Vísir - 17.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 17.06.1924, Blaðsíða 3
HBI* fc'rBuf Þórðarson og Jón Skagan, sniSvikudaginn 18. þ. m., kl. II ár- ðégiSi í dómkirkjtmni. J6ns Þorhkssanar 1908 . „Tímanum" þykir Jón Þorláks- '-.«n vera .orSinn nfarmerkilegur og spámannlega vaxinn. Getur blatíitS ekki orð'a bundisi yfir því, ¦hversu Jón var harSur í dóíhum •mum um íhaldsstefnuna 1908. 'Pað var mikið, að ritstjóranum skyldi yeriSá svona mikiS um, aíí í.inna nú loksins cítir mikla leit og mæSusamlega þctta gamla egg hr. Jóns. Þegar ræðan var haldin, var ritstjóri Tímans gallharSur fjokksmaSur Jóns Þorlákssonar og f'önsku .stefnunuar hér á lanli, Þá sat sambandslaganefndin á rök- stólum óg alt dansklundað hér íieima mændi vonarfullum lambs- augum til stóra bróBur ViS Eyrar- ¦ Mtnd. 1 þeim fríða. hóp StóBu þeir hiið vi'ð hliS Jón Þorláksson og nú- verandi ritstjóri Tímans, og mun hafa verið mjög dátf og kært nieð þeim í þann tíS. Flokkur sá, er þcir töldust til, ffeimastjórnarflokkurinn, barSist |)á meö öllum ráBum gegn Land- varnarmönnum. Alt-var notaS, sem hklegt þótti. til þess aö' geta hnekt viBgangi Landvarnarflokksins. RæSa Jóns Þorlákssonar var einn fáttur í þeirri baráttu. Hún var eins konar pólitískur Aríusöngur viðvanings. Jón sprakk á söngnum og hefir aldrei fcngist viS Artu- söng síSan. Sannleikans végna er íií-tta að geta þess hcr, a'ð ræöan j-aföi engi áhrif til gagnsmuna Cyrif' H>eimastjórnarmenn. En rit- síióri Tímans hefir eflaust haldiS, ,ií> hún væri eintómur visdómur, ' spámannsorS, sem gott va^ri aS óga i sjó'Öi og grípa til í harSind- um. Og nú rhun þörfin vera mikil. En ræSan var aö yísu jaín-ómerki- ícg og hún var ósönn um Land- varnarmenn. Ilún var í sumu svip- íiö tófubelg með lélegum vindhár- TLXm. Þá belgi er um að gera, aö losa sig viS fyrir éitthyert verS setn. allra fyrst, þvt að geymslu |>ola þeir e-kki. Nú er ekkert upp vtr belgnum aö hafa, og ekki til eíeins, að hafa hann á hoSstólum. ,— — ]Tn Jengi Jifit- beiskjan og gamah hatttr til þeirra manna, er s.tóðu íslands mcgin í deilunni 31908. Dagttr, stallbróðir Timans, rfkammar sjálfstæSismenn vegna iþess, a'3 Bjarni Jónsson frá Vogi var kostnn i bankaráð íslands- t>anka. —• ÞaS er ekki beralínis Símngjarnt aö fjandskapast viB ájálfstæðismenn á þingi, pó aS ¦Framsóknarfl. kjósi Bjama í Jbankaráðið. Þeir gerSu það upp á sínar eigin spýtur, eflaust vegna irausts á manninttm. Bjarni hefir Kjkki beSið þá um það. Framsókn ligftr viljað, meS þessari kosningu ik&ta fyrir ómaklegt aSkast á 'bfcndur Bjarna áSur, og er baS gcrt. Mcnn gera sér í hug- arlund, aS þaS kunni að hafa veri'ð citthvaS svipað meS aSkast Tím- ans í garð Bjarna, eins og Jóns Þorlákssonar í garS Landvarnar- manna. Hvorugur hafi meint þaS sérlega alvarlega. Hvorttveggja hafi átt aS nota til mannveiSa á hentttgum tíma. En gagniS orSíS lítið, og þó minna hjá Jóni. — Eg held, aS ráSlegast væri fyrir Tímann, aS fara hægt og bitandi, stinga fingrunum í moldina og átta sig á lyktinni. Gamall Landvarnarmaður. SLOANSl piim^ Svar íil blaSsins „Vesturlands" á ísaf. —«.— BlaSiS „Vesturland" á ísaíirði, ritstjóri SigurSur Kristjánsson. barnakennari, hefir — einkum í 23. íólubl., sem út kom þ. 18. des. 1. á. — veist aS mér, rneð svo hat- ursfullum atvinnurógi og ærumeiö- andi dj'Igjum, aS sltks munu fá eSa engin dæmi í íslenskri blaSa- mensku, hvorki fér né síSar. Vegna þeirra, sem þekkja mig eða ritstjórann, tel eg mig ekki þurfa að hnekkja blaSrógi þessum. En vegna ókunnugra, skal eg taka árásargrcin þessa til athugunar. Öll eru þessi árásaratriSi blaðs- ins ýmist uppspuninn einber eða meira og minna rangfærS, og allri framsetningu og orSalagi hagaS þannig, aS lesandanum hljóti aS sýnast, aS sá, sem um er ritaS, sé hinn mesti misindismaSurr en greinarhöfundurinn sé aftttr á móti sannleikselskandi vandlætari, sem ekki finnist á blettur né hrukka, og geti því frekt úr ílokki talaS um bresti náungans. Sumpart beinlínis rangt, sum- part villandi er það, að eg hafi byrja'S aS selja eignir mtnar 1921. Eg seldi í raun og veru báSar þess- ar umræddu eignir seint á árinu 1920. — Afsalsbréf fyrir íbúSar- husinu gaf eg 15. des. 1920. — Kaup- og afsalsbréf fyrir Víkings- eigninni var aö vístt ekki skjalfest fyr en 12. jan. 1921, en munnlega höfðu samningar reyndar fari'ð fram 1920, og 24000 kr. af sölu- verSinu voru mér greiddar þaS ár. Þetta var Siguröi Kristjánssyni, sem undirskattancfndarmanni, sér- stakkga kunnugt, því vorið 1922 lagfSi eg fyrir skattanefndina út- skrift úr sjóSsbók kaupandans, sem sýndi, aS ]>essu hafði veriS þannig variS. Tilhæfulaus uppspuni er það, að eg hafi „gint" einstaka menn til að kaupa eignirnar. Algerlega *angt er þa?S, sem blaöiiS segir, aS eg hafi keypt Vik- íngseignina 1918. Eg fékk afsal fyrir henni 2. júlí 1917. Þaö var innanhandar fyrir ritstjórann að fara rétt metS þetta. Én hann hef- ir vitaB, sem var, aS því nær sem komið hefSi verið hámarki dýrtíS- arverðs á eignuni þeg-ar ég kej'pti, því ver íeit út fyrir mig mismun- ur kaupverSs og söíuveriSs eign- arinnar. Til þess a?S þefcta væri alt Sloan's er Iangútbreiddasta fjLiniment" í Iieimi. og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og iin- ar verki. Er borinn á án núnings. Seldur i öilum iyf jabúðum. — Náfcvæmar notkunarreglur ífl^QH, sem sennílegast, staShæfir harui^ aS þvl er virSist á móti betri vit- und, — a'S eignir hafi staSiöi 3 hæstu verSi 1918 (er hann lætur mig hafa keypt), en farnar aS íalla í verSi 1921 (er hann læíur mig hafa selt). En, eins og öllura ma Ijóst vera, þeim, sem rétt vilja vita, stóStt eignir, án nokkurra \ teljandi verSsveiflna, í hæstu verði írá hausti 1919 til vors 1921, og jafnvel sumstaSar út árið 1921. Ritstjóranum hefir sennilega fund- ist, aS tilgangurinn helgaSi mcð- aliS, og því ekki taliS nauSsynlegt, að fara rétt meS þessi atriSi. Algerlega rangt er það, sem blaSiS segir, aSeghafiseltfasteign- ir mínar fyrir margfalt verS, eins og nú skal sýnt verSa. — Kaup mitt á Vikingseigninni var sér- stakt tækifæriskaup, eins og sést á því, aS eignin var virt til bruna- bóta þ. 12. des. 1916 á kr. 53.000, auk lóðar. Þó mér hefSi verið gef^- in eignin, veit eg aS enginn, sema ]>á S. Kr., tclur mig ámælisverSan fyrir aS hafa selt eignina meS dýrtíSarverði. Frá því eg keypti og þar til eg seldi, hafði verSgildi eignarinnar aukist aS miklum mun, bæði vegna I>eirrar stefnu, sem bærinn tók,,a8 hætta aS selja lóðir, sem aS sjó lágu, og líka vegna þess, aS eg hafSi á tímabilinu fengiS útmælda íil leigu í 50 ár, allstóra lands- spildu, áfasta viS eignarlóS Vik- ingseignarinnar, og sömuleiSis réttindi til uppfyllingar í sjó fram °S bryggjugerðar. Þessi le^ulóS- arréettindi voru metin þ. 2. okt. 1918, á kr. 53.500. Má af ölhi þessu glöggt sjá, aS samaaburSur á tækifæriskaupi mínn 1937 og dýr- tíSarsöIuverSinu 1920 er gjörsam- lega rangur, eins og blaSiS setur þetta fram. . I^egar tekiS er tillit til þess, er nú hefir sagt veriS um verSaukn- ingu cignarinnar, svo og til hinn- ar sívaxandi dýrtiSar, þá verSur ekki meS samtgirni sagt, aS sölu- verð mitt hafi veriS óeSliIega háít sett. Sést þetta Iska greinilega á því, aS eignin var af dómkvödd- ttm mönnum, metin til peninga- verSs þ. 2. okt. 1919 á 208400 kr. — tvö hundruS og átta þúsund og fjögur htmdruS krónur. Rangt er það, sem framsetning blaSsins gefur tilefni til aS álíta, nfl.: aS tg hafi fengiS útborgaS likið ðrval af Mrblúndum á Skólavörðust. 14^, Þusríður Sigur|óasdóttir. Visiskaffið gerir all* ^kða. art söíuwerS eignarmtitar, 12000G* kr. Eg fékk aS eins útborgaSaE rúraar 28300 kr. og 6 mán. víxí!„ aS upphæS 10000 kr. — Afgangur söraverSsins, ca. 81700 kr., hvíldus. á eigninni í veSdeild I^andsbank- ans, hjá privat-manni og f útbús Landsbankans á IsafirSi (55000^ kr.). Þétta síSasttalda lán yfirtólc kaupandinn aldrei. ÞaS stóB þvi, áframbaldandi á minu nafni, ogj hækkaSi slculdaframtal mitt til skiftaréttarins. Vixilinn endurnýj- aSi eg fyrir víxilskuídarann i gjalddaga, 13. júli. Sá endurnýj^- unarvixin var nokkru siSaT seídsuc hússjöSi Goodtemplara, >eins og síSar segfr. Rangt er baS, sem HaðiS segír^ aS þessi kaupandi minn hafi feng~ iS lán í banka þehn, er eg stjórn- aSi, til að borga mér þessar rúmar 28000 lcr., er eg fékk grekldar. Þessa upj>hæS greiddi bann mér af aridvirSi seldra afurSa ársÍHs 1920. — ÞcgaT bankinn a raai r^as bætti oíltim stuSnmgi viS atvinrai- rékstur þessa manns, <ottaBist esg', aS tap barikans á þeim lánum, eg viSskiftamaSur þessí bafSi feng?S„ mtmdi verða stórum metra, sökura skorts á Tékstursfé, en ella beiSi orBiB. — Reyndi eg Jiví meS ýmsts motí aS '&tvega bonum rekstursfé, mpSal annars meS þvi, aS fá vei* stæSarm viSskiftamann bankans til aS taka 5000 kr. bærra lán, ca hann sjálfur þnrfti, einmitt í þessa skytii, cn á miná ábyrgS. FéS var endnrgreitt áS fullu^ svo hvorM víSkomandi máSur né bankirœ bíSu nokkurt tjón af. í þessn sam- bandi skal tekiS fram, aS þaS em tilhæíuíaus osamaíndL sem bla8i!5 scgir, aS eg bafi neitaS aS kaupa 10.000 kr. vixil af þessum manni, og barm þvi orSIS aS ganga aJS þvi, aS bafa vixiInppbæSina 500® kr. bsErrl. (P'ramh.) Helgi Sveinssim. •;:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.