Vísir - 07.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1924, Blaðsíða 4
jtmw B&aíel S&Blelsiðoa Úrsmiður & Leturgrafari. gisil 1178. Langrareg 84 skjaldbakan getur 'oriSiö alt aö Ivéim metrum á lengd óg ótrúlega jiung, svo a5 skiftir mörg- hundr- u5 kg. Aleöalstór skjaldbaka get- ur hæglegá borið fulloröinn karl- mann á bakinu, og skemta negr- arnir sér oft við þaS að fá sér „reiðtúr" á baki þeirra alla leið út x sjó. Negrinn stendur jxá aftau til á skildinum, til þess að þyngja skjaldbökuna að aftán, en við það Sténdur hausinn og framhreifam- ir upp úr sjónunx og getur skjald- Lakan þá ekki stungið sér. —- Kjöt og' egg skjaldbökunnar er hvorttveggja mjög gómsætt og eta negrarnir eggin hrá. Eins og áð- ur var sagt, fára skjaldbökUrnar i land lil ]>ess að verpa á sandin- unx. Þær verpa alt að 200 eggjum hver og grafa ]>au á að giska tvö fet niður í sautíimi. Eggin eru hvít að lit og á stærð viö tennisknött. Þau eru skuruláQs, en utan um þau *ter seig hímna, likt og á slöngu- cggjum. Sólarljósið annast útung- unina. Útungunartíminn er mis- langur, 3—8 vikur. f’ó eru til skjaldbökntegundir, sem þurfa rniklu lengri útungunartíma fyrir egg sín. —- Þegar ungamir skriða úr eggjunuin, rcyna þeir sem allra fyrst, aö komast upp úr sandiuum í birtuna. En ]>ar bíður engin skjaldböku-mamma eftir JieinT, lieldui' veröa litlu greyin ■ að sjá um sig sjáifir. Þeir era nix hér um hil 3 þumlungar á lengd og enx þegar búnir að fá talsvert hárða skel á bakið. Og nú er strax bald- ið.af stað í áttinatil framtiðarheim>- kyrmanna, sjávaríns.-. En þar bíða ótal liættur og rnargt af þessu ung- viði verðúr ixákarlinum og öðram óvinum að bráð. En „móðir nátt- xxra“ sér svo 11111, hér sem annars staðar, að margt sleppur fram hjá óvinunutn og nær fullurn þroska. Keynt hefir verið að merkja sæ- skjakibökur og sleppa þeim svo til þess að gcta síðar ráðið í aldur þeirra. Og það hefir sannast við þær tilraunir, að dýr þessi geta orðið áltka gömul og mennirnir. Barnlaus hjón óska eftir að fá leigt 2—3 herbergi og eldhús í vest- urbænum nú strax eða 1. okt. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 1074. (127 Kaffi. Hjá kaupmönnum fæst nú kaffi blandað saman við export, og geta menn keypt i könnuna fyrir nokkra aura í senn. Þetta kaffi reynist ágætlega er drýgra en annað kaffi, það er ódýrara hlutfallslega þrátt fyrir það, að það er besta tegund, Menn ættu að rey.na kaffi þetta, og munu menn sanna að rétt er skýrt frá. Menn spara peninga við þessi kaup. Reynið kaffi þetta. r TILKTNNIN& S Tek að mér að fylgja ferða- mönnum frá Torfastöðum til Ge}'s- is og Gullfoss, og víðar. Lána hesta gegn sanngjarari borgun. verð til viðtals í Miklholti, á mánudögum og fimtudögum kl. 2—5 síðd. i Kristinn Jónsson. (562 SIRIUS SlTRÓN. SÍMI 1303. f VINNA 1 Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags. A. v. á. (141 v. a. Hraust unglingsstúlka óskast. A. (140 Herbergi tii leigu, hentugt tii geymslu, verð 15 kr., Njálsgötu 4. (145 Tvö ágæt herbergi og aðgangur að þvoltahúsi, eru til leigu á Spí- talastíg 6. (144 Herbergi til leigu, fyrir stúlku sern getur hjálpað til við húsverk. A. v. á. (142 Lítið herbergi fyrir einhleypa til leigu, helst fyrir sjómann. Grettis- götu 36 B. (126 Stúlka óskast á gott sveitaheim- ili. Uppl. í pingholtsstræti 18, niðri. (139 Kaupakona, sem slær, óskast. Hátt kaup. Uppl. Vitastíg 11, vinnustofunni. (132 Góð unglingsstúlka óskast. Létt störf. A. v. á. (128 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. á Frakkastíg 19. (134 Langsjal hefir tapast frá Gríms- staðaholti niður að Valhöll. Skilist á afgr. Vísis. (147 Gullhringur, merktur, tapaðist á luugardag. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (143 Silfur-upphlutshnappur Iiefir fund- ist. Uppl. Grjótagötu 7. (135 I óskilum. Frá í vor: göngustaf- ur úr látúnsröri, ■böggull með barna- fatnaði o. fl. og ennfremur fjuir fám dögum síðan böggull með „mol- skinni“. — Eigendur vitji í versluu undirritaðs og greiði augl.kostnað. B. H. Bjarnason. (138 r KAUPSKAPUR I kápa með lóðkrag’a til sölu. Bergþórugötu 16. (148 Vel vandaður divan, mjög breið- ur, einnig leður-divan og þvottaborð með marmaraplötu, til sölu með tækifærisyerði. A. v. á. (146- 1 ófuyrðlingar til sölu. Uppl. hjá Guðvalda Jónssyni, Slökkvistöðinni. (137 Karlmannsreiðhjól til sölu með tækifærisverði, Týsgötu 7 (skó- smíðavinnustofan). (136 Tvær stórar ferðakistur óskast keyptar, ódýrt. A. v. á. (133* Laxastöng til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í Slökkvistöðinni. (131 Kransa og rósaknúppa selur Guðrún Clausett, Mjóstræti 6. (130 2 reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 134. (129 Erlenda silfur og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðm. Guðna- son, gullsmiður, Vallarstræti 4. (1063 Besta og ódýrasta gúmmíið á barnavagna fáið ])ið í Örkinni ltans Nóa, Njálsgötu 3 B. (11 Reiðhjól og alt til þeirra, best og ódýrast hjá Jóni Sigurðssyni, Austurstræti 7. (52 Drekkið Maltextraktölið frá Agli Skallagrímssyni. (88 Félagsprentsmiðjan. ®HEILL AGIMSTEINNlNlSb 33 rómur á, að lávarðurinn hafi meiöst í rysk- ingttni, setn urðu með spilamönnum, þar sem hann va'r staddur. Nafn ofbeldismanrisins er að vísu ekki nefnt opinberlega, en í vinahóp , Lydstones vita allir, hver hann er. LávarS- arinn er annar barón ættar sinnar og á alt- miklar eignir í Wealdshire. Hann er írtikils- rnetinu i flokki tískufrömuða borgarnmar.“ •Lexh'am hrisfi höfuðið og var mjög atvar- legitr. „Mig skal ekki undra, ]>ó að eitthvað misjafnt hendi níenn, sem eru í slíkum félags- skap. Eg var-vel kunnugur föður þessa Lyd- stones, — eg starfaði meira aö segja fyrir hann i eitt eða tvö skifti. En þessi ungi ma‘8- nr fékk mér Iausnarstafinn. Eg býst ekki við, a'ð honum hafi þótt eg nógú nýmóSins, en satt að segj-a syrg-i eg það ekki, þvi að mér er ekki tim að eiga skifti við slíka menn. Eg þykist sjá af þessari frétíagrein, að Iianu 1 bafi Ient í einhvers konar handatÖgmáli, og Jotið í fægra haldi. Já 1 Mér þykir vænt um áð eg er ekki ráðunautur hans.“ „Þér erað heppnir, að geta sjálfir kjörið yður skjólstæðinga,“ mælti Dexter Reece kur- teislega. Lexham yfti öxlum og' Dexter Keece gaf honurn nánar gætur, án þess að láta á þvi bera, og þegar öldungurinn lagðj blaðið frá sér og fór að lesá bréf sín, þá varö Dcxter lieece reikað aö borðinu og lét sem hánn tæki blaðið í gáleyst. — Áð því búnu gekk hann út að glugganuni og út á hjallann. Þar lá stór veiöihundur og baðaði sig í sólskininu. Dexter Reece gekk aö honum og fór að erta hann, ])ó mcð allri gát, en alt í einu kallaði hann upp yfir sig: „Hutidskömml I>ú liefir rifið hlaðið fyrir tnér!“ Síðan gekk hann að glugg- anuni, rétti upp blaðaslitrin og sagði: „Hund- tirinn ög eg höfum rifið „W estern M o r- ning News! Kemur það sér illa?“ í-exham leit upp, annars hugar. „Sei-sei nei! Við eigum annað eintak. I>aö er ævin- lega lagt inn á skrifstofu Sir Reginalds.“ „Ö, það vill vel til!“ mælti Dexter Reece, eins og þungum steini hefði verið létt af hon- ttm. Hann braut satnaii slitrin af blaöinu o" o íagði það síðan á borð í stofunni. En blaðið með frcgninni um Lydstone haföi hann vand- íega brotið saman og Iátið í vasa ’sitin. Nú var léttivagni ekið upp að höllinni og innarr öriítillar stundar kom Evelyn í Ijósum ferðafötum, með óbrotinn en fagran hatt á höfði. Dexter Reeée var alls ekkf uþpnáanur fyrir smámunum og lét ekki hrífast af öllu. eu ekki duldist honum fegurð og yndisleikur hinttar ungu hefðarmeyjar, þegar lnm stóð frarnmi fyrir honum og dró hauskanti á hötid- ina. „Við getimi ekki fengið ökumanninn," mæltt hún, „faðir mittn þarf á honum að haicía. Þér trúiö niér til að sjá fyrir yður?“ „Ilvar sem væri og hváð setn að höndutu bæri,“ svaraöi hann hyklaust. „Ungfrú Evelyn er þaulvön aö stjórna hest- um," mælti Lexham og hneigði sig kurteis- lega. Ilestarnir voru ungir og ólmir, og Dexter Reece, sem ekki var gæddur ofmiklu hugrekki, fékk ekki varist því að skotra augunum á hina mjóu úlnliði ungfrú Evelyn. og honunv: flaug í hug, hvernig fara muiidi, ef þessir ungu gæðingar kynni að fælast. En þó að þeir snerist fjörlega og væri farnir aö ókyrr ast, ]já lét Evelyn það ekki á sig fá. Húti virtist hin rólegasta og hélt þétt í taumana,. en klárarnir töltu fjörlega af stað. „Við föruni fyrst ofan til lört Dale. Þar er svo rólegt, að mér verður fyrst fyrir að fara þangað með gesti, sem koma hingað til' i hórdén. .Bæriim er mjög sérkennilegur, þ<V að hann sé lítill og eins og þér sjáið, þá er t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.