Vísir - 13.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1924, Blaðsíða 2
VIII* u Höfam lyrirligglandi: Karswood hænsuamjöl, Blandað hænsnaióðnr, Hais heilan, Haismjöl. Reynslan sýnir að Dunlop bifreiðahringir endast Qíikte betur hér á vegunuin en aðrar tegundir. — Striginn í Ðirnlop hringum springur ekki, svo hægt er að slíta sérhverjum hring út. — Dunlop hringir eru bygðir í Breílandi. Verð á bestu tegund: Símskeyti Khöfn 12. júní. FB. Millerand forseti segir af sér. SímaS er frá París: Öldunga- 1 deild franska þingsins ákvað, þá tr boðskapur Millerand forseta til þingsins hafði verið lesinn upp, av'i fresta umræðum um hann. Var petta samþykt með 154 atkvæöum gegn. 144. í þingmannadeildinni kom, að upplesnum boðskapnum fram til- iaga frá Herriot þess efnis, að engar umræður skyldu fram fara um forsetaboðskapinn. Millerand hefiv ]>annig Ijcðið beinan ósigur i báöum Jiingdeildum, og var þeim úrslitum tekið með glymjandi fagnaðarlátum af hálfu liinna sigr- andi vinstriflokka. Bráðabirgðaráðuneyti Marsalls þeiddist lausnar i gær. Millerand hefir einnig gefið út opinbera til- kynningu þess efnis, aö hann leggi niður forsetavöld, þrátt fyrir það, að hann haföi í boðskap sínum 'til þingsins lagt mjög áherslu á, :fð liann mundi sitja við völd áfram, með þvi að forsetavöldin værn eamkvæmt stjórnskipulögum lýð- veldisins algerlega óháð pólitísk- um straumhvörfum, og ættu að vera aðgreind frá þeim. Khöfn 12. maí. FB. Forsetakosningar í Frakklandi. Símað er frá París: Millcrand fiutti í gær burt úr forsetabústaðn- nm franska, Palais d’Elycée. En áður sendi hann þinginu nýjan boðskap og gaf út ávarp til frönsku þjóðarinnar. Forsetakosningarnar fara fram á morgun (13. júní) í Versailles. Að svo komnu er að eins einn maður i kjöri, Paul Painlevé. (Hann hefir tvivegis átt sæti í stjórn Fraklclands, og var enn- fremur forsætisráðherra í sept.— nóv. 1917). Millerand hverfur aftur að mál- íærslustörfum, en verður jafn- framt foringi stjórnarandstæðinga ; þinginu. liússneskir keisarasinnar bindast samtökum. Simað er frá Berlín, að rúss- neskir áhangendur keisaravalds- ins forna hafi haldið þar þing í gær. Verkefnið var það, að hefja. nýja sókn, til þess að koma aftur á hinu gamla stjórnarfyrirkomu- lagi í Rússlandi. Verður Nikulás stórfursti og fræijdi hins síðasta Rússakeisara foringi flokks þessa. Utan af landi. Akureyri 12. júní. FB. Slys. Bát hvolfdi hér á Pollinutn í clag í blíðalogni, ekki 100 faðma frá landi. Voru á honum tveir menn eg druknaði annar þeirra, Jónas Priðriksson að nafni, frá Kamp- hóli í Arnarneshreppi, rúmlega tvitugur. Mennirnir, scm báðír voru ósyndir, voru að leggja varp- akkeri til þess að draga út skip, sem stóð á grunni. Pólitisk óáraa. II- Eitt þeirra mála, er nefna mætti sem dæmi um kynlega málameð- ferð í þinginu í vetur, er stjórnar- skráin. Þjóðin hafði ekki við kosníng- arnar í haust látið neina ákveðna ósk í Ijós um það, að hún æskti c.ftir stjórnarskrárbreytingu að svo stöddu. Ifg tel það ekki, þó að stöku radclir hafi heyrst í ])á átt, því að ]>ær eru alt: af á ferðinni. Þrátt fyrir þaö tóku þeir sig til, báðir aðalflokkar þingsins, Ihaldið og Framsókn, og báru fram hvor sitt frumvarp um breytingu á stjórnarskránni. Báðir flokkarnir töldu |)etta cinkum í sparuaðarskyni gert, og í báðum frumvörpunum var aðal- breytingin sú, að þing skyldi að ans heyja annaðhvert ár. Þvi verður nú ekki neitað, að súlireyt- ing horfir til mikils sparnaðar, 150—200 þús. kr. það árið, sem þing fellur niður. Það hefði því mátt búast við góðu samkomulagi og tilhliðrunarsemi af beggja hálfu um ýmis smáatriði málsins, íil þess að það gengi greiðlega fram. Fn ])etta tókst þó ekki svo giftusarnlega. — Flokkarnir kýttu aftur og fram um auka-atriðin, svo sem það, hvort vera skyldi tveir ráðherrar eða einn ráðherra Dekk: " 1 Slöngur: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x31/2 — — 81.00 — 9.75 31X4 — 97.00 — 12.00 33X4 — 119.00 — 13.65 32x4i/2 — — 162.00 — 15.75 34x41/2 — — 170.00 —1117.00 33x5 — — 209.00 — 18.30 35X5 — — 225.00 — 19.50 «15X120 — — 135.00 — 15.75 880X120 — — 148.00 — 17.00 BífreíSaelgendur, fleygið ekki út peningum fyrir dýrarf og endingarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar birgðir í hverjum mánuði. Jóh. Ólaísson & Go. og landritari, svo sem áður var. Það virðist þó ekki geta skift iniklu máli, hvort heJdur er, en eflaust inundu þó ýmsir kjósa, að gamla skipulagið, einn ráðherra og landritari, yrði tekið upp á ný, ef breytt yrði til á annað borð. — Menn eiga yfirleitt bágt með að skilja, að hér sé full þörf á þrem- ur ráðherrum, og styðja þá skoðun sína meSal annars viS hin hóflitlu terðalög ráðherra vorra á síðari árum. Það hefir, sem kunnugt er, gengið svo tímunum saman, að liér hefir einungis veriS einn ráS- herra kyr í Iandinu í senn, en hin- ir í siglingum úti í löndum, sem menn vita ekki til að boriS hafi neinn sérlegan árangur landinu til hagsbóta. En heima fyrir hefir þó alt gengiS sinn vana-gang, þó aS einn maSur gegndi öllum embætt- unum, og ekki boriS á seinni mála- afgreiSslu en aS vanda. Hann hef- ir þá annaðhvort urmiS þriggja manna verk, eða þriðjung úr eíns manns starfi, er hinir voru heima, og geta menn getið sér þess til, hvort líklcgra muni vera. Sumir halda því fram, að landritarinn geti orðið ráðherranum ofjarl, ef hann sé ráðríkur maður, en hann sé fastur í sessi og viki ekki úr embætti, er ráöherraskifti verða. Þessi ástæða er þó lítils virði, því aS vitanlega er landritarinn í öllu háSur vilja ráðherrans í embættis- rekstri sínum, og auk þess væri hægðarleikur aS búa svo um hnút- ana, aS hann yrSi aS víkja úr em- bætti þegar í stað, hvenær sem hann vanrækti að framkvæma boð eSa bann ráSherrans. — Hitt fyr- irkomulagiS, tveir ráöhcrrar, er aftur á rnóti hálfgert viðrinis- Spratts Hænsnafódur viðarfcenf kraffféðor am aliaa beím, ÞéRÐUR BVB1NS&0N & CO. I skipulag, og er furða, að nokkur skuli halda því fram. Ef það hefði veriS einlægur viíjí flokkanna, að koma frumvarpintí gegn um þingið, þá nmndu þeír; ekki hafa íagst í þrætur og hé- gómlegan matning um smáatriði málsins, heldur komið sér saman um þau í bráðina aS minsta kostí,. lil þess aS tryggja aðalatriðiS; sparnaðinn aí þinghaldi að eins íinnaðhvert ár. En þeíta fór þá cigi svo, og vakti strax gruts margra um aS ekki væri alt sem heilast. — ÞaS er ekki íilætlumö hér, aS rekja nánara feril málsins í þinginu, en geta verður þó þeirr- ar tillögu, er aí5 síðustu var látín verða því að falli. Menn fengu, eins og áður var sagt, fljótlcga nokknm gmn um, að hvorugum flokki niundi sér- ’ega ant um framgang málsins. —• Hitt var talað manna í milli, og scnnilcga ekki alveg út i hláinn, að hvor flokkurinn um sig vonaði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.