Vísir - 14.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 14.06.1924, Blaðsíða 2
^»^^^»» VfgfV Bwmm HalBmfyrfrHggi&ndi: Karswood hæESiiamföI, Bl&itdað bænsnaf ffður, [ais beilan, Maismjðl. Khöfn 13. júní. FB. Coqlidge'forsetaefni næst. Frá Washington er símað: FTokksþiug samveldismanna heíir ákvéSöí Coolidge íörseta sem for- sétaefríi sit.t viS næstu kosningar. Belgíustjórn slakar til. Frá Berlín er símaS: Belgiu- Stjórnírí liefir tilkynt Bretastjórn, aiS ÞjóSverjar, sem hafa veriö gerSir landrækir tir belgísku svæði Rínarh.éraSsirís, hafi leyfi til þess á'5 hverfa heini aftuf og pólitískir sákaníepn vcrði látriir lausir. \ Khöfn 13. júní. FB. Doumergue kjórinn forseti. SímaS er frá T'arís, að um tvo mt'im sé að kjósa til forseta lýö- velclisins, þá Paínleve og Dou- mergue. ¦— í einkaskeyti, sem Vísi 'barst frá íslendingi i París í morg- tm. scgir. aS Doiímergue hafi ver- íS kosinn forseti. — (Gasfon Dou- mérgue er fæddur 1863, lögfræS- iögur aS mentun, var um tíma í Kochinkina og Algier, kosinn á þing 1893, Ög gekk í flokk vinstri radikala, 1902—1005 var hann ný- lendumálaráSherra í ráðuneyti Combes, iyo6 verslunarfnálaráíS- 'hcrra í ráðuneyti Sarrien og síSar Clemencean's og Viviani. í sam- steypuráðuneyti Briands í októher i<5í5 var Doumergue nýlendumála- ráö'herra). SláturféL Saðurlands. ASalfundi Sláturfélags Suður- Tands var slitið i gær. Hagur fé- lagsins cr góöur og verður starf- semi þess hagaS á líka leiS næsta <\r eins og að undanförnu. Samþykt var á fundinum að gera tilraun til þess í haust, að slátra fé íyrir austan og senda kjötiS hingaS. Sú tilraun ve.rður tö aöallega gerö á Borg í Gríms- nesi, þar sem íélagið á sláturhús. Kjötið vcröur flutt hingað á flutií- ingabifreiSum, sem sérstaklega verSa búnar til ]>ess. Ef tilrauniu Tánast vel, verður horfið aS því r.æstu ár, að slátra sem flestu fé Iieima austan fjalls, meS því að ¦5 Bæjarfrétíir, Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. II, síva Bjarni Jónsson. Engin síðdegis- messa. í Landakotskirkju: kl. 9 árd. hámessa.og kl. 6 síSd. guSsþjón- usta me'ð prédikun. í fr'fk'irkjunni kl. 5, síra Árni SigurSsson. í Landakotskirkju: Hámessa kí. 9 f. h., og kl. 6 e. h. guðsþjónusta meS prédikun. Jóhannes Gunnarsson, sonur (itumars Einarssonar, verður í dag vígður kaþólskur prestör í I lollaudi. Er hann ann- ar Islendingur, sem kaþólska presí- vígslil hefir teki'ð, s'rðan siðaskiftin uröu hér á landi. Hinn er síra Jón Sveinsson. VeðriS í morgun. lliti í Reykjavik 8 st., Vest- marínaeyjum 8, ísafirði 7, Akur- e.yri 10, Seyðisfirði 8, Grinflavík 1), Stykkishólmi 9, Grímsstööum 8.. Raufarhöfn 7, Hólum t Horna- fírSi 9, Þórshöfn í Færeyjum 8, Kaupmannahöfn 12, Utsire 8, Jaíi Mayen 1 st. — Loftvog lægst fyrir SuSyestan land. Austlæg átt á suS- vesturlandi; kyrt annars staSar. — Horfur: Breytileg vindstaSa á NorSurlandi. Austlæg átt annars- .'.taðar. Silfurbrúðkaupsðag eiga á morgun frti ValgerSur og Einar Benediktsson, skáld. — Bjónin eru nú á Grand Hoteí í Kristjaníu. Allsherjarmót í. S. f. verður að vanda haldið 17. júní. I>agskráin er ekki fuílsamm e«rt, eii hátíðin hefst með lúSrablæstri á Ausíurvelli kl, 2. — Krans verS- tir IagSur á gröf Jóns SigurSsson- ar og ræSa haldin þar. Á íþrótta- vellinum verSa ræSur.haldnar og SÍSan hefjast fjölbrej'ífar íþróttir. fjárrekstrar eni Bæði dýrir og erf- iðir um laugan veg. FormaSur félagsins, Ágúst Helgason í Birtingaholtí, og ann- ar endurskoðunarmaSurinn, Egg- ert Benediktsson í Laugardæhtm, voru cndurkosnir. Up'p að Varmá ' verða fe ðir á morgun alían daginn eftir 10 f m. Til VííilsstaSa kl HVa og 2'/2, þaðan l»/a og 4. Til Hafnarfjarðar á hveijum kl.tíuia aílan daginn. Ausfar yíir Hellisheiði alla daga — Að Garðsauka og Hvoli alla mánudaga, miðvikudaga, fimludaga o^ föstudaga. Áð Sarídlæk alla þriðjudaga, fimtudaga og Laugard. Til Eyrarbakka og Stokkseyrar alla miðvtkudaga og laugardaga. Biíreiðastöð Reykjavikur. Síoiar: 715 eg 716. Þar keppa bæði í. R. og Glímufél. Á'nríann og fleiri félög. — Nánara verður skýrt frá mótinu i næsta blaSi. Ungmennafélagar hakla hlutaveltu kl. 8 í kvökl, í ungmennafélagshúsinu, til ágóða fyrir heimsókn norsku félagaima, sem koma með Mercur á mánu- daginn. VerSur þar margt gó'ðra muna, sbr. augl. hér i blaðinu, og ættu félagsmenn aS styrkja heim- sokn þessa/ meS því að fjölmenha í kvöld. Gestir. A'Sur hefir veriS gtitið um þaS í blöSunum, aS von sé á 5 NorS- rriönnurc; sem verða hér á vegum ungmennafélaganna. — A sama skipi kcmur'einnig NorSmaSurinn Peter J. Sörá. Hann er einn af rcgluboSum NorSmanna. Hefír farið viSa, og á fjölda af myndum frá ýmsum merkum og fögrum ítöSum, bæði frá' Noregi og víðar. iíann er aS einhverju leyti starfs- maSur unglingareglunnar 5 Noregi. Mun hann hugsa til aS sýna hér eítthvaS af myndum (skugga- ínyndum) ef tími og ástæSur leyfa. ]ín aSalerindið mun vera, að sjá Sögueyjuna og helstu staði henn- ;ir, og taka myndír, til þess aS sýna hcima i Noregi. Vonandi er, aS allir, og þá ekki síst templarar, sjái vmi aS dvöl harís hér verði honum til ánægju. G. Skemtiferð fer LúSrasveit Keykjavíkur til Akraness á morgun. ef veður leyf- ir. Sjá augl. TJ. M. F. R. Þeir félagsmenn, sem a;tla aS \erða meS í skemtiför félagsins á morgun, verða að vera búnir aS tilkynna })átttðku sína í kvöld, í síma 1417 (V. S.) eSa 1588 (J. Br.) Förinni verSur frestaS, ef veSur hanilar. Skemfiför unglst. „Svava" nr. 23 verftur ékki farin á sunnudagínn HænsnafóJur viöartet krattf69nr ®m aiian heim, Býkomið. ÞÓIÍBUSl SVEIKSSON & CO. m I kemur, eins og til stóS, vcgna mís- Hngávamanna. Þau börn, seni ekki geta yeriS meS í förina annare hvorn næsta stmnudag, geta skilaS, miða sínum aftur tií gaeslumanns- ins. Skemtínefndin biöur félags- menn að taka vel eftir tilkynnsng- um um förina síSar. Samkoma v i verkamalmaskýíinu á morgunS kl. 1 e. h. Arni Jóhannsson talar. Gullfoss -| ketríur hingaS um kí. 5 í dag, —< fór frá Eyrarbakka í morgun kl. 9, MeSal far]>ega cra: Svelnrt: Björnsson, sendiherra, og fjöl- skylda hans, A. V. Tulinius, Egg-s ert Claessen og Jón Magnúson, forsætisráSherra. Regnkápur fyrir h»rla, Iconur og böra. Mikið úrval. m .s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.