Vísir


Vísir - 21.06.1924, Qupperneq 4

Vísir - 21.06.1924, Qupperneq 4
 Vísur, \f (Ijtipirm .togarinn drekkhlaðimi fer, meí> dýrasta varning, sem þekst hefir liér. Meö lestirnar fullar af lýsi og fisk, — sem leggur til brauSið á ríkisins „disk“.. Ilann brunar að landi, — og býöur sitt verð, og brimlöSrið lieftir ei togarans ferð.. Hann flytur í höfn eftir ferlega vist, þann fjársjóð, er tæplega getum viS mist. Þar vasklegir menn cru vinnandi’ tun borð, sem vita og þekkja hvert skyldunnar orð. —‘ Og verða’ ekki sviftir þeim veglega rétt, áS vera hin íslenska sjómannastétt. ÚT' Sii stéttin er Iandinu starfandi best, og stendur þar ætíð sem hættan er mest.. Við karlmensku-átök og krappasta dans,. 4 húu kaupir i sannleika frelsi vors lands. __ *■ * Eldavél, lítiö, notuð.- Diskvigt, uý, lóð og grömm. Tóbaksskurðar- tæki, lítið brúkuð. Alt með tæki- færisverði. A. v. á. (432 Til sölu með tækifæiisvcrði: Bókaskápur, skrifborð, hefilbekk- ur, karlmannsreiðhjól o. fi. A. v. á. »; i ^ (367 Reiðdragt til sölu með tækifær- isverði. Sími 760. (433 Til sölu strax: 2 tréstólar, tvö- faldur svefnlegubekkur, barnarúm, 1 körfustóll, og ein kvenréiðföt. A. v. á. (431 Klæðaskápur, sem nýr, til sölu I'órsgötu 3, niðri. (42S Sumarkápa, keypt frá Kaup- mannahöfn, stærð 44, til sölu með tækifærisverði. Úppl. Hverfisgötu 35 (búðinni). (425 — Ó, bíessa, vor guð, hveru bátinn, og knör„ sem byrjar frá iandinu óvissa för; —- heit skipshöfnum vörður, — gef auðæíi ör, með öruggri lending í hamingju-vör. Landmaður, Allar viðgerðir á Bárnavögnum og Saumavélum fáið þið í Örk- inni hans Nóa. Sími 1271. (10 Erlenda silfur og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðm. Guðna- son, gullsmiður, Vallarstræti 4. (1063 Ueecian Visiskaíflð riudvldll gerir alia glaða. 8 klæðnaðir, alveg nýir, verð um kr. 200,00, verða seldir fyrir ó- heyrilega lágl verð. O. Rydels- borg, Laufásveg 25. (408 fyrirlig gj andL Verðið sérlega iágt. Helgi Magnússon JCo ^""^KAUPSKAPUR^J Kominn úr austanförinni. Ferða- sagan verður tii sölu um aðra heigi, bæði fróðleg og skémtileg. Þar skrífa eg um Iandslag og sveitafólk í þrem sýslum. — Odd- ur Sigurgeirsson, sjóm., Spítala- stígf 7- . (435 Úrval af tækifærisgjöfum, Af- gangur úr Skrautgripaversluniiini Laugaveg 3, verður selt ódýrt í Tjarnargötu 11 (2. hæð), aðeins frá kl. 1—4. (385 Nokkrir rósaknúppar til sölu á Hólatorgi 2. (407 Félagsprentsmiðjan. Til leigxi: 1 eða 2 stofur, móti sól, með eða án húsgagna. iéinnig loftherbergi og kjallari. Vestur- götu 24. * (43f>. Stúlka óskar eftir herbefgi. Uppl. á Ránargötu 30, milli 7 o'g 9. U3<-- 1 stofa til leigu á Spítíilastíg 2 Fæði á sama stað. (427- Herbergi til leigu. ’Uppl. Skóla- vörðustjg 22. (421' ■ Agæt búö, með tveimur bakher- bergjum, á góðum staö í bænu'm. til leigu. Nánari upplýsingar á Hverfisgötu 56 A, uppi. (424 Píanó og harmonium-kensla, á- samt leigu á hljóðíæri lil æfinga. ódýrt. Bragagötu 26. (423: Fundist hefir grásleppunela- trossa sunnan til í Valahnúka- sundi. Upplýsingar hjá Árna Jóns- syni á Grímsstöðum. (434 Stúlka óskast strax, vegna veik- inda annarar. Krabbe, Tjarnargötn 4«. (429 ÖHEILLAGíMSTEINNINN. 22 á knén og höndum undir höku og mændi út í myrkrið, hálfluktum auguni. Alt í einu heyrði hún rekið högg i htrrðina og hrökk við. En áður en hún komst til dyr- • anna, varr hurðinni hrundið upp, og maður gekk inn. Hann- var nokkuð aldraður, varla aneðaJmaður á hæð, en svo grannlegur, rétt- vaxinn og fagurlega á fót kominn og léttur í • spori. að þess gætti lítt, hve lágur hann var. Hann var svartur á brún og brá, — kolsvart- , ur. Attgun voru dökk,. og hvöss eins og vals- i augu. Hann var aírakaður, eins og flesíir stéttar- j; hræðitr lians eru, og snöggkliptur. Hárið var i hvítt fyrir hveitisaíla, eins og föt hans, og j |>ví sýndisí hörundsliturinn enn svartari. Kragi var á skyrtu- ltans, og gapti hún í háls- í málið, og sá í grannan og sinaberau hálsinn. Hendurnar voru lángar, liðlegar og sterklcgar. Allur var niaðuinn útlendingslegur í fasi og Mttum, en yfir dyrunuifl á mylnunni var mál- aö með stóru og stirðtegu létri: n I LF.MUEL RÆVEN, Maiári. Hann var enn fríður sýnum, hafði á sér ein- ; kemiiiegt fas, virtist ekki allur þar, sem hann var séður; var sem í lionum léyndist einhver - máttur. einhvers konar slæleiks-þróttur, sam- íara hvatskeytlégum hreyfingum- hans., Sv.o- var að sjá, sem hann væri jafnan viðbúinn hverju því, er að höndurn kynni að bera. En þó að yfirbragð hans væri dökt, augtin hvöss og varirnar breiðar og þunnar, þá var hann ekki illúðlegur. Um tnargra ára skeið hafði bóndi einn i sveitinni átt ntylnuna og annast hana. F.11 liann var enginn atorkumaður, nágrannar hans hættu að skiftaviðhann jhannyfirgaf mylnuna og- hún stóð auð og ónotuð lattga ltrið. En svo kom Lenutel Raven til sögunnar. Hann bauð eitthvert lítilræði í mylnuna og ióðina, sent hún stóð á, og eigandinn tók boðinu fegin- samlega, því að hann hafði aldrei búist við að fá eyris virði fyrir hana. Aðkomttmaðurinn tók svo til óspiltra málanna og rak atvinnu sína einn um nokkur ár. í. flestum sveitum mundi koma útlendings vekja aJImikið umtal og forvittii. En þeir í Estford voru útlendingum vanir, því aö marg- ir þeirra bjuggu þar í sjóþorpinu, eins og Eve- lyn Desborough hafði sagt Dexter Reece,.og fjöldi- annara íttlendinga sótti þangað í versl- unarerindunt á smáskipum, frá Spáni og ítalíu. Sumir þessara útlendinga, — Spánverjar, ítalir og Frakkar, — tóku sér bólfestu hjá hjá löndum sínutn í Port Dale, eða leituðu íengra upp í land, settust að í svertaþorpum og gcrðust friðsamir borgarar og þrifnaðar- menn. Sttmum farnaðist svo veí, aö altítt var, að þeir sendi síðar eftir konum síniun og börnum. Margir ætla, að mikil íátækt sé ; Englandi, en furðanlegá bjargast þar þó marg- ir útlendingar 0g una vel hag sínum. Engum þótti það undarlegt, þó að dóttir Lemuels Ravens kæmi til mylnunnar. Hútt var þá eitthvað sex ára görnul. Enginn vissi, hvort ltann hefði sjálfur farið að sækja hana, eða einhver ættmenna hans komið með hana. Santgöngur voru strjálár milli mylnunnar og sjóþorpsins. Enginn kom til mylnunnar, nema hann ætti þangað erindi með kornsekki. Engir komu í heimsókn til Tænniels Ravens, og ekki átti hann neina vini, en fjarri fór þó, að hann væri óvinsæll, þvi að hann var málreitinn. þá bjórglas eða gaf, ef svo bar undir, og var ljúft að tala um veður og uppskeru við ná- granna sína. En aldrei mintist hann einu orði á sjáltan sig eða sína hagi. Iivað átti hann svo sent að segja? Ilann bjó þarna einmana með dótt- ur sinni, vann frá ntorgni til kvelds, þó að ekki væri það drápsvinna, og hvérjum rnanni var heimilt að horfa á hann og athafnir hans. eins og á mylnuna, sent stóð þarna á heið- inni, einmana eins og húsbóndi hennar. lærnuel Raven leit gaumgæfilega á stúlk- una, þegar hann kom inn. „Hvers vegna eru dyrnar ólæstar, Cara?“ spurði ltann hægt, og ekki óþýðlega, en á þann veg Jtó, að auðheyrt var, að hann var vanur þvt, að sér væri svarað greinilega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.