Vísir - 12.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 12.07.1924, Blaðsíða 4
mm Vér gfetum sannarlega litiS aft- ur í tímann meS þakfclátssemi og viröingu til tnargra ósfcólageng- inna manna, er tóku sér fyrir hend- ur aS hjálpa, þegar sjúfcdóma eSa slj's bar aS höndum. Náttúran sjálf lagSi oss jtessa lækna til. Þeir j voru óbrotnir og ekki skólalærS- ir, en þeir voru fullir athýglis og vísdómslöngunar, máske meira en sumir hinna hálærSu. — Einn meS- al þessara manna var hinn alkunrti Iseknir, Þorlei fur heitinn í ’Rjarn- arhöfn. Mesti fjöldi manna sókti til ‘ hans, ©ft niMin úr fjarlægum héröSum, og veittr hann mörgum sjúklingi meinabót. lír meöal ann- ars sagt, aS Þorleifur hafi iæktiaS Bólu-Hjálmar af vondum tauga- sjúkdómi, eftir aS Hjálmar hafSi leitaS lærSs læknis án árangurs. — Þá má nefna Magnús heit- inn Guðlaugssón, homoepata, x dívainmsdal. Hknn hafSi, án skóla- • göngti, aflaS sér staSgóðrar þekk- ingar í sjúkdómafræSi. — Mi 11 i 20 Og 30 ár stundaSi Magnús lækn- ingar. Þóttu læfcnisdómar hans gefast mætavel, og oft miklu betur en héraSsiæknanna í nærliggjandi JiéruSunn (íet eg af eigin reynsiú boriS um þaS, aS Magnús var góS- ur meSalalæknir. —- Hér er ekki rúm til aS rekja sögu ólæröra lækna, og verS eg aS láta nægja, aö geta um þessa tvo. Ekki verða þeir heldur taldir, er liafa fyrr og síSar sýnt sérstaka snild og heppni í því, aS lijálpa konum i barnsnauS. Eg skal aS lokum taka þaö íram, aS mér er aö mestu ókunn- ugt um skottulækningar þær er .hr. P. Jak. telur áö eigi sér staö hér í Reykjavík; get ég því ekk- ert um Jiær borið. — Og ábrenslu- Jækningar í svo stórum stíi sem :hann talar um, þekki eg ekki. -— Eg geri ráS fyrir, að flestir hér í bæ, er þurfa læknis viS, fari fyrst til hinna lærSu lækna, en ef þaS getur ekki dugaS, finst mér engin ástæöa til aö sporna á móti þvi, aS menn leiti annara ráSa, þótt frá ólærSum komi. — 2(> júnt 1924.. Pétur Pálsson. TAPAÐ-FUNDIÐ Fyrir nokkru töpuðust litlar silfurdósir^ merkar: „B. S.“. Skil- ist á afgr. Vísis gegn íundarlaun- um. (252 Brún peningabudda nteS 3 krón- um i, tapaSist i fyrradag, frá Sölf- hólstuni niSur í Hafnarstræti. Finnandi skili á afgr. Vísis. (230 1"™TILKYNNINr1™^ Harold Lloyd, .skemtilegasta mann heimsins, ættu allir aS sjá. (269 Drengurinn, sem tók upp skinn- kragann, er stúlkan ntisti við verstun Haralds Árnasonar, er beSinn aS skila hotium á Njáls- götu 50,________________(270 Konan, sem tók viS buddunni, af tclpunni viS Bamaskólann, sl. fimtudag, óskast til viStals í dag, viS Mörtu Jónsdóttur, aS Njáls- götu 22, uppi, — einnig konur þær, sem sáu telpuna afhenda budduna. (271 Útsprungnir rósaknúppar til sölu á Bergþórugötu 8. (263 Nýr prammi til sölu. Uppl. á Nýlendugötu 23. (260 Tófuhvolpar keyptir liæsta verSi. A. v. á. (258 Stórir og góöir ánamaðkar til I söltt í KirkjugarSsstíg 8. (255 Gúmmí belg- og fingravetlingar, ömissandi fyrir fólk, sem vinnur viS sild. Mjög ódýrir. Verslunin GoSafoss, Laugaveg 5. (254 Hanskar og barna- og unglinga- sokkar ódýrastir í FatabúSinni. (2Ó7 MuniS, að regnkápurnar eru bestar og ódýrastar í FatabúSinni. (26S 1 Hálf húseign til sölu. Uppl. á Óöinsgötu 8 B. Kristmundur Gísla- son. (253 Ódýrir og góöir baSsvampar fást í FatabúSinni. (266 ReiSdragt og sumarkápa til sölu á Njálsgötu 39 B. (249 Lagermanns fluguveiöara iselur Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ______________________________(265 Mótorbátur til sölu, 6—7 tonn, meS 12 hesta vél. A. v. á. (272 Reiðhjól og alt til þeirra, best og ódýrast hjá Jóni SigurSssyni, Austurstræti 7. (52 Versl. Goðafoss, Laugavcg 5, hefir ávalt fyrirliggjandi hár, viö íslenskan og erlendan búning. Hvergi eins ódýrt. Sími 436. (475 Erlenda silfur og nikkelmynt kaupir haesta verSi GuSm. GuSna- son, gullsmiSur, Vallarstræti 4. ____________________________ (1063 DrekkiS MaltextraktöliS frá Agli Skallagrímssyni. (88 Amatörar! ReyniS Imperial- filmur. Þær hafa mörg góö skil- yröi fyrir góðri myndatöku. Selj- ast ódýrt. Þorleifur Þorleifsson, Ijósm. (242 Til sölu nýjar kvenkápur, ódýr- ar, Vesturgötu 24. niSri. (271 | MÚ8HÆDI | 2 herbérgi, eldhús og geymsla: til leigu frá 1. ágúst i VTesturbæn- um. A. v. á. (21.12 Til leigu 1. október : Heil íbúS á fyrsta gólíi, á hesta staö í bæn- utn. Vesturgöt 23 B. (257 Tvö herbergi ineS húsgögnunv og aðgangi aö eldhúsi óskast nú þegar, unt skemri tíma. TilltoS. sendist \ ísi, auSkent: „Heibergi“. (251 - 1: herbergi móti sc'il til leigu. A. v. á. (250 3 herbergja íbúð óskast 1. okt. Fámenn fjölskylda. Skilvts- greiðsla. A. v. á. (216. Húsnæði vantar mig frá 1. okt. (4—5 herbergi). Gunnlaugur Ein- arsson, læknir. (123, r FÆÐI 1 2—3 menn g'eta fengiS gott fæSi á BergstaSastræti 9 B. (264 r VINNA I KaupamaÖur óskast. Up]>I. i Tungu kl. 8y2 í kveld. (26 c Kaupakona óskast á gott heimili í Láugardal. Uppl. Grettisgötu 70. ' _________________ (259' 2 kaupakonur og kaupamaður óskast aS Grímslæk í ölfusi. Semja ber^við Ölaf Einarsson, Laugaveg 44. (256 Félagsprentsmiöjan. .HMEILLAGLMSTEINNINN, 38 getaS Iilekst á og þér meiöst, cn nú fór vel ! sem för, og eg er yður innilega j)akklát.“ Cara kinkaði kolli en var stutt í sptina, og bjóst til að snúa undan. En Evelyn haföi nú ; séö, bve fögur hún var og yndisíeg, og fanst svo mjög um það, aö henni þótti leitt, aö hún ' færi áu ])ess aS hún talaSi lengur viö liana. , „Eg vissi ekki a5 tnylnan væri notuS eSa aS nökkur byggi hér,“ mælti hún. Hún leit ■ á nafniS yfir dyrunum, og það var aö henní fcomiS að segja: „Þér eruð dóttir malarans/4 én tignarlegt fas og framkoma stúikunnar varS til þess, aS hún hvarf frá því og sagöi: \ ' „Eru þér ungfrú Raven ?“ v Cara kinkaði aftnr kolli og sagSi: „Já, faS- ir minn á mylnuna." Ijvelvn íanst ekki minna tíl u;n málróm hcnna'r en fegurS, en furSaði sig á því, hve föt hennar voru grófgerS og hve flekkuð þau ! voru af hveiti, eins og hár Iiennar. „Búi þér hér einar meS honum?“ spuréi hún í og litaðist um. „En móSir ySar? Eigi þér :' bræötir eSa systur?“ „MóSir mín er dáin," svaraSi Cara stillilega eins og áður. „Eg á hvorki bræSnr né systur. i Eg hjálpa föður mínutn í mylnunní. Nú verS ■ eg aS í:ai:a. annars fyllast kornrentjumar." „Ó, en konti þér út aftur!“ sagði Evelyn í bænarrómi. . „Hvers vegna?“ spurSi Cara alvarlega. Evelyn var hálft i hverju utan við sig, af því aS Cara horfði sífelt á hana. „Æ! Mig langar til ]>ess aS tala við vður,“ svaraSi hún hlæjandi og roSnaði viS. „Eg heiti Dcsborough og á heima 1 Thorden Hall, þama íyrir haudan, ])ér kartnist við þaS“ — hún benti í áttina meS svipunni. „Eg kem ekki oft hingaS, — þess vegna hefi eg eklci séð yöur, og eg geri ekki ráS fyrir, aS viö höfum sést í þorpinu, eða hvaS?“ Cara hristi höfuSiS. „Eg veit ekki; eg ntan eícki til þess “ svar- aSi hún, en ]>aS vissi hún vel me‘5 sjálfri sér, JJ'S ef hún hefSi séS Evelyn á'Sur, þá hefSi hún aldrei gleymt því. „Eg er sannfærö um, aS við ltöfum ekki sést á'ður; eg veit aö eg hef ði ekki gleymt ' ySur,“" sagöi Evelýn. Hún leit yfir heiöina, hrikalega og auSa og þvt næst á stúlkuna, og fann til mikrllar meSaumkunar. „Finst yS- ur ekki oft og eiualt mjög einmanalegt hér?“ spurði hún. Cara hugsaði sig unt í svip, eti hristi síSan höfuSiS. „Nei,“ svaraði hún. „Hvers vegna ætti mér aS finnast eimpanalcgt. Alt af er nóg aS gera.“ ,.Já, en elclvi geti þér þó alt af veriö aS vinua,“ svaraSi Evelyn brosandi. „Einhvern tíma hlýtur mylnan aS stöSvast og ])á —. Eti • ])ér gangiS yður til skemtunar stundum, eða, lesiS eíja sáumiö, geri eg ráS fyrir ?“ Cara virtist hugsa sig um, áður en húlt svaraði öllurn þessum spurningutn. „Eg geng stundum um heiðina. Eg les ekk- ert, — hefi engar bækur, og ekkert er að < sauma. Eg verS nú aS fara. Veri þér sælar.' En hún var enn tafin, og nú varS Dexter Reece til þess. „BíSi ])ér viö!“ mælti hann, í alt öSrum rónti en Eevelyn haföi talað; hann ávarpaði ltana eins og yfirboöari talar viS undirmann sinn. ÞaS var aS honum komib, aS gera sama glappaskotiS sein Ronald hafSi gert kyeldinu áSur; hann för niSur í vasa sinn til þess aö leita að skildingum. En Evelyn tók eftir því, hristi höfuSiö framan í hann og hvíslaSi: „Ó, nei, nei!“ líanii roSnaSi, beit á vörina, ypti öxlum lyfti hattinum og sagSi viS Cöru: ..T.eyfiS mér líka aö þakka ySur. Þér sýnd- uS tnikiS snarræði og við erúm ybur mjög þakklát bæSi.“ Cara leit til hans eins og hún héfði ekki kotniö auga á hann áður. En hún svaraöt engu, hneigSi sig jafnvel ekki og gekk inn i mylnuna. Reece skreiddist upp í vagninn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.