Vísir - 17.06.1924, Síða 4

Vísir - 17.06.1924, Síða 4
fllll Millerand. Svo sem ldumugt er, Iiefir A. Millerand orSiS aö afsala sér for-- Setatign á Frakklandi. Fara hér á f.-Ttir helztu æviatriöi Iians. Alexandre Millerand er fæddur .T859, lögfræSingur og' málaflutn- dngsmaöur. \ arð fyrst kunnur af ^förn sinni fyrir verkamenn, er á- Irærðir voru íyrir aö hvetja til •verkfalls. Kosinn á þing' (885 af irjálslynda flokknum, en geröist nokkru síöar jafnaöarmaöur, og' lagöi þeim rnikiS Iiö í bíaöi sínu „Ka petite République“. A þeim árum kostaði ltann mjög kapps unt aö sameina jafnaöarmenn og' irjálslynda gegn hægri mönnum. Hann þótti strax gætinn og ráö- lcænn stjórnmálamaður og jafnan Itafa jteir eiginleikar veriö aöal- Jjættirnir í stjórnmálafari hans. — M. varö verslunarmálaráðherra T899, í ráöuneyti Waldeck-Rous- -seau, og haföi engi jafnaðarmaöur íi'öur átt sæti í stjórn Fralcklands. Jafnaðarmerm lögðu fæö á hann íTyrir aö. taka sæti í stjórniiini, og 1903 reyndu þeir aö bola honutn uúr flokkmtm, þó aö þaö misheppn- aðist. M-. reyrtdi á þessurn árum'að konia í framkvæmd margvíslegum aéttarbótum fyrir verkamenn. en iékk litla áorkað. Margar af hug- Kjónunt hans frá þeint tíma eru jþó orðnar aö virkileika nú. M. f jaf- lægðist jafnaðarmenn smátt og smátt, varð eirts konar „lausainað- ur í landi“, crt hélt þó -að mestu trygö viö æskuhugsjónir sínar. — 5909—1910 sat hann í ráðuneyti Briands, en 1913 varð hann her- tnálaráöherra og kom ]>á í fratn- kvæmd ýmsum endurbótum á •skipulagi hersins. —- í ráðuneytr ^/ivianis átti hann sæti 19x5, en stjórn Vivianis féll þá r október sakir grimmilegra árása frá Clé- menceau ög hans liða. — 1920 var M. fofsætisráðlierra, og liefir sið- ari verið einn af ráðamestu stjórn- málamönnum álfunnar. Hann varð forseti Frakklands 25. sept. 1920. Barnleikar. Oft má sjá þess dæmi. aö börn ivki eftir ]>ví, sem þau sj^ full- orðua gera. Smádrengir sjást iðka knattspj'mu víða mn bæitm, þó að „íþróttavöilurinn“ sé ekki nema nokkurir ferfaðmar og „knöttur- inn, santanbundin strigatuska. Allir kannast viö „hifrciöar“ drengjanna, sem voru í fyrstu koll- ótt prik meö 'dósarloki negldu á arman enda, en stðar bafa tekið ýtbislegum „umbótutn“. Þegar kapphlaup Itafa verið þreytt hér, bafa flokkar smádrengja verið í kapphlaupi dag eftir dag um sum- ar götur, og fleira þessu líkl mætti nefna. — Dagtnn eftir kappreið- arnar við Elliðaár, hitti eg' nokk- ura drengi við Ráuðarárlæk. Þeir voru þar með „hesta“ sí:na, — leggi nveð snærisspotta,, — og var eiiui drengurinn að dýfa leggju]i- um niöur í lækinn. SpurSi eg, hvort bann væri að hrynna hest- unttm, og fcvað hann já viö þv'i. Litlu síöar mætti eg 'fjórum drengjum, og riöu þeir allir á leggjum. Heyrði eg einn þeirra segja, að það yrði að „járna alla hestana". ■— Foreldrar ættu eftir föngum að! l)eina afhygli báma sinna að þeint sfccmtunúm, sem vefcja þau til safclausrar eftir- hrcytTii, þvt að vafalanst taka bömin sér það eins til fyrirmynd- ar, sem síður skvldi, ef þau eru sjálfráð að ö1Iu. Vegfari. I KAUFSKAPUR 1 Ljósleitt sumarsjal til sölu á Baldursgötu 29. (345 Reitaskór verba seldir fyrir háifvirði þessa viku á Gúmmí- vinnustofu Reykjavíkur, l^tuga- veg 76. (347 Sel notaða karlmánnahjólhesta. Hcima kl. 6ý> -9, Lindargötti 43. Egill P. Einarsson. (351 Nýtt ísl. smjör. frá myndarheim- ■ 1 i, til sölu Bragagötu 29 A. (344 JBarnavagn til sölu. Verö kr. 25.00. Grettisgötu 3. (342 10 karlmannaklæðnaðir tii sölu undir bálfvirði. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (341 Munið að regnkápurnar er best að kaupa í Fatabúðinni. (941 Erfiðisföt ódýrust og best í Fata- búðinni. (939 Sumarhattar. fallegir, og kven- íatnaður, nýkpmið í Fatabúðina. _____________________________(279 Pálmar og ýmsar blaðapíöntur, stórt úrval, nýkomið á Amtmanns- stíg 5, einnig thuja og krans-efni. (357 (359 Hani óskast keyptur. A. v. á. Armband, svipa, 2 peningabudd- ur, lýlclar, 3 kvenveski, kápubelti, karhnannsúr, handvagn, blýantur, pehingar, hanski, Éversharp-blý • antur, hefir. fundist. Vitjist á lög- regluvárðstofuna. (356 Svart kvenveski, með peningum ug, fleira, ftindið. A. \-. á. (355 r VINNA Bifreiðastjóri óskast strax. LÖng vinna. Upp. hjá jóhannest Jónassyni. Vitasvíg 20. (35- 2 kaupakonur óskast að Núpunt, í Ölíusi. Uppl. Lokastíg 26. (34B' Dugleg stúlka óskar ettir morg- unverkum. A. v. á. (34* * Atvinna. • Æfður smiður (mekaniker) get- nr fengiö atvinnu við reiðhjóla viögerðir í Fálkaiium. — NB. Aðr ii en þeir, sent treysta sér til.aé framkvæma alls konar \ iðgeröir . veröa elcki teknir. (358- MÚ'mÆÐi 2 stofúr og eldhús til leigu á. GVettisgötu 24. (354 Abyggilegur maður, með fasta. og góða atvinnit, óskar eftir 2—3; hcrbergjunt, ásamt eld.húsi, 1. október, Tilboö merkt „Ábyggi !egitr‘‘ seiidist atgreiöslunni fyrir lok þessa mánaðar. 1 355 tbúð, 2 3 lierbergi og eldhús. óskast 1. okt. n. k. Tilboð merkt: j .,1. okt.“ sendist Vísi. (,34lj ( ------------i---------------------- | Stofaw með góöum húsgögnutn, ' og svefnherbergi, til Jeign í miö- liænum 1—3 mánuði. A. v. á. 1343. Orgel óslcást til leigu. Uppl, í síma 769. (350 FélagspreDtgmiðjaD. ÖHEILLAGIIVISTEINNINN. , 19 áður. „Það er þarna cinhversstaðar," sagöi liún og bandaði. með ausunni eittbva'ð í þá átt, sem hann kom úr. „Þér eruð á rcttri !eið.“ „Það et bersýnilegt," svaraði Ronald glað- lega og af því kæruleysi, sem honutn var éig- inlegt. „jæja, eg verð þá að reyna að lcotnasi: þangaö. En ‘heyii þér, vilji þér gera svo vei að gefa mér eldspýtu, — helst heilau stofck, . *f þér megið missa hann ?“ „Eg' skat gá að þvq“ sagði hun. ; ■Húii sneri sér við, og var að henni Icomið að loka og sennilega skjóta lokú fyrir hurð- ina. En í sama .vetfangi leit hún við, nam stað- ar og virti hanh snöggvast fyrir sér. Henni ttiun hafa litist vel á hann, því að hún gefclc, frá opnn og hvarf inh í mylnuna. Ronald þótti ævínlega betrá að sitja ett j standa. Hann gekk þess vegna inn og settist • á fcornbyröuna. Fríðleifcur stúlkunnar hafð: j fengið svo á hann, að hann fór að hugsa um, Iiver hún væri, og Hvort hún mundi búa eits á þessari eyðilegu flatncskju. JÞó var það ekki íegurð hennar ein, sem valíið hafði forvitni hans. — í þeim hluta Devonshire's er fjöldi friðra kvenna. Þú kemst f>ar ekki mílu vcgar, án þess að verða þess var. Þær eru frægar, hvar sem ensk tunga er töluö. En í fari þessarar stúlku var eítthvað annarlegt og ólíkt þvi, sem einkennír sveita- stúlkur á þeitu slóðúm. Sveitastúlkur eru þar taldar hæverskáf og feimnar, en þessi stúlka var hvorugt. Hún sýndi fcarlmannlegt hugrekki og einurð, þegar hún sá hann, og var svo óhrædd og örugg sem framast mátti. verða. Auk þess var svipur hennar- og látbragð öðru vísi eu þeirrdr stéttar, sem hann þóttist mega telja hana til. Hútt var hafin yfir stall- systur síriár, hann heýrði það á málrómi henn- ar og sá það áf augtlaráði hennar, sem bæði var fast og djarflegt. Hún kom að vörntu sþori, og rétti honum cldspýtnastokkinn. Hún hafði lagt frá sér hveitisekkinn, og Ronald sá, aö Hkámsfegurð hennar svaraði til annars fríðleiks hennar. Ronald dáðist mjög að fríðleik kvenna, eins og' flestir karlmenn, þó að hann hafi ef til vii! ekki gert sér það Ijóst, og hann hafði ekki augun af stúlkunni, rneðan hann kveikti t pípunni, horfði á hana aðdáunaraugum og gaf henui nánar gætur. „Þakka yður fyrir," sagði hann, „Eg býst við að eg megi reykja, og ætti eg þó líklega ekfci að gera það í mylnunni.“ ’ „Það- lcemur ekki aö sök,“ sagði hún. ríún studdi vinstri hendi á mjöðmina, eti Iiélt á gljáandi ausunni t hinni. Á því atígna- bliki var hún mjög ltk rótnverskuni, likneskj- ttm, sem sjá má í „British Museum", og gerð voru citthvað 500 árttm fyrir Krists burð. En Ronald vissi eklcert um þaö. Hann dáö- ist að yndisleik hennar, reykti pípuna og virti hana fyrir sér hálfheillaður af gleði. Hanri var að velta þvi fvrir sér, hvort hún mundi. jafuheilluð af honum, eins og hann af henni Eri hvað sem því léið, þá mátti það ekki á henni sjá. Harin sá ekki betur, en að hún biði ]>ess eins með þolinmæði, aö hann byggist tit brottferðar. Hann var, á sína vísu, tnjög hamingjusam- ttr og hinn rólegasti. Ilann hafði gersamlegrt gleymt lestinni t Shelford; hann gerði ekkt annað en njóta pípttnnar, þessara nýstárlegu húsakynna og — þó öllu fremur — návistar og nálægðar hinnar ungu, fríðu stúllcú. Hann hefði únað því mætavél, aö sitja alla nóttina á kovnbyrðunni og horfa á hana; hanri var svo skapi fárinn. „Eg er ákaflega þyrstur," sagði hann alt í einu .„Viljið þér gefa mér vatn að drekka ?“ Hún svaraöi engtt, en yfirgaf hann og kom aö vÖrtnu spori með könnu og glas. „Þetta er bjór," sagöi hún. „Hann er betri en vatn, Og þér sýnist þreyttir.". „Er þaö?" sagði hann. „Eg íinn ekki tií þess, en þaö er langt síöan eg hefi fengið aö drekka, — hvað þá heldur matarbita, — og sjaldati hefi eg flotinu neitaö." Iíann dralck bjórinn nálega í einum teig. „Þetta var gott!“ sagði hann. Hoaum hlýn- a'ði fyrir brjósti; það hafði halfvegis sett a<\ i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.