Vísir - 21.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1924, Blaðsíða 4
VÍSIR ► ÆfSMfí i*Vátryggingarstofa L V. Tulinins. ]| Eimskipafélagshúsmu, 2. hæð. Talsími 254. hefir umboð fyrir eftirgreind brunatryggingarfélög: NORDiSK BRANDFORSIKRING h. f. petta félag þekkja allir. það hefir starfað hér síðanj§| árið 1809. BALTICA h. f. Félagið er eitt hið langstærsta og öflugasta vátrygg-!ð$ ingarfélag á Norðurlöndum. Trygging í þessnm lélögnm er Sull trygging. ® Þeir sem hafa vðtrygt hjá okkur vita, að hagsmnnnm jjjg skiftavina er hvergibetnrborgiöen einmiit £5$ í hönðnm olíkar. S! og fræðandi mynd af síðiistu för Shackletons til Stiourjjólsins. — Nýja Bíó: „Prins Douglas“ Jnjög fjöruga og vel leikna mynd. Stefán skáld frá Hvítadal er hér staddur; scgir hann .sprctlu örðna í meðallagi þar vestra. Haraldur GuÖraundsson, blaöamaöur, kom til bæjarins í fyrradag frá Akureyri; hann sat þar Stórstúkuþingj fór landveg alla leiö. Þakkarvorp Innilegt þakklæti til allra verka- mnnna bæjarins, sem hafa unniö undir ntinni stjórn undanfarin ár, fyrir góöa viðkynningu og d_vgga þjónustu, og nú siöast þeirxa liöf ö- inglegu gjöf, sem þeir settdit mér lieim. Þeirri góövild þcirra gleymi eg atdrei. Guö launi þeim öllunt þegar jieim mest á liggur. Rvík, 20. júlí 1924. Halldór O. Sigurðsson. verksijóri. Litil 2 g herhergi ásamt eld- liúsi óskast strax eða 1. ágúst. Skiívis greiðsia. Tilboð merkt: „Húsnæði“ sendist afgr. Vísis. (134 VINNA A góðum staö er 1 hcrbergi til leigu fyrir einhteypa, ódýrt. A. v. á. (432 2—3 herbergi og eldhús ásamt geymslu óskast, 1. scpt. eöa 1. okt. A. v. á. V__________________ (429 Hérbergi óskast; helst fæöi á sáma staö. A. v. á. (43° Upphlutir, Upphlutsskyrtur, morgunkjólar, undirföt og fleira saumaö á Frakkastíg 26 A. (427 Vautar kaupakönu a gott heimili í Biskupstungum. Uppl. li já Ámunda Árnásyni, Hverfis götu 37. (447 Kaupakona óskast. Uppl. á Framnesveg 1. (446 3 slúlkur óskast í fiskvinnu. Uppl. í siina 572. (443 Kaupakona óskast. A. v. á. (442 Duglegan kaupamann og kaupakonu vantar að Blikastöð- um, cinuig röskan ungling. —• Uppl. Hverfisgötu 49. (439 Kaupakona óskast. Uppl. á Klapparstíg 31, Vaðnesi, uppi. . (438 Kaupakona óskast á golt lieimili á Norðurlandi. Uppl. á Hverfisgötu 87. (435 KAl 2LAUPSKAPUR 1 Blá sumardragt til sölu niefi • tækifærisveröi. Uppl. í Konfe.kt- húöinni, Laugaveg 33. (.433-. Barnavagn til sölu. Uppl. i 1‘óst- hússtræti 15. (428 Allar málningavörur nýkomnar,. ódýrastar í versluninni K a t i a, Laugaveg 27. (391 Erlenda silfur og nikkeimynto kaupir hæsta verði GuSm. GuSna- son, gullsmiSur, Vallarstræti 4. (1063,- Tófuhvolpar keyptir hæstsa. veröi. A. v. á. (258'- Drekkið Maltextraktöliö frá Agli Skallagrímssyni. (8S- Rósaknúppaf lil sölu, á ]?órs— götu 21. (445 Barnakerra lil söln og liorð á 10. kr. A. v. á. (1M Nýtt barnarúm til sölu, milli kl. 8 10 i kvöld. Laufásveg' 11. niðri. (137 l'rvál af nýjum liöitum, Hafnarstræli 18. Karlmanna- hattaverkstæðið. (í 36 Tapast hefir íslensk söngbók- Skilist aö Selbúöum 4. (431 Bláar drengjaprjónabuxur top- uöustu í miöbænum 19. júli. A. v. á. (426 Fiintiu króna seðill tapaðist. Skilist á afgr. Visis gegn fund- arlaunum. (441 2 hcstar í óskilum í Skildinga- nesi, annar diikkrauður, liinn jarpur. Viljist sem fyrst. Eig- endur greiði áfallinn kostnað. Kristján Kjartansson. Sími 225. (440 3 Besta gisting býöur Gestahcim- iliö Reykjavík, Hafnarstræti 20. (174 •• aiOBILLAGIMSTEINNINN. 45 ekki oröalaust, éh þegar ]>eir vóru aö ganga út, barfii Gyöingurinn sér setn ákaflegast og sagðist vera öreigi óröinn. En þegar Smithers leit út undan sér, sá liann glott teika utn aud- lit Gyöingsins, seirt var aö handleika föt l’ton- alds. „lfafi þér gleymt aö ,taka úr vösunum, herra?" spuröi Snmhers í ofhofii. ,,Já, mikill skolli!“ svaraöi Ronald. Smithers snarafiist inn í búöina, hrifsaör fötin og tólv rólega út- vösunum alt, senr í jíeinr var, en Gyöingurimr horföi á, sárgram- ur yfir voiibrigöunum, en lét setn, sér væri freklega nrislioöiö. „Skárri er það frekjan. Enginn viöskifta- vinur Irefir sýirt méi: annaö eins áöur! Eg retlafii sjálfur aö fara aö leita í vöstxnutn!“ Eg veit, að þért ætluöuö aö gera þaö, — þegar eg væri farinn," svaraði' Snrithers og rétti Ronaid fjármutriua, sem liann lraföi bjargaö á siöustu' stundu, af dásamlegu srtar- ræöi, . „Þarna heföi vinur okkar, Júöirin, getaö fengiö góÖ daglaun,“ sagöi Smithers- glaö- Jega. .,(juLLeskiö og seölarnir og alt lritt, sem var í vösituum, lreföi oröiö honiim góö glepsa.“ . „En mér íinst aö skollitm hafi hitt öirtmú sína, þar sem ykkur íeutx samatT;, Snrithersy' Avaraöi RonaW.. ' „Má vel vera, herra; hann var harfiur í horn aÖ taka. En þaö ]>arf enginn aö fara lralloka fyrir Gyðitrgi, senr gætir ]>ess, aö gefa aldrei nreira en fjórömrg þess verðs, sem hann settur upp, og nrissa ekki stjórnar á sjalfum sér. (jyöingar eru, altaf (íyöingar og seíja æfinlega upp kelmingi rneira en þeir liúast viö aö fá, en þeir vilja lieldur selja méð litlum ávinnitrgi en að veröa af kaupuin. Kaupskapur er þeirra ær og kýr; ]>eir hafa enga ánægju af Óðru, og ef þeir geta selt yöttr eitthvaö, þá er þeim það hiirmarikissæta.“ „Þér viröist hafa nrikla reynslu i ínann- legunr efnum, Smithers“ syaraöi Ronald. ,,jæja, ég' hefi sitt'af hverju séö,“ svar- að Smithers Iróglátlega, „en mér hefir reynst aö allir menn séu í raun og vertt svipaðir. i*eim er }>að fyrir öllu, aö skara eld að sinni köku.“ J Þeir félagar fóru.nú ttm fjölfarin, óþrifa- leg stræti, en þvt næst unr þrengri og ]>rengri götur og óhreinar, uns þéir kömu á .ferhynrdan völl, sem heita nrálti óási t þessari eyöimörk, því aö þar var fremur kyr- látt og furöanlega ]>rifalegt. Ilitsiii v.óru mjög litil, g'rá, ásjáleg en lát- laus, og virtust bera þess vott, aö ]>ar byggi sæmdaríölk. í flesturn glttggunr vórifauglýs- ingasjijöíd unr .„herbergi til Ieigu,“ og þegar þeir félagar gengu ofatr meö vellimim, flykt- isl kvenfólk út i flestar dyr og mændi ;t eftir þeinr. „Flestir skipstjórar og stýrinienir lrafast hér viö, ]>egar þeir eru á landi," mælti Smith- ers. „Þeini finst cins og þéir séu konmirx hér i svéit.“ Hann litaöis.t unr og benti á fáeitr tré, mál'i sínu til skýringár. Þaú vóru sóti drifin og hrör.leg; áttu fult í fángi aö haldá-. i sér líftórunni á miðjum vellinunr. „Þyir þurfa aö véra nærri skipunum, eu þykir gott aö sjá grænar grundir og skóga, og heyra-. fagran fuglasöng, og J>að er ótrúlega mikiö unt fugla í London. Þeir syngja hér liðlangt sumarið í þessum -trjánr. — Við erum þá konrnir. alla leið, herra! E11, heyri þér!“‘ tnælti hann og nam staöar úti fyrir éitru húsitiu, senr virtist vera nýmálaö, ,,H.afi þér Imgsað yöur nokkurt nafn, herra?" ,,Nafn?“ sagöi Rottald í spurnarrómi. „Ekki dugir aö þér gangiö undir réttu nafni. Þér megiö trúa þ.vi, að n'afn yða- er altof tignarlegt, og auk þess cr sjálfsagt a'ö skifta uni nafn, hvenær sénr færi gefst, eins og ganrla jómfrúin sagði " Ronald fór afi ltiæja. ,.Já, ]>ér hafifí lík- le'ga á réttu áö standa," mælti hann.' „En satt að segja dettúr mér ekkcrt nafn í lmg.“ „Nóg er af nöfnutmm.1- — Brown, Thom- son; Jonés, alt gófi og gild nöfn," svaraöi Smithers," en þau liæfa yfíur þó eiginlega. tíkki setn best,- herra.“'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.