Vísir - 21.06.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1924, Blaðsíða 4
HilIK Vísur Af djúpmu .togarínn drekkhlaSinn fer, meS dýrasta varning, sem þekst hefir hér. Með lestimar fullar af lýsi og fisk, —- scm leggur til brauSiS á ríkisins „disk".. Hann brunar aö lándi, — og býSur sitt verS,. og brimlöSríS heftir ei togarans ferS.. ilann fiytur x höfn eftir ferlega vist, þann f jársjóö, er tæpíega getum við mist_ JÞar vasklegir menn eru vinnandi' um borS, sem vita og þekkja hvert skyldunnar orS. —* Og verSa' ekki sviftir þeim veglega rétt; riS vera hih íslenska sjómannastétt, Sú stéttin er landinu starfandi best, og stendur þar ætíð sem hættan er mest. ViS karlmensku-átök og krappasta dans,. húu kaupir í sannleika frelsi vors lands, — Ö, blessa, vor guS, hyeru. bátinn, og knör, sem byrjar frá iandinu óvissa för; —- heit skipshöfnum vörSur, — gef auSæfi ör„ meS. öruggrí lending í hamingju-vör. Laudmaður. Visiskafflð gerlr alJa glaða. fyrírfíggjanáL Verðið sérlega lágf. Helgi Magnússon (Co r KAUPSKAPUR 1 Kominn úr austanförinni. FerSa- sagan verSur til sölu um aSra hefgi, bæSi fróðleg og skemtileg. Þar skrífa eg um Iandslag og sveitafólk í þrem sýslum. — Odd- ur Sigurgeirsson, sjóm., Spítala- stíg 7- . (435 Eldavél, lítið, notuS.' Diskvigt, hy, Ió8 og grömm. TóbaksskurSar- tæki, IitiS brúkuS. Alt meö tæki- færisverSi. A. v. á. (432 Til sölu meS tækifæiisverSi: Bókaskápur, skrifborS, hefilbekk- ur, karlmaunsrciðhjól o. fi. A. v. á. 'mí '•'¦ ' (367 TTM1 I -.. ..... ReiSdragt til sölu meS tækifær- isverSi. Sími 760. (433 mmmjmamm—^—»¦*———¦¦ t I 1» 1 . ... 1 .....—¦ Til sölu strax: 2 tréstólar, tvö- íaldur svefnlegubekkur, bamarúm, 1 körfustóll, og ein kvenreiSföt. A. v. á. (431 «1 » ¦ 111 1 . , KlæSaskápur, sem nýr, til sölu I'órsgötu 3, niSri. (428 Sumarkápa, keypt frá Kaup- mannahöfn, stærS 44, til sölu meS tækifærisverði. Uppl. Hverfisgötu 35 (búSinni). (425 r—¦—~T"Y1M ' I ii m - 1 -* - Allar viSgerSir á Bárnavögnum og Saumavélum fáiS þiS í Örk- inni hans Nóa. Sími 1271. (10 Erlenda silfur og nikkelmynt kaupir hæsta verSi Guðm. GuSna- son, gullsmiSur, Vallarstræti 4. (1063 8 klæSnaSir, alveg nýir, verS um kr. 200,00, verða seldir fyrir ó- heyrílega lágt verð. O. Rydcls- borg, Laufásveg 25. (408 úrval af tækifærisgjöfum. Af- gangur úr Skrautgripaversluninni Laugaveg 3, verSur selt ódýrt í Tjarnargptu 11 (2. hæS), aSeins frá kl. 1—4. (385 Nokkrir rósaknúppar til sölu á Hólatorgi 2. (407 Félagsprentsmiðjan. f HÚSNÆDI T Til leigu: 1 eSa 2 stohtr, móti sól. meS eSa án húsgagriá. Einriig; loftheibergi og kjallari. Vestur- götti 24. * (43^ Stúlka óskar eftir herbergú Uppl. á Ránargötu 30, milli 7 og 9. (439 1 stofa til FæSi á sama leigu á sta'ð. Spital astig 2, U2J Herbergi t vörðustíg 22. il leigu. Uppl. Skoiár (42Ö | LEIGA Agæt búS, meS tveimur bakher- bergjum, á góSuni stað í bænum. til leigu. Nánari upplýsúigáT á Hverfisgötu 56 A, uppi. (424 KENSLA 1 Píanó og harmomum-kensla, á- samt leigu á hljööfæri til a-finga ódýrt. Bragagötu 26. (423 Fundist hefir ,<>rásleji>puneta- trossa sunnan lil í Yalahnúka- sundi. Upplýsingar lijjá Arna Jóns- syni á Grimsslööum. (434- Stúlka óskast strax, vegna veik- inda annarar. Krabbe, Tjarnargötu 40. ., ('4291 ItaEILLAGIBföTElNNlNN. á knén og höndum undir höku eg mændi út í myrkriS^ hálfiuktum augum. Alt r einu heyrSi hun rekið högg í rnrrðina =og hrökk við. En áSur en hún komst til dyr- Ætnna, vatr hurSinni hrundiS upp, og maSur gekk inn. Hann var nokkuS aldraSur, varla ^meSalmaSur á hæS, en sv» grannlegur, rétt- yaxmm og faguriega á fót kominn og léttur í ^ipori, að þess gætti lítt, hve lágur hann var. Hann var svartur á brún og brá, — kolsvart- ur. Attgun voru dökk,. og hvöss éins og vsls- augu. Hann var airakaSur, eins og flestir stéttar- 4>ræSur hans era, og snöggkliptur. HáriS var livítt fyrir hveitisalia, eins og föt hans-, og 3>vi sjmdist hörundsliturinn enn svartari. Kragi var á skyrtu hans, og gapti hún í hál's- tliáliS, og sá í grannan og sinaberan hálsinn. Slenduniar voru lángar, liSIegar og sterkiegar. AHur var maSuinn útlendingslegur í fasi og Jiáttum, en yfir dymnum á mylnunni var máf- *l& meS stóru og stirSfegu letri: ¦n I LEMUEE. RAVEN, Malarr, Hann var enn fríður sýnum, haföi á sér ehv- kennilegt fas, virtist ekki allur þar, sem hann yar séður; var sem í honum léyndist einhver máttur. einhvers konar slæleiks-þróttur, sam- íara hvatskeytlégum; lireyfiriguro; hartSi. Svo- var, aS sjá, sem hann væri jafnan viSbúinn , hverju þyí, er aS höndum kynni aö bera. En þó aS yfirbragS hans væri dökt, augun hvöss og varirnar breiSar og þunnar, þá var hanu ekki iilúSlegur. Um margra ára skeið hafSi bóndi einn í sveitinni átt ni}dnuna og annast hana. Fn hann var enginn atorkumaSur, nágrannar hans hættu aS skiftaviShann;hannyfirgafmylnuna og hún stóS auS og ónotuS langa hríS. En svo kom Lemuel Raven til sögunnar. Hann bauS eitthvert lítilræSi í mylnuna og lóSina, sem hún stóS á, og eigandinn tók boSinu fegin- samlega, því aS hann hafSi aldrei búist viS aS fá eyris virSi fyrir hana. ASkomumaSurinn tók svo til óspiltra málanna og rak atvinnu sína einn um nokkur ár. í flestum sveitum mundi koma útlendings vekja allmikið umtal og forvitni. En þeir í Estford voru útlendingum vanir, þvi að marg-" ir þeirra bjuggu þar í sjó])orpinu, eihs óg Eve- lyn Desborough hafði sagt Dexter Reecc,,og f jöldi annara útlendinga sótti þangaS í versl- unarerindum á smáskipum, frá Spání og Italíu. Sumir þessara útlendinga, — Spánverjar, ítalir og Frakkar, -— tóku sér bólfestu hjá hjá löndum sínum í Port Dale, eSa leituSu íengra upp í land, settust aS í sveitaþorpum og gerðust friSsamir borgarar og þrifnaSar* menn. Sumum famaSist svo vel, aS altitt var, aS þeir sendi siSar eftir konmn sínum, og börnum. Margir ætla, aS mikil fátækt sé í Englandi, en furðanlega bjargast þar þó marg- ir útlendingar og una vel hag sínum. Fngum þótti þaS undarlegt, þó að dóttir Lemuels Ravens Jcæmi til mylnunnar. ilúií var þá eitthvaS sex ára gömul. Enginn vissi, bvort hann hefði sjálfur fariS aS sækja hana, eða einhver ættmenna hans komiS meS hana. Samgöngur voru strjálar milli mylnunnav og sjó])Orpsins. Fnginn kom til mylnunnar, nema hann ætti þangaS erindi meS kornsekki. Engir komu í heimsókn til Lemuels Ravens, og ekki átti hann neina vini' en fjarri fór þó, aS hann væri óvinsæll, því að hann var málreitinn. þá bjórglas eða gaf, ef svo bar undir, og var Ijúft aS tala um veður og xrppskeru viS ná-- granna sína. En aldrei mintist hann einu pröi á sjáltan sig eSa sína hagi. HvaS átti hann svo-sent aS segja? Hann bjó þarna einmana meS dótt- ur sinni, vann frá morgni tii kvelds, þó aS ekki væri þaS drápsvinna, og hverjum manni var heimilt aS horfa á hann og athafnir hans, eins og á mylnuna, sem stóð þarna á heiS- inni, cinmana eins og húsbóndi hennar. Ivemuel Raven leit gaumgæfilcga á stúlk- una, þegar hann kom inn. „Hvers vegna eru dyrnar ólæstar, Cara?" spurSi hann hægt, og ekki óþýðlega, en á þann veg þo, að auSheyrt var, að hann var vanur því, aS sér væri svaraS greinilega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.