Vísir - 25.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 25.07.1924, Blaðsíða 2
VISIR )) 115111ÖL aöíam íyrirllggjandi: „Vi-to" skúripúlver, Kristalsápu Sðda Blegsóda, Handsápur, Sápuspæni. Marseiliesápn. Símskeyti Khöfn 24. júlí. FB. Bannmálið í Norska þinginu. Símaö er f rá Kristiania : Á mi'S- vikudaginn feldi lögþingiö bann- írumvarp stjórnarinnar, sem ÓS- alsþ'íhgi6 Jiefir áöur fe.lt. Afleið- ing þessa er sú, aö stjórn Abraham Berge fer frá, en vinstrimenn taka viB völdunutTí. Er taliö sjálfsagt, aS Mowinckel myridi nýju stjórn- ína. Frá Lundúna-fundinum. SímaS er f rá London: í gær var haldinn sameiginlegur fundur allra fulltrúa á skaðabótaráöstefn- 'imni, og varS hann árangurslaus. Lánveitingin til Þjóðverja er nú aöalatriSib, sem barist er um. Theunis íorsætisráðherra Belga liefir konriiS fram rríeð tillögu til málamiölunar, og er efni hennar ]>að, að skaðabótanefndin núver- andi noti heimild þá, sem henni er gefin til þess, aö skipa undir- neftid, er skipuð sé óvilhöllum sér- fræðingum til þess að kveða upp úrskurði. Nefnd þessi hafi fult úr- skurðarvald um vanrækslur' af Þjóðverja hálfu og vald til þess að ákveða, hvort tryggiugar þær, sem settar eru fyrir lánínu, geti íalist fullnægjandi. Frakkar eru ófúsir á, að sleppa meirihlutavaldi því, sem þeir hafa í skaðabóta- -nefndinni. - En lán er ófáanlegt, jiema valdsvið • skaðabótanefndar- innar breytist. Yerkbannið í Noregi 1924. (Tilkynning frá aðalræSismanni Norðmanna). Niðurl. Till. fóru j þá átt, að verkfall það, sem staðið hafði i járniðn- aðinum síðan í október, skyldi liætta þegar i stað, og að síðan skyldi önnur verkföll og verk- bönn hætla. Skyldi þar á eflir hefjast almennir katipsamning- ar er vörðuðu allar iðngreinir (1. apríl og 1. maí 1924 gengu allir saníningar fyrra árs úr gildi). í nefndarbók var bætt við þeirri alhugasemd, að reyna skyldi að jafna misklíðina við hafnar- og flutningaverkamenn mcð gerðardómi er aðilar skip- uðu af fúsum vilja. Hvað tryggingarkröfur snert- ir, segir í gerðarbók, að vinnu- veitendur hafi fallið frá þeim, með tilvísun til þess, að verka- mannasambandið hafi Iýst því yfir við verkamálaráðherrann, að „halda skuli gerða samn- inga." Vinnuveitendur samþyktu til- lögur sáttasemjarans, en full- trúar verkamanna feldu þær. Komu þeir með breytingatil- lögur og kröfðust þess þar, að' vinnudcila flutningamanna skyldi útkljáð áður en vinna byrjaði aftur yfirleitt. Vcrkmálaráðherrann, Kling- cnberg, kvaddi nú aðiljana og og sáttasemjarana á fundi. Urðu þeir til þess, að 20. maí urðu aðiljarnir, 10 alls ásáttir um frumvarp til þess að leysa úr deilunni. ]>etta frumvarp var í aðalat- riðum samhljóða frumvarpi sáttasemjarans frá 7. mai, með þeirri breytingu, að öll vinna skyldi' hefjast samtímis, nema flutningavinna. I þeirri grein átti að halda áfram deilunni, þangað til nýr kauptaxti yrði • settur, að afstöðnum samning- um. Fyrstu aðalatriði samningsins voru þessi: 1. Verkfallið sem hófst í oktö- ber f. á. við surnar járn- iðjustöðvar skal hætta þegar :i stað. 2. Verkbönn, verkföll og sam- úðarverkföll falla úr gildi. Norska vinnuyeitendafélag- ið og verkamannasambandið norska ákveða, hvenær vinna skuli hefjast aftur. 3.- pegar vinna cr hafin byrja strax samningar um kaup- gjald í þeim greinum, scm samningar cru útrunnir um. J>etta frumvarp ásamt gerða- bókarathugasemdum sém því fylgdu um tryggingarnar og Bremsuborða af öllam venjaleguin gerðnm, höftim við nú íyrírlfggjandl. Jóh. Ólafsson & Co. B. D. S Diana íér héðan vestur og norður um land til Noregs fcl. 12 í nótt. Nic. Bjariason. deilu hafnarverkamanna var sent verkamönnum til þess þeir greiddu atvæði um það. Á fundi hjá sáttasemjara rík- isins 24. maí lögðu fulltrúar verkamanna fram úrsht at- kvæðagreiðslunnar, H ö f ð u verkamenn samþykt frumvarp- ið með 10. 672 atkvæðum gegn 8.247. Af tölum þessum scst að mik- ÍII meiri hluti þeirra, scm verk- fall höfðu gert eða orðið fyrir verkbanni, höfðu ekki greitt at- kvæði. Frá vinnuveitendafélaginu kom lilkynning um að það hefði einnig samþykt frum- varpið. Báðir aðilar urðu sammála um, að vinna skyldi hef jast af t ur þriðjudagsmorgun 27. mai 1924. J>að varð einnig. .Tárniðn aðarmennirnir sem verkfall höfðu gert í Kristiania hikuðu enn nokkra daga. En 30. maí tók-u þeir einnig til vinnu. Kommimisfaflokkurinn norski beitti sér mjög gegn frumvarpi því, sem samþykt hafði verið, og halda þeir því f ram, að það vinni verkamönnum stórtjón sérstak lega járniðnaðarmönnum. Gerði flokkurinn rækan varaformann sinn, Halvar Olsen (formann járn- og málmiðnaðarmanna) vegna þess, að hann hafði sem einn af fultrúaráðsmönnunum í sambandsráðinu greitt atkvæði með frumvarþinu. Hvað samninga um nýjan kauptaxta hafnarverkámanna snertir má geta þess að í blöð- uhum 16; iúni 1924 stöð svolát- andi opinber yfirlýsing: Á fundi hjá sáttasemjara rik- isins laugardag (14. júni) tíl- kyntu fulltrúar beggja aðilja, að frumvarp tií nýrra kaup- samninga fyrir Austur- og Vest- urlandið væru nú samþyktir. Vinna hefst aftur undir eins og þau alriði sem snerta vinnu- byrjunina er.11 útkljáð milli sa'm- bandanna. . Hinn 30. júni hófst hafnar- vinna alstaðar á ný. E Cr & glæný fást í verslun B. H. BJARNASON. Frá Danmðrko. (Tilk. frá sendinerra Dana). 23. fúlí. fB. Samkvæmt tiíkynmngu ítsi, norsku sendisveitinni í Kfeöfn faef- ir utanríkisráðuneytinu íiorska borist svohJjóöandi loftslceyti fr£ skipinu „Quest": „Enun aö leit- ast viS að komast til Angniagsa- lik. ísbeltiS er 25 mílufjörSungar á breidd og- mjög þéftur ís. TJt- lititS tvisýnt." Jui. Ilansen skipstjóri á 5ÍGodt- l:aab" símar frá Gerrnaníabavn, a8 veiSiskiIyrði á veiSístöSununi vitS, Austur-(irícnlaud séu hm erfiS- 1 ustu. „Gertrud Rask'1' sig-ldi fyrripart sunnudagsins frá Kaupmamaahöfu áleiSis tii Angmagsaiik, undiq stjórn Hansen skipstjóra. ASaler- ihdi skipsins er aS' sækja áhöfn- •ina af „Toildy" og fiytja til Ang- rnagsalik menn, og efni í hina nýjit loftskeytastöS )>ar, og somuleitSis efni í bráíSabirgöastötS, sem búist er vi« að tekiö geti til starfa strax í vetur. MeS skipinu er ameríski •ílugkapteinmnn Schuítsse, «g hefir meS sér varahluti og annað, sem meS þarf undir viSkomu heims- flugmannanna I í • Angmagsalik ; cnnfremur er með skipinu frálík- neskur maKur, Touisant, sem ætl- ,;ir að rannsaka þar lifnaSarhætti og þjóSmenjar Eskimóa. Óvenju- VönduS •í|f Millipils, %'Jp Mest iirval, s i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.