Vísir - 12.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 12.07.1924, Blaðsíða 2
VlSÍR Símskeyti Khöfn ii. júní. FB. Skaðabótamálin. Meginþorri franskra og enskra Flaða lýsa ánægju sinni yfir úrslit- um þeim, sem orðið liafa af vi'Stali jreirra forsætisráðherranna Herriot' og Ramsav MacDonald. Þýsku blöðin cru liius vegar sáróánægð yfir úrslitunum, sérstaklega yfir því, aö samkvæmt þeim hefir skaðabótanefndin svo aö segja ó- takmarkaö vald til jress aö kveSa á um og úrskuröa, hvort Þjóö- verjar upþfvlli skilmálana á rétt- an hátt. samkv. þvi, sem tilskilið er i þeim samningum, sem kunna aö veröa gerðir. Því var fyrsta úrskuröi MacDonalds í málinu skotiö til sérstaks geröardóms, til endanlegra úrslita, en því þverneit- uöu Frakkar. Nýr fulltrúi bætist ennfremur viö í skaöabótanefndina sam- kvæmt ákvörðunum þeirra Herríót og MacDonald. Kr 'þaö fulltrúi Bandaríkj ast j ó rna rinnar, sem sennilega veröur kvaddur til aö taka þátt í nefndarfundum, þegar sérstaklega mikilsvárðandi málefni eru á döfinni, að því er snertir skylduræk11 i Þýskalands. Bannmálið í Noregi. í óðalsþinginu norska fara dag- Jega fram umræður um bannlögin í Noregi og frumvarp stjórnarinn- ar um afnátn þeirra. Búist er viö, aö stjórn Berge fari frá, ef frum- varp hennar nær ekki fram að ganga. Utan af landi. ..■» — Akureyri i r. júlí. FB. Kosningar til Stórstúkuþingsins hafa fariö fram í dag og urslitin hafa oröiö þau, að framkvæmda- nefndiu flytst noröur. Stórtemplar er kosinn Brynleifur Tobíasson Harold Lloyd 5 þættir ÍQlUr aí fjörí i Gamla Bíá í kvöld. Hljóðfærahnsið er flutt 'í Austurstræti I, móti / Hótel ísland. Litið í gluggana. kennari nieð 35 atkvæöum, Pétur Zophonías’son aðstoöarmaður á I Iagstofu fslands hlaut 20. Aörir embættismenn Stórstúkúnnar eru kosnir þessir: Stórkanslari Þorst. M. Jónsson kennari, stórritari Halldór Friðjónsson ritstjóri, stór- varatemplar frú Álfheiöur Kinars- dóttir, stórgaéslumaöur kcfsninga Árni Jóhannsson verslunarmaður, gæsluntaður ungtemplara Steínþór Guðmundsson skólastjóri, stór- gjaldkeri Guöbjörn Guömundsson kaupmaöur. Allir þessir menn eru Akureyringar. Fræðslustjóri hefir verið kosinn Jón Þ. Björnsson kaupmaöur á Sauðárkrók, fregn- ritari Siguröur Kristjánsson kaup- maður á Siglufiröi, stórkapellán séra Gunnar Benediktsson í Saur- hæ og umboðsmaöur aliþjóöahá- templars Indriði Kinarsson rithöf- undur. Stórstúkuþinginu veröur slitiö í kvöld. Þingeyri n. júlí. FB. Mjög ilt útlit meö grassprettu hér. Tún eru afarslæm, en útengi nokkuru skárri. Bithagi er orðinn sæmilegur. Sem stendur er aflalaust hcr. Þurkar hafa verið ágætir undan- farið, en nú siðustu daga hefir ver- ið vætutíð, og ekki verið hægt að þurka fisk. Þilskipiö ,,Guðný“ kom af veíð- tim 6. þ. m. Var skipshöfnin ráöin til 6. ágúst, en vildi fá sig lausa frá samningum þegar skipiö koni inn. Varö það úr, að skipsmenn fengu sig lausa frá samningum með þvi að greiða 50 kr. fyrir rof. Glæný egg komin aftnr með Gallfoss. B. H. Bjarnason. Kvæði flutt í gullbrúðkaupi Runólfs Iireppstjóra Halldórssonar og frú Guðnýjar Bjarnadóttur að Rauðalæk. Yfir landi Ijómar saga liðnum öldum frá: alla þjóðar ævidaga aldrei fegra sá heldren bónda heiðri faldinn háum garði á, kafinn starfi, er ungur, aldinn unir sínurn hjá, kafinn starfi, er ungur, aldinn unir sinum verkum hjá. Bú og land á stólpum síerkum stendur alla tíð, meðan slíkir vilja og verkum varða strönd og hlið. Því skal heiðra og þakkir veita þeim, sem fagran garð gera prýði góðra sveita, gleðjast við sinn arð, gera prýöi góðra sveita, gleðjast við sinn starfa og arð. Höfðingjum í sveitum saga sífelt hrósar mest, Jteirra nafn á bylgjum braga bjartast Ijóma sést. Þó niun eigi hönd né hjarta húsfreyju á hæ ver 5 litlu Ijóði skarta, Ijúfari vorsins blæ, ver í litlu Jjóði skarta, Ijúfari vorsins milda hlæ. Hann er baugur gullsins glæsta, glóir málminn á, dýrlegur og digur næsta, dást þeir að, er sjá. I fún er steinn í bauginn bundínn, bjartur eins og sól, Ijómar geisla auði undinn yfir höfuðból, Ijómar geisla auði undinn yfir veglegt höfuöból. Hér er bóndi heiðri faldtnn höfuðbóli á, sá er jafnan ungur, aldinn undi sinum hjá. Hér má líta hugárbjarta húsfreyjuna á bæ yfir-lætis lausa skarta Ijúfart vorsins blæ, yfir-lætis Jausa skarfa Ijúfarí vorsins milda blæ. Aldurs skeiðið rakleitt runnið rekur hugurinn: Stórverk liafa ærin unnið orka og dugurinn, hjúskapinn og ævi alla ástar roðar gull. Því slcal söngur glaður gjaíla, gullbrúðhjóna full! því skal söngur glaður gjalla, gullbrúðhjóna drekkum full. Símanúmeriii. Mjög oft verður þess vart, aií memi fá „skakf: númer" hjá bæj- armiðstöðinni, og er það hmgoft- ast misheyrn í símanmn að kenna. Sumar tölur er örðugt að aðgreiua, jiegar þær eru sagðar í síma, því síntinn fíytur ekki framburð aílra hljóða jafn greinilega. Þannig er oft örðugt aö aðgreina: „tvö“r „sjö" og ,,fjögur“, „níu“ og „tíiúý „fjörutíu“ og og „sjötíu'* o. s. frv. Til þess að koma 5 veg íyrir þá truflún á afgreiðslunni, sem a£ þcssu leiðir, er nauðsvhlegt, að númcrin séu nefnd cftir ákveðnun* reglum, og eru menn be.ðntr um framvegis að gæta þess, sem hér segir, ettda munu stúlkurnar á mið- stöðirmi endurtaka- númerin eftir þessum reglum: Simanúmerin skulu sögð þaunig (munið að laia hægt og skýrf); 1 eiirn, ekki: eitt 2 tveir, ekki: tvö; misheyr* ist sc.m: sjö eða f jögur. 3 þrír, ekki þrjú 4 fjórir, ekki: fjögttr; mis- heyrist sem: sjö eða tv& 5 fimm '6 sex Z sjö 21 tuttugu og etnn 22 tuttirgu og tveir 23 tuttugu og þrír 24 tuttugu og fjórir 31 þrjátíu og einn 32 þrjátíu og tveir 33 þrjátíu og þrír 34. þrjátíu og fjórir 40 fjórir núll, ekki: fjörutíu*)j 41 fjórir einn 42 fjórir tveir 49 fjórtr nítt 50 fimmtíu too einn núll, núll JOi cinn núll etnn ®02 einn uúll tvcir 103 einn núll þrtr 104 einn núll fjórir 109 ernrt núll níu 110 ehm tíu , n t einn ellefu JJ2 einn tólf 121 cinn tntttigií og eintt J22 einn tuttugu og tveir 134 eitm þrátíu og fjórtr *) „Fjörutíu“ skal aldrei sagt„ ,því það mishcyrist sem: „sjötítj."'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.