Vísir - 21.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 21.06.1924, Blaðsíða 2
VHH? )) MHgmw Hclam nú lyrlrlíggjandl: LAUK. í Pólítisk óáran. iii. I öSrum kaíla þessarar greinar var í fam orðum skýrt fra afdrií- «m sljórnarskárbrej-tingar-frumv. á síSasta þingi og- frárhferSi Ihakls og Framsókhar í því máli. — Væri fiin'an handar áfc telja fram ýmis mál önnuTj er benda eigi sí'Sur ljós- lega. í ]>á átt, að sparnaðarhjal flnkkanua sé rhestmegnis látalæti og alvörulausar tilraunir í þá átt, að cína aS nafninu til gefin loforS viS fejósendur. Sú oáran er nú VÍSa komin í mannfólkið úli um bygðir lands- ins á síðustu árum, sakir sparnaS- ar-glamurs nokkurra blaöa og bingsetu-biSla, aS þaS þykir viss- asti vegurinn (il kjörfylgis og þingírama, aS ráSast á mentastofn- anir landsins, embættismcnn þess og starfsmannaliS yfir höfuS. Kjösöndum til svei.ta ér sagt, aS her í Reykjavik sé ógrynni af alls konar „opinborum" skrifstofum, serri bændur kosti og beri á herð- um sér að langmestu Ievti, og aö allar þessar skrifstofur sé troð- fullar af hand-ónýtu starfsfólki, lands-ómögum og lctingjum. — Og mennirriir, scm á þing vilja fara. hrista höfuSiu pg bcrja sér íi brjóst yfir sttkkinti meS lands- sjóöinn og spillingunni í þessum bæ, en bjóöast þó til, — af ein- skærri föðurlandsást, — aS leggj.i ]>að á sig aiS fara suðtir og kippa 'þessu í lag, ef þaS sé vilji kjós- anda. — Og kjóscndurnir, hrekk- lausir 'ménn og ókuimugir, trúa þessum ósköpum um skrifstofurn- ar og embætta-grúann og senda þessa máttarstólpa sparnaðarins beirit á þing, því að þeim skilst, eftir öllum sólarmerkjum að dæma, aS astaudiS í Reykjavík hljóti blátt áfram að vera alveg voðalegt. . ¦ Þegar á Alþing er komið, Ienda fulltrúarnir oft i stökustu vand- ræðum. Þeir komast fljótlega aS raun um, að hér eru engar skrif- stofur fullar af letingjum og i'Sjtt- leysingjtim. Embættismenn og skrifstofufólk í þjónustu ríkisins hefir flest mikið aö gera, og alltir þorrinn mjög lág latm, svo lág, aö ílestir eSa allir í lægri launaflokk- trnum safna skuldum árlega, þrátt fyrir mikinn sparnaS og sjálfsaf- neitun. En þaS fólk, hiö lægst setta, er oftast nær látiS vinna baki brotnu (t. d. póstmenn og sínia- menn) og getur því með engu móti aflað sér aukatekna á annan liáft. — ÞaS er foví ekki árenni- legt fyrir „sparnaSarpostttlana" aS fara að klípa af þessu lága kaupi. Og þeim til hróss skal þaS sagt hér, að þeir gera ekki miklar tií-. raunir til þess. — lín eitthvað vcrStir aS gera. Ileima biða kjós- ehdurnir, og ]>eir eru visir til að muna lengi hverju lofaS var að komið skyldi í franlkvæmd. Og þá 'er rokið í einstök embætti og mentastofnanír landsins. Fálma þá ýmsir í blindni, svo sem voníegv. er, grípa niSur hinga'S og þangaS, skipulagslaust og af Íitíu viti. Ein þeirra mentastofnana, er á síðasta þingi var'S mjög fyrir bar'5- inu á báSum aðalflokkum þings- ins, var sjálfur háskólinn, æðsta mentastofnun landsins. LögSu surriir mesta stund á; að bola eín- stökum háskólakennurum ír«á, aðr- ir vildu beita kutanum sem víðast °S §fera sem mestan usla. Var jafnvel svo langt gengið af ein- hverjum, að lagt var til aS heim- spekisdeild skyldi lögð niður eöa hnoðað undir haií^rkrika annar- ar deildar. Sú tillaga mæltist illa fyrir, og ])ótti ýmsum, sem flutn- iugsm. gætti sóma síns miklu mið- ur en skyldi. Af öllttm deildttm ITáskólans er heimspekisdeildin vafaktust alþjóð manna langkærust, því að frá hcnni cr vonast eftir mestu and- lcgu ljósi yfir þetta Jand, mestii grcÆrarmagni fyrir vísindalíf og bókmentir þjóðarinnar. Má því hyklaust fulIyrSa, a«5 þaS hefði verið í fullri óþökk mikils hluta ]/jóðarinnar, jafnvel hinna mcstu sparnaðarmanna í sveitunum, ef heimspekisdeildin hef'ði verið „tek- in af" eða limlest, svo sem til var stofnað. — Sem betur fór7 varö Hka lítið úr þcssu háskólamáii ölte saman, að lokum. Þingmenn reynd- ust betttr en á horfSist um stuncl, og. er líklegast, aö hjá mörgum manninum hafi þetta uppátæki mestmegnis verið eintóm látalæti, eða fylgispekt við ráSríka fiokks- höfðingjá. En ekki cr þvt aS leyna, að mjög horfði óvænlega um sóma ])ingsins i þessu málí um tima. Að iokum mun íhaklsflokk- urinn hafa séð aS sér, og hefí: framgang málsins að þessu sinni, og er þa'ð sagt flokknum til ein- dregins hróss. Sjálfstæðismenn voru andvígír Jpessu afmenningarstarfi, svó sem aS likindum lætur. Þeir teija hvorki sjálfum sér né kjósöndum trú um, aÖ hægt sé að bjarga fjár- hag landsins meS niSurskurSi á mentastofnunum þess. — Enn mætti nefna í þcssu sam- UNLOP Reynslan sýnir að Dunlop faifreiðahringir endasf miklo betur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Striginn í öuniop hringum springur ekki, svo hægt er að siíta sérhverjum kring út. — Ðunlop hringir eru bygðir í BretlandL Verð á bestu tegund: Dekk: SlÖDgur 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x3y2 _ — 81.00 — 9.75 31X4 — — 97.00 -- 12.00 33x4 — — 119.00 — 13.65 32x41/2 — — 162.00 — 15.75 34x4% — — 170.00 — 17.00 33X5 — •— 209.00 — 18.30 35X5 — — 225.00 — 19.50 815x120 — — 135.00 — 15.75 880x120 — — 148.00 — 17.00 Bifreiðaeigendur, fleygið ekki út peningum fyrir dýrart og endingarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar birgðir í hverjum mánuði. Jóh. Ólafsson & Co. Smjör. Gott smjör er nú þegar komiS. V0N. Sími 448. Simi 448. bandi tiiraunir þingsins tíl að sam- eina embætti þjóðskjalavarðar og landsbókavarðar. Fann einhver það af spcki sinni hér um árið, sjálfsagt h'ramsóknarmaður, að þetta væri tilvaiin sparnaðar-ráS- stöfun. Og síSan hefir þessi sam- c:iningarboðskapur verið prédikað- ur af triiklum dugnaði. Vitanlega er ekki fyrir það girt, að tfl gæíi verið maSur .svo fjölvís og árvak- ur til starfa. aS hann væri fær um aS rækja bæSi þessi embætti sómasamlegíi. Líkurnar fyrir því cru þó ekki mikiar, þvi að bæSi cmbættin krefjast mikils starfs og margháttaðrar þekkingar og þó ólíkrar á ýmsa vegu. -— En þó að inaðurinn yrðí prýSilega hæfur að mentun til í bæði embættin, þá er þó hættan alt af srt, að honum yrSi annað starfið kærara, og yröi þá hitt að olnbogabarni. ÞingiS samþykti nú að vísu lög um þessa ' sameiningu að nafninu til. En rás viðburðanna hefir hagaS })vi ssvo. að séS er fyrir :lgætum mönnunt í bæöi embættin, og svo um hmit- , ana búið, að ekki verSur af sam- ciningu um ])cirra daga og von- andi aidrei. í vetur, við fráfall '{jjóSskjalavarðar, var þó tækifæri til sameiningar, ef hugtir hefS: fylgt máli, cn tæki.færið vaf látið ónotaS, og bcr. þvi enn að sama brunni ttm óhciiindín. M Sijar gíirtili í fyrradag. (NiSurl.) ViSurkenningu b^'ggingarnefntt- ar sem húsasmiðir, fá þeir eittir^ sem hún telur ti! þess hæfa og hafa fengi'S sveinsbréf í iSn sinni ög~ imni'ð að min.sta kosti i tvö ár aS húsasmíði, eftir aS þeir fengtt .sveinsbréfið. Þó má veita þeim monnum slíka viðurkenisíngu, sem síSastiiðin tvii ár hafa vertS húsa- ímiðir í Reykjavík, ]>ótt ekki hafi þcir sveinsbréf, ef byggingarnefnd rn tdur þá hæfa til a5 standa fyr- ir húsasmíði. Byggingarnetndire; getnr afturkaiIaS viSurkeimmgtt húsasmi'ös, sem þrjóskast vi'ð aS1 íara eftir fyrirmælum hennar, eSa vcrður uppvís a'ð broti á byggrng- arsamþykt eSa aS sviksamíegu og óvonduSu verki. HfisasmiSur sá, er stctidur fyrir byggingu húss, ska! sjá um, aS cftirrit af uppdrætti þeim, sem byggingamefnd hefir samþykt, sé jafnan viS hendina og notliæft á vinnustaSnum meSan á smíSínní stendur. ÁSur en byrjaS er aS grafa fyrir tmdirstöSu húss cSa. mannvirkis, skal húseigandi til- kynna þaS byggingarfulitrúa og- lögregtustjóra, samkvæmt fyrír- mælum 22. gr. lögreglusamþyktar fyrir Reykjavík 19. apríi i^ttj-. Hann skaí og skriflcga tilkynna. , byggJngarfuiitrúa, með aS minsta, kosti eins sólarhrings fyrirvara: a. hveriær byrjaS er á undir^- stöSum, eSa á breytingum húss, b. hvenær rakavarnalijg vcröa iögð í veggi eða gólf,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.