Vísir - 19.07.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1924, Blaðsíða 1
f ' Ritstjóri ;' FALL STEINGRÍMSSON. L Siml 1600. Afgreiðsla I AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. li. 14. fcr. Lau^aixíaginii 19. júli 1921. 167 tbi. mBB6á»LA Bfð Siðasta Snðurpóls- för Shackleton's Faííey- ug fræðandi kvik- mynd i 5 þátturn frá löndun- iim umhverfis Sutkírpofínri, þar sem . leiötogi fararinuar, Sir Ernst Shackleton, lét líf sitt í þágu vísindanna. Laxveiðar i Sviþjóð. Aukarnvnd. Ný teiknlmynð. Frá i ðag tek é« filmur og plötur til framlölttíiuvr. Gas & dag'l jós-kopiei ing- ar, Einnig alWk. stœkkanir. Abygeilega fyrsta tlokks vinna og trágangur. ísleifur Jónsson Laugaveg 14. HljoðfæraMsið er flutt í Austurstræti i, móti Hótel ísland. Lítiö í gíuggana. Jarðarför mannsins míns, Þóiarins B. Þorlákssonar, listmál- ara, fer fram frá dómkirkjutuii mánud. 21. þ. m. kl. iy2 e. h. Sigríður Snæbjarnardóttir. Innílegt hjartans þakklæti votta eg öllum sem á einn eða ann- an hátt sýndu mér hluttekniagu við fráfall og jarðarför mauns- ins mías, Markúsar Ámasonar. Sigþrúður Markúsdóttir. 1 s. i. r Drengjamót Armanns vcrður háfi á Iþrótiavellinum í kveld kl. 8. — Þá verour "kept i Æk> m. hlaupi, kriuglukasti, tangstökki, spjótkasti og 400 m. hlaupi. — Á morgun, sunnudag, kl. 4 e. h. verotir mótinu haldiö áfram pg verfiur j>á kept í 4 X 80 m. Iw&hlaupi, hástökki, kúluvarpi, staiig- arstokki og 1500 111. hlaupi. Þá íer einnig iram á sama tíma hlaup írá Hafnarfirði til Reykjavikur, sem endar á. íþróttavellinum meö- sh drengjamótiÖ fer fram, SjíxifS strákahá keppa á þeirra einasta íþróttamóti ársins. Glímufé?. Ármann. SteamkoL 665 tegnnð af hörpnðnm steamkolnm tll sðta i Liverpool. Yerft, helmkeyrt: kr. 13,50 sklppnnðið kr. 81 00 smálesi. KoUstmi 1559. fyrirlestiir iins Hrk flytur hr. Á. Ellíngsgaard i húsi K. F. U. M. í kvöld kJ. 8»/,. Aliir velkonmir. Andreas Iversen Seilmaker & Rigger Etableret 1868. Bergen — Norge. Anbefa'er St'il & líij?gr til Piskekuttere Godt Arbeide, Rimelige Piiser. Fransk, Skocsk & Norsk Seilduk p»a Lager. (BAE) Nýfa Bió Prins Donglas. Gamanmyriö! í 6 þatttim. Aöalhlutverk leikuf DOUGLAS FAIRBANKS. Allaf ]>;er myndir, sem Douglás leikur í eru fullar meo' lífi Og fjöri. Þessi mvnd má, teljast rhetS hans bestu fyrir þaö, hve hOnumi teksl vel a<N kofna fólki til a'o' brosa. Þetta er hans skeniti- legasta mynd. k • Sýning kl. 9. Skaftfellingur fer til Vikar og Skaitéróss í kvelð. Nic. Bjarnason. MUNIÐ að kaupa einungis þektar og reyndar reiðhjólateg. því að' þá hafið þér tryggingu fyrir »8 eignast vandað reiðhjól. Fálkareiðhjól „Brampton" og „Breuimbor' eru eina og allir reiöhjólamenn vita, áieiðanlepa þekluatu og vðnduðústu reiðhjól sem til landsins hafa llutst, enda 20 ára reynsla> hér á landi. FALKINN. Hoiam fyrirllggianðl: TE og CACAO (dýiar og jéðar tegnnðlr. H. Benediktssoii & Co. Arávænlegt fyrirtæki. áf sérstöknm ástsOnm er gnfoþvottahðsiö Mjallhvifi til s'iltt nú þegar. — Ágættr borgnnarskilmálar. Vestnrgöiu 20. Sfml 1401. Heiðrnðn viðskiftavinir. Hérmeð tilkynni eg yður, að l>rauðsoulubðir mínar, á Hyeina- götu 56 og Grettiágötu 26, verða lokaðar alla sunnudaga. Páll Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.