Vísir - 25.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR !3éga mikill fjöldi fólks var viS- stáddur burtförina. Búist er viS skipinu aftur eftir 6 vikur. BráSabirgðalög voru gefin út á máhudagskyeldiS var, utri skuklar jöfnuS (Likvidation) Diskonto- bankans. Á fimm manna nefnd, til- Irvödd af verslunarmálaráSherran- iim, aö hafa hann meö líöndum, ásamt „Likvidator" sem nefndin kýs. Ráðherrann setur nánari regl- i xir um störf nefndar'innar. MeSan ú skuldajöfnuðinum stendur, falla ¦gjaldþrotameSferS, löghald og saniþyktir bankans úr gildi. Lög þessi öSlast gildi nú þegar. ÞjóS- bankinn og aSalbáhkarriir hafa sámþykt að veita Diskontobankan- v.mi lán, sem nemur alt aS 50% af snnlánseignum( ?) hans aS nafn- veröi, gegn jafnháum vöxtum óg •iorvextir Þjóðbankans eru. Knattspyrnufélag Reykavíkur og V. = KnattspyrnufélágiS Valur. K. R. hefir fengiS flest stig, alls 40, og því unniö rmótiö, og hlotiS aS verSlaunum drengjabikar Ár- manns, sem kept er um árlega. — Valur fékk 11 stig og Ár- mann 6 stig. Stigin eru reiknuS þannig: fyrir 1. verðiaun eru veitt 3 stig, fyrir 2. verSlaun 2 stig og fyrir 3. verSlaun 1 stig. Flest einstaklingsverSlaun hlaut hinn efnilegi íþróttamaöur Gisli Halldórsson, alls 20 stig. Næstur varS Ásgeir Einarsson meö 10 st., og þriSji Þorst. Eínarsson ,meö 6 stig. — Árangur þessa drengja- móts var langtum betri en á mót- inu í fyrra, og gefur góSar vonir um íþróttaafrek framvegis, hjá þessum ungu íþróttamönnum, ef beir halda áfram aS æfa sig reglu- lega, sem vonandi er aS þeir geri. B. í. II. Drengjamót Ármanns. (NiSurl.) Boðhlaup 4 X 80 stikur. Þrjú télög stóSu á keppendaskránni, en iaSeins eitt tók þátt i hlaupinu, og sertí met, á 43 sek. Eldra metiS var 43.4 sck. Var þaS Knattspyrnufé- iag Reykjavíkur, sem iökar nú, -í-ins og kunnugt er, ýmsar aörar jþróttir en knattspyrnu. Hástökk með atrennu (keppend- ur 6). Fyrstur varð Gísli Halldórs- son (K. R.), er stökk i,47>4 st.._ ;;<nnar Qve Malmberg (K. R.) 3.42^4 st., og þriSji Þorsteinn Ein-. .~\rsson (K. R.) 1.37^ st. Eldra 3netiS var j.41 st. og hafa því bæSi 'fyrsti og annar keppandi fariS íram úr því. Kúluvarp, beggja h. sárhanlagt. Það heíir eigi áSui verið þreytt á -•drengjamóti hér. Kúlan var 5 kg.- Fyrstur varS Ásgeir Einarsson (V.), er varpaöi kúlunni 18.61 st. •'(10.28 -f- 8.33),' annar Þorsteinn Einarsson (K.R.) 17.57 st. (9.48 + -8.09), og þriðji Jón Vestdal (K. R.) 17.32 st. (9.85 + 747). Stangarstökk (keppendur 5). Fyrstur varS Gísli Halldórsson , (K. R.), er stökk 2.40 st., og var _J>á hækkaö upp i 2.60 st., og rríuri- aði minstu aS hann hefSi þaS. Annar Albert Erlingsson (K. R.) -stökk 2.10 st. og þriSji SigurSur Steindórsson (Á), er stökk líka .2.10 stikur. Voru þeir jafnir og 3ceptu sin á milli um 2. og 3. verS- "Jaun, og varS þá Albert hlutskarp- -ari. . 1500 stiku hlaup (keppendur 8). Fyrstur varð Þorsteinn Einarsson •(K. R.), er rann skeiSiS á 5 mín. -4,5 sek., annar Ásmundur Ás- rmmdsson (K. R.) á 5 mín. 5.4 -sek. og þriðji SigurSur Steindórs- «on (Á.) á 5 mín. 5,5 sek. MetiS frá'í fyrra er 4 míri. 54 sek., sett sif Jóm' Ö. Jónssyni (V.). — Staf- irmr í svigunum aftan við nöfn Ireppendanna táka íþróttafélögin. sem þeir keptu fyrir á riiötiriu. Á — (jJimufélagiS Ármann, K. R. == vVÍWp^wMIm Bsej&rirótíir. Dánarfregn. Látinn er 19. þ. m: merkisbónd- inn Finnur Jónsson frá Kjörseyri i Strandasýslu, 82 ára gamall, tengdafaSir GuSm. G. BárSarson- ar, keunara á Akureyri. Hann vaf góSur bóndi og fróSleiksmaSur; hefir ritaS ýmislegt um söguleg efni í blöð og tímarit. Hann var síSustu ár ævinnar t Bæ í Hrúta- firöi, á vegum tengdasonar síns. Kona hans, Jóhanna Matthíasdótt- ir, lifir hann og er nú í Bæ. Veðrið í morgun. iHíti í Reykjavík 13 st., Vest- mannaeyjum 11, ísafirSi 10, Akur- eyri 13, SeySisfirSi 8, Grindavik T2, Stj'kkishólmi 13, Grímsstöð- um 12, Raufarhöfn 11, Hólum í HornafirSi 10, Þórshöfn í Fær- eyjum 13, Tynemouth 13, ÍLeirvík 11, Jan Mayen 7 st. — (Mestur hiti í gær varS 16 st.). — Loft- vog næ(Btum jáfnhá. Vdöursspá: Kyrt og bjart veöur fyrst um sinn; síSan austlæg átt og skýjaS á Su5- urlandi. Fyrirlestur um Rauöa krossinn flytur Dr. Fr. Svendsen í Nýja Bio á laug- ardaginn kl. 7J4 síSd. Skugga- myndir sýndar til skýringar. — ASgöngumiðar fást ókeypis í Landsbankanum á ntorgun, og viö innganginn. Sigurður Sk. Thoroddsen, stud. polyt. verður i óbygðaleið- angri þeirra Dr. Nielsens og Páíma Hannessonar. Hann fór héðan í morgun upp í Borgarnes á Es. Suöuriandi. Skípákomur. í gær konr «kij> tíl H. Bene- diktssonar & Go., meS cement og rúgmjöl. — Tvö skip komu til aS sækja fisk frá Copland. Auglýsing nm skoðua á bifreidani og bifhjólum í lö*g- ssgDarumdæmi Reykjavfkur. Sarakvæmt lögnm nr. S8, 14. nórember 1917, 4. »x., *il— kynnist hérmco' bifreiSa- og bifbjólaeígendum, að skoðun fei fram, sem hér segir: Mánudaginn 28. >. m. á bifreiðnm og bifhjólum RE. nr. Í-3Í> jpriðjudaginn 29. þ. m. á Miðvikud. 30. þ. m. á Fimtudagínn 31. þ. m. á Föstudaginn 1. n. m. á Mánudaginn 4. n. m. á J?riðjudaginn 5.n. m. á Miðvikud. 6. n. m. á 31-60« 61-9» 91-12» 121-15» 151-18» 181-21» 211-24» Ber bifreiða- og bifhjólaeigendnm að koma með bifreið- ar sínar og bifhjól að TOLLBÖBINNI Á HAFNAKBAKKAN- UM (sími 88) og verður skoSonin framkvæmd þar daglega1 frá kl. 1 til kl. 6 e. h. Vanræki emhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt ofaln- greindum lögum. — Bifreiðaskattnr, sem féll í gjalddaga 1. júií 1924, verður ínnhéimtnr um leið og skoðunin fer fram. {Tetta tilkynnist hérmeð öllum, sem hbit eíga að máli, tí£ eftirbreytni. 'Lögreglustjórínn í Reykjavík, 23. júK 1924. I Jón Hermannsson. Messað verður i fríkirkjunni á sunnu- daginn kl. 5. Prófessor Haraldur Níelsson prédikar. Vigfús Einarsson, fulltrúi í Stjórnarráðmu, er sett- ur lögreglustjóri . Reykjavikur i, fjarveru Jóns Hermannssonaír. Ðiana kom í morgun, norSan um Iand, frá Noregi. MeSal farþega voru: Dr. Jón biskup Helgason og Páll sonur hans, SigurSur Jónasson. cand. juris., Jónas læknir Sveins- son frá I Ivammstanga, Leifur Þor- leifsson og frú hans, Mogensen lj'fsali og nokkurir fleiri. Es. ísland er vætanlegt hingaÍS um lcl, 2 í dag. Af veiðum kom í gæx: Þórólfur, með 140 íöt lifrar. Garðyrkjusýnhig. Fins og auglýst hefir veriB, ætl- ar Hiö íslenska garSyrkjuíélag aö koma á dálitilli garöyrkjusýningu hér í Reykjavík seinast í ágúst- mánuði. Væntir félagiS þess, a8 bæjarbúar og nágrannar bregcíist vel viö og stySji að því, a'8 sýn- ingin nái sem best tilgangi sinum. Ætlast er til, ab' sýndar verSí mátjurtir og blómjurtir. Sýna má ýms afbrigöi af kartöflum, rófum og uppskeru ýrnsja annara mat- jurta. Þá eru garöblómin, bæöi af- skorin og gróöursett í krukkur éSa kassa. Teija má, víst, .aö bæjítr- m w*^*ww -' m Lagaríoss fer béðan á funtudag 31. jálí vestur og noxour um land til út- landa. Vðrur afhendist 29. fúlí •o-g farseðiar sæktst sama dag. Esja fer héðan 3. figúst (sunnudagí i 8 daga hraðferð kringum land. kemur við á 10 hðfnum. Vftrtir afhendist 31. júlt' Farseðlar s«k- ist 1. ágúst búar bregSist vel viS og sýni ým- iskonar stofublóm, sem svo mikiS er til af hér 5 bænum. . GerS hef ir veriS ráSstöfun til a?f sýnd verSi ýmiskonar garSyrkju- verkfæri, og verSur þá skýrt frá því, hvernig hau eru notuS, hvaö |)au kosti o. s. frv. Þeir, sem, vilja sýna félaginu þann velvilja, aS stySja aS bví, SÖ sýníngm geti orðiS aS tiíætluS- um notum, eru beSnir aS snúa sér tíl Einars Hdgasonar garSyrkju- stjóra, er gefur nauSsynlegar upn- iýsingar hér aíS lútandi. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.