Vísir - 05.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1924, Blaðsíða 4
mmm IkvöldM. 9 keppa E. B. og Valnr. Aðgöngamiðar á kr. 1,00 lyrir fallorðna og 25 aora fyrir börn. Veggfoður ■'i Yfir 100 tegundir af ensku veggfóðri fré 60 aura rótlasí. ■ Myndabúðin, Laugav., 1 Siml 555. Þakjárn Nr. 24 og 26 ailar lengdir, fengum við meö Liagarfoss. Verðlð hefir læfckað. Helgi Magnússon & Co. H&níá 5&ni@ls88i Úrsmiður & Leturgrafari. Bfml 1178. Laugavey 5« I Heildsölu: Karlm. fatnaðarvörur. Enskar Húfur, Hattar linir og stífir Flibbar, Bindi, Manehetskyrtur, Nærfatnaður, Axlabðnd, Sokkar, Peysur, Slitbuxur. Regnkápur, Reiðjakkar, Vasaklútar Hand- klæði. Ketlingur, hvítur á löppum og nefi, hefir tapast. Finnandi beðinn a'S skila á Laugaveg 42. (114 Teigasláttur tekinn. Uppl. í síma 7í8o- eftir kl. 6. (I25 Eldri kvenma'ður óskast til að stunda konu, sem liggnr á sæng. A. v. á. (121 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. milli kl. 7—8 í kvöld Grettisgötu 26. (116 Vanur og góður inatsveinn ósk- ast, yfir síldveiðitímann, á vélbát- inn ;,Geir goða.“ A. v. á. (113 Kaupakona óskast á gott heim- íii. Uppl. á Njálsgötu 37. (112 Er. 0. Bkagfjörð. Tapast hafa gleraugp t hulstri, ■ frá Skálholti, niður Tungötu og Kirkjustræti að Pósthússtræti. Skilist á afgr. Vísii. ' ’ (120 j ' Húsnæði vantar mig frá 1, okt., Hestur, grár hefir tapast frá ’ (4~5 herbergi). Gunnlaugur'líin- Breiðholti. mark: sneijtt vinstra, ? ^rsson, læknir. (123 leðurspjald í faxi áletrað, Guðm. j > Eitt herbergi til leigu á Fálka_ -T>órðarson, Breiðholti. (Rauðbles- 1 götu 6 Veröur ekki leigt nema óttur hestur fylgir. líklega með lausaUonu_ Mjög ódýr leiga.' (118 honum). Hafi einhver orðið þeirra _____________________;________________ var, geri.svo vel og tilkynna það Herbergi fyrir ejinhleypa til Sveini M. Hjartarsyni, liakara- leigu í Eystra-Gíslholti, Vestur- meistara, Reykjavík. (r 17 götu 53. . (115 r TAPAÐ-FÐNDIÐ Unglingsstúlka óskast strax, yfir sláttinn á Hverfisgötu 32. (11 r Stúlka vön heyvinnu, óskar eft- ir kaupavinnu á góðu heimili í grend við Reykjavík. A. v. á. (110 Allar viðgerðir á Barnavögnum ! og Saumavélum fáið þið í Örk- i inni hans Nóa. Sími 1271. (10 j . Gert við reiðhjól, og 1 stigin I saumavél til sölu, í Örkinni hans Nóa, Njálsgötu 3 B. (482 i Dugleg kaupakona óskast á heimili nálægt Reykjavik. Uppl. Ingóifsstr. 6, uppi, milli 5 til 7. (109 Til sölu er dívan, servaiitur og fi. Uppl., Baldursgötu 32, niðri; (124 Nokkrar kvenkápur og dálitið af kjólataui til sölti nteð tækifær- isverði í verslun Ó. Einarssonar, Laugaveg 44. (122 • Ferðataska óskast keypt. A. v. á. (119« Reiðhjól og alt til þeirra, best og ódýrast hjá Jóni Sigurðssyni, Austurstræti 7. (52- Flýtið ykkur að eignast Vio- löntu áður en hún selst upp! Versl. Goðafoss, Laugaveg 5, hefir ávalt fyrirliggjandi hár, við íslenskan . og erlendan búning. Hvergi eins ódýrt. Sími 436. (47,5 Hafið þið lesið Violöntu? Sú er nú spennandi! Fæst á afgr. Vísis. Drekkið Maltextraktölið frá Agli Skallagrímssyni. (88 Hlutavelta verður haldin í Val- höll á Þingvöllum sunnudagirin 6. þ. m. Margir góöir drættir, þar á meðal lömb ó. fl. (100 Félagsprentsmiðjan. iHEILLAGíMSTEINNrNN. 32 þetta hafi verið frændi minn. Við erum að minsta kósti svipaðs sinnis. Fátt ér svo ilt, að ekki gæti verra verið. Og til hvers er að barma sér.? Ef rignir í dag, þá verður þurk- ur á morgun, — nema hann snjói. Jæja! Ham- ingjim blessi yður, herra. Svo gaman er að sjá.)'ður og heyra, að hver beituskel', sem það fengi, mundi takast á loft og dansa! Hvernig væri að ganga sér til skemtunar þarna í lysti- garðinum, á meðan þér hugsið rá;ð yðar bet- ur ?“ ' „Ekki er verra þár en annars staðar,“ svar- aði Ronáld, „én eg er hræddur uín, að þér verðið að leggja ráðin á, Smithers, því að mér dettur ekkert í hug, — veit.ékkert, hvert halda skuli IX. KAFLI. Cara kemur til Iijálpar. Þegar Dexter Reece kom ofan morguninn eftir njósnarförina, og kom inn r.horðsalinn í Thorden, þá sá hann Eveíyn statjda þar við glugga, Þegar hún Ieit við og hcilsaði hon- um brosandi með handabandi, sá hann að hún Xfar ÍÖI, og flaug í hug, að hún hefði orðið andvaká um nóttina. Sjálfur hafði hann sofið lítið, því að hann hafðí allan hugann á sög- anni mn gímjsteininn mikla og samfunduna. systkínanna, sem Iiann var sjónarvottur að. „Þér eruð snemma á fótum,“ mælti hún. „Mér þykir vænt um. Okkur gefst þess lengri tími til ferðarinnar. Faðir minn lætur ævin- lega færa sér einum morgunveröiiiri, svo að þér verðið að afsaka hann, en hr. Lexham keinur aldrei í. tæka tíð. Við skuldum ekki bíða.“ Dexter Reece kaus að jafnaði frcmur að hlýða en tala, en að þessu sinni lagöi hann sig allan fram, og var hinn skemtilegasti. Og innan skamms var allur þréytusvipur horfinn af Evelyn og hún fór að brosa að því, sem hann sagði. Þegar þaú voru að ljúka við morgunverðinn, kom Uexham inn og afakaði óstúndvísi sína með mörgum fögrum orðrim. „En þér verðið í raun og veru að skella skultíinni á þetta ágæta loftslag, sem hér er, ungfrú Evelyn,“ mælti, liann. „Þaö er mér eins og besfa svefnlyf. En nú verði þér að leyfa riíér áð sjá fyrir mér sjálfum," inælti hann cnn fremur og^ gekk að véggborðiriu og virti grandgæfilega fyrir sér alla þá rétti, scm þar voru. „Mér er sagt, að þið ætlið að' aka saman út ttm sveitina, ykkur til skemtunar. Eg vildi óska, að eg gæti farið með ykkur. Mér hef- ir að vísu ekki verið boðið það, — éftir á að hyggja, — en eg þarf margt og mikið að stavfa á skrifstofunni. Eti einhvérn tíma, — segjuin eftir fjörutíu ár — ætla eg mér aö þvemeita allri vinnu og setjast aðtrang- fengnunl éfnum mírium. Og þá ætla eg áð biðja yður að aka með mér út um sveitina. — cða ganga með sjúkrastól mínum.“ „Eg býst við að mér veiti þá ekki heldur af sjúkrastóli,“ svaraði Evélyri hlæjandi. „Eg lagði svo íyrir að komið yröi nieð vágninn tafárlaust' að loknum morgxinverði,’ svo .áð mér veitir víst ekki af að fara að týgja mig.'— En meðal annara' orða, • hri Reece, yður væri ef til vill ráðlegra að véra í vfirfrakka, ef leiö ykkar kýrini aö liggjá yfir lieiðiná. Þar er æfinlega kalt,“ niætti hún í því er húii' gekk út. — Hr. Lexham breiddi út blaðið Western M o r n i n g N e w s, halláði því upp að kaffikönnúnni á borðiriu og lijóst til að neyta morgunverðaritis í makindum, eins og hon- um var Iagið. Dexter Reece gekk út að glugganum og. horfði út. Háfin starði hugsáhdi á slcógar, beltið, sém ungffrú Evelvn hafði horfið inn í kveldið áður. Alt í einu rankaöi liann við sér, þegár hánn heyrði Lexhatn kalla* upp yfir sig af undrun. „Hamingjan góöa! Hvað er þetta!" varð honum áð'órði. Hann las upp úr blaöiúu svö' látandi fregn: • , „Lydstone lávar'öur liggur hættulega veik- ur í húátað sínum við líaton Square. Því cr um kent, aö hann hafi oröiö jfy,rir áfalli á miðvikudag.skveldið. Þó aö ekki sé greini- legá skýrt írá atvikum, þá leikur sá orð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.