Vísir


Vísir - 21.06.1924, Qupperneq 2

Vísir - 21.06.1924, Qupperneq 2
VlflK Hiíam nú íyrlrlíggjandi: LAUK. Pólitisk óáran. III. I öörum kafla þessarar greinar var i fám orfium skýrt frá afdrif- um stjórnarskárbreytingar-frumv. á síöasta þingi og' framferöi íhalds og Framsóknar í því máli. — Væri innan handar áö telja fram ýmis xnál önnur, er benda eigi siSur ljós- Jega. í ]>á átt, aö sparnaöarhjal flokkanua sé mestmegnis látalæti 'Og alvcirulausar tilraunir í þá áitt, aö efna afS nafninu til gefin loforS viö kjósendur. Síi óáran er nú víöa komin í mannfólkiö úti um bygöir Iands- ins á siöustu árum, sakir sparnaö- ar-glamurs nokkurra blaöa og þingsetu-biöla, aö þaö þykir viss- tasti vegurinn til kjörfylgis og þingframa, aö ráöast á mentastofn- anir landsins, embættismenn þess og starfsmannaliö yfir höfuö. Kjósöndum lil sveita er sagt, aö hér í Reykjavik sé ógrynni af alls konar ,,opinberum“ skrifstofum, sem bændur kosti og beri á herö- nin sér aö langmestu Ieyti, og aö allar jiessar skrifstofur sé troð- fullar af hand-ónýtu starfsfólki, íands-óntögum og letingjum. — Og mennirnir, sem á jiing vilja fara. hrista höfuöin og berja sér á brjóst yfir sukkinu meö lands- sjóöinn og spillingunni í þesstim bæ, en hjóöast þó til, — af cin- skærri föðurlandsást, — að leggja ]>aö á sig aö fara suöur og kippa þessu í lag, ef jiaö sé vilji kjós- anda. — Og kjósendtirnir, hrekk- lausir melin og ókuhnugir, trúa þessum ósköpum um skrifstofurn- ar og embætta-grúann og senda þessa máttarstólpa sþarnaðárins beint á þing, því aö þeim skilst, eftir öllum sólarmerkjum aö dæma, aö ástaudiö í Reykjavík hljóti blátt áfram að vera alveg voöalegt. Þegar á Alþing er komiö, Ienda fulltrúarnir oft í stökustu vand- ræðum. Þeir komast fljótlega að ratm um, að hér eru engar skrif- stofur fullar af letingjum og iðju- leysingjum. Embættismenn og skrifstofufólk í þjónustu ríkisins befir flest mikiö aö gera, og allur 'þorrinn mjög lág laun, svo lág, aö flestir eöa allir í lægri launaflokk- ttnum safna skttldum árlega, Jirátt fyrir mikiun sparnað og sjálfsaf- neitun. En J>aö fólk, hiö lægst setta, er oftast nær látið vinna baki brotnu (t. d. póstmenn og sítna- rnentt) og getur J>ví meö engu móti aflaö sér aukatekna á annan bátt. — Þaö er þyí ekki árenni- legt fyrir ,,spaniaöarpostuIana“ atS fara aö klípa af Jiessu lága kaupi. Og jicim til hróss skal jiaö sagt hér, aö þeir gera ekki niiklar til- raunir til ]>ess. — En eitthvað verður aö gera. Iíeima biða kjós- endurnir, og ]>eir eru vísir til að muna lengi hverju loíaö var að lcomiö sky-ldi í framkvæmd. Og Jiá er rokið í einstök emhætti og mentastófnanir landsins. Fálma þá ýmsir í blindni, svo sem voníegt er, grípa niður hingaö og Jiangaö, skipulagslaust og af litlu viti. Ein þeírra mentastofnana, er á síöasta Jiingi varö mjög fyrir barð- inu á báðum aöalflokkum þings- ins, var sjálfur liáskólinn, æösta mentastofnuu landsins. Lögöu sumir mesta stund á, að bola ein- stökuni háskólakennurum frá, aör- ir vildu heita kutanum sem víöast fig gera sem mestan usla. Var iafnvel svo langt gengið af ein- hverjum, aö lagt var til aö heím- spekisdeild skyldi lögö niður eöa hnoðað undir halÉarkriIca annar- ar deildar. Sú tillaga mæltist illa fyrir, og Jiótti ýmsum, sem flutn- ingsm. gætti sórna síns miklu miö- ur en skyldi. Af ölluni deildum ITáskóIáns er heimspekisdeildin vafalaust alþjóð manna langkærust, J>ví aö frá henni er vonast eftir mestu and- legu ljósi yfir þetta land, mcstu gróÖrarmagni fyrir vísindalíf og bókmentir þjóðarinnar. Má }>vi hyklaust fullyrða, aö ]>að hefði vcriö í fullri óþökk mikils hltita jþóöariiinar, jafnvcl hinna mestu sparnaöarmanna í sveitunum, cf heimspekisdeildin hefði veriö „tek- in af“ eöa limlest, svo sem til var stofnað. — Sem betur fór, varð líka Iítiö úr þesstt háskólamáli ölh* satnan, aö lokum. Þingmenn reynd- ust betur en á horfðist um stund, og er líiclegast, aö hjá mörgum manninum hafi }>etta uppátæki mestmegnis veriö eintóm látalæti, eöa fylgispekt við ráöríka flokks- höfðingjá. En ekki cr því aö lcyna, aö nijög liorfði óvænlega um sóma ]>ingsins í þessu niáli um tima. Aö lokum mun íhaldsfjokk- urinn hafa séð að sér, og hefí: íramgang málsins aö j>essu sinni, og er }>að sagt flokknum til eín- dregins ltróss. Sjálfstæöismcnn voru andvígir J})essu afmenningarstarfi, svo sem aö líkindum lætur. Þeir telja hvorki sjálfum sér ííé kjósöndum trú unt, aÖ hægt sé aö bjarga fjár- hag landsins meö niöursktiröi á mentastofnunum þess. — Enn mætti nefna í þessu satn- UNLOP Reynslan sýnlr að Dunlop bifreiðahringir endasf mikM Ibetur hér á vegunum en aðrar tegundir. — Striginn £ Bunlop tiringum springur ekki, svo hægt er að slíta sérhverjum hring út. — Ðunlop hringir eru bygðir í BretlandL Verð á bestu tegund: Dekk: SiÖBgur: 30x3 Cord ki\ 67.00 kr. 9.25. 30x3y2 — — 81.00 — 9.75 31X4 — — 97.00 — 12.00 33X4 — — 119.00 — 13.65 32x4% — ■— 162.00 — 15.75 34x4y2 — — 170.00 — 17.00 33x5 — — 209.00 — 18.30 35X5 — — 225.00 — 19.50 815X120 — — 135.00 — 15.75 880x120 — — 148.00 — 17.00 Bifreiðaeigendur, fleygið ekki út peningum fyrir dýrarf og endingarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar birgðir í hverjum mánuði, Jóh. Ólafsson & Go. Smjðr. Gott smjör er nú þegar komið. VO N . Sími 448. Simi 448. bandi tifraunir þingsius tíl að sam- eina embætti þjóöskjalavaröar og landsbókavaröar. Fann einhver |)aö af speki siuni hér um árið, sjálfsagt Framsóknarmaöur, aö þetta vatri tilvalin sparnaðár-ráö- stöfun. Og síðan hefir þessi sam- ciningarboöskapur veriö prédikaS- ur af mikium dugnaði. Vitaniega er ekki fvrir þaö girt, aö til gæti verið maður svo fjölvís og árvak- ur til starfa, aö hann værj fær um aö rækja bæði þessi embætti sómasamlega. Líkurnar fyrir því erti þó ekki miklar, því aö bæöt cmbættin krefjast mikils starfs og margháttaðrar þekkitigar og þó ólikrar á ýmsa vegu. — En |>ó aö tnaöurina yrði prýðilega hæfur aö mentun til i bæði embættin, }>á cr ]>ó hættan alí af só, aö hontim yrði antiað starfið kærara, og yröi }>á hitt aö olnbogabarni. Þingiö samþykti nú að vísu lög um þessa satneiningu aö nafninu til. En rás viðburðanna hefir hagaö því xsvo, aö séö cr fyrir ágætum mönnum í bæöi embættin, og svo ttm hnút- arta búið, að ekki verður af sam- einingu um J>eirra daga og von- andi aldrci. í vetur, viö fráfalí ])jóðskjalavaröar, var |>ó tækifæri til sameiningar, ef httgur hefö: íylgt máli, cn tækifærið var látið ónotað, og ber því enn að sama hrunni um óhcilindín. frá lifstjWfiPii í fyrraðag. (Niöurl.) Viðu rk enti i ngu bygginga rnefncf» ar sem húsasmiöír, fá þeir einír* sem hún telttr íi! þess hæfa og hafa fengið sveinsbréf i iðn sinni og tinnið að minstíí kosti I tvö ár aö húsasmiöi, eftir að þeir fengu sveinsbréfið. i’ú má veita J>etm mönnum siíka viðurkeniiingu, sem stöastliðin tvö ár hafa verið húsa- smiöir í Reykjavík, þótt ekki hafí ]>cir sveinsbréf, ef byggittgarnefnd in telur ])á hæfa til að standa fyr- ir húsasmíði. Byggingarnetndiœ getur afturkallað viðurkeimingu: húsasmiös, sem þrjóskast við að- íara eftir fyrirmælum hennar, eöa verður uppvís að broti á bygging- afsamþykt eöa að sviksamíegu og óvönduðu verki. Husasmiður sá, er stcndur fyrir byggingu húss, skal sjá um, aö cftirrit af uppdrætti þeint, sem I lyggingamefnd hefir samþykt, sé • jafnan viö bendina og nothæft á ■ vinnustaðnum meðan á smíðinni stendur. Áður en byrjað er að grafa fyrir tmdirstööu húss eða niannvirkis, skal húseigandi lil- kynna það byggingarfulitrúa og íögreghistjóra, samkvæmt fyrtr- mælnm 22. gr. lögreglusamþyktar fyrir Reykjavik 19. apríl Hann skaí og skriflegá tilkynna , hyggingarfulltrúa, með að minsta, kosti eins sólarhrings fyrirvara: a. hvenær byrjaö cr á utidir- stöðum, eða á breytingmn húss. b. hvenær rakavamalög vcrða lögð í veggi eða gólf,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.