Vísir - 28.06.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 28.06.1924, Blaðsíða 4
vmm s»l* S. D. S „Mercur“ fer til tksrgen miðvikudaginn 2. júlí. Farseðlar sœkist á þriðjudaginn. E.s. „Díana“ fer^héðan vestur og norður um land iaust eftir helgína. Fiutningur afhendist sem fyrst. Nic. Bjaruason. > --------------------------------------------------------- Sildarútgerð. __ Maður sem hefir dálitil peningaráð, og vildi gera út skip á sild- 'veiði í sumar, getur konaist i félag með öðrum nú þegar. Góð skil- yrði fyrir hendi. A. v. á. Tilkynning. AS géfntt tilefni gefunt vlð undirritaðir löggiltir rafviHcjar í íteykjavík, tit kynna, a'ö við svörjim ekki beiðnum um tilhoiS t raf- lagnir, nenra teikning af, og íýsing á lögnuni jteim. er hjóöa á í: séu gerðar af manni nieíi, aÖ niinita kosti eins mikilli þekkingu ■og æfingu i iöninni og krafist er af iöggiltuni rafvirkjum. og aö tiilíöðm sétt opnuð og' lesin upp í viöurvist hjóSenda. Yið, hver um sig, erunt aftur á móti jafnan reiSubuni'r að sernja um ákvæðisverð á rafíögimm í einstök hús,. og stærri lagntr, og «ins a'ö semja úthoö fyrir þá. er þess. óska. F. It. Hiti & Ljós Eiríkur Hjartarson. E. Jensen. Jón Ocmsson. Jón Sigurösson. Júlíus Björnsson. Veggföður Yfir 100 tegundír af ensftu veggfóð’ri &á 60 aura rúllan. MynciabirðÍD, Langav. 1. Siml SSS. Hessian fyrirliggjandi. Verðið sérlega 1 á g t. Helgi Magnússon (Co P HÚ3HÆD1 ( Stofa mefS forstofuinngangi til ieigu (irettisgötu 4. (687 íhúö, '^érstaklega sólrik, 2—3 herlíergi og eldhús, ásamt geymslu, til lcigu frá næslu mánatiamótum eSa síöar. Upplýsingar Grettisgötu 46. Sími 503. (686 2 störar kjallarastofur lil leigu. Uppl. Grundarstíg 8,. eítir kl. 3 st'öd. i dag. (685 1 herbergi lilJcigu. llppl. í síma 769. (678 Siór stofa iiteð eða án húsgagna lil leigiL. Uppl. Laugáveg 20 A. (688 | TILKYNNINO | Besta skemtunin er í Iðnó á morgun. 2 gamanleikii-, ásamt gamunvísum. Ódýr skemtun. Goð skemtun. Slcoðið auglýs- ingu og myndir í glugga höka- versl. Sigf. Eymundssonar í Austurstræli i kveld. Allir i Iðnó! (676 | KAUPSKAPUR | Nýjar kartöflur, n> ’ jar radís- ur, fásl í Matarcleihl Sláturfé- lagsins. Sími 211. (682. Mjög laglegur k jóll á ungliugs stúlku, til söln injög ódýrl. Uppl. á Grellisgötu 5; t lí. (671 Litið notuð ferðaki sla óskast kevpt. Tilboð auðkcn 1: „Ferða- kisla" afhendisl Visi. (678 Stórt úrval af konfektkössum nýkomið. Ódýrasl í liænum. Konf’cklbiiðin, Austurstræti ö. (671 Til sölu : i’orskui' upp úr.stafla. á 25 aura jjundið, ásamt flciri teg- undum af þurkiuðun) fiski. Afgreiu kl. 7—9 síðd. UafHhi Baldvius- son, Bergstaðastneti 43 B. Síini 1456. (f>97 Versl. Goöafoss, Laugavcg 5, hefir ávalt fyrirliggjandi hár, viá íslenskan og erlendan búning.. Hvergi eins ódýrt. Sirni 436; (47rT Erlenda silfur og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðm. Guðna- son, gullsmiður, Vallarstræti 4. (1065'' Besta og ódýrasta gúmmiiö á barnavagna fáiS þiö i Örkinni lians Nóa, Njálsgötu 3 B. (11 Búð til lcigu nú jiegar. UpþL Lokastig 24.\. (693. Ivaupakona ifskast upp í Borg- arfjörS. Uppl. Laufásveg 4. úppi (684 S L O A N * S er langútbreiddasU „LINIMENT" f heimi, og þúsund- Ir manna reiSa slg á hann. Hitar straz og Enar verki. Er borinn á án nún- Ings. Seldur I öUum iyfjabúöom. — Nákvsemar notkunarreglur fyigja bverri flösku. Kaupið ekki aðrar saHHiMÓ'ar rni frá Bergntasn & hirtteineier. Signrþór Jónsson ársm Aðalslræti 9. smius SlTBÓN. SlMI 1305. Lítíl útgjöld. Mikil ánægja! Náið yðnr sírax i aðgöirgumiða iið leikjiuuim i Iðnó annað kvöld. (675 TAPAÐ-FDNDIÐ Peningabudda með 8 kr. í IteJ'ir iapast. Finnandi vinsam- Icga beðinn að skila á afgr. Vís- is, gcgu fundarlannuin. (679 Silfurbrjóslnál með steini i hefir tajiasl. Skilist til Jóninu Pálsdóllur, Áuanaustum. (677 A suumtdaginn tapaðist gyll- ur víravirkishnappur. Skitist á Njálsgcitu 50. (670 Nýtt, innpakkað bréfaveski hef- ír tapast eha gleymst í einhverri sölubúð liæjarins. Skilíst á Lauga- vcg' 3. <696 Grár hestur í óskilum, mark: bla'Sstýft framan hægra og biti aftart., \’itjist til lögreglunnar. (695 Sjálfblekungur fundinn. Uppl. Ööuisgötu 32. (692 Kaupakona óskasl á goll heimili: Uppl. á Barónsstíg 22, uppi. (68.T Slúlku óskasl nú jiegar, tii Péltirs Magnússonar, IJtola velli við Suðurgötu. (681 Slúlka óskar eftir 1 itvinnu til sláttar. A. v. á. (680 Unglingsmaíiur, sem et* vanur akstri, óskast. Uppl. fi 'á kl. 8—9 í sími 225. (694 Kaupamaður óskast á gott lieim- ili i BreiíSufir’iSi. Uppl. 1ándargþtu 14- (Ó91 Duglega kaupakonu vantar i sumar á gott heimili undir Eyja- fjölluni. Uppl. í Bergstabastræti 2,, á vinnustofu Bjarna Kinarssonar gullsmihs . i dag kl. 6~ -7 e. h. (690 Stúlka óskast i 1 ■úiupavinnu. Uppl. á 1 'rakkastíg 24 I > (68( i Stúlka, sem kanu til allra v.erka, óskar eft ir vist í gófiu liúsi. UppL á Laugai ’t’g 33 B, (698 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.