Vísir - 25.07.1924, Síða 2

Vísir - 25.07.1924, Síða 2
VISIR LSEH aöfam fjrrirliggjandi: „Vi-to“ skúripúlver, Kristalsápu Sáda Blegsóda, Handsápur, Sápuspæni. Marseiilesápu. Bremsuborða af öllam venjulegam gerðnm, höfum við nú ffririiggiandi. Jóh. Ólafsson & Go. B. D. S Diana íér héðan vestur og norður um land til Noregs k!. 12 í nótt. Nic. Bjarnasou. Símskeyti Khöfn 24. júlí. FB. Bannmálið í Norska þinginu. Síma‘8 er frá Kristiania : Á mi'S- ’-vikudaginn feldi lögþingiS bann- írumvarp stjómarinnar, sem 08- alsjjingiS liefir áður felt. AfleiS- ing jiessa er sú, aS stjórn Abraham Berge fer frá, en vinstrimenn taka viS völdunum. Er taliS sjálfsagt, a8 Mowinckel myndi nýju stjórn- •ína. Frá Lundúna-fundinum. SímaS er frá London: í gær var haldinn sameiginlegur fundur allra fulltrúa á skaðabótaráSstefn- imni, og varS hann árangurslaus. Lánveitingin til ÞjóSverja er nú aSalatriðiS. sem liarist er um. Theunis forsætÍsráSherra Belga hefir komiS fram nteS tillögu til jnálamiölunar, og er efni hennar jjaS, fiS skaSabótanefndin núvér- andi noti heimild ]>á; sem henni er gefin til þess, aö skipa undir- nefnd, er skipuS sé óvilhöllum sér- fræðingum til jæss að kveða upp úrskuröi. Nefnd jjessi hafi fult úr- skurSarvalcl um vanrækslur af ÞjóSverja hálfu og valcl til l>ess aS ákveða, hvort tryggingar þær, sem settar eru íyrir láninu, geti talist fullnægjandi. Frakkar em ófúsir á, aö sleppa meirihlutavaldi jivi, sem þeir hafa í skaðabóta- nefndinni. - lín lán er ófáanlegt, Tiema valdsviö skaSahótanefndar- innar breytist. Verkbannið í Noregi 1924, '(Tilkynning frá aðalræðismanni Norðmanna). Niðurl. TilJ. fóru í þá átt, að verkfall það, sem slaðið hafði i járniðn- aðinum síðan í október, skyldi liætta þegar í stað, og að siðan skykli önnur verkföll og verlc- hönn hætta. Skyldi þar á cftir Iiefjast almennir káupsamning- ar er vörðuðu allar iðngreinir (1. ‘april og 1. mai 1924 gengu allir saníningar fyrra árs úr gildi). í ncfndarhók var bætt vdð þeirri aíhugasemd, að reyna skyldi að jafna miskliðina við liaftiar- og flulningaverkamenn mcð gerðardómi er aðilar skip- uðu af fúsum vilja. Hvað tryggingarkröfur snert- ir, segir í gerðarbók, að vinnu- veitendur hafi fallið frá þeim, með tilvísun til þess, að verka- mannasambandið hafi Iýst þvi yfir við verkamálaráðherrann, að „halda skuli gerða samn- inga.“ Vinnuveitendur sainþyktu iiI- lögur sáttasemjarans, en f«11- trúar vérkamanna feldu þær. Komu þeir með brcytingatil- lögur og kröfðust þess þar, að vinnudeila flutningamanna skyldi útkljáð áður en vioria byrjaði aftur yfirleitt. Vcrkmálaráðherrapn, Kling- cnberg, kvaddi nú aðiljana og og sáttasemjarana á fundi. Urðu þeir til þess, að 20. maí urðu aðiljarnir, 10 alls ásátlir um frumvarp til þess að leysa úr deilunni. petta fnimvarp var í aðalat- riðum samhljóða frnmvarpi sáttasemjarans frá 7. maí, með þeirri breytingu, að öll viuna skyldi hefjast samtimis, nema flutningavinna. í þeirri grein átli að halda áfram deilunni, þangað til nýr kauptaxti vrði settur, að afstöðnum samning- um. Fyrstu aðalatriði samningsins voru þessi: 1. Verkfallið sem hófst í októ- her f. á. við sumar járn- iðjustöðvar skal liætta þegar i stað. 2. Verkhönn, vcrkfcjll og sam- úðarverkföll falla úr gildi. Norska vinnuveitendafélag- ið og verkamannasambandið norska ákveða, hvenær vinna skuli hefjast aftur. 3. þcgar vinna cr hafin byrja strax samningar um kaup- gjald í þeirn greinum, sém samningar eru útrunnir um. petta frumvarp ásamt gerða- bókarathugascmduin sém þvi fylgdu uin tryggingamar og deilu iiiif narverkaman na var sent verkamönnum til þess þeir greiddu atvæði um það. Á fundi hjá sáttasemjara rík- isins 24. maí lögðu fulitrúar verkamanna fram úrslit at- kvæðagreiðslunnar, H ö f ð u verkamenn samþykt frumvarp- ið með 10. €72 atkvæðum gegu 8.247. Af tölum þessum sést að mik- ill meiri híuti þeirra, sem verk- fall höfðu gert eða orðið fyrir verkbanni, höfðu ekki greitt at- kvæði. Frá vinnuveitcndafélaginu kom lilkynning um að það hefði einnig samþykl fmm- varpið. Báðir aðilar urðu sammála um, að vinna skyldi hefjast aft ur þriðjudagsmorgun 27. maí 1924. pað varð einnig. Járniðn aðarmennirnir sem verkfall höfðu gert í Kristiania hikuðu enn nokkra daga. En 30. maí lóku þeir einnig til vinnu. Kommfmistaflokkurinn norski beitti sér mjög gegn frumvarpi því, scm samþykt hafði verið, og halda þeir því fram, að J?að vinni verkamönnum stórtjón sérstak Iega jámiðnaðarmönnum. Gerði flokkurinn rækan varaformann sinn, Halvar Olsen (formann járn- og málmiðnaðarmanna) vegna þess, að hann hafði sem cinn af fultrúaráðsmcjnnunum i sambandsráðinu greitt atkvæði með frumvarþinu. Hvað samninga um nýjan kauptaxía hafnarverkamanna sncrtir má gcta þess að i blöð- unum 16. júni 1924 stöð svolát- andi opinber yfirlýsing: Á fundi hjá sáttasemjara rik- isins laugardag (14. júní) til- kyntu fulltrúar beggja aðilja, að frumvarji til nýrra kaup- samninga fyrir Austur- og Vest- urlandið væru mi sarnþyktir. Vinna hefst aftur undir eins ,og þau atriði sem snerfa vinnu- hyrjunina er.u útkljáð milli sam- bandanna. Hinn 30. júni hófst hafnar- vinna alstaðar á ný. i: E G 6 glæný fást í verslnn B. H. BJARNASON. Frá Danmörku. (Tilk. frá sendiherra Dæna). 23. jiilí. FB. Samkvæmt tilkynnjngu írá- norsku sendisveitinni í Khötn hef- ir utanrikisráöuney.tmu norska. borist svohljóðandi loftskeyti frá. skipinu „Quest“: „Erum aS leit- ast viS að komast tii Ang’nnagsa— lik. ísbeltið er 25 mílufjörSungar á breidd og mjög þéttur is. Út- lifiS tvísýnt." Jnl. Hansen skipstjóri á „Godt- I:aab“ símar frá Germaníahavn, aS veiðiskiIyrSi á veiðístöSununa viS Austur-Graepiand séu hin crfiK- ' ustu. „Gertrud Rask“ sigkli fyrripart sunnudagsins frá Kaupntannahöfn áleiSis til Angmagsaiik, rmdirj stjórn Hansen skipstjóra. Aftaler- irídi skipsms er aft sækjá áhöfn- -ina af „Teddy“ og flytja íi3 Ang- rnagsalik menn, og efni í hina nýju í ióftskcytastöft ]>ar, og sömuleiftLs efni í bráftabirgftastöft, sem búistr er vift aft tckift geti til starfa strax: í vetur. Meft skipinu er atneríski ‘flugkapteinninn Schultae, og hefir meft sér varahluti og anrutft, sem meft þarf undir viftkomu heims- íhigrnannanna í Angmagsalik; cnnfremur er meft skipínvi frákk- tiesktir maftur, Touisant, sem ætl- ar aft rannsaka þar lifnaftarhætti og jijóftmenjar Eskimóa. Óvenju- VönduS Millipils, Mest úrval, jHaMCdmJl znctm, l

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.