Vísir - 19.07.1924, Síða 2

Vísir - 19.07.1924, Síða 2
VÍSIR Þekt bib alla& belm. Fæst i ölloa verslanom. Höfam fyrJrllggjandi: „Vi-to“ skúripúlver, Kristalsápu Sóda Blegsóda, Handsápur, Sápuspæni. Marseiilesápu. Til Þingvalla. M er góða veðrið tii Þingvallaferða Notið tæklfærið og ferðist með hinom þjóðfrægo b freiðom frá Steindðri. Símar 581 (t?ær líoor). Símskeyti Khöfn 18. júlí. FB. Gullgerð í Berlín. í’ah þvkir fullsannaö, aS pró- fessor Miethe í Berlín hafi tekist aft' framleiöa gull úr kvikasilfri. KostnaiSur viö aö framleiöa eitt kílógram. meö aöferö hans, er 20 miljónir gullmarka, og hefir þessi uppgötvun því enga fjárhagslega þýöingu, en hins vegar stórkost- lega vísindalega þýöingu fyrir •atomrannsóknirnar. Bannlögin í Noregi. 1 norska þinginu hafa fariö fram harðar umræöur urn bann- frumvarp Berge-stjórnarinnar. — Var frtrmvarpiö felt í óðalsþing- íntt á miövikudaginn meö 63 at- kvæöum vinstrimanna og kom- múnista gegn 49 atkvæöumi hægri- manna og róttækra, ásamt nokk- r.rra ntanna úr bændaflokknum. Búist er viö því, aö úrslitin veröi á líka leiö í lagþingintt. Norska stjórnin segir af sér? Á mánudaginn verður gerö til- raun til samvinntt niilli vinstri- ílokksins og hægriflokksins. Et enginn árangur veröttr af þeirri íilraun, ætlar stjórn Abrabám Berge aö segja af sér, en Mo- •winkel tekur viö. Friðnn Þingvalla. (Til ttpplýsingar viðvíkjandi giröingttnum á Þingvöllum hefir þjóöminjavöröurinn beöiö um aö ljá eftirfarandi alhugasemdum rúm, vegna greinar í blaðinu frá 14. þ. m. unt sama ntálefni). Þingvallanefnd sú, sem myndttö var fyrir allntörgum ártim, hefir fyrir löngu lokiö störfum sínum og tilveru. Girðingarnar og aörar ráöstafanir til itmbóta á völlunum voru löngtt ráönar áöur en nefnd- in myndaöist, en hún var því sanr- ])ykk, a'ö þær yröu framkvæmdar. Það er rétt, aö „gamli svipur- inn“ cr horfinn af völlunum fyrir norðan ána, bæðí ]jeim neðri og efri; vegirnir frá 1907, sem skáru sundur alla vellina og breyttu jieini aö ntiklit leyti í rholdarflög, cru horfnir og þakin grassveröí flögin, þar sent þeir vortt og þatt sem menn mynduðu umhverfis þá er þeir vorn gerðir; gryfjur og pælur í völlunum hafa verið fyltar ; sorpd.ýngjttrnar umhverfis gisti- húsið og rusl eftir gest: og gang- andi á vtð og dreif unt alla vell- ina hefir veriö flutt á burtu og grafið niðiir; í stað bilstæðanna, sem voru að eyöileggja allan gras- svörö á Fangabrekku og sunnan undir Köstulunum; hefir veriö gert bílstæöi á hrauninu austan viö gistihúsið og í staö allra veg- anna og troðninganna urn völluna neöri, hefir veriö geröttr eihn ak- vcgttr, meöfram hallinum aö vest- an, bak viö Kastalana og gistihús- iö og siiöur hrauniö austan viö neÖri völluna, en í staö vcgarins og allra troöninganna um miöja efri völluna liefir veriö gerötir ak- fær reiövegttr á austurjaöri þeirra og hraunimi fyrir austan þá. Þannig hefir horfið „gamli svip- urinn“, sem myndaðist aöallega 1907 og út frá þvi er ])á var gert. En fyrir reglurnar, scm settar voru, og starf umsjónarmannsins, sem veriö héfir á Þingvöllum 4 síöustu sumurin til eftirlits og leiö- beiningar, hefir víst smmtm þótt ]>ar ófrjálslegra, en öllum, sem unna reglusemí, velsæmi og þrifri- aöi, hefir án efa þótt þar vistlegra síðan. Og þeim, sem ])ykja græn- ar grundir fégurri sýnunt en rotttr og moklarflög, finst vissttlega, aö nú sé oröiö hlýlegra á völlunum, og muni- Verða þegar alt er ve! gróiö. En til þess, að ]>aö nái aö veröa, hafa vellirnir vcriö girtir fyrst ttm sinn. Reynt var aö kom- ast hjá giröingum, en þaö kom brátt í ljós, að án þeirra heföu vallarbæturnar oröiö eyöilagöar jafnharðan afttir nteö hrossatraöki meöan jörð var ógróin. I’á var girt þannig, aö allir gátu gengiö ttm völluna, en -gert ógreitt um reið- ar og hrossarekstur. Og svo er enn á efri völlunum. En er kom í ljós, að ntenn gengu ekki um neðri völl- una, þótt þeir væru ])eim opnir, voru Jjeir umluktir girðingu á alla vegu, fyrir þá sök, að hestar sóttu á þá sunnan yfir ána, en stór flög eftir vcgina ]>ar frá 1907] voru einmitt klædd í vor og þttrfa slétturnar næöis til aö gróa. — Um efri völhtna geta allir fariö crm, ]>eir eru ógirtir fram meö Iia.Il- inum; en kvartað er nú yfir aö ýmsir noti sér af ])esstt og láti hcsta siiia á cfri völluna, ]tvert á móti regiunum. Kemur }>etta sér ]>ó illa, því að nú er nýbúið aö þekja yfir moldarveginn um þá írá 1907. En þótt þessir vellir sé« þann- ig girtir nú og verði að vera })aö meöan nýjtt grundirnar eru aö gróa, tekur alþingisstaöurinn forni vissulega opnum örmum móti öll- um góöunt gestum og „gömlum kunningjitniT - Sú notknn,sem áö- ttr átti sér stað á umgirtu svæöun- unt, var þar öllum gróöri og fegurö til eyöileggingar. Eáir rnunu svo skyni skroppnir, aö þeir hafi ekki séð þaö og sjái ekki nú, aö hér er verið aö gera nauðsynlegar ttm- bætur tif fegttrðarauka, lækna þau sár á fögnt landi, sem fram ertt komin fyrir skeytingarleysi og skort á feguröartilfinning og rækt- arsemi viö hinn fornhclga sögu- staö. — Tfin girtu svæöi ciga helsi ekki aö vera neinum til afnota, fyrst um simi aö minsta kosti, en mönnum til yndis og ánægju/ og ] það eru þatt og veröa því frem- ; ur því betur sem ]>att eru varin, etnkum nú. — TTér hefir ekki ver- iö girt fvrir gangandi mönnum, : og ekki vert fyrir neinn aö gera mikið orö af mannhættu fyrir sig af þessum giröingum. — Ilvað sem liöur slíkunt ráöstöfumtm á fjölsóttum stööum annars staöar, er þaö vist, aö hér ertt {tær ráö- stafanir, sem geröar hafa veriö, nauðsynlegar, ef verulegar lag- færingar á áorönum skemdum eiga aö ná frant að fara. — Nei, vitanlega hcfir enginn fyrr kvart- aö undan þessttm friötmarráöstöf- iinum opinberlega, og ekkj held- ttr viö umsjónarmanniim á staðn- utn; ]>ær eru svo skiljanlegar og eölilegar eins og á stendúr. — Þaö er einmitt untferö vagna og hesía, sent reynt hefir verið að af- stýra með giröingnimm.en ckki um- ferö gangandi ntanna. — Elestir, cent til Þingvalla korna, nutnu finna þar fremur til annars en þessara giröinga, en menning snmra kann aö vera á þá htnd, aö ]>eir hafa þar atigun helst opin fj'TÍr gaddavír. Unt ráöstafanir hins nýja staö- arhaldara skal hér ekki rætt, en. þaö aö eins tekiö fntm cnn eitni sinni, aö eftir að ÞingvelJir hættii að vera ]>ingstaöur og mc.Kan þar er ekki almenningur, cn staöitr- inn að eins hluti af ábýíisjörð' prestsins ]>ar, hefir hann að Hk- indum fullan rétt til, ekki aÖ eins aö taka þar tjaklskatt aí mönn- unt, heldur jafnvel fyrirbjóöa , þekn þar alla dvöl og unnferö ulan ! vega. Vitanlega er staSurinn al- í ])jóöareign, en hann er, að ]>ví er viröist, t hendur fenginn einstak- Iing til fnllra einka-afnota, af- ^ dráttarlaust nö heita má. Að minsta kosti viröist mtverandi staðarhaldari líta svo á. Viö stö- ustu veiting staðarins mátti þó o 1 1 u m vera orðið þaö ljóst, hví- lik vandræði geta af þessu stafaö. T.n framtíðin mun ócfaö færa sérhverjttm manni hcím santtinu ttm ]>að, aö þessi staöur á aö vera rlmenningur; ekki almenningur þar setn hver og einn getur haft alt }>aö í frarnmi, sem honum kann að detta í hug þar, ekki heldttr almenningur eins og einhver óval- inn staötir í óbygðum, heldur sá helgireitur, sent hver maöttr líttir á meö Iotningu og ánægjti, og vill

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.