Vísir - 25.07.1924, Page 1

Vísir - 25.07.1924, Page 1
14. ár. Föstudajíinn 25. júlí 1924. 172 tbl. f RÍUtjórS ; £ÍLL STEINGRÍMSSON. U fiiml 1600. Afgreiðsla í ~ Tj- AÐALSTRÆTI 9 B. ,\\ Sími 400. .U | us- Jl ■ Klæðaverksm. ALAFOSS Afgreiðsla í Haínarstr. 18. (Nýhöín). — Sími 404. Selur best og ódýrust fataefni af bestu gerð. Kaupir ull hæsta verði. —- GAMLA Blð --------— Fínt fólk. Afar fallegur og spennandi Parainount-sjónieikur í 7 þáttum. Aðaihlutverkin leika: Wallaco nold, Bebo Daniols, Julia Fayo, Conrad Nagol. Eins og fyrir löngu er kunn- ugt, eru myndir frá Para- mount-félaginu æfiniega með þeim bestu sem hér sjást. Myndin F í N T F ó L K sannar það i fylsta máta. pað tilkvnnist vinum og ættingjum, að okkar hjart- kæri eiginmaður og l'aðir Magnús Jónsson, Baldursgötu 14, andaðist í gærnrorgun. Jarðárförjn ákveðin síðar. Guðbjörg bórðardóttir og' börn. Móðursyslir okkar, Ólöt' Jönsdóttir, andaðist að lieim- ili sínu, UnÆrhamri, Hafnarfirði, þann 24. þ. ni. Ingibjörg Einarsdóttir. Sigtiis Einarsson. Jarðarfór Margrétar Ásmundsdóttur frá Selbúðum fer fram frá dómkirkjunni laugardag 26. þ. m. kl. 1 e. h * Samúel Ólafsson. Bann. Öll nmferð er hér með stranglega bönnnð nm árn- arhélstúnið. Grimúlfar H. Ólafsson. G.s. ISLAND Farþegar til tsafjarðar, Siglnijaiðar og Aknreyrar sæki farseðla á morgan (langardag) iyrlr kl. 4 s ðd. Tekið á moti vöramtii þessara haina á sama tima C. Zimsen. Nýrlax 3 krónu pr. */* kg. i heiium iöxum Matarverslun TÓmasar Jónssonar. Byggingarlóö .á besta stað i baenum tii sölu, Þaegiiegir borgunarskiiniálar. Sigurður B. Sigurðsson Simár: 300 (skrifsl.) 340 (heima). Stór selskinn Oitsölu; 9—10 krónur pr. styklci, um borð í selfungaramim For- við steinbryggjuna. Fyrirlestur nm Ranða krossinn Fulltrúi Alþjóðasamlíands Rauða krossins, yl'irlæknir Dr. Fr. Svendsen, flylur erindi með skuggámyndum i Nýja Bíó, laugardag 20. júli klukkan 7 l/> siðd. Aðgöngumiðar ókeypis og fást i áfgreiðslústofu Landsbankáns á morguh. kl. 10—1 og við innganginn. Umdæmisstukan nr. 1 heldur aukafund i kvöld kl. 9 e. m. i Góðtemplarahúsinu. Fuodarefni: Sendinefnd fri siðasta fundi gefur skýrslur; ennfremur nýjar ráðstafanir teknar til umr«8u. — (U. d. Kanslari.) Nýkominn: Þakpappi. Jónatan Þorsteinsson. Sknar 464 og 804. P Kýja Bió Þrír piparsveinar Gamanleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Constance Talmadge » n, Allir kannast við þá leikkonu, hún er nú næstum eins fræg og systir hennar, Norma, fyrir sinn snildarleik. I þetta sinn sýnir hún hvern- ig henni tekst að búa með þrem piparsveinum, en það er býsna broslegt meðköflum, Sýning kl. 9, nýslátrað, fæst í dag og næstu daga. Isbjörnimi. (Simi 259.) Nýtt skyr. Nýtt skyr, smjör, lax, reyktur rauðmagi, riklingur, egg, nýkomið t V0N. Simi 448. Simi 448. Bljóðfærahúsið er flutt í Austurstræti 1, uíótt Hátel Island, LítiS í gluggana-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.