Vísir - 21.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR (rúmmístígvél fyrir karlmenn, frá kr. 23.00, hjá Hvannbergsbræárui not landssímans skuli vcröa til bess aö þröngva kjör viSskifta- vinnanna. Slíkt er brot á guös og manna lögum, og ekkert annaö • en fylgifiskur einokunarinnar, sem síminn er, eins O'g cill þjóönýtt fyr- .irtæki, reynt sé aö velja þeim ■skárri nöfn. K.í svo er í raun og veru, aö sím- inn geti ekki fullnægt rdöskifta- 'þörfinni. þá á ekki aö gripa til slíks örþrifaráös sem þess, aö bola •efnalitlu fólki frá þeim hlunnind- um sem siminn getur veitt, aö eins --Vil þess ;tö gera hinum, er síöur ]nirfa aö Itorfa í skildinginn, létt- ara íyrir um símanotkunina. Nær væri aö nota aöra aöferö, sem bent hefir veriö á áöur, ])ótt litla áheyrn hafi íengiö, eins og margt annaö, sem -leitt getur t il bóta. -— Ráö þetta er einfalt og rikissjóöi næsta kostnaöarlitiö. ÞaÖ er aö lengja -afnotatíma símans. í Auövitaö mætti , og bæta úr þessu (ef þaö er satt aö þess sé þörf) meö því að fjölga simunum, en þaö kostar nokkurt stofnfé. — Þaö eru ekki íiema fá ár síöan aö jaínt simastöð og ]>óststc*fa. vóru lengtir opnar en nú, og í öllum menningarlöndum eru þessarstofn- . anir opnar mikið lengur en hér; jafnvel allan sóíarhringinn. Þaö 'væri áreiöanlega til mikilla bóta fig mundi draga úr „ösinni“, ef síminn milli Vestmannaeyja, Reykjavikur og ]>eirra fáu staöa, sem aöallega hafa við \ cstmanna- •eyjar aö sæhla. væri opinn t. d. til miönættis á vertiöinni, og eins á Siglufiröi aö sumrinu, á meðan sildin er þar i algleymingi, enda •er á Siglufiröi litill munur dags •g nætur hjá öörum en þjóönýt- ingunni. Meira. J. K. lilutaféiut. Þaö er ahnent álitiö, aö vandræöi bankans stafi frágömlun* lánveitingum. Bankaeftirlitsmaö- urinn var á ferðalagi en liefir ver- :ö kvaddur lieini. Gengisskráning á hlutabréfum bankans hefir veriö sföövuö. ViSskiftalífiö í öðruni bönkum hefir gengiö sinn vana gang í dag. Gengi í gær: .Stcrlingspund kr. 27.15, dollar 6.22*4 Nýja gjaldeyrisnefndin hélt fyrsta fund sinn 17. þ. m. í inn- gangsræöu gaf Stauning forsæt- isráöherra yfirlit yfir ástandi'ð og geröi grein fj'rir áliti stjórnarinn- ar á því, sem gera hæri til gengis- bóta. Forsætisráðherrann endurtók þaö sem áöur hefir veriö sagt, aö crlent lán gæti oröiö leiö til bóta, þó því aöeins, aö jafnframt yröu geröar ráðstafanir tii þess, aö eyða aöalorsökunum til gengisvandræð- anna. Var hann sammála tals- mönnum bænda um þaö, aö tak- mörkuri lánveitinga mætti ekki ganga svo langt, aö innflutningur fóöurs heftist viö ]>aö. I Iinsvegar vröi aö draga úr öllum ónauösyn- legum innflutningi. Sparnaöur aö hálfu rikissjóðs væri einnig nauö- synlegur og væri frutnvarp cr stefndi í ]>á átt í undirbúningi hjá ráöuneytinu. Kröfunum um fram- kvæmdir kvaöst forsætisráöherr- ann svara ]iannig, aö stjórnin væri fús til framkvæmda, en aöeins á ]>inglegttm grundvelli og yrðu þvi allir flokkar að taka þátt í samningum til þcss að komast aö niðurstööu. Að lokinni ])essari ræöu hófust umræöur dg héldu þær áfram í gær. Nýr fundur verð- ur haldinn i næstu viku. Munið aö hin óviöjafnanlegu „MAMMUT"- reiöhjól fást aöcins hjá mcr. Hefi einnig alla varahluti til reiöhjóla. Verðið hvergi Iægra! Jón Sigurðssem. Austurstræti 7. Frá Danmörku. 19. júlí FB. Köhcnhavns Diskonto- og Rev- isionsbank hefir í nótt ákveöiö, aö stööva greiöslur fyrst um sinn. Ileíir verið gefin út yfirlýsing þar sem m. a. er komist svo aö orði, að með tilliti til framboös þess scm veriö hafi ttndanfariö á hluta- bréfum bankans og hyrjandi ótta meðai styrktarmanna hankatts hafi hankaráöiö snúiö sér til Þjóöbank- an.s og annara aöalhanka til þess, aö leitast fyrir um nægilegan stuöning til þess aö tryggja gjald- j)oí bankans. Þessi málaleitun hat'i oröiö árangurslaus, þrátt fyrir þaö ■aö fulh'íst sé aö bankinn eigi fyrir sknldutn, og hafi því bankaráöiö taliö nauðsynlegt, að stööva greiöslttr fvrst um sinn. F.inn aí stjómcndum bankans lætur í ljós i blaöaviðtali, aö bankinnmuniekki a'ðeins eiga fvrir öllum innieignum hehhtr einnig nokkrum hluta af Bæjftrfréttir. Jarðarför | Ólafíu sálugu Jóhannsdóttur fór fram á laugardaginn og fylgdi henni margt manna til i grafar. 1 kirkjunni fluttu J>eir ; ræður sira Bjarni Jónsson og cand. theol. S. Á. Gíslasan, en í . Kirkjugarðinum töluðu Ellings- ! gaard trúboði frá Noregi, frú Guðnin Lárusdóttir, Síra Árni Sigurðsson og Jón prentari Helgason, ristsij. Heimilisblaðs- ins. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 13 st., Vest- mannaeyjum 10, ísafirði 9, Ak- ttreyri 12, Seyðisfirði 13,Grinda- vik 11, Stykkishólmi 10, Grinis- stöðum 10, Raufarhöfn 11, HóL ; um í Homafirði 11, pórshöfn í Færevjum 13, Kaupmannahöfn 13, Tynemouth 13, Leirvik 10, Jan Mayen 7 st. — Loftvog begst fjTi'r suðvestan land. — Horfur ! Suðlæg áit. Skýjað á norðaust- urlandi. Crkoma viðasthvar annarsstaðar, einkum á Vestur- landi. Varðmönnum rænt. Breskur bolnvörpungur var nýlega að veiðum i landlielgi fyrir Vestfjörðum. Kom ;tð bon- um varðbáturinn Enok og reðu þrír menn til uppgöngu og kröfðust þess, að skipinu vrðí haldið tíl hafnar. En skipverjar höfðu það að engu og héldu lil hafs með mennina. Nokknru siðar koinu þeir til Hesteyrar og vildu skjóta mönnunum á land, cn stýrimaður Eirilcur Krisló- fersson kvaðst ekki fara óbund- j inn i land. Hélt þá skipið út með j þá, og má ætla, að þeir verði fluttir til Englands. Hafnarfjarðarhlaupið. paó var háð í gær. Keppend- ur voru þrír. Fyrslur varð Miign- lis G. Björnsson úr K. R. á 47 hin. 8 sek., annar Sigurjón Jör- - undsson lika úr K. R. á 49‘min. ' 44 sck. og þriðji Ingimar Jóns- son úr „Ármanni“ á 55 mín. og 30 sek. — Ingimar fekk lilaupa- sting á miðri leið og drtigst þvi aftur úr, en lauk þó hlaupinu. Hlaupið byrjaði við Hafnar- fjarðarhrúna og endaði á íþróttavellinum. Vegalengdin er sögð vera nálægt 12 röstum. — Veður var mjög hagstætt fyrir hlauparana og var það heppilegt, því þelta hlaup cr mjög erfilt. Guðni A. Jónsson, úrsmiður, hafði gefið fallcgan verðlauna- hikar og verður sami maður að vinna hann þrisvar til fullrar eignar. pctta er í fyrsta skifti scm Hafnarfjarðarhlaup hefir verið þreytt og lókst það nijög giftusamlega. Leifur Eiríksson heitir litill vélbátur, sem hing- að er kominn og cr á Icið til Vesturheinis frá Danmörku. Ráða Bandarik jamenn fyrir Iionum og keyptu hann i Dan- mörkn. Hann hét áður Shanghai og höfðu Danir siglt lionnm frá Kina til Danmerknr og vnr'ð sú för allfræg. Báturinn vevður hjcr eitfhvað sex tlaga. Flugmenn Banáaríkjanna eru nú i Brough, nalægí llnXE. K.F.U..M Væringjar. Fuodur í I. sveit kt. 81/, í kvötd. Fara þaðan að forftillalansu 24. þ. m. til Kirkwall, en þaðan lik- lega fvrsta hreinviðrisdag eftir 28. þ. m. og halda þá beint til Hornafjarðar, en það or 7 stunda flug. þar hvilast þeir dag eða svo, eftir veðri, en hingað fljúga þeir á þrem til fjórum khildarshmdum. Stjórn Banda- rikjanna sendir 4 lierskip til að' vcra á verði milli Orkneyja og: Islands, meðan flugið er þrejdt, en 6 herskip verða á verði milli fslands og Grænlands. Búist cr við aðeinlnær skipanna komi lúngað. Gullfoss kom Frá Vestfjörðum í gær. Meðal farþega voru atvmnu- málaráðherra Magnús Gúð- mundssón og frú hans, præfect Meulenberg (kom frá Bjamar- höfn á Snæfellsnesi)., pröfessor Haraldur Nielsson, Július Ólafs- son, verslunarm., Forberg land- simastjóri, Ásgeir Ásgeirsson alþm. — FráStykklshöImi fluilL skipið 70 hesta og 00 nauts- skrokka. Af veiðum komu í gær Otur með 100 föt og Gulltoppur með 145 föt. — J?ýskur hotnvörpungur kom með bilaða vél. Fyrhr 10 500 krónur seldist afli og veiðarfæri úr Earl Kitchener, þeim er Sig. Sigurðsson tók að veiðum i land- helgi við VesImtm naey jar. Fortuna hcítir norskt selvciðaskip, sem Iiingað er komið til að ieita sér aðgerðar. ITafði aflað lítið. — Skipsmenn segja. að 18 norek' seJveiðaskip liafi brotnað i ísn- um og sokkið i vor og vetur, cn sltípshafnir björguðust, neiua elnn niaðnr. Kvikmyndahúsin. iGamla Bió sýnir í kveld ágæfæ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.