Vísir - 13.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 13.06.1924, Blaðsíða 3
i Kartöflnr j Fínasta tegund danskar kaitðflur koma með Gullfossi um helgina, <;ekið á móti pöntunum. Jénatan Þorsteinsson. Símar 464 & 864, Ursmiður & Leturgrafari. Sími 1178. Lang-avesr 64 ■svo góös til hins, aÖ hann eyddi jiiálrmi meö einhverjum ráöum. Mun ekki fjarri lagi aö ætla, aö báöum flokkum muni hafa staðiö nokkur ótti af nýjum kosningum ■ig í annan staö, aö hægöarleikur yröi aö espa kjósendur til ahd- toöu gegn þeim Jringmönnum, er stæöi aö þvi. .aö fella slikt sparriáöarmáJ. — Nú voru góð ráö dýr. aö mannskemma sig ekki, en työa þó málintL Þá var þaö, aö • 'ramsókn bar f-ram þá tillögu, aö íandskjör skyldi niöur falla, og þingmönnum frekkaö um sex. Til- Jága þcssi horfði mjögril sparnað - ••ir, og mundi veröa vinsæl hjá þorra kjósandai Það heföi nú aö visu mátt búast vi'ö. að íhaldiö feldi þessa tillögu umsvifalaúst og ?éti máliö siöan ganga fram, ]>ví að í efri dcild, þar sem hún var iram borin, hatöi þaö til þess næg- an atkvæða.styrk, ef þáð hefði haldiö saman. F.n þaö geröi það ■kki. —; Framsókn fær atkvæða- styrk hjá íhaldinu til þess aö sam- þykkja tillöguna, en íhaldiö notar hana siðan sern átyllu til þess, aö ■drepa málið i heild sinni. Þar meö var fyrir þaö girtyað nýjar kosn- ingar þyrfti aö óttast í bráö. En ’ærdómsríkt cr ]>etta, og sýnir f jóslega ástandiö í þínginu. íhald- »5 hjálpar Framsókn til þess aö 'koma frarn breytingartillögu, sem að þess dómi cr svo mikilsverð, aö úrslit málsins eiga aö vera und- ,r samþykt hennar komin. Og Framsókn teflir henni fram, ])ó aö hún hlyti aö vita, eins og efri cieild var skipuð á síöasta ])ingi, að mcö þessari róttæku og aíleið- ingaríku tillögu væri málinu stefnr ■ heinan .voða. l'.n haglega var þetta gert, og mjög til þess fallið. að orkað gæti tvímælis hjá lands- lýðnum, hvor sökina bæri. Það fór Hka svo, sem strax var spáð, er úrslit málsins uröu kunn, aö ekki mundi á löngu liöa, áður en flokk- arriir, hvor i sínu iagi, byrjuðu handaþvottinn í þessu máli. Þeir tóku mjög l)ráölega til starfa, og hafa staðiö í þcim hreingcrning- utn siðan, án þess þó ,aö hvítna. Jón Magnússon, forsætisráöherra, var flutningsmaður íhalds-frum- varpsins, og töldu menn alveg ,sjálfsagt, að hann lagði niöur völd íþegar i stáö, er málið var drepiö 5 höndunum á honum, en hann hallaöist aö því áö sitja. — Og þar viö situr. WltlB llðnsýningiB. Viötal við hr. Árna Sveinsson. Iönaðarmannafélag Reykjavík- ur gengst fyrir iönsýningu hér : bænum, sem á aö hcfjast 17. þ. m.. cn óvíst er, hve lengi hún stendur, bað fer cftir aðsókn og ööruni at- vikum. Vísir hefir hitt að máli hr. Árna Sveinsson, sem er fulltrúi Iðnað- armannafélagsins í sýningarmál- inu. Hann sagði, aö ekki væri enr. farið að veita sýningarmunum móttöku, en þátttaka mundi vcrða góð, jafnvel svo góð, að óvíst væri, hvort sýningarstofurnar yrði nógu stórar, en þær eru ellefu tals- ins, eða allar stofur á neðri hæð barnaskólans. Sumir iðnrekendur hafa leigt heilar stofur á sýningunni; svo sem hf. Iíreinn, hf. Hamar, Ála- íoss, prentarar og bókbipdarar, og Jón 1 lalldórsson & Co. Þeir ráða sjálfir niðurskipun munanna, hver í sinni stofu, og annast um hana. Margir smiðir ætla að serida smiðar á sýninguna og ennfremur koma vörur frá smjörlikisgerðnn- um, frá gosdrykkjaverksmiðjum, ölgeröunum, brjóstsykurs og kon- fectgeröunum og margvíslegir munir frá einstökunn mönnum, t. d. útskornir munir, koparsmíöi og margt fleira, sem oflangt yröi hér upp að'telja. Þó aö undirbúningstími hafi verið naumur, gerir hr. Árni Sveinsson sér von um, að sýning- :n muni verða góð eftir atvikum og muni vekja menn til áhuga um innlendan iðnað og greiða fyrir því, að hér verði haldin allsherjar iðnaðarsýning Lyrir land alt áður en langt líöur. Kappreiðarnar. -O" Morgunblaðið 11. þ. m. Iiefir fundiö hvöt hjá sér til að skýra írá úrslitum kappreiöanna, er hestamannafél. Fákur efndi til 9. þ. m. inn viö Elliöaár. — Aftan viö þær skýringar hnýtir þaö smá- ldausu uni, að öll rcgla hafi verið ]>ar í slæmu lagi, og má vcra, að vmsu hafi verið þar ábótavant, enda ókleift að gera svo öllum líki og ekki heldur Morgunblaðsrit- stjórunum. Hvaö viðvíkur því, að hlaupin hyrjuðu nokkuð seinna en til stóð. skal eg geta þess, að það stafaði af því, að dýralæknisskoðun fór fram á öllum kappreiðahestunum áður en kappreiðar hófust, og tafði það meir en venja var til. Tafir á millum hlaupa orsökuð- ust sumpart af því, að gefa varð þeim mönnum, sem gaman höfðu af aö veöja, nokkurn fíma til þcss og eins það, sem ekki átti aö vera, að knapar voru því miö'ur ckki ætíö til staðar þá hlaup áttu að fara fram. Við moldrykið réðu Fáksmenn ekki; lélu þó ausa vatni á völíinn Aðalínndnr Ljósmæðraíélags Islands byrjar 28. júni kí. 3 e. h. í Tjarnargötu 16. Mörg mál á dagskrá, kosia stjórn o. fl. Stjórnin. og umhverfi hans í 6 kl.tíma áöur en kappreiðamar byrjuöu. Að sjálfsögðu gera Fáksíiðar sitt ítrasta, til að Iaga misfellur þær, sem bent hefir verið á í Morgunhl. og annarstaöar, sem teljast mega á rökum bygðar, en í náinni framtíð þora þeir ekki að lofa, að ekki kunni að rykast á þá, sem kappreiðar kunna að sækja, því það væri álíka gagns- laust eins og ef þeir færu að íofa því, að ekki rykaðist á Morgun- blaðsritstjóra, ef þeir sjálfir eða aðrir finna upp á að ausa þá irtold og ösku. Dan. Daníelsson. Tilkyiming. Slraosykur á 65 au. pr. */a kg,- hvltur og fínn, og allar vörur me5 bæj&rins lægsta veiði, er ávalt ælt i matvöruversí. VON . Sími 448. Simi 448. ’it. P. Teví, kaupmaður, hefír keypt tvcf; þriðju lir jörðinni Ökrum á Mýr- tnti, og hefir nú tekið þar við búf, Skemtiför. Ungmennafélag Reykjavíkur fcr næsta sunnudag skemtiför upp í Mosfellssveit. Skemtiatriðin eru: 'Útileikar og ýmsar íþróttir, svcbi sem sund og dans. Lagt verður af stað í bifreiðum frá Ungmenna- félagshúsinú kl. 1 e. h. Þátttaka tilkynníst þangað á rnörgun fyr enj seinna. Sími 1417. Messað í Hafuarfjarðarkirkju sunnud. kl. 1 e. h. Safnaðar- íundur strax að endaðri messu. VeÖriÖ í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., Vest- mannaeyjum 8, ísaíirði 8, Akur- eyri 10, Seyðisfirði II, Grindavflc 8, Stykkishólmi 10, Grímsstöðum 9, Raufarhöfn 8, Hólum £ líoma- firði 9, Þórshöfn t Færeyjum 6, Kaupmannahöfn ir, Utsire 8, l'yneniouth 8, Jan Mayen 2 st. —- Loftvog lægst suövestur af ís- landi. Suöaustlægur á suövestur- Undi; kyrt annars staðar. HorFuf". Suðlæg átt, allhvöss á suövestur- iandi. Embætti. Steingrímur Matthíasson, hér- aðslæknir á Akureyri, og Sigurjón Tónsson, héraðslæknir á Dalvík, liafa frá 1. þ. m. verið settir tií að gegna Höfðahverfishéraði, á- samt héraðslæknisembættum sín- um. — Frá sama tíma hefir Vil- mundur Jónsson, héraðslæknir á ísafiröi, verið settur til aö gegna Nauteyrarhéraði, ásamt embætti sinu. — FB. % Sigurður Birkis syngur í síðasta sinn í kvöld kl. 7/4, í Nýja Bió. Hjólreiðafélag hafa nokkrir ungir menn hér í bæ stofnað nýkga. Þessir memt voru kosnir í stjórn félagsins: for- maður Egill Guttormsson, bóksali, •cn meðstjórnendur þeir Þorsteinn Asbjömsson prentari, Axel Grims- son, frésmlöur, Jón Brynjóífssou .afgreiðslumaður, og Zophonías Snorrason, trésmiður. Lög vortt Tædd og samþykt, fyrir félagiö, Þaö er búist við göðri þátttöku* * ]<ar sem svo margir eiga reiöhjól hér x bænum. Fyrsti túnhlettur Var sleginn hér í hæiknn £ gær, í garði Sveins Jónssonar, kaup- manns, hak víð húsið nr. 8 við Kirkjustræti. Grasið virtist full- sprottið og var fariö aö gulna viS rótina. fóhann Eyjölfsson, fyrram alþingismaöur, hefir keypt húsiö nr. 18 í Haínarstræti (Nýhöfn), og er að láta breyta ])vi allmikiö. Kappleikur í öðram flokki Vals og Víkings. í gær, fór svo, að Vílcingur vann með 1: o. Áhorfendur vora frem- ur fáir, og var þó aðgangur ókeypis. 4t Stjórnarráðið hefir nú lagt bann viö allri um- ferö um Arnarhólstún, fyrst um sinn, svo sem sjálfsagt var. — Væri nú nauösjmlegt, að dæla vatni á túnið, því að jarðvegurinn er illa farinn, af langvinnum þurkum og sífeldu traðki og umferð i vor. Það tekur sig ekki í bráð, nema því að eins, að eitthvað sé gert til hess að hlynna aö gróðrinum og flýta fyrir honum. Og góð vökvun við og við, meðan þurkarnir hald- ast, gæti orðið íil mikilla bóta. K, í Mullers-skóla Jóns Þorsteinssonar frá Hof- stöðum, (sem er i húsi Nathan og Olsen I. hæö), hafa 50 nemendur þegar lært „fimm mínútna finx- leikakerfiö." Þykir mönnum autf- velt að læra það og nydsamt aðl iðka það daglega. Er ekki rétfc fyrir ])á, sem fara í sumarleyfi, aiS athuga þetta og læra fimleikakcrf- ið áður en þeir leggja af stað ? Sumarleyfið yröi þá óneitarilega skemtilegra og nytsamlegra. Tþróttamaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.