Vísir - 15.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 15.07.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR jLönfeldt, sem er meS í föriuni og ;syngnr í flokknum. I’ar stendúr ncSal aimars: \'i liiiser dig Islaud clu forpost i nord ’hvor frændefolk lever og bygger og bor. \'i hilser jer frænder, som saga os gav — en saga som spænder sin bro over hav. • )g ennfremur; Nu sangeu skal være for hjertet en tolk, dcn hilsen skal tiære fra folk og til folk. f Jandelsstandens Sangforening rr gamalt og gott söngfélag, stofn- • ö áriö 1847. Joh. I). Behrens er stofnandi félagsins og var söng- stjóri jæss um 40 ára skeiö. Ilafa íáir menn átt meiri jiátl i vcxti z>g vifigangi norska kórsöugsins en hann. .Mörg nöfn eru tengd viö j-ctta söngfclag, sem eru fræg langt út fyrir landsteina Noregs og margir liér kannast viö. Má r.efna ( ). A. Gröndal, tónskáJd, sem samiö hefir hiö undurfagra hórlag „Ung Magnus". og Sigurö Ue, sem tók viö söngstjórn af ’iiomnri. Sigurö Lie var gott tón- -káld. en dó ungnr, aö eins 33 ára gamall. \'iö af honum tók Ivar ílolter og var hann stjórnandi ílokksins frá 1905—1917. Hann er 1 innig tónskáld. Undir stjórn Iians hefir söngflokkurinn fariö um Svi- cjóö, Danmörku. Þýskaland og Frakkland ’og uppskoriö mikinn h.eiöur meö söng sínum. I’á er Holter hætti, tók hinn snjalli 'pianoleikari Karl Nissen viö, en hans naut ckki lengi. Hann dó •köntmu siöar, árið 1920. Kn jiá varö Leif Halvorsen (f. 1887), sonur Joh. Halvorsen fiðluleikara ■ ug tónskálds, söngstjóri flokks- ins og hefir liann erft hæíilcika lööur ,síns í rikum mæli. I lann er i senn frábær fiöluleikari, snjall orkcstur- og söngstjóri og gott .ónskáld og er því óvenju fjölhæf- ur listamaöur. Hann er einn af leiöattdi mönnum í norsku músik- lífi. Kórið syngur lög eítir alla þessa menn, tmdanteknum tvcim, Behrens og K. Nissen. Hljómleikarnir í Nýja Bíó. Rúmutn þrem stundum eítir 'komu skipsins sungu þeir i Nýja Bió og var söngskráin aö mestu leyti skipuö norskum lögum. Um söngitm er það yfirleitt aö segja, aö hanti er eins og vænta mátti frá þjóÖ, sem hefir liaft, aö minsta kosti utn eitt skeiö, forystuna i .sönglistinni á Norðurlöndum, j’jóö, sem hefir aliö aöra eins snillinga og Grieg, Sinding, Svend- scn, Kjerulf, Joh. Halvorsen o. fl Söngur jteirra er velliöaður og þrautfágaöur. Samtökin ágæt. samræmið og hlutföllin millí raddanna éinkar góö. Engin rödd sker úr og raskar hlutföllunum. í söng þeirra má greina Itiö inýksta ,.pianissimo“, fagurt ,,crescendo“ ng svo Jtróttmikiö „forte“, þegar . |>ví þarf aÖ beita. Hinum snjalla Tófuyrðlingar. Tóliyrðlingar keyptlr hin veröl í V 0 N . Sími 448. Sími 448. söngstjóra, Leif Halvbrsen, má jiakka jiaö og svo hinni miklu fullkonniun og tamningu. radd- antia, bve vel þaö syngur lögin, svo aö efniö vcröttr Ijóst og lif- andi. Kóriö hlýðir leiösögn söng- stjórans líkt og hljóöfærið meist- aranunt. Fyrst á söngskránni var „Ó, juö vors lands“ og „Hilsén til Is- land“, sem áöttr hefir verið minst á. „Ó, gttö vors lands“, sent Iengi mun varðveita nafn Svbj. Svein- björnssonar, var í góöri raddsetn- ingu og náöi söngflokkurinn vel jæirri lotningu, sem felst í lagi og texta. Síöan var sungiö „Bak ved havet“ eftir Sverre Jordan, mjög fagurt og vel santið lag við kvæöi eftir Jónas Guölaugsson og var meöferöin ágæt. í ,,Solvirkning“ eftir Kjerulf hafði 2. tenor leiö'- söguna, og mátti þá glögt greina ltve samtaka og samæfö rödclin er. Það yrði of langt mál aö telja upp Ö11 lögin, sem sungin voru. En jiess skal getiö, aö hvort held- ttr slegiö var á bina bljúgtt og viökvæmu strengý eöa sttngiö var ttnt karlmensku og hreysti, eða ])á sýna átti gletni og gáska („Fante- giittcn", „Springdans“ efir Grieg, „Magistraten uti Tálje“ eftir Bell- mann og „IDobbelljxirtræt" eftir Joh. Halvorsen, o. f 1.), þá tókst ]>að alt jafn vel. Thorleif -Sohlberg, óperusöngv- ari, söng sólo í „Fantegutten“ og „Springdans“ o. fl., efiir Grieg'. Itann hefir hreimfagra, mjúká, cn þróttmikla barytonrödd, og var meöferöin á þessum lögttm einkar snjöll. „Landkjending“ eftir (Irieg var síöast á skrámti, og lék |iá söngstjórinn sjálfur undir á slag- hörpu. Kirkjuhljómleikarnir. Um kvöldið söng kóriö í kirkj- ttnni, og var söngttr {>ess jiar ekki iafngóður og áður, aö undanskild- um Griegs-lögttnum, „Ntt kominér vaaren“ og „Ved Welhavens f)aare“, en þau voru ágætlega stingin. Leif Halvorsen lék nokk- ttr lög á fiölu, og vakti aðdáttn manna með hinum mikla og fagra tón, br'eintt leikni (teknik) og næmtt og sönnu tilfinningu, og höfum við ef til vill aldrei heyrt svo sannan og góðan fiðluleik hér áður. Thorleif Sohlberg söng og nokkur lög, en tókst betur áður. Bertrand Moe söng og einsöng i nokkrtim kórlögumim, mjög lag- lega. Komu norsku söngmannnnna hingað hljótum við að telja mcö mcstu viðburðum í sönglifi bæjar- ins um Iangan tíma. B. A. I heildsöln: Rúsinor og sveskjnr, Níðursoðnar aprlcosnr og hindber, Nnt Fleld dósamfélk og Sódi. Jónatan Þorsteinsson' Símar 464 og S64. Goodrich-cord biiadekk, a lar stærðir nýkomnar. Best ending. Lægst verfl. Jónatan Þorsteinsson. Simar 464 og 864. 00 A rclle&Rothe hf. Rvík* ▲ Elsta vátrysðingarskrifstota landsins. StolttQð 1910. A V ............ # ^ AuQaöt vátryggingar gegn 8|ó og brQBatfónÍ með ^ ? beatu íáanlegu kjörum bjá ábyggtlegum fyrsta íloks ^ vátryggingariélðgnm. ^ ® Margar miifénir kréna greíddar innlendum vátryggf- ® endum í skað&bætttr, ® Litið þvraðeins okknr annast aitar yðar vátrygg- ingar, þá er yðor áreiðaniega borgið. ^ Bœj&rfréttir. Veðrið í morgun. iliti í Reykjvik 13 st., Vcstrn.- evjum 10, ísafirði 12, AkureyTÍ 9, Seyöisfirði 8, Grindavík 13, Stvkk- ishólmi 10, Grímsstööum 1 r, Rauf- arhöfn 11, Hólnm t Hornafiröi 9, Þórshöfn í Færeyjum 12, Utsire 12, Tynemouth 16, Jan Mayen 7 sl. Loftvog lægst suðvestur af íslandi. Hæg austlæg átt á Suðurlandi, kyrt annarsstaðar. Horfur: Norö- læg átt á Norðttr- og Vesturlandí. Kyrt annars staðar. Samsæti hélt karlakór I\. F. U. M. norsktt söngmönntmum í gærkveldi, og bauö Jiangaö nokkrum gesturn öðr- .um, aöalræðismanni Norðmannn, ; hr. Bay, og fleirum. Margar ræður j vorti fluttar og nokkur lög sungin í veislulok. Var þar hin ágætasta f . j skemtun. Hr. A. G. Petersen, 1 ritstjóri sænska blaðsins Kris- tinéhamns-Tidningen, kom hingað | á Es. Mercur í gær. Hann cr viö- | förttll maðttr, og talinn lcunnugri | í Noregi og SvíþjóS en nokkur ; antiar ritstjóri á Noröttriöndum. i Hefir Tiann ritaö fjöida blaöa-- .greírra rrm fcrðit- sínar, og samiíi margar bækur. Hann fer til I'ing- valla h dag, en Iieldur heimlei&is. . s. Mercttr. A Hænd elsstandens Sangforening syngur fyrir almennmg annati kveki Id. 8 úti fyrir Mentaskólan- ttm. Er öTlum heimilt að hlusta á, án endurgjalðs, en þess skal getiö, ííö áheyröndum cr stranglega ltanu- ítö aiS fara irm á skólablettinn, og íerst söngurinn fyrir, ef því skil— yröi verður ekki Mýtt. Botnía fcr kb 'í2 i kveld til útlanda, Sambandsfélög í. S. í. ern nú á annað hundratí. Ny-* gengiö' er t sanfbandiö íþróttafé- lagið Þróttur á Noröfiröi. Félaga- fala þcss er 63, og formaðttr esr jónas Guömundsson, kennari. Leiðrétting. í greininni: Skottulæknar, rr birtist í Vísi 11. og 12. J>. m„ hef- Ir mísprentast í 3. málsgreln, 2. íinu aö ofan: skottulæknarnir fyr- Ir skottulækningarnar. Nokkrar smærri prentvillur eru i greim'rmí. « eg vil biöja báttvirta lesendur að f.æra til rétts máls, — P. P,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.