Vísir - 07.06.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSCIN. Simi 1600» Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 100. 14. ár. Lauganlaííinn 7. júní 1924. 1?2 thl. oamla m Sýitlr á annan í hvíta- sunnu: Tivoli. Kvikmynd í 4 þát-tum tekua á Tivoli af Carl Johan Meinung í tilefni af 80 ára afmæli TivoKs lö. ágúst 1923, og sýnir okkur Ti- • voli eins og j>a?S var i gainla daga, og eins og við J>ekkjum þaff nú, með öll- «m þeini skemlunum, sem þar eru á boðstólum.TivoIi er, eins og flestir vita, fatl- cgasli og skemtilegasli skemligarður Norðurálf- unnar, og mynd þessi mun geta vakið skemtilegar og indælar endurminningar lijá öllumjþeim fjölda, sem þangað hefir komið. Aibragðs rnkkari Gamanleikur i 2 þátlurn. J>að eru oft ókærkomnir gestir, þegar þeir koma mtóð smáreikninga sína, og engin uudur, að það hefir orðið efni í skemtilega kvikmynd, og um mynd Jíessa er óhætt að segja, að hún á hvergi sinn líka. Sýningar á annau i livita- sunnu kt. 6, 7ys og 9. — Aðgöngumiðar seldir í „ GI. Bíó þann dag frá kt. 4. £ i HTitasnnnnðBg: Sumuidagaskótinn kl. 10 árd. Y-D fundur ki. 4 {drengir 10—14 ára) ÁUnenii samkoma klukkan 8'/» aéra Bjariii Jónsson talur. Fórnarfundur á eftir. állir velkomnir. ¥a]ur III. fi. æfing í kvöld kl. 8. Hér með lilkynuísi vinum og ættingjum, að jarðarför minnár ástkæru eigiukonu, Jónínu puríðar Jónsdóttur frá Sæhóli, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 10. þ. in. kl. 11 árdegis. Sigurður Guðniundsson. wnvffnr-ff- Kirkjuhljómleika tialda JOHAN NILSSON og PÁLL ÍSÓLFSSON i Dómlcirkjunni þriðjudaginn 10. júni kl. 9 e. h. Progra m: tíándet: Sonata D-dur. — Bach: Konsert E-dur. — Bach: Passacaglia, C-moll. — Lög eftir Schubert og Grieg. —r Bacli: Cliacomc. — Aðgöngumiðar á kr. 150 í bókaverslunum ísafoldar og Sigt'. Eymundssonar og i G.t.-húsinu á 2. hvitasunnudag. Frá Síemdóri á morgun hvitasur.nudag og annan í hvilasunnu verða áæliunarf^iðir: Til Ketlaviksr og Sanðgerfiis kt. 10 árð. Til VJÍilssiaða ll1/. og 2%. Frá Viíilsstcðnm IV2 og 4. Til Hatnarijarðar á hmjnm klakkotima. Meðal annara ágætis biia er notaðir verða í þessar áætl- unarferðir, er nýjasti eg besti bill landsins, — Pantið i tima hjá SteÍEgdóri Hafnarstræli 2, Siini 581 (tvær línur). Bió Engin sýaing fyr en á annan i hvltasnnna. á aldrinum 8 14 ára, geta komisi að garðvrk junámi i garði félagsins Sumargjöfin. peir, sem vilja sinna þessu, komi lil viðtals á pórsgiitu 6. mánud. 9. júní kl. 10 12 árd. STJÓRNIN. Víolantaer komm ót Fæst á afgr. Visis. Höfam fyrirliggianði: fiaframjol, Kartðflnmjol, Sagogrjón og firísgrjón. & Benedi k tsson & CO- AllwiiS Mém W ief. Kibir, Lanav. 5, Cymbilína hin fagra'j móðir Violöntu, koslar aðeins o kr. l'æst i Bókav. Sig Jónssonarj Eimskipatei Inisinu. Biíreiðastjórar. Hínir ágætu N. A F. bitgeymar stærð 6—8 Voir og 85—100 Amp. eru uá sftar koamjr m]ög ðdýrir. Einkaumboð fyrir Nordisk Akkumuiator Fabrik. Fáikiim — sími 670. Málverkasýning er í húsi K. F. U. M. 23 myndir eftir noska málarann Henry Bon* nevie í Björgvin, opin kl. 10—12 og I7—7. Aðgangur 1 króna. Nokkrir drengir óskast til að selja flokkaskrá og aðgöngumiða að kappreiðum hestainannafélagsins Fáks. Drengirnir mæti á Frakka- stíg 22 i dag kl. 4. Úrsmiður & Leturgrafari. 8ími 1178. Liiug’arep &4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.