Vísir - 25.07.1924, Page 3

Vísir - 25.07.1924, Page 3
VlSIR icga mikill fjöldi fólks var vi'S- sláddur burtförina. Búist cr viö skipinu aftur eftir 6 vikur. Bráöabirgöalög voru gefin út á mánudagskveldi'ö var, um skulda- jöfnuð (Likvidation) Diskonto- "bankans. Á fimm manna néfnd, til- kvödd af verslunarmálaráöherran- ani, aÖ hafa hann með höndum, :';samt ..Likvidator" sem nefndin kýs. Ráðherrann setur nánari regl- ■ xir um störf nefndarínnar. Meöan á skuldajöfnuðinum stendur, falla gjaldþrotameðferð, löghald og samiþyktir bankans úr gildi. Lög þessi öðlast gildi nú þegar. Þjóð- bankinn og aðalbánkarnir hafa samþykt að veita Diskontobankan- p.mi lán, sem nemur alt að 50% af innlánseignum( ?) hans að nafn- verði, gegn jafnháum vöxtum og iorvextir Þjóðbankans eru. II. Drengjamót Ármanns. (Niðurl.) Boðhlaup 4 X 80 stikur. Þrjú 'íélög stóöu á keppendaskránni, en -aðeins eitt tók þátt í hlaupinu, og setti mct, á 43 sek. F.ldra metið var 43.4 sek. Var það Knattspyrnufé- lag Revkjavíkur, sem iðkar nú, - ins og kunnugt er, ýmsar aðrar jþróttir en knattspyrnu. Hástökk með atrennu (keppend- ir 6). Fyrstur varð Gísli Halldófs- son (K. R.), er stökk 1,47)4 st„ iimar Ove Malmberg (K. R.) 3.42)4 st., og jjriðji Þorsteinn Ein- vrsson (K. R.) 1.37)4 st. Eldra metiö var 3.41 sf. og hafa því bæði 'fyrsti og annar keppandi farið íram úr því. Kúluvarp, beggja h. samanlagt. Það hefir eigi áður veriö þreytt á irengjamóti hér. Kúlan var 5 lcg. Fyrstur varð Ásgeir Einarsson (V.), er varpaði kúlunni 18.61 st. '(iq.2$ -þ 8.33), annar Þorsteinn Einarsson (K.R.) 37.57 st. (9.48 + -8.09), og Jíriðji Jón Vestdal (K. R. ) 17.32 st. (9.85 -J- 747)- Stangarstökk (keppendur 5). Fyrstur varð Gísli Halldórsson (K. R.), er stökk 2.40 st., og var pá hækkað upp í 2.60 st., og mun- aði minstu að hanti hefði það. Annar Albert ErlingssOn (K. R.) ■stökk 2.10 st. og Ju'iðji Sigurður Steindórsson (Á), er stökk lika 2.10 stikur. Voru þeir jafnir og Veptu sin á milli um 2. og 3. verö- irtun, og varð þá Albert hlutskarp- -ari. 1500 stiku hlaup (keppendur S). Fyrstur varð Þorsteinn Einarsson (K. R.), er rann skeiðið á 5 mín. -4,5 Sek., annar Ásmundur Ás- mundsson (K. R.) á 5 mín. 5.4 sek. og þriöji Sigurður Steindórs- *on (Á.) á 5 mín. 5,5 sek. Metið írá í íyrra er 4 min. 54 sek., sett af Jóni (). Jónssyni (V.). — Staf- irnir í svigunum aftan við nöfn Ireppendanna táka íjiróttafélögin. ■sem ]>eir keptu fyrir á mótinu. Á — (JJimufélagið Ármann, K. R. 4= I ínattspyrnufélag Reykavíkur, og V, = Knattspyrnufélagið Valur. K. R. hefir fengið flest stig, alls 40, og því unnið rmótiö, og hlotið að vcrölaunum drengjabikar Ár- manns, sem kept er um árlega. — Valur fékk 11 stig og Ár- mann 6 stig. Stigin eru reiknuð >annig: fyrir 1. verðiaun eru veitt 3 stig, fyrir 2. verðlaun 2 stig og fyrir 3. verðlaun 1 stig. Flest einstaklingsverðlaun hlaut hinn efnilegi íþróttpmaður Gísli Halldórsson, alls 20 stig. Næstur varð Ásgeir Einarsson með 10 st., og þriðji Þorst. Eínarsson ,með 6 stig. — Árangur þessa drengja- móts var langtum betri en á mót- inu í fyrra, og gefur góðar vonir um íþróttaafrek framvegis, hjá þessum ungu íþróttamönnum, ef þeir halda áfram að æfa sig reglu- lega, sem vonandi er að þeir geri. B. í. Dánarfregn. Látinn er 19. þ. m: merkisbóml- inn Finnur Jónsson írá Kjörseyri i Strandasýslu, 82 ára gamall, tengdafaðir Guðrn. G. Bárðarson- ar, kcntiara á Akureyri. Ilann var góður bóndi og fróðleiksmaður; hefir ritað ýmislegt um söguleg efni í blöð og tímarit. Hann var sfðustu ár ævinnar i Bæ í Hrúta- firði, á vegum tengdasonar síns. Kona hans, Jóhanna Matthíasdótt- ir, lifir hann og er nú í Bæ. Veðrið í morgun. Jíiti í Reykjavík 13 st., Vest- mannacyjum 11, ísafiröi 10, Akur- cyri 13, Seyðisfirði 8, Grindavik 12, Stykkishólmi 13, Grimsstöð- um 12, Raufarhöfn 11, Hólum í Hornafirði 10, Þórshöfn í Fær- eyjum 13, Tynemouth 13, T.eirvik 11, Jan Mayen 7 st. — (Mestur hiti í gær varö 16 st.). — I.oft- vog næ)Btum jafnhá. Vdðurspá: Kyrt og bjart veður fyrst um sinn; siðan austlæg átt og skýjað á Suð- urlandi. Fyrirlestur um Rauða krossinn flytur Dr. Fr. Svendsen í Nýja Bíó á Iaug- ardaginn kl. 7)2 síðd. Skugga- myndir sýndar til skýringar. — Aðgöngumiðar fást ókeypis í Landsbankanum á ntorgun, og við innganginn. Sigurður Sk. Thoroddsen, stud. polyt. verður í óbygðaleið- angri þeirra Dr. Náelsens og Pálma Iiannessonar. Iíann fór héðau í morgun upp í Borgarues á Es. Suðurlandi. Skipakomur. I gær kom vskip til H. Bene- diktssonar & Go., með cement og rúgmjöl. — Tvö skip komu til að sækja fisk frá Copland. Auglýsing am skoðaa á bifreiðanot og bifhjéiam í iog- ssgD&rumdæmi Reykjavíkur, Samkvæmt lögum nr. S8, 14- néTember 1917, 4. gr., tíl- kynnist hérmeð bifreiða- og faifhjólaeígendum, að skoðun fer' fram, sem hér segir: Mánudaginn 28. þ. m. á bifreiðura og hifhjólum RE. nr. 1-30 Jpriðjudaginn 29. þ. m. á — Miðvikud. 30. þ. m. á — Fimtudaginn 31. þ. m. á Föstudaginn 1. n. m. á Mánndaginn 4. n. m. á —- þriðjudaginn 5.n. m. á —, Miðvikud. 6. n. m. á —• — —------------31-60 — —------------61-90 — —-----------91-120 — —. — — 121-150 —1 —-------- 151-180 — —<----------181-210 —. —*----------211-240 Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að koma með bifreið- ar sínar og bifhjó! að TOLLBÍIDINNJ Á HAFNARBAKKAN- UM (sími 88) og verður skoðunin framkvæmd þar daglegá frá kl. 1 til kl. 6 e. h. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt ofait- greindum lögum. — Bifreiðaskattur, sem féll Á gjalddaga 1. jólí 1924, verður innheimtur um leið og skoðtmin fer fram. Þetta tilkynnist hérmeð öllum, sem hfait eiga að máli, tií eftirhreytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. júlí 1924. Jón Hermannsson. MessaS verður í fríkirkjurmi á sunnu- daginn kl. 5. Prófessor Haraldur Níelsson prédikar. Vigfús Einarsson, fulltrúi í Stjórnarráðmu, er sett- ur lögreglustjóri Reykjavíkur i, fjarveru Jóns Herníannssonar. Diana kom i morgun, norðan um land, frá Noregi. Meðal farþega voru: Dr. Jón biskup Ilelgason og Pált sonur bans, Siguröur Jónasson. cand. juris., Jónas læknir Sveins- son frá Hvammstánga, Leifur Þor- leifsson og frú hans, Mogensen lyfsali og nokkurir íleiri. Es. ísland er vðetanlegt hingað um kl. 2 í dag. Af veiðum kom í gær : Þórólfur, með 140 íöt lifrar. Garðyrkjttsýning. Eins og auglýst hefir verið, æfcl- ar Hiö íslenska garðyrkjufélag að konta á dálítilli garðyrkjusýningu hér í Reykjavík seinast í ágúst- mánuði. Væntir félagið þess, að bæjarbúar og nágrannar bregðist vel við og styðji aö því, að sýn- ingin nái sem best tilgangi sínum. Ætlast er til, að sýndar verð’ matjurtir og blómjurtir. Sýna má ýms afbrigði af kartöflum, rófum og uppskeru ýmsja annara mat- jurta. Þá eru garðblómin, bæði af- skorin og gróðursett i krukkur eða kassa. Tdja má víst, aö bæj'tr- Lagaríoss fer héðan á fimtudag 31. jáli vestur og norður um land til úfc- tanda. Vörur afhendist 29. fáií og farseðlar sækísfc sama dag. Esja fer héðan 3. ágúst (sunnudagþ í 8 daga hraðferð kringum land, kemur við á 10 höfnum. Vörur afhendist 31. júlí Farseðlar sæk- isfc 1. égúst. búar bregðist vel viö og sýni ým- iskonar stofublóm, sem svo mtkið er til af hér í bænum. Gerð hefir verið ráðstöfun tíl að sýnd verði ýmiskonar garðyrkju- verkfæri, og veröur þá skýrt frá því, hvernig þau eru notuð, hvað þau kosti o. s. frv. Þeir, sem, vilja sýna félagtnu þann velvilja, að styðja, að bvt, að sýningin geti orðið að tilætluð- um notum, eru beðnir að snúa sér til Einars Helgasonar garðyrkjn- stjíóra, er gefur nauðsynlegar upp- íýsingar foéar að lútandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.