Vísir - 12.07.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1924, Blaðsíða 1
Rltstjóri £&LL STEINGRlMSSON. Simi 1600. 14. áar. 8AHLA B96 Afsfeaplega skemtilegur gam- anleikur í 5 þáttum, leikinn af lúnum fræga ameríska leikara Harold Lloyd (manninum með stóru gler- augun). Aukamynd. I beimsókn hjá kvikmynda- leikurumParam ountfélagsins. Sýning kl. 9. 1 Brit Simar: 890 & 949. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. j | Sími 400. y ] Laugardaginn 12. júlí 1924. 161 tbl. Nýkomið: Ilveiti, Nectar. — Fines- _ — Laurier. — Pride, í 7 ibs. pokum. Gerhveili, Haframjöl, Hrisgrjón, Kartöflumjöi, Hálfbaunir, Hænsnabygg, Maís, heill, Hrismjöi, Molasykur, litlir molar, Strausykur, hvítur og finn. Félag Isleuskra Loftskeytamanna beldur fund í dag, laugard. 12. júlf, fel. 8 si8d. hjá Rosenherg, uppi. Yms mikilsvai ðandi málefni á dagskrá. — Utanfélagsmönnum sem hafa loftskeytapróf, er hér Mreð hoðið að sækja fundinn. Stjórnin. fíjarlans þakkir iil allra þeirra, sem mintust mín óg sýndu mér vinálluþel á scxtugsafmœli minu Einar Markússon. B. Ð. S E s. „Ðiana11 íer frá Bergen méimdagliin 14. þessa mén. anstnr og norönr nm lanð htngað. E.s. „Mercur“ íer héðan beint til Bergen nm Vestmannaeylar og Færeyjar, miðvikndaginn þ. 18. þ. m. Farseðiar sækisf á þriðjndag. Fintningnr tilkynnist sem íyrst. Nic Bjarnason. Höíam fyrirliggjasði: Gele og Marmelade. H. Bened i k tsson & Co. Heidrnðn vidskiftavinir Hér með tilkynni eg yður, aö hrairðsölubúðir mínar, á Hverfis- götu 56 og Grettisgötu 26, verða lokaðar a!la sunnudaga. Bið yöur gera svo vel a‘ð kaupa brauðin á laugardögum. —- Eins og j>ér vitið,, þá eru brauð og kökur í þessum tveimur búð- um að miklum mun ódýrari en annarsstaðar í borginni. Virðingarfylst Páll Jðnsson. Tátryggingarstofa A. V. Tnlinins.| Eimskipáfélagshúsinu, 2. hæð. jgj Talsími 254. hefir umboð fyrir eftirgréind brunatryggingarfélög: ^ N0RDISK BRANDFORSIKRING h. f. p! petta félag þekkja allir. pað hefir starfað hér síðanj^ árið 1899. || luð BALTICA h. f. ;g| , Félagið er eitt hið langstærsta og öflugasta vátrygg-® ingarfélag á Norðurlöndum. Trygginp í þessnm félögnm er fnll trygging. j§j Þeir sem hafs vátrygt hjá okknr vita, að hagsmnnnm ra Tkiftavina er hvergi betnr borglð en einmitt @ í höndnm okkar. _________________________— m —p, Nýja Bið Sporhnndar laganna. Kvikmynd í 7 þáttum. Samin og útbúin af D. W. Griffith. Aðalhlutverkið leika: Richard Barthelemess og Carol Demster. Mynd þessi er. eins og all- ar aðrar, seni Griffith hefir gert, lista vel útfærð, 'og um leikinn þarf ekki að efast, þar sem Richard Barthelemess er annars vegar. Sýning kl. 9. Tófnýrðlingar. Tófayrðiingar keypfir háit verði í V 0 N . Sími 448. Sími 448. Byggingarlóð á mjög sólrikum stað, rétt við mið~ bæinn fæst keypt. Uppl. gefur Hnðmnndur Jonsson. Simi 1160. 10 reidhjól karla og kvenna, til sölu með tækifærisverði. J.augaveg 42. Jón Thorðarson. Andreas Iversen Seilmaker & Rigger Etableret 1868. Bergen — Norge. Anbefaler Seil & Bigg til Fiskekuttere Godt Arbeide, Rimelige Piiser. Fransb, Skotsk & Norsk Seilduk paa Lager. (BAE) KOL 80—100 tonn, steam kol B. S. Y. Association Hards til sclu nú þeg- ar. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.