Vísir - 07.08.1924, Page 2

Vísir - 07.08.1924, Page 2
VfSIH Khöfn 6. ágúst. FB. Evrópumynt liækkandi. Símfregnir frá New York segja, ah iívrópumynt sé farin afí hækka í verfii, vegna jiess, aö útlit sé fyrir, aö góöur árangur veröi af ráSstefnunni í London. Er álitiö, aö amerískir fésýslumenn muni verða fúsir til aö leggja fram fé til aö lána I’jóðverjum. Þýsk blöð um Lundúnafundinn. Simað er frá Berlín, aö í hlöö- 'unum jjar á mánudaginn var sé þaö taliö sjálfsagt, aö Lundúna- fundurinn geri út um, hvort her Frakka verði áfram í Ruhrhéraöi eöa ekki, Herriot íorsætisráöherra krefst j)css, aö herinn veröi áfram i Ruhr næstu tvö ár, en Þjóöverj- ar gera sennilega jietta mál að kappsmáli. Þýsku hlöðin itenda ennfremur á, aö samjjyktir joær( sem gcroar hafa veriö í London, komi aö sumu leyti í bága viö Dawestillög- urnar. Dýrtíðin. í nýkomnum Hagtíðindum er með- al margs annars fróðleiks birt skýrsla um „smásöluverð í Reykjavík í júlí 1924.’ — Er skýrsla þessi saman- tekin efiir skýrslum um útsöluverð í smásölu, sem Hagstofunni eru í té látnar í byrjun hvers ársfjórð- ungs. — Samkvæmt útreikningum Hagstofunnar hafa vörutegundir þær, er skýrslan telur, en þær eru milli 50 cg 60, flest matvörur, hækk- að í verði að meðaltali um 5% á síðastliðnum ársfjórðungi, en um 14% síðan í júlímánuði í fyrra. Nú eru þær í 216% hærra verði en fyr- ir réttum 10 árum síðan, um j?aí leyti sem heimsstyrjöldin skall á, og er það einungis 31 % fyrir neðan hæsta dýrtíðar-verðlagið, haustiS 1920. í þessu yfirliti Hagstofunnar er tekið meðaltal af verðhækkun allra vörutegundanna, án tillits til þess, hvort þær eru mikið eða lítið not- aðar til heimilisþarfa. Sé aðeins lit— ið á matvöruútgjöldin út af fyrir sig, þá hafa þau hækkað um 200% eða þrefaldast síðan í ófriðarbyrj- un, en Ijósmeti og eldsneyti heíir hækkað um 211%. — Á síðasta ársfjórðungi (apríl - júní) hafa mat- vöru-útgjöldin hækkað um 5%, en eldsneyti og ljósmeti um 3%. — prjár matvörutegundir hafa lækk- að í verði á síðasta ársfjórðungi, ein staðið í stað, en hinar allar Ijækkað, sumar til mikilla muna, svo sem kjöt og fiskur. „Ef útgjöldin tií matvara, eldneytis og Ijósmetis væru reiknuð eftir verðlaginu í júlí þ. á., en aðrir útgjaldaliðir óbreyttir eins og síðastliðið haust, mundi það hækka aðalvísitöluna frá í haust úr 277 upp í 299 eða um 8%.“ Frá Olympiskn leikjumim. roásöluverð má ekki vcra liærra á cftirtöldum tóhakstcgundum, en hér segir: Moss Rose (Br. American Tobacco Co.) Kr. 8,70 pr. 1 Ibs. m Oid Friend — — 8.70 — í — m Ocean — — 10.35 - 1 — m Waveriey — — 15.55 — 1 — Glasgow í x/4 — — 15 55 — 1 — i do. í V. - — 16.10 — 1 — Old English — — 19 00 — 1 — 19. Garrick — -23.60 — 1 — Utau Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem aemur flutn* ingskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 20/0. Lanðsverslim IsíaEös. Ólympisku leikarnir — aöalleik- arnir, — lrófust í París (Colombes) laugardaginn 5. júlí. Þátttaka var meiri nú en nokkru sinni áöur; um 6000 íþróttamenn, frá 48 þjóíS- um. Var þennan dag opnaður hinn geysistóri leikvangur (Stþdion), sem er miöstöö leikjanna, með mikilli viðhöfn. Næstu daga (6.— 13. júlí) fóru svo fram kappleik- arnir í útiíþróttum, — hlaupum, köstum og stökkum. Fóru þeir ieikar sem hér segir. H 1 a u p: 100 m.: r. II. M. Abrahams, England 10,6 sek.; 2. Sholtz, Bandar.: 3. Porritt, Nýja-Sjá- landi. — Abrahams hljóp þrisvar á þessum sama tíma, sem hann vann úrslitin á; uröu allir þeir, er í úrslitiíi komust aö hlaupa þris- var sinnum, áður en þeir höfðu unnið sér þann rétt, því þátttak- endur voru um 100. Þessi tími hefir aö eins einu sinni áöur náðst, á Olympisku leikunum, í Stokk- hólmi 1912, og aldrei í úrslita- lilaupi j>ar fvr en nú. Tíminn var íekinn meö klukkum sem sýndu 100-parta, og var nákvæmlega 10,58, og því heldur undir fyrra metinu. Paddock, sigurvegarinn frá Antwerpcn og heimsmetshafi á 100 metra sprettinum, varð 5. inaður í úrslitunum. Er talið, að jjetta hlaup hafi aldrei verið unnið á Olympisku leikunum með greinilegri yfirburðum en í þetta sinn; Scholtz var 1)4 meter á eftir. 200 m.: 1. Scholtz, Bandar.2i,S sek.; 2. Paddock, Bandar.; 3. Lid- ell, England. — Amerikanarnir fengudálitlauppreisn í þessu hlaupi fyrir tapið á 100 m. En varla mun þeim hafa fundist eins mikið til uni vinninginn eins og tapið, j)ví stysta spretthlaupið (100 yards) er í mestu áliti af öllum hlaupum í Ameríku; hafa og Ameríkumenn haft nokkurs konar „einkarétt", í meðvitund sinni og annara, á báð- um }>esssum vegalengdum leikanna hingað til, og því sjálfsagt fund- ið minna til vinningsins en tapsins. — Að boðhlaupunum undanskild- um var þetta eina hlaíUpiö sem Bandaríkjamenn unnu á leikjunum nú; „öðru visi mér áður brá“, mega jreir segja, er þcir rifja upp fyrir sér sigurvinninga sína frá fyrri Olympíödum. 400 m.: 1. Lidell, England 47,6 sek. (nýtt heimsmet áhringbraut) ; 2. Fitch, Bandar.; 3. Butler, Eng- land. — í þessu hlaupi — og und- anrásum jress — voru sett þrjú heimsmet, sem hvert tóku öðru fram. Fyrst hljóp Svissinn Imbach sprettinn A .réttum 48 sek., síðan Bandaríkjamaðurinn Fitch (2. í úrsl.) á 47,8 sek., og að síðustu hljóp Skotinn Lidell það í úrslit- nnum á 47,6 sek. Fyrra olympiskt met var 48,2 sek., sett í Stokk- hólmi 1912. 800 m.: 1. Lowe, England, 1 mín. 52,4 sek.; 2. Martín, Sviss; 3. Enck, Bandar. — Það var talið' liklegt, að Englendingurinn Stall- ard mundi vinna hlaupið; varð 4. Margir töldu ])ó Lowe eins vissan. Milli 1. og 2. manns var að eins brot úr sekúndu ; hinir voru lengra á eftir. Olympiskt met (seni líka er heimsmet) er 1 mín. 5T>9 sek- (Framh.) MtiV' || Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 stig, Vest- mannaeyjum 10, ísafirði 12, Ak- ureyri 13, Seyðisfirði 12, Grinda- vík 11, Stykkishólmi 12, "Gríms- stöðum 9, Raufarhöfn 10, Þórs- höfn í Færeyjum 9, Khöfn 16, Ut- sire 11, Tynemouth 12, Leirvík ri st. (Mestur hiti í gær 11 st.) — Loftvog lægst fyrir vestan Bret- landseyjar. Veðurspá: Suðlæg átt. Úrkoma á Suðurlandi. Bjart veður á Norðurlandi. Signe Liljequist heldur hljómleika í Nýja Bíó | næstkomandi mánudag, með að- stoð ungfrú Doris Á. vqn Kaul- bach. — Þetta er síðasta tækifærið til að hlusta á þessa ágætu söng- korni hér í sumar. Flugvélarnar liggja enn úti á höfn, þegar þetta er rilað (kl. 12), en búist cr ])ó við, að þær verði teknar á !and í dag til skoðunar. Lúðrasveitin leikur á Austurvelli kl. -8)4 í kveld, ef veður leyfir. Es. Magnhild fór héðan til Englands i fyrra- kvöld, meö um 600 hesta, e.r Zöll- ner stórkaupmaður hefir látiS kaupa hér í sumar. Es. Skald kom frá Spitzbergen 5 fyrra- kvöld með kolafarm til hf. Koí. og Salt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.