Vísir - 14.06.1924, Síða 4

Vísir - 14.06.1924, Síða 4
»1111! Grestaheimilið Reykjavík Hafnarstrætl 20. Simt 445. HeidratH herraf Hf lc ona yðar verSnr fjarverœndiisumar, rei/nið þá hvernig er að borda lijá óklcur. Tið seljum lœði fuit fœði og einstakar máliíSir. Virðingarfylst Gestahelmilið Beykjavik. Bræðnrnir Ormsson Baldursgötu 13 og Óðinsgöghi 25, sími 867, taka að sér, eins og fyr altar viðgerðir á rafmagnstœkjum, hitunaráhöldum og mótorum. Ef óskað er, sendum við eftir þvi, sem endurbóta þarf, og skilum þvi heim að lokinni viðgerð. Höfum fyrirliggjandi og útyegum mótora af flestum gerðum og hitatœki. Reikningur o.f. Eimskipaféiags Islands’ fyrir árið 1923 liggur frammi á skrifstofu félagsins til sýnis fyrir hluihafa. Hessian iyrlrligg j andi. Verðið sörlega lágt. Helgi Magnússon |Co Útvega allskonar Legsteina. Hefi nokkra fyrirliggjandi. Ennfremur ódýrar granit plötur. Gunliild Thorsteinsson. Suðurgötu 5. Sími 688 XÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR Skemtiferð tit Akraness fer Lúörasveit Reykjavíkur á Es. Suöurlandi á morgun id. io árdegis, ef næg þátttaka fæst og veður leyfir. r'arseðlar kosta 5 króirar báðar leiðir og fást í verslun Tómasar Jónssonar, Laugaveg 2, verslun jóns Hjartarsonar og Co., og tó- baksverslun R. P. Leví. Váfryggingarstoía A. V. Tnlinins. ú $§ í: ■Eimskipafélagshúsinu, 2. hæð. jé ' Talsími 254. hefir umboð fyrir eftirgréind branatryggingarfélög: M NORDISK BRANDFORSIKRING h,!. I petta félag þekkja allir. pað hefir starfað hér siðanR árið 1899. i m BALTICá h. f. __ g Félagið er eitt hið langstærsía og öflugasta vátrygg4§ . ingarfélag á Norðurlöndum. kon TíyggSaig í þessnm félöpm er fnll trygging. Þeir sem Mfa vátrygt hjá okfear víta, að hagsmnasm ~skifta?ina er hvergi betnr borgiðen einmitt g í höndum ohhar. hefir þann höfuðkost, aú aliir geta átt j)angáö erindi; þar getur verið átarfsviö fyrir alla, konur og karla. Eg held þess vegna, a‘5 réttast væri fyrir bæjarbúa, sem hefðu iiug á að kaupa skuldabréf félags- ins, að láta börn sín vera skrifuS ’fyrir þeim, rneS þvi er meiri trygg- ing fyrir því, aö börnin hneigist a5 félagsskapnum, er þau vaxa, og fyrir börnin er Jiaö ekki lítil glcör, að geta talaö um s i 11 hús, og auövelt mundi, í jivi sambandi, að glæða göfgandi hugsjónajirá barn- anna, — tilfinningar, sem sjaldan fæöast í sambandi viö spariskild- inga í banka. Gamall kennarL Kartöflur FínasJa tegund danskar kartöflur koma með Gullfossi um helgina, tekið á móti pöntunum. Jóiafan Þorstemsson. Simar 464 & 864, Reykjarpípnr mikið úrval nýkomið. Sauma peysuföt og upphluti, Kristjana Eliasdóttir, Laugaveg 27 B. (297 Hráust unglingsstúlka, 14—15 ára, óskast. Skólavst. 27. (321 Góö stúlka óskast um mánaöar- tima. A. v. á. (3°9 2 duglega sjómenn vantar til Austfjaröa í sumar. Upplýsingar á Njálsgötu 32, milli kl. 8—9 í kvöld. A. v. á. (307 Drengur, 12—13 ára, óskast á gott heimili í Borgarfiröi. Uppl. í Emaus. Simi 1200. (306 Kápur, kjólar, og drengjaföt íæst saumað nijög ódýrt, í Þing- holtsstræti 28, uppi (miðhæö). (305 Allar viðgerðir á Barnavögnum og Saumavélum fáið þiö i Örk- inni hans Nóa. Simj 1271. (10 Vönduð og ábyggileg stúlka óskast á læknisheimili í kaupstaö. Hátt og áreiðanlegt kaup. Uppl. Vesturgötu 24. (314 Kaupakonu vrantar á heimili í Borgarfiröi Uppl. hjá Kristjáni V. GuiSmundssyni, Miðseli. (315 Að Brúará fer bill frá Nýju Bif- reiöastöðinni, Lælcjargötu 2, n. k. mánudag kl. 10 f. m. 2 sæli laus Sími 1529. (304 Sumarbústa'Öur til leigu til liausts, 2—3 herbergi og elclhús, rétt viö Ölfusárbrú. Nánari upp- lýsingar gefur Björn Sigurbjörns- son, féhirðir viö Landsbankann á Selfossi. (281 KAUPSKAPUR 11 1 Harmonium óskast lil 1 má vera notaö. Uppl. i síma caups. 1043. (301 Sem ný cheviot töt til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. Klapparst; g 40- (3°c« Blómsturpottar, Bollapör og Diskar. Olíugasvélarnar trægu. Hannes jónsson, I.augav. 28 ■ <2Qi> Fyrir hvað er Hannes JónSson þektastur? Góöar vörur og ódýra sykurinn. (298 Skúr'til sölu. A. v. á. (206 AMATÖRAR! Kaupiö Iiu- périal, heimsviðurkendu filmur, eru Ijósnæujar. gefa mildar og skýrar myndir. Seljast lægsta verði í Pósthússtræti 14. Sjáið útstill ingakassann. Þorleifur Þorleifs- son, ljósmyndari. 1 295 Sem nýr sööull. og reiöföt, fási: með góöu veröi Lindárgötu 43, uppi. 1294 Ný beyki.ssmíðatól til söln Laugaveg 69. (311 Lítið notaö píanó til sölu. Tæki færisverö. ísólfur, Pálsson, Frakka- stíg 25. (310 Veitingatjald til sölu. Laugaveg 54. Simi 806. .(30S. Erlenda silfur og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðm. Guðna- son, gullsmiður, Vallarstræti 4. (1063 Besta og ódýrasta gúmmíiö á barnavagna fáið jtiö í Örkinni lians Nóa, Njálsgötu 3 B. (11 Sterkt efni í verkamannabuxur kr. 9,50 meter. Guöm. B. Vikar, Laugaveg 5. (258 Áteiknaðir clúkar, meö kross- saum og kontorsting, hentugir fýr- ir litlar tclpur að sauma, fást á Bókhlööustíg 9. (286- Nokkuð stórt gólfteppi, nýtt eða nýlegt, óskast keypt. A. v. á. (287 HÚSNÆDI Kjallaraherbergi til leigu. A. v. á. (302' Sólríkt herbergi, með forstofu- inngangi, er til leigu mjög ódýrt. Bragagötu 33. (303 Stofa með húsgögnum, ásamt meö svefnherbergi, til leigu nú þegar, fyrir einhleypa. Hentugt fyrir 2. Ódýr leiga. A. v. á. (1 Gott fæði fæst um lengri é'öa skemri tíma á Hverfisgötu 34, niöri. (313 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.