Vísir - 19.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1924, Blaðsíða 4
▼ ÍSIR nRýkominn: t>akpappi. iónatan Þorsteinsson. Simar 464 og S64. Gosstöðvarnar i Öskju 1922. Eftir Jóliaunes SIgfinnss«n á Grimsstöðum. Ferðasaga þessj hefir verið sérprentuð og kostar 75 anra ein- takið. Fæst á aígreiðslu Visis. Upplagið er mjög títið. Þeir sem vilja tryggja sér eintak, ættu að kaupa það sem fyrst. r VINNA 1 Nýkomið: Sveskjur (steinlausar), apri- cósur, rúsínur t pökkum og köss- ura, döölur. fíkjur, góöur laukur, ráuðmagi, reyktur, lax reyktur, nýr lax, ódýrast í V 0 N . Simi 448. Sími 448. Vísiskafflð gorir aiia Rlftða. Rakvélar tyrir hálívirði ii Landstjörnunni. Lucana, clgarettnr lilnna vandlátu, fást alstaðar ntmi HtaÆDI 1 Herbergi til leigu á Óöinsgötu 19- {424 2 herbcrgi og eldliús óskast ttú ]>egar e'öa 1. október. Uppl. í síma 33»- (4'4 Uudirritaöau vantar 2—3 her- bergi og eldlnis í góött húsi, frá t. okt. Kristinn Armannsson kenn- ari. Sánti .1405. (411 Fámenn og kyrlát fjolskylda, öskar eftir 2—4 herberja íbúö, | áfcamt cldbúsi, frá 1. okt n. k. Skil- • \ ísmána8argreiösla. Tilboö nierkt: j ,.20011, er tiltafei leiguupphæS, | Itúsaskipun og herbergjafjölda, sendi&t afgreiSslu blaösins íyrir , 25. þ. 111. (410 Kaupakona óskast austur í Biskupstungitr á gott heintili. — Uppl. Baldursgötu 22. (425 Kaupakona óskast. Uppl. hjá Siguröi Halldórssyni, I'ingholts- stræti 7. (423 Kaupakona óskast. Má hafa meö sér barn. Uppl. á Njálsgötit 12. (422 I KAUPSKAPUR ! Kattpakona óskast eftir næstu inánaSamót, á gott heimili. Uppl. Baldursgötu 7 (GarSshorui), í kveld -og f. m. á morgun. (419 Kaupamann og kaupakonu vant- ar. Uppl. í búSinni Merkur, Hverf- isgötu 64, mánudaginn 21. júlí. ReiSföt til söltt, Greuisgötu 2<> } v (42t Grammófónar, granunófónsplöt- ur og nálar. N’arahlutir í gramnió- fóna, nutnnhörjntr. Nótur alls kon— ar. Mikiö úrval. - Nótnaverslun Hejga Hallgrímssonar, Lækjar- götu 4. Sími 31 r. (420 Rósaknúppar seldir á Braga- götu 23. (.417 Lítið hús ós kast keypt. l ilboö nteö lilgreindu verði sendist \ ísi. nierkt: „B". (41Ú Kassintirsjal, fjórfalt, og peysu- fatakápa til sö lu. A. v. á. (415 (4.8 , 1 Stúlka óskar eftir aö sautna í húsum, karhnannafþ.t og barna- föt. Uppl. Skólavöröustíg 44. Til sölu nteS tækifærisveröi ný feröadragt. Laugaveg 35, uppi.. \F [I (412 TilboS öskast í aö steinliýöa ut- an hús. Uppl. hjá Gr'npi Sigurðs- sytti bifreiðarstjóra, Framnesveg 42. (407 ------------->------------------- • Versl. Goöafoss, Laugaveg 5,, befir ávalt fyrirliggjandi hár, viS- ^4'3 - íslenskan og erlendan búning. Hvergi eins ódýrt. Sírni 436. (475;. Drekkiö Maltextraktölið frá Agli Skallagrímssyni. (88-" "..\ Næturfjólu-plöntur, eru til sölu’ Kaupakona óskast upp í Borg- fyrir nokkra aura næslu daga. . arfjörö. Uppl. Grettisgötu 10, BárugarÖinuin. (390- uppi. (396 líaupakonu vanlar á goll svt'ilaheiinili. purrar engjar. Uppl. á Bergþórugölu 11. (xxx Muniö eftir, aö kaffilutsiö Reykjavtk, er besta kaffihús bæj- arins. (406 Tapast liefir kvenhanski, mó- leitur, nokku'ö langur. Skilist á afgr. \'ísis (409 Kvenúr fundiö. Vitjist á Lind- argötu 30. gegn borgun. attglýs- ingarintiar. (408' Fétagsprentsmiðjan. ÍaHILLAGIMSTKINNILNN, 44 tiT fara. Frú Podford mundi alveg veröa ringl- uö, ef hún sæi yður svona prúðhúinn, og ótt- 5 ’ ast yöut: ei.us og lögregluþjón. Þvt aö httn er \ ekki vört lieimsóknum svona fottrgeisa, þó aö húsiö sé besta lnts og heiðarlegt í alla staöi, j — þér skiljið þaö.“ „Nti, eti eg hefi engin önnur föt,“ svaraöi lionald og ypti oxtum. „Hamingjan góöa, eg held að þaö sé vanda- ' lausl! Eg skal á svipstumlu útvegæyöurklæöir- i atfe setn hæfir þar. Ef yður er sansa, þó aö , þér búist ekki eins og auökýfingur eða aðals- ; maöur, þá er ekki annaö en konia meö tnér.“ „Eús er eg til þess!“ svaraði Ronald gtaö- lega og luigöi liann gott til þessa nýja ævin- -) týris. „Eg verö fylgifiskur yöar, Sniithcrs.“ „-Nret, herra, fyrirgefiö, — þaö væri aö hafa í hausavíxl á híutununt, eins og hesturinn sagúi ' viö húsbónda sinn, senv varð sk.yndilega veik- ur þegar þeir fónt fram hjá ölgeröarhúsi, og j -ætlaöi að spenna klárinn aítan viö vagnintt.“ Þeir félagar fórtt nú úr garðinum og niöur 1 jarögöngm, sem sporvagnarnir renna nnt. * Koniust þeir á ótrídega skamtnri stundu í út- | hverfi borgarinnar. Þegar þeir koinu aftur uttdir foert loft, ktwrt Ronald alt svo ókunn- ‘ uglega fyrir sjónir, að hamt heföi ekki furö- að sig- meira, þó að ftantt liefði veriö komihn ; til !■ iji-eyja. Ln fébigi hans og léiðsögumarö- 1 tic var þar þaulkuunugurog kiddí haHmgegu- um þröngar og fjölfarnar götur, þangað til þeir konnt aö foúö, sem hafði borin föt á boð- stóluni. lugandinn stóö þar í búöardyrununt og lcyndi þaö sér ekki, aö hann var af Júdakyn- kvísl. Hann veik hvatlega aö þeim og ávarp- aði þá þessum orðum: „Hvaö vanhagar. ykkur um, herrar mínir ? Kr þaö yfirfrákki, sokkar, vesti? Geriö svo veþað ganga inn. Hér hjá mér er niest og bcst úrval í alfri borginni. Kotniö inn og lítið á! I’iö þurfiö ekfecrt að kaujia, muniö |>að. Eg býð ykkur aö eins inn til þess aö horfa á varninginn. Ef ykkur ltkar ekki verðið eða varan, þá er aö fara út aftur, og viö erum jafngóöir vinir fyrir því, Eg hefi frakka. sem eru cins og sniönir á ykkttr. Eg get selt ykk- ur alfatuaö-, sem hæfir markgreifum —“ Smithers let þenna vaöal eins og vind ttnt eyrun þjóta, brá Ronald á eintal og mælti: „Láti þér mig fást viö þenna Eskimóa. Eg er vanur að eiga viö þá, þessa skarfa.“ Þeir gengu inn í búöarholuna. Gyöingur- irm var á ftælum þeim; hann hafði snúist á gang’stéttinni milli vonar og ótta, en fór nú að íeggja saman í huganum, hvaö hann gæti haft af þeim. Srnithers leit t kringum sig, þangað til hann kom auga á i'öt. sent vel hæfðu sfýritnanni á flutningaskipi, og virtust hæfilega stór handa Ronald. Hann spurði um verð á þettn. Gyö- tnguriun greip þau og breiddi úr þeinv, umis- aöi mikið ttm gæði þeirra og fegurö, en neíndi þó loksins verðið. Ronald fanst ]>aö hlægilega. lágt, eu Smit’liers leit reiöulega á Gyðing'inn og gekk til dvranna. Júöinn þaut á eftir hou- um. greip uni liandlegginn á honttm, og mælti skrækum rónii: ..ilvert ætlið þér, hvaö er þetta? Eru ]>au ekki nógu góð? Finst ykkur þau vera of dýr? <), Móses! Eg sem ætlaöi svo að segja aö gefa. þau. Jæja, segi þér, þvaö ]>#r viljið gefa fyrir • þau, eg sleppi þeim liklega, þó aö eg tapi á. þeint." „Eg vil ekki kaupa, — eg vil ltafa fata- kaup,“ 'svaraði Smithers. „Þessi herra viH láta yöur fá fötin, sem hann er í, fyrir þess- ar tuskur yðar, ef þér geíiö i ntilli to shill- inga, tvo kraga og húfu handa mér.“ Gyöingurinn hrökk undan, fórnaöi hönd- mn og lét sem hann væri aö hniga niöur, SíÖan hófst grimntileg orðasenna. — Gyö- ingurinn ákafur og óðamála, Smithers rédeg- ur og stríöinn, svo aö hinn réöi sér varla ann- aö veifiö. Ronald settist á fatahlaÖa, kveiktí í vindlingi og skemti sér viö aö hlusta á þá_ Svo fóru leikar, að Smithers bar hærra hlut. Rouald haföi fataskifti innan viö tjald, sem dregiö var fyrir Itorn í búöinni. og þegar hamt kom frant fyrir, var hann eins og myndarleg- ást stýriniaður. Smithers varð svo hrifinn af hottum, aö hann lét í Ijós gleöi sina meö þvt aö blísra. í’eir kevptu eittíivaö. fIeira, og gekk þafo- 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.