Vísir - 28.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 28.06.1924, Blaðsíða 2
Nýkomlt: iKn Auglýsing Kartöflur, Laukur > Melís högginn, Melís, steyttur, Kandís. I heildsölu: fflaria guðsmóðir. Kanðís, Melís, Rúsínnr, Rúg- mjöl, Haframjöl, H feiti og Mysnostnr, V 0 N . Sírni 448, Sími 448. Símskeyti Khöfn 2(5. júní. FB. Verkamanna sættir. Simað er frá Kristjaníu, að vopnahlé liafi vcrið í'ert milli verkamannaflokkanna norsku. Miðstjói’n flokks þess, sem fylg- ir Tranxnæl og stefnu hans, hef- ir skipað hlöðxun sínxxm að íiætta J’egar i stað öllunx ril- xieilum við blöð annara vei-ka- man naflokka. Bandanxenn. Símað er frá Briisscl: Herriot forsætisráðhcri’a liefir heimsótt í’áðuneyti Belga og boðið þeinx á fundiiin í London lö. júlí. En af ýmsu virðist inega ráða, að Belgar láti sér fátt um finnast i’áðabrugg |>eirra Herriot og Mac Donald. Mussolini að hverfa frá einveldinu. Simað er frá Berlín, að það sé ljóst af ýnxsum fréttum, sem koma frá Ítalíu, að Mussolini sé að slaka á eini’æðinu í stjórn sinni. Nýlega sagði hann í ræðu i þinginu, að nauðsyjilegt væri að Fascistar yrði að breinsa til hjá sér í flokknum og víkja þaðan burt ýmsum mönnum, sem ekki væri neinn sómi að. Ennfi’emur lél hann þess getið, að Fascistahei’inn yrði að verða að deild úr sjálfum ílalska hernum, en ekki vera út af fyrir sig, og að stjórnin yrði að gera alt sem í hennar vakli stæði til að nálægjast þingi’æðið aftur. Rannsóknunum viðvikjandi morði Matteotte er lialdið áfram. Gömul íhál og kærur á hendur ýxnsum Fascistum, senx lögð höfðu vei’ið til lxliðar, hafa verið tekin til nýrrar rannsokn- ar. —o— Síra G. Boots gerir í Visí í gíx'r nokkrar athugasemdír við grein mína um Mariu guðsuuVð- ur i síðasta liefti Eimreiðarinn- ar. Eg hefi þar sagt, að María hafi verið tekin í guða tölu og sé hvervetna i kaþólskum siö í raun og veru aðalguðinn. Síra G. Boots segir, að sannleikur- inn sé sá, að María sé ekki að kaþólskum sið álitin guð og því síður aðalguð. Hér virðist sainkvæmt um- mælum síra G. Boots vera svo mikil andstæða milli orða minna og sannleikans, að út lít- ur fyrir, að eg hafi annaðhvort gert mig sekan í dæmalausri fá- visi cða af léttúð (skáldskapar- ástæðum) hallað réttu máli. pvi tel eg i’étt að skýra orð mín bet- ur, þótt eg ætli mér ekki lit í deilur um kaþé>lskar trúarkenn- ingar við mér Iærðari mann. Sannleikurinn er sá, að við síra G. Bools erum að tala hvor um sína lilið trúarinnar. Hann á við kennisetningar kirkjunn- ar. Eg á við trúarlif almenn- ings. Hann á við, hvcrju menn eigi að trúa. Eg á við, hverju menn trúa og hvernig menn trúa Jxví. Hann talar eins og kennifaðir. Eg eins og athug- andi fræðimaður. Mér er full- kujinugt um, að Maria er ekki talin með i heilagri þrenningu. ]?ess vegna segi eg lika í raun og veru (= í praxis) og tcl upp lifandi rök, dýrkun manna og bænir, máli mínu til stuðnings, en ekki játningarrit kirkjunnar. Hvorugt hefði þurft, ef María væri viðurkend guð og ef kenni- setningar og alþýðulrú æltí þarna fulla samleið. Trúarbragðasagan Iiikar ekki við að kalla Heru, Aþenu, I)í- önu, Freyju, Nerthus o. s. frv. gyðjur og telja þær meðal guða forfeðra vorra. Dettur nokkr- um manni i hug að halda þvi fram, að lilutur Mariu i ka- þólskum sið og dýrkun hennar sé ininni en þeiiTa gyðja, hverr- ar í sínum sið? Eða dettur nokkrum manni í hug, aff dýrð og máttur, dýrkun og helgi Mariu með kaþólskum mönn- um sé minni en Heilags anda, sem er ekkert annað en liuglak i alþýðu hugsun? Um slík efni um bólusetningu. Þriðjudaf inn, miðvikudaginn og fimíudagínn 1,2. og 3. júlé næstkornaádi fer fram opinber bólusetning f barnaskólanum í Reykja- vík klukkan 1 — 2 miðdegis. Þriðjudaginn skal færa til bólusetningar bfirn, er heima eiga vestan Tjarnarinnar og Lækjargötu, Miðvikudagiim börn af svæðinu frá Lækj- argötu auslur að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týs§ölu og Klapparstfg^ Fimtudaginn börn austan hinna siðastnefndu gaina. ' . ' - I Skyldag til frnnxbólasetinngar eru öll b8rn 2 ára eða e’dri, ef þau hafa ckkl haft bólusótt, eða verið bólusett mtð fullnni árangri cða þrisrar án árangurs, Skyldug til ejjdttrbójusetningai' eru Ml börn, seiu á þessu 0 * ári rer&a ful ra 13 ára eða ern eldri, ef þau ekki eftir að þau. urða ftttha 8 ára hafa h»f't bólusótt eða veiið bótusett með íuiium árangri eða þrisvar án árangurs. Athygli skal vakin á því, að fullorðnir, sem óska &ð fá sig bóiu- setta, geta einnig fengið það þessa daga. Reykjavík, 27. júní 1924. BæjarlækHÍrinn. Nlí, Inngangur um norðurdyrnar’nppt á fof'ti verður Iniarbragðasagan að fara eftir atliugun á trúarlífi þjóðanna, en ekki eftir kenn- ingakerfi ldrkjunnar. Grein minni var vilanlega ekki ætlað að fullnægja ka- þólskum rétttrúnaði. Eg liefi minn skilning (og skilning sög- unnar) á þvi, hvernig dýrkun guðsmóðui’ sé til komin. En — eg a’tlaðist m. a. til þess, að grein mín xitrýmdi cinhverju ;if hleypidómum hiterskra manna gegn helgra manna dýrkun, og sýndl, að trúarfarögð geta verið jafn réttmæt og lifandi, þó að þau verði að nokkru levti sögu- lega krufin. Rvík 27. júní 1924. . Sigurður Nordal. Pólitísk óáran. IV. 1 ’ó nf> svo giftitsamlega tækist í il um háskólann, aö hérferS Jiings - :ns gegn Iiomim yrSi að engu í Jætta sinn, J)á varS J)ó annaS efst á baugi um hæstarétt. Rétt íyrir ])inglausnir í vor, tókst Frairvsókn og dómsmálaráSherranum aS fá xamþykt „Lög um breyting á lög- tim nr. 22, 6.—io. 1919, um hæsta- rétt.“ Lög þessi verSa áreiSanlega til þess, ef þau koma til franx- kvæmda, að veikja dóminn og rýra réttaröryggiö í landinu, án Jiess þó aS nokkuS komi i staSinn, annaö cn snlávægilegur peningasparn- aSur. Vér höfum, senx kunnugt er, um Iangan aldur orSiS að sækja æSsta dóm á málum vorum í hendur ann- arar þjóSar, senx livorki skildi tungu vora, né þekti lög landsins til neinnar hlítar. En eftir viStir— kenning Datta igiS á fornnni rétti landsins, var æSsta dómsvaldiií Jiegar i stað flutt heim og hæstf- léttur settnr á stofn meS lögttnr 6. cxkt. 1919. — Jón Magnnssorr, dómsniálaráShcrra, ágætur laga- maSur aS allra dómi, muii hafa. samiS hæstaréttarlögin og bar þait síSan fram á Alþingi. Hann lýsti J/vi Jxá yfir i þiiigræöu, aÖ til þe&s aS réttarörvggiS í landinn væri trygt til fnllnustu eða svo senr. ákjósanlegast væri, þyrfti taía dómenda í hæstarétti helst aS vera sjö, en msnna cn fimm dömendur yrSi ekki konxist af meS, ætti rétt- urinn aS vera forsvaranlega skip- aSur. Félst þiixgið á aö tala dóm- enda skvldi vera 5, og‘ var s*vo t vrir mælt, aS í embættin skyldi eigi aSrir kornast, en valdir lög- fræSingar, að prófi og embættis- franxa. Fanst þaS á, að mönnmra Jxótti vænt nm hæstarétt og cigi voru í upphafi taldar eftir þæir fjárhæðir, er til hans vaT variS„ en eigi er því aö íeyna, aö ýnts-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.