Vísir - 02.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 02.07.1924, Blaðsíða 2
 Hesta i góöum ho!dum á aldrinum 4—7 veíra kaopír Heiidverslan Harðars Gislasonar laugardaginn 5. jijlí n. k. bakvið verslunarhúsið á Hverlisgðtu 4, er ódýrt. Hreinsar best Símskeyti Khöfn, i. júli. Frakkar og Þjóðverjar. Síinaö er frá París: Herriot for- sætisráöherra átti í gær tal viö sendiherra Þjóöverja hér. Brýndi íorsætisráðhcrrann fyrir honum, .aö áríöandi væri, aö þýska ríkis- þingiö afgreiddi sem fj'rst laga- frumvörp þau, sem nú liggja fyrir þinginu og standa í sam- bandi viö tillögur skaðabótanefnd- arinnar. Kvaö hann þaö alls ekki mætti dragast lengur en til i. ágúst, að frumvörp þessi yröu að lögum, því aö á þeim bygöist sam- þykt sérfræðingafrumvarpanna. Þýski sendiherrann,Hösch, svaraði Herriot því, að nefndarálitin um þessi frumvörp veröi bráölega til- búin- i. i y Frá Þýskalandi. ■Símaö er frá Berlín, aö þýska stjórnin hafi gengið aö kröfum bandamanna um hermálaeftirlit í Þýskalandi frá 15. júlí að telja. Foringjar úr her bandamanna eiga samkvæmt ákvörðun ]>ar um, aö ferðast um landiö i 14 mánuöi og verða þýskir foringjar þeim til fylgdar. Veröur ferö þcssi ger'ö til þess að ganga úr skugga um, að afvoptiun Þjóðverja fari fram sam- kvæmt þvi, scm áskiliö er i Versa- illes-samningunum. Þegar þessu er lpkið er búist viö, að alþjóða- sambandinu veröi falið aö hafa •eftirlit mcð vigbúnaði Þjóöverja. I tifefni af 5 ára minningu þess[ a'ð Versailles-samningamir voru undirskrifaðir, var í gær haldinn fundur í þingsal liins sameinaöa ■þýska ríkisþings. Var þar sam- þykt yfirlýsing til þess að mót- mæla því, að Þjóöverjar ættu nokkra sök á upptökum heims- styrjaildarinnar og ennfremur var friðarsamningunum mótmælt. Mussolini og jafnaðarmenn. Minningarhátið sú, sem ítalir héidu vegna hins rnyrta foringja Matteotti, var aíar fjölmenn. Stjórnarandstæöingar Samþyktu þar, aö taka alls ekki þátt í fund- -um þingsins fyr en Fas,cistaherinn væri úr sögunni og Musyilini hef'ði sagt af sé.r. Felfibylur í Ohio. Símaö er frá Cleveland, að bær- inn Loráin í Ohio hafi gjöreyðst af fellibyl í fyrradag. Fórust þar 250 manns en 1500 særðust. Bretar og Rússar. Simaö er frá London: I neðri málstofunni hefir komið fram fyr- irspurn til stjórnarinar um það, hvort hiö ólöglega verkfall, sem hófst nýlega á neðanjarðarjám- brautunum í London fyrir nokkru, liafi verið undirbúið og komiö í tramkvæmd með rússnesku • fé. Fyrirspurninni svaraði atvinnu- málaráðherránn þannig, að þeíta væri tilhæfuíaust. Frá undirróðri bolshvíkinga. í gær gerði Zinoviev það að til- lögu sinni, á þingi 3. internation- ale í Moskva, að styrkur væri veittur til undirróðurs fyrir stefnu kommúnista meðal enskra verka- manna og rökstuddi })á tillögu mcð því, aö enska deildin í alþjóða- sambandi kommúnista yrði að álit- ast að vera sú, sem hefði lang mesta þýðingu. , Bretski fulltrúinn Murphy, sem situr á þinginu nefndi það þessu máli til sönnunar, að verkfallið á neðanjarðarbrautunum í London væri eingöngu til orðið fyrir til- stilli komúnista Þingið samþykti að hafa und- irróður fyrir stefnunni í öllum löndum vikuna 27. júli til 4. ágúst. Khöfn, 1. júlí FB. H eimskauts-Ieiðangur. Símað er frá Rómaborg: ítalska stjórnin hefir ákveðið, að gera út leiðangur til þess að íljúga yfir norðurheimskautið. Til flugsins verða notaöar vélar þær, sem Roald Aimmdsen haföi íátið smíða i ítalíu, til flugs þcss, sern hann hafði ráögcrt frá Spitsbergen til Alaska yfir norðurheimskautið. Ráðuneyti Mussolinis. Ráöuneyti Mussolini hefir orð- ið fyrir nokknim mannabreyting- um. Hafa fjórir af gömlu ráð- herrunum vikið úr sessi, en s stað- inn hafa verið teknir þrír menn úr frjálslynda flokknum og einn kaþólskur þjóðernissinni. Kristjaniu-aafninu hreytt. Simað er frá Kristjaníu, að óð- alsþingiö notska hafi samþykt REPRESENTATIONEN for den verdenspatenterede Hj emmestrikkemaskine „Favo- rite“ kan overdragcs energisk solid Mand for Island. Oplysning- er sendes til „Favorites Depot“. Köbmagergade 7^ Köbenhavn K. með 83 atkvæðum gegn 23, að nafni Kristjaníu verði hreytt, og skuli borgin heita Osló, frá hyrj- un næsta árs. Verðfall í Þýskalandi. • Ákaft vöruverðfall heíir orðiö um ait Þýskaland í síðustu viku. F.inkum er það allskonar fatnaður og vefnaðarvörur, scm hefir fallið 5 verði, um 25—50 af hundraði. Ennfremur er verðlækkunin stór- kostleg á silki og öHu þvi, sem unnið er úr feöri. Gengi erl. myntar. Gengi erlendrar myntar er í Khöfn: Sterlingspund kr. 27.00, ciollar kr. 6,25, franskir frankar 33,25, beígiskir frankar 29,00, svissn. frankar 111.25, hmr 27.15, pesetar 84.00, gyllini 235.60, sænskar kr. 166.00, norskar kr. 84.20 og íslenskar kr. 80.00. Frá Danmörka. , 1. júlí FB. (Tilk. frá sendiherra Dana). Ríkisþinginu danska var slitið 29. júní. Doktor Nielsen, sem nýdega hef- ir veríö getiö, segist í viðtali við „BerJ. Tidende" ætla að rantt- saka og gera uppdrátt af Vatna- jökli, einkum svæðunum norðan hans og sunnan, ásamt Pálma Hannessyni stúdent. Warming byggingameistari hef- ír gert upjxlrætti af hinni stóru tvlraunastöð í lífcðlisfræði, scm Rockefellerstofnunin hauð í vor að stofna í Kaupmannahöfn og leggja rekstursfé til, og hafa }>cir verið sendir til New York til samþykt- ar. Húsasamstæða þessi verður fjóriyft og er þar fyrirlestrarsal- ur, fimm rannsóknastofur, bóka- safnsstofur og íbúðir handa pró- fessorunum August Krogh, sem sæmdur var verðlaunum Nobels, og V. Henriques. Stofnunin verð- ur bak við Ríkisspitalann og hef- ir Kaupmannahafnarborg gcfið lóð undir hana og verður þar um- hverfis skemtigarður mcð tjöm- v.m fyrir sjávarfisk og slöðuvatna, skúrar fyrir dýr þau, sem stofn- unin gerir tiiraunir á, o. s. frv. Mt tt. ,TÍt ,»lii Ut .tlt tirt. Jakí. ,tit ll^kl| í | Bæjarfréttir. | Q E D í) A liati □ Þingv.f. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik ro st., Vest- mannaeyjum 9, ísafirði 6, Akur— eyri 8, Seyðisfirði 6, Grindavik ií, Stykkishólmi 10, Grimsstöðum 7, Raufarhöfn 6, Hólum í Ilornafirðí 9, Þórshöfn i Færeyjum 7, Kanp- mannahöfh 13, Utsire io, Tyne- mouth 11, Leirvík io, Jan Mayet* 3 st. — Loftvog lægst (736) fyrir norðvestan írland. Austlæg áát, hæg nema á Suðurlandi. — IIorf- itr: Norðlæg átt á norðvesturlandra norðaustlæg annarsstaðar. Af veiðum hafa þessi skip komið í gær ogf i morgun: April, Skallagrimur, Asa, Maí, Baldur, Tryggvi gamli og Skúli fógeti. Öll hafa þau aflaSS ágætlega, og er það einsdæmi, aS veiði botnvörpunga hafi haldis* jafngóð svo Icngi fram eíir suniri. Ljóðaþýðingar (I. bindi, I. heíti), eftir Stei»- grím Thorsteinsson, cr nú komhá út. ÍJtgefandi er Axd, sonur Stein- grims og.hcfir hann skrtíað for- ntála og séð um útgáfuna. Þetfca fyrsta hefti er tæpar 100 síður á stærð, og íylgir því mynd af þýS- andanum áttræðum. Annað heftr* ttokkru stærra, mun út koma » Iiaust, og lýkttr þar I. bindi. Veríf- ttr i þvi safn alþýðlegra kvæð*. en i II. b. kvæðaflokkar. I þcsst* hefti eru allmörg kvæði, þýdd thr þýsku, eftir Goethc, Schiller* Hcine o. fl. Enn frcntur fevæði eftir Btims, Byron, Th. Moore tt. fl. brcsk skáld, dönsk, sænsk og* ttorsk skáld, ungverska skálditl Petöfi o. fl. A það má feenda, aS þeir, scm gerast áskrifendur aðölkn safninu, fá bólriha mcö JtokkífcE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.