Vísir - 02.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1924, Blaðsíða 3
Karlmannastígvél, sterk og góð tegund á aðeins kr. 21,75. Hvaantjergsbræður. jægra veröi. Mun útg. taka viS áskriftum áfram, en bókin fæst -f-g hjá bóksölum og á afgreiöslu v'isis. Nánara mun minst á þetta beíti síöar. Heimsflugið. Crumrine liðsforingi, sá cr liér var á íerð i fyrrahaust, er á leið hingað til lands til að leggja sið- ustu hönd á undirbúninginn undir ';omu flugmanna Bandaríkjahers- sns hingaö. F. B. I heildsöln: Kandís, Melfs, Rúsinnr, Rúg- mjöl, Haframjöf, Híeitl eg Mysnostnr. VO N , Sími 448. Sími 448. Goðafoss er á Fáskrúðsfirði á norðurleið. Kemur hingað xo. júlí. Uppboð verSar hatdiS ftmtudaginn 3. þ. m. fcl. 1 e. h. hjá IxeyldöSu bæjaríns við Hríngbrautina. Setdir verSa ýmsir búsldlutir og fatnaSur. Samúel Ólafsson. Þeir sem vilja koma mnnnm til söln Esja fór í hraðferð í morgun, um- hverfis land, með fjölda farþega. i il Akurcyrar fóru þessir fulltrúar á stórstúkuþing: Indriði F.inars- -:on, Borgþór Jósefsson, Jóhann 'Ögm. Oddsson, Hendrik Ottósson, Andrés Þormar, Gísli Jónasson, Kristmundur Þorleifsson, Þórður Bjarnason og frú hans, Isleifur ’íónsson, Felix Guðmundsson, Ólaf- i -ur Jonsson, lögrþj. og Marta Ólafsdóttir. Ennfremur prófessor Haraldur Níelsson, Emil Nielsen, Á-sgeir Ásgeirsson alþm., síra Magnús Þorsteinsson og frú hans, sira Böðvar Bjarnason, frú Gróa Andersen, Kristjana Benedikts- vi-óttir o. m. fl. Es. Siglunes kom frá Siglufiröi í morgun og ihitti hingaö lík H. Henriksens, ýtgerSarmanns. Verður það flutt ;ií Noregs á Es. Merkur í dag. A skipinu kom Olav Henriksen, sonur hins látna útgerðarmanns, og mun hann dveljast hér nokk- iira daga. Skipafregnir. Lagarfoss er i Stykkishólmi í dag. Keinur hingað á ntorgun. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 5. þ. m. Verslunin Áfram hefir flutt húsgagnaverslun sína og vinnustofu á Laugaveg nr. 18, þar sem Laugavegs-lyfjabúð var áður (sjá auglýsingu á öðrum stað í hlaðinu). — Verslunin selur alf- ar tegundir af bólstruðum hús- gögnum og tekur þar að auki ýrn- iskonar húsgögn til aðgerðar. Knattspyrnumót íslands. Af því hafa nvi verið háðir 2 kappleikir, sá fyrri mllli Fram og K. R. og eru úrslit hans, áður komin, en hinn síðari milli Vals og Víkings, hann var á mánu- dagskvöld og fór þannig, að Vík- ingur vann með 3 :1. Hafa Fram og Víkingur því 2 stig hvort en hin bæði ekkert. Nú í kvöhl kcppa R. R. og Víkingur og munu K. R_ menn vafalaust hugsa sér (að reyna) að vinna þenna leik svo að þeir standi jafnfætis Frarn og Víking, en á hinn hóginii hafa Víkingsmcnn fullan huga á því aö bæta við sig stigum og launa K. R. úrslitin milli jtcirrar á síð- asta móti,- Eins og séð verður af þessu mega mcnn eiga jtarna von á mjög fjörmiklum og snörpum leik. Er jtvi fylsta ástæða til j)ess, að fjöl- mennt verði á vellinum í kvöld. á meSan ferðamannaakipið slendur viF, feomi þeim tii Gunnþórunn ar HaHdórsdóttur í dag eða á morgun. Trausti ólafssou efnafræðingur, og fjölskylda hans, komu frá Færeyýum á Es. Mercur í fyrradag. Sextugs-afmæli átti í gær ekkjan júliana Pöíuts- dóttir, Bragagötu 33. Vegna mislínga- og mænusóttar- hættu hafa læknar ráðið Oddfeílowum frá því, að senda börn tíl sumar- dvalar í Borgarfirði að þessu sinni. j Oddfellowar hafa því ákveðið að 1 sumarvistir bama í sveit á þeirra ; vegum skuli falla siiðtir í sumar. Leiðrétting. Btaðið Visir (30. júní) segir, að Sigurði Þórólfssyni hafi þótt vatnseyösla of mibil á skipum Eira skipafélagsins, en hr. Ó. G. Eyj- ólfsson, endurskoðatuli reiknrag- anna, hafi svarað þvi og sagt, að eigi mætti horfa í j>enna kostnað, þvi að halda yrði skipunura vel Iireinura. Húsgagnaverslimin Á F R A M er fhitt á Laugaveg 18, þar scm Laugavegs- Jyfjabúð var áð«r. Sími 919. Síyðjið innleiulan iðnað. og verslið við knnnáttumenn. Þctta er villandi frásögn blaös- 3ns. Eg spurðist fyrir til félagsstý. um ýmsa útgjaldaliði félagsiny, scm mér þóttu undarlega liáir, og þar á meðál var vatnskostnaðav iélagsms, en hann lagöi eg minsta áhcrslu á. Vísir gat gjaman sagt frá því, hve Tiár j>essi irtgjaldalið- ur er; rúml. 60 þús. kr., fyrsfe hann endilega vildi nefna þann liS fremur en aðra, sem eg mintist s. Lesendur blaðsins eiga að trúa því, að það kosíi félagið öo þús. kr.w að þvo skrp sín, og að eg vifjs litlu verja til þess þvottar. Það vitat. samt margir, að önnnr skip era venjulega þvegin úr sjó, eða eimd- nm sjö frá vélnmmr. S. 1». OlIEILLAGIMSTEINNLNN. 29 kast við hann. llann er að snuðra eftir ein- hverjum eða einhverju." ,,Hann er að svipast eftir mér,“ svaraði Ronald stillilega. Smithers lyfti í sömu svifura þakhurðinni á vagninum og sagði ökumanni að snúa við. Þegar vagninn var kominn kipp korn í aðra átt, leit Smithers fast en alúölega á Ronald og -cnælti: „Við sluppum mátulega. Mér ]>ótti vænt um að eg kom auga á hann, eins og músin sagðt um köttinn, þegar hún sá hann sitja ura sig hinumegin við ostinn. Ekkcrt alvaríegt, vona eg, herra?" „Ronald hykaði í svip. En honum vírtíst ■ maðtirinn svo ráðvandur og staðfástlcgur, að hann trúði honum eins og nýju neti. „Ekki hugsa eg það,“ svaraði hann hlæj- -andi. „Satt að segja, Smithers, lenti eg i áflog- tim, lítils háttar tuski, og eg býst við, að þessi máður, þessi leynilögregluþjónn, vilji ná tali af méf " ,„Á ! Já! Hami er ekki eini maðurinn, scm leitar og mun ekki finna, og fær ekki það, -^em hann girnist," svaraði Smithers og var rrtú hinn öruggasti. „Eg er ekki vanur að 'hnýsast í það, sem áðra varðar en mig ekki; yeg héfi .oft fengiö áð ■kcnna á þvi, eins og hundurinn sagði, ]>egar liann rak trýnið mn í bíflugnabúið. En ef j>ér viljið heldur losna við þenna kauða, j>á j>ætti mér gott að vita það og lcyfið mér aö hjálpa j'ðUr. Eg trúi ekki öðru en eg gæti orðið yðtir að liði, j>vi að ckki er nema eðlilegt, að yður skorti reynslu í j>essum cfnum.“ „Já, eg er hræddur um, að eg megí ekki halda heim í íbúö mína,“ svaraði Ronald. „Eg gct ekki skýrt þaö, án þess að segja yður söguna frá upphafi. —“ „Nei, }>ess gerist ekki j)örf, herra," svar- aði Smithcrs skyndilega. „Eg er ekki forvit- inn.“ Hann j>agði fáein augnablik, en mælti stðan: „,Er yður sama, þó að J>ér segið mér, hvað þér heitið ?“ „Desborough — Ronald Desborough," sagði hann hálfdræmt. „Eg bý í herbergi nr. 16 á fyrsta lofti." „Gott og vel, herra! Þér þurfið ekkert að óttast. Eg hefi gleymt því öllu innan hálfr- ar stundar. Eg er skelfilega gleyminn á manna- nöín. — Heyri j>ér nú! Þér komið hérna inn í veitingahúsið, sem við erum komnir að, og fáið yður eitthvað til 'hressingar. Eg kem aft- ur eflir hálfa klukkustund, eða fyrr. Ef eg skykii ekki eiga afturkvæmt, jæja, þá segi eg veri þér sælir! og þakka yður kærlcga fyrir alla grelðviknina." Aður en Ronald fékk hafnað þcssari tillögn eða fallist á hana, hafði Smithers látið stöðva. vagninn. Hann snaraðist út úr honum og héít i áttina til Copleystrætis, eins og honum væri mikið í mun. Ronald skiidi við vagnstjóraxnx og gekk inn í veitingahúsið. Þar vaT lítil veit— xngastoía og enginn gestur fyxir. Hann baff um whisky «g sódavatai, settist við borð ogj beið, — þungt hugsandi usn snra hag. Dr þvi að spæjari var scttur tii þess að gcía honum gætur, þá var svo sem auðvitað, aifc Lydstone bæri til hans þungan hug og hygði á hefndir, með því að draga hann fyrir iög og dóm. Tíminn leið hægt. Hálf klukkutimd var litt— in og vel j>að. En j>egar Ronakl var að þr» kominn, að rísa á fætur til þess að forvitnasfe tnn Smithers, — sárgramur við sjálfan sig yfir þvi, að hann hefði stofnað honum í háslæ, — þá var hurðinni hrundið upp, og inn kona Smithers. Hann lét sem hann sæi ekki Ronald, e» bað um ölglas og gaf sig á tal við veitinga- stúlkuna. „Jæja, Emily," tnæhi hann og veik kunnug- kga og kumpánlega að henni, „hverntg ííðuv yður og veiöldinni?" „Það vill ekki svo vel tíl, að eg hcíti Eim!y„‘* svaraði hún afundin, reigði höfuðið og þurít— aði snúðugt af veitingaborðiiru mcð dcigri dulu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.