Vísir - 13.06.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1924, Blaðsíða 1
JH I l^^^^P^ Ritstjóri PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. Föstudagirm 13. júni 1924. m tbl. ÍMLA Bl'Ö Leyndn Skemtilegur gamanleikúr i 5 þáttum. Leikin af þessum góSkunno leikurum: Walhee ReiF, . GJoria Swanson, Elliott Ðexter. sk. mmw fer næstu áætlunarferð 20. júni. Áætianir fást á Póslhúsinu. HÚS iyrir tvær fjölskyldur, fylgir stór lóö, til sölu. A. v. á. Hér meS tilkynmst vinum og ættingjum, að jarðarför minn- ar hjartkæru eiginkonu. Magneu Eggertsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Bergþórugötu n A, laugardagiiin 14. júní, kl. 1054 f. rn. - Jón Guðjónsson, foreldrar og systkini hinnar látnu. ntaveltu heldur Kvenfélág Lágafellssóknar, sunnud. 15. júni n. k. kl. 2 e. að Brúarlandl. Margir ágætir munir. Dans á eftir. Nógar veitingar. Stjórnin. Strausykur kr. 1,15 kg. Molasyknr smáh 1,40 kg. og aðrar matvörur, með lægsta verði. ðlafnr Emarsson. Simi 1315. Laugaveg 44. STEINHDS. Til sölu er nú á besta og skem- iiiegasta siað i miðbænum, hálft sleinhús, með ágælri, sólrikri íbúð j 4 herbergjum, eldhúsi, stúlknaher- I -iwjrgi og öllum nýtísku^ þægind- nm. Nánari upplýsingar fást við að leggja nöfn sín í iokuðu um- . sSagi inn til afgr. „Vbis" merkt: „Steinhúi" Fyrirliggjandi: Sveskjur 90,95 i 25 kg. ks. -------80/90 i 25 — — -------staiul. 12*/s------- Aprikósur Xakao-Pette i 2i/9, 1, & kg. pökk . Brynjðlfsson i lini Aðalstræti 9. Símar: 949 & 890 Frá Stemdöri *.'¦¦¦'. • v • að Gfarðsauka ~ ' á mánudag. Að ðlfusá og Eyrarbakka á þriðjudag. Til Þingvalla daglega. — pessar þægilegu daglegu áætlmi- arferðir til pingvalla em nú byrjaðar. Val- höll opin. Til Keflavikur Garðs og Sandgerðis daglega. Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða alla daga, oft á dag. Upp að Varmá á sunnudag. Bifreiéastöð Sfeindórs Hafnarstræti 2. Sími 581 (tvær Jinulf). Girðingaefni aiiskonar mjðg ódyrt keinur með Gullfossi. Jðnatan Þorsteinsson. Simar 464 02 864. um bíó Hin ágæta myrid Tuttngu árum síðar. tveir siðaii kaflarnir (12 þættir) verða sýndir i kvöld. í siðasta sinn. Framhald aðalfundar Sveinaíélags járnsmiöa verður haldinn í Bárunni, uppi,. laugardaginn 14. júní n>k. kl.71/^ sið(!. Sijómia. Siluiigur úr Þingvallavatni fæst i dag og á morgun í inni Pósthnsstræti 9, Sími 1499. Heftivélar, Hefíarar, ' Bréfakiemmur. Teiknibúiur í Bókav. Sig Jónssonarj Eimskipafél luísinu. Nýr 1 a x á 1 krónu */3 kg- { 'heilum Jöxuro, | ósteyttur melís harður á 65 aúr. ¦ J/i kg., steyttur melís 60 au. l/« kg. og allar áðrar yörur með svipuðu I verði. Versi. BjömÍML | Vesturgötu 39. *. Sími 109Í, Sumardragtir £ær, sem eftir eru, veiða seldar með miklum af lætti. Versl. Gnllfoss. Simi 51.9, Austurstketi 12**

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.