Vísir - 25.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1924, Blaðsíða 4
VÍSIR Kaupmenn og Kaupfélög: Kaffibrenslan nú tekin tíl siarfa, og afgreiðiim við pantanir á ný brendu og möloð kaffi, ágætis tegmeð litium fyrirvara. ! 0. J0HNS0N & KÁABER. SIRIUS SlTRÓN. SlMI 1903. Fyrirliggjandi Kaffi, Rió. Exportkaffi. L. D. do. Kannan. Cacao, Maccaroni. Epli. ]>urk. Aprikosur, þurk. Rúsínur. Sveskjur, Marmelade, Mjólk, „Dancow“, Ostur, Laukur, Sykur: höggvinn, — steyttur, — flórsykur, — piðursykur, — kandissykur, — toppasykur, Bakarasmjörliki, G. C. &Tiger. Palmin, „KokkepigeE Sápa. Sódi, Eldspýtur, „Spejder“ o. m. fl. CARí, |“ rChnjmi 1 2 herbergi og eklhús óskast, frs* 1. okt. A. v. á (529 Vanur heyskaparmaður ósk- asl. Uppl. í síma 572. (528 Kaupakona óskast á gott heimili i Rangárvallasýslu. Uppl. á Laugaveg 20, hjá Ingvari N'il- hjálmssyni. (525 Ilugleg kaupakona óskast. Uppl. Freyjugötu 6. (524 Kaupakona óskast afi Árbæ. llp])l. á Frakkastíg 26 A. (523 Rarnlaus fjölskylcla, óskar eftir þriggja herbergja ibúð og eldliúsi nú J>egar eða 1. okt. Fyrirfram greiðsla gæti komið til greina. A. v. á. (184 Hjóú mcð 1 harn óska eftir íhúð, góðri sólríkri, með sánn- gjörnu verði, (ekki rnjög langt frá Iiöfninni). Skilvís greiðsla i'yrirfram mánaðarlega. Tilboð merkt vélstjóri, sendist afgr.Vís- is til 20. sept. (534 2 kaupakonur óskast í Akur- e.y. Uppl. á Brekkustig 8, ld. 6. kveld. (538 Stúlka óskast til heyvinnu á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. hjá Guðl. Jóhannessyni Lauga- [ veg 56, uppi, milli kl. 8—9 í (539 Maður óskast nú þegar lil að lilaða torfgarð. Uppl. i síma 39. (530 Stúllca óskast til húsverka, hálfan eða allan daginn, sök- um veikinda annarar. Skóla- slræti 3. (533 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Kaupakona óskast i grend við Reykjavík. Uppl. í búðinni á Njálsgölu 22. (532 Tapast hefir Lindarpenni (Gonklins). Skilist á afgr. Vís- is. Góð fundarlaun. 541 f VINNA 1 Ivaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í sima 91. Vigtir keyptar. Notuð lilil decimal vigt og 2J4—5 kilo> horðvigt óskast keyptar. Skóta- vörðustíg 28, bakariið. (5.51 Kaupamenn og kaupakonur vantár á gott heimili. Hátt kaup í hoöi. Uppl. Hverfisgötu 50, frá kl. 6—7. (íxx í KAUKKAPOR Nokkrir liestar af góðri töðu og hænsnahús, lil sölu. Uppl. i sima 39. (535 1 Ivýr, sem á að bera 20. sept., er til sölu. A. v. á. (526 Barnakerra tii sölu á Stýri- mannastíg 7, uppi. (540 Beiðhjól óskast í skiftmn fyr— ir Erneman myndavél, stærfi 8x14. Uppl. í Örkinni hans Nóa. (531 Ódýr barnavagn tii ,sölu, & Örkinni lians Nóa. - (530 Versl. Goðafoss, Laugaveg 5, hefir ávalt fyrirliggjandi hár, viö íslenskan og erlendan búning. Hvergi eins ódýrt. Sími 436. (475. Erlenda silfur og nikkelmynf kaupir hæsta verði GuSm. Guðna- son, gullsmiður, Vallarstræti 4. (106? Tófuhvolpar keyptir hæsta verði. A. v. á. (258? Muniö, að regnkápurnar em hestar og ódýrastar i FatahúSinni. (26» Salat, Ivörvel (kerfill) og. garðblóm fást í garðinum við Bankastræti 4. Sími 213. (499 PevsiifaUikápa til sölu, ódýrt. Uppl. Laugaveg 76. (527 Ódýrir og góðir baðsvampar fást í Fatabúðinni, (266 I TILKYNNIN® 1 Besta gisting hýður Gesla- héimilið Beykjavík, Háfnarsír. 20 ' ' (174 Félagsprenttmiðjjm, LLAGIMSTMNNINN. 49 fe i: i & k l i' i t r l jþeim. Eg efast ekki um, aC þú gætir leyst störf þín sómasamlega af hendi, en fas þitt ^alt mælir í móti þér til þess starfa.“ Ronald varð dapur við, en Vane rétti hon- um höndina og mælti: „Komdu meS rnér og vertu gestur minn, eða, — já, vertu félagi minn,“ mælti hann Jágt og leit kring urw sig í veitingastofunni. „Þetta er ekki skemtiferS að öllu leyti, það cr að segja, — eg fer í ákveðnum tilgangi. T5g má ekki segja þér, hvað það er, og þú <uátt ekki spyrja mig neins aö svo komnu, «n cf þú þorir aö treyrsta mér og vilt leggja » þenna leiðangur meö röér, þá væri mér þaö 3»nn ánægja.“ „Eg fer incð þér,“ svaraði Ronald tafar- laust, því að hér var ævintýra von! En liarin íiætti skyndilega að hlæja, þvt að nú mundi ihann eftir Smithcrs. „Ó, það er satt, eg þarf víst að setja eitt skilyrði, sem þú getur ekki gengið að, —það er tnaður með inér, sem hef- ir gert mér niikinn greiða og eg er siðferði- Argja skuldbuhdinn til að annast. Eg get ekki þegið skiprúmiið, nema eg taki hann.tneð mér; það verður eitt yfir okkur báða að ganga, má ekki skiljast við hann.“ Vane vírtí hami fyrir sér íorviða, sem ekki ;var að undra. „Hvers Icöriar nútðuc er það,. — tígiuhor- «»«.?“ spurðL liann. „Hann er alinn upp á gaddinum, en besti drengur og vel greindur,“ svaraði Ronald. „Má treysta honum?“ spurði Vane. „Eins og nýju neti,“. svaraði Ronald taíar- laust og af sannfæringu. „Þér er óhætt að trúa honuin fyrir hverju, seni vera skal!“ „lír hann sjómaður?“ Ronald fór að hlæja og svaraði: „Hann hefir stundað alt, nema sjómensku.“ Vane sat hugsandi og alvarlegur í svip, en leit stðan snögt upp og spurði: „Kann hann matreiðslu ?“ „já, eg h.eld að það svari því,“ mælti Ron- akl brosandi, og liann sá Smithers í hugan- um, snöggklæddan með svuntuna af frú Pod- ford, bograndi í eldhúsinu yfir pottum og pönnum. „Gott er þáð,“ mælti Vane. „Mig vantar matsvein. 3íg tek hann. Við leggjum af stað á flóðinu í fyrramálið. Er það of stuttur fyrir- vari ?“ „Alls ekki,“ svaraði Ronald. „Mér þykir vænt uin að komast á flot. Hvert skal haldá?“ Vaue roðnaði við, og furðaði Ronáld sig á því. „Héyrðtt, Des—, Carew, er þér sama, þó að eg svari ekki spurningunni spuröi hanu mjög alvarlega. „Eg vil síður segja þér það. Hvorki veit sfcipstjórinn það né skipshöfnin. og enginn, nema eg einn. Ef þú krefst þess. að cg segi þér þaö — jæja, eg er hræddur tíni. að við vecðum. þá ekki. ásáttir; eri ef jþú vilt hafa biölund. þangað til við erum koniuir út í rúmsjó, þá skal eg ekki að eins segja þér, hvert ferðinni er lieitið, heldur líka, hvert er- indið er þangað.“ „Ágætt!“ svaraði Ronald. „Mér líkar hað vel. Flóðið er kl. 6, er ekki svo, og þá á fé~ lagi minn að vera til taks?“ I‘eir tókust í héndtir aö skilnaði og Ronald gekk glaður í bragði til gistihússins. líann rakst á Smithers, dró hann út með sér og sagði honum frá héppni þeirra. Snrithers varð glaður við, þó að lítið bæri á. „Eg vis.si það alt af, að eitthvaö yrði okkur til happs, herra,“ sagði hann, „og þetta virðist yður rnjög hagkvæmt.“ „Óg ýðúr'lika, Smithers, vona eg," svaraði Ronald. „Alt, sem yður geðjast, er niér lika vel að'- skapi,“ svaraði hann glaður. „Eg hefi ekki. verið á sjó áður, eins og hvolpurinn sagöi, þegar honuin var lient fyrir borð, en eg bjt’. einu sinni í næsta húsi við mann, sem átíi: bróðurdóttur, og hún giftist sjómanni, svo aii eg gct sagt, að eg þekki þó nokkuð til sjó- mensku, og einu sinni fór eg á skipi lil Gréen—. wich og varð ekki sjóv.eikur, og eg þori aÁ- segja, áð þetta muni lánást vel. Eg get ininsta kosti rcykt, og það liefir mér alt a.f sýnst aðalstarf allra matsveina á skipmtr. Ei*- hvert gkyldi ferðinni heitið, herra?" „Það vcit eg ekkert." svaraði Ronald hlæj- andi„ og hjóst hann við,,'aS áhugi Smither&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.