilega kvikmynd, og um mynd þessa er óhætt að segja, að hún á hvergi sinn líka. Sýningar á annan í hvíta- sunnu Id. 6, T1/* og 9. — Aðgöngumiðar seldir í GI. Bíó þann dag frá kl. 4. k HyJasnaiiDúag; Sunnudagaakólinn kl. 10 árd. Y-D fundurkl. 4 (drengir 10—14 ára) yJi.Uneno sarnkoma klukkan 8'/a aéra Bjarni Jónsson talar. Fórnarfundur á eftir. áliír velkomnir, ¥alax III. fl. œfing í kvöld kl. 8. Epli teest og Mýras? 1 ¦andstjorniiniii. Hér með tiikynnist vinum og æltingjum, að jarðarför minnar ástkæru eiginkonu, Jóninu puriðar Jónsdóttur frá Sæbóli, fer frani frá dómkirkuumi briðjudaginn 10. þ. m. kl. 11 árdegis. > Sigurður Guðmundsson. Á halda JOHAN NILSSON og PÁLL ÍSÓLFSSON 1 Ðómkirkjunni þriðjudagiim 10. júni kl. 9 e. h. Program: líándel: Sonata Ð-dur. — Bach: Konsert E-dur.—Bach: Passacaglia, C-moU. •— JLög eftir Schubert og Grieg. — Bach: Ghacome. — Aðgöngumiðar á kr. 1.50 í bókaverslunum ísafoldar og Sigí. Eymundssonar og i G.t-liúsinu á 2. hvitasunnudag. á morgun hvitasur.nudag og aonan í hvítasunnu verða áætiunarffiðir: Til Kellaviksr 09 SstnðgerOis kl. 10 árð. Til VltilsstaOa iP/9 og 2*4 Frá Vifllsstöðam 1% og 4. Til Hafjaasljarðar á twefjum llukkutima. Meðal annara ágætis bí!a er notaðir verða í þessar áœtl- unarferðir, er nýjasti og pesti bill landsina, — Pantið í tima hjá Steindori Hafnarstræti 2, Sími 581 (tvær línur). Hðfam fyririiðfiaaði: Haframjpl, Sagogrjðn og Hrísgrjón. EL BenediktsBOn & Co. Atliiilifl laíiBíim lijámB^ Yitar, Laiiiav. 5. Engísi sýníug íyr en á annan i hvítasunim. á aldrinum 8—14 ára, geta komisl að garðyrkjunánii í gar'ði félágsiris Suinargjöfin. — peir, sem vilja sinna bessiu komi til viðjtáls á pórsgötu 6. mánud. 9. júni kl. 10—12 árd. STJÓRNIN. Víolantaerkommúl . Fæst á afgr, Visis. Cymbilfna hin fagraj móðir Violöntu, kostar aðeins 3 kr. i'æst i Bókav. Sig Jónssonar] Eimskipatel Inisinu. Eiíreiðastjórar. Hinir ágætu N. A F. bJlgeyntar staerð 6— 8 Voli og 85—100 Amp. eru ná aitar komnir miifg ódýrir. Einkanmboð íydr Nordisk Akkumulator Fabrik. Fálkinn — sími 670. Málverkasýning er í husi K. F. U. M. 23 myndir éftír noska málarann Henry 8on- nevie í Björgvin, opin kl. 10—12: og 1—7. Aðgangur 1 króna. -0 Nokkrir drengir óskast til að selja flokkaskrá og aðgöngumiða aö kappreiðum hestamannafélagsitis Fáks. Drengirnir mæti á Frakka- stfp 22 i dag kl. 4. Ursmiður & Leturgrafari. Síml 117S. Laag'areg: 5i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.