Vísir - 15.07.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1924, Blaðsíða 1
Wtstjóai WALb STEENGKÍMSSON.. Siml 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. n 14. ár. priðjudafíinn 15. júli 1024. 163 tbl. úfsöluna i Hásgagnaverslun Reykjavikur. ri g5^ Alt á atf seljast *|£3) Í1ML& ElÖ Afsksplega skemtilegur gam- anteikur i 5 þáttum, leikinn af binum fræga ameríaka leikara (manninum með stóru gler- augun). Iikamfnd. . 1 heimsókn hjá kvikmynda- leikurumParamounttélagsins. Sýning kl. 9. Hallur Hallsson tannlæknir Ter ekkí heima. Tekur afiur á mótí fólki mánudsginn 21. þessa mánaðar. Hænsnafóður fœst hjá juorXidBnsreú TiiEí anoliii Sá, sem notar símapúía Xþessa allra nýjustu uppfundn- ingu), bíður brosandi eftir mið- ^stöð, jafnvel þótt hún svari ekki ^alveg undír eins. Símapúðinn er ómissandi jhverjum talsímanotanda og loft- íikeytamanni. • . Fæst í Bókaversl. Sigf. Eyrriundssonar, Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elsk- aða dóttir, Laufey Kristín, andaðist 9. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin fimtud. 17. júlí kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Suðurpól 11. Guðbjörg ólafsdóttir. Eiríkur Eiríksson. Jarðarför móður okkar, Jóhönnu Soffíu Friðrikku Lúðvígs- I dóttur, fer fram miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 1 e. m. frá heim- | ili hennar, Vesturgötu 28. I Börnin. I 0. G. T. I 0. G. T. verður farin sunnudagínn þ. 20. þ. m. upp nð Lækjarbotnum hinum fornu, ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Templarahúsinu kl. 8 f. h. — Aðgöng'imiðar fást i Tempiara'hús'nu, þriðjudag, miðviku- dag og íimtudag kl 7 —9 siðdegi-s alla dagana, á Laugaveg 8 \gull-. smíðavinuustofunni) og Vesturgötu 29. I fifju BSó fer tii útlanda i kvöifi kl. 12 á míðnættí. C. Zímeen. Hölnm [iyrirllggjanði: armelade. Tilkyining IJmboðsmaður vor, hr. Fridtiof Nielsen, sem staddur er í Reykjavik, kaupir ai'ar í-tlenskar afurðið hæsta verfi og útvegar jafnframi útlenda vöru, férstaklega matvörur. MeSmæli: Köbenhavns Handelsbank Köbenbavn. Simnefni LOKOCHCO Kaupmannahöfn 12. júní 1924. pr. Loslse Koca & Co. lv. Niclsei, (Umboðsmaður). íarka Sjónleikur í 6 þáttrm eftir' hinni alkunnu, ágætu skáld- sögu ,,Zigeunersken Miarka" sem margir munu kannast við. Aðalhlutveikið leikur sjalfur höfundurinn, Jcan Rich-pin, og heimsfræga Pörís-aí' leik- konan 3Ime. Ileiare. Þeir sem kannast við efni sðgúnnar, þurfa ekki að efast um, að hér er um golt efni að ræða; — en þó ekki síSri útfærslan hjá þes&ari heims- fiægu ieikkonu. Sýning kl. 9. ! Nautakjöt stórar birgðir. Hakkað kjöt og kjötfars. Slátrarinn. Laugaveg 49. Sími 843. Ltmdi frá Brautarholti, leyttur. Niðursett verð. Slátrarinn. Laugaveg 49. Sími 843. Töl v^* Ágæt sauðatólg á aðeins 1,20 V2 kg. Ódýrara i stórkaupum. S1 á t r & v i n n. Laugaveg 49. Sími 843. EÍKmgin nr. 14' Fundur annað kveld kl. 8%. — Sagðar fréttir af stór- stúkuþinginu. , Félagar beðnir að fjölmenna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.