Vísir - 07.08.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 07.08.1924, Blaðsíða 3
V!SIR Verksmiðjustúlkan verSur besta sögubók ársins. Hjólreiðakeppni. Svo sem auglýst hefir veri'S hér :í blaSinu, fer fram hjólreiSakeppni liér sunnudagana 10. og 17. þ. m. if>rérin verSlaun verSa veitt. Þeir, sem taka vilja þá'tt í mótinu eiga aS snúa sér til Egils Guttorms- sonar, bóksala (Eimskjipaféljags- Jiúsinu). Einhverjir eru þegar fyr- ír nokkru teknir aS æfa sig. ^Esja fór kl. 6 í morgun frá SauSár- króki. jFIugvél f rá einu ameríska herskipinu var hér á sveimi yfir bænum í gær, ¦og þótti mörgum gaman á aS horfa. .* "Bæjarstjórnarfundur' verSur haldinn í dag kl. 6 síS- •degi's (ekki kl. 5). 9 mál á dag- -skrá. þar á meSal útsvarskærumál.. Húsnæðis- og atvinnuskrifstofa verSur opnuS á Grettisgötu 19 'tiér í bæ. Er þaS gert til aS bæta úr þeím skor-ti, sem veri'ð hefír •á slíkri stofuun. Er það ætlunin, aS menn þeir, sem í húsnæöisvand-. ræ'Suni éru, komi þangað, svo og 'þeir. sem hafa herbergi til leigu. Einnig er þaS ætlunin, aS menn ¦•snúi sér þanga'S, þeir, er komast vilja í vist eSttr ab'ra atyinnu, og svo leiti þeir, sem fólks er vant, til skrifstofunnar. Skrifstofan ann- ¦ast, eins og sjá má á augl. hér í "¦•folaSinu, alls konar lögfræ'Sisstörf, -semur kærur og stefnur og flytur mál fyrir menn í undirrétti, en 'tekur fyrir væga þóknun. S, Hestamannafélagið Fákur efnirtil þriSju og síSusttt kapp- -rei'Sa á þessu sumri sunnudaginn 17. ]). m., eins og auglýst var hér. í blaSinu í gær. Kappre!i,Sunum í sumar hefi.r veríS vel tekiS af almenningi, enda á þaS svo aS vera, því aS á betri skemtun og þjóSlegri er hér tæplega völ um þessar mundir. — Auk þess eru kappreiSamótin líkleg til aS hafa gagnsemi í för meS sér, því aS þau eiga aS hvetja menn til aS ieggja meiri stund á góShestarækt en veriS hefir, en þaS getur orSiS vænlegt til hagnaSar fyrir hesta- eigendur. MarkaSur fyrir verulega gó.Shesta verSur lengi öruggur hér í Reykjavík, þó aS ekki sé hugsaS um útlendan marka'S í bráS. — SkeiSvallarnefndin hefir nú heit- iS 300 kr. verSlaunum handa þeim vekringi, er rennur skeiSiS, 250 metra, á 25 sek. eSa skemri tíma. SkeiShestarnir á kappreiSunum í sumar hafa þótt undarléga til- komulitlir og ófráir, og ólíkir þvi sem bestu skeiShestar gerSust hér fyrir 10—20 árum, en þessi háu verðlaun eiga aS verSa hvöt til beirra manna, sem eiga besta vekr- inga, aS láta þá ekki vera heima þenna dag. Til Þingvalla fóru i morgun yfirmenn af Bandaríkjaherskipunum, sem hér liggja, nokkurir fregiiritarar, flug- mennirnir Wade og Ogden, borg- arstj. K. Zimsen o. f!., sem gestir ríkisstjórnarinnar. ForsætisráS- herra og fjármálaráSherra fóru meS þeim og höfSu til aSstoSar nokkura leiSsögumenn. Fóru þeir í 12 bifreíSum. (í júnímánu'Si 5 sumar varS enskt farþegaskip fyrir ásiglingu í Atlantshafi og lá viS stórslysi. Reykvíkingur einn, sem var á skipinu, hefir skrifaS fóstru sinní um þetta ægilega slys, og hefir Vísir fengiS útdrátt þann úr bréfi hans, sem hér fer á eftir. BréfiS er dagsett 22. júní, og var höfimdur bréfsins þá aS sigla upp .eftir St. Lawrancefljótinu á skipinu „Mon- treal", sem hann bjargaSist á). „Þá er nú loksins svo langt kom- iS ferSinni, aS eg er aS sigla upp St. LawrenoefljótiS, og er klukku- tímaferð til Quebec. Nú er kl. 9 aS kveldi, svo aS eg verS um borS í nótt og fer í land kl. 10—11 í fyrramáliS, og þá á járnbrautar- lestina, er gengur til Leslie í Sas- katchewan-fylki, og er þessi síS- asti áfangi þriggja sólarhringa- ferS. — Þetta er annars meiri ferS- in, — tekur. heilan mánuS, frá því eg fór a'S heiman, oger eg þreytt- ur orðinn eftir. Nú skal eg geta þess, er fyrir mig kom á þessu ferSalagi. Á þessu stóra skipi, er eg fór á frá Glasgow („Metaga- ma") lenti eg í lífsháska. Ó, þaS var voSalegt! ViS fórum á staS á „Metagama" frá Glasgow 13. þ. m., og fengum ágætisveSur alla leiS, sól og logn. En þann 18. og 19. fengum viS svartaþoku. Þann 19. (kvenfrelsisdaginn íslenska) vaknaSÍ eg og allir aSrir eins og vant var kl. 8 um iríorguninn^ til aS borSa morgunverS, en þá var svartaþoka og logn, og fór skipiS hálfa ferS. ViS borSuSum hægt og rólega, og fóru svo allir farþegar aS skemta sér í skemtisalnum, og eg meS. Én kl. 9% heyrist voSa- dynkur og skipiS fer á hliSina. Allir þjóta u'pp á þilfar. Börn og konur gráta; alt breytist á auga- bragSi í voSaney'S, — meS öSrum orSum: gleSin snýst í grát. AnnaS skip hafSi siglt á „Metagama" og brotiö hana svo mikiS, aS hún tók aS sökkva í sama bili. AHir þutu upp á þilfar. Yfinnenn skipsins komu og skipuSu öllum aS láta á síg iífbelti (sundbelti), því Æ skipið sykki. Eftir lit!a stund vortt allir komnir meS sundbelti. Þetta var 60 mílur undan Cape Race (austasta höfSa New-Foundlands); og 'því langt undan landi. SkipiS lá á hliSinni og héit áf ram, aS} sökkva, en hitt skipiS livarf sam- stundis, eftir áreksturinn, út % þokuna og sást ekki framar. Á „Metagama" voru 700 farþeg- ar, en bátar til fyrir aSeins 300; sem sagt, bátar aSeins til fyrir konur og börn. Flestallir karlmenm uröu að deyja. Eg var mjög ró- legur, fór ofan í klefa minn, og lét á mig sundbelti mitt. Og hvaS heldur þú aS hafi svo gerst, kæra fóstra? Jíg baSst íyrir. Baö. guS af alhug aS fyrirgefa mér syndir mínar, baS hann aS láta mig ekki verSa fyrir meiSslum, heldur deyja góSum sjódauSa. Eg er vis-s um, aS eg hefi aldreí af alhug beSiS guS f)rrr en þá, þvi aS eg var viss um, aS þetta yrSi mín sí'Sasta bæn til hans. — Þegar bæn minni var lokiS, var eg eins og annar maSur og varS rólegur og glaSur í mínu hjarta yfir því, aS? nú væri eg aS fara heim til míns besta heimilis. Eg fór upp á efstu ! þiljur og stóS þar og horfSi á neySina sem ríkti á meSal fólks- ins. ÞaS var voSalegt aS sjá. Aldrei hefi eg séS annaS eins og vona aS eg þurfi aldrei aS sjá framar. Konur ,og börn grétu og æddu um i dauSans ofboSi. Björg- unarbátar voru settir á flot og konur og börn látin ofan í þá. Karimenn ætluSu hrönnum saman aS æSa ofan í bátana, en heil sveit manna stóS viS borSstokk skipsr ins og börSu alla karlmenn frá; sem ætluSu ofan í bátana. ViS- stöSulaust hefSu þeir sökt bátun- Uffl, hefSu þeir i þá komist. Eg; ('Eftir beiSni Vísis hefir Björn Óla-fsson skrifaS lýsing þá, sem "hér fer á eftir, af heimssýningunni 'bresku, er vakiS hefir athygli um ¦ allan heim. ÞangaS streyma menn nú úr öllum löndum þyi aS. sýning- in er sögS aS vera hin mei-kilegasta og stærsla sem haldin hefir veriS. Höfundurinn ]ýsir hér hvaS fyrir augun ber á einum degi í hinni ¦nýbygSu sýningaborg í Wembley). „Allur heimurinn er leiksviS og jnannfólkiS alt aSeíiís Jeikarar." Þessi setning hjá .Shakespeare kbni mér í hug þegar eg gekk inn- fyrir múra ffinnar nýju sýningar- borgar i Wemlney. Þetta var um hádegisbil og mannfjöldinn kom í þéttum straum inn á sýningar- syæSin. eu úti fyrir stó'Su flutn- ingatækin í þúsundatáli. Hinn niargliti, iSandi hlæj- andi, talandi mannfjöldi var sam- 'bland af flestum þjóSúíri verald- arinnar. Allir voru þarna komnir i sömu érindum, a'S sjá þetta undraverk sem Englendingar sjálf ¦ ir kalla stundum stærsta búSar- glugga heimsins. Þetta var eins og stórt leiksviS, sem breska ríkiS hafSi útbúiS þarna. og allir ,,leik- ararnir" komu þarna búnir, eins og náttúran, þjóSerni þeirra, menning og vitsmunir höfSu boS- iS þeim. Hvítir >menn, gulir, brúnir og svartir gengu þar hver viS annars hliS. Þar var engi kynflokka- skifting. Þetta var eining lúns breska heimsveldis. Þarna genga blámenn frá Afríku í snjóhvítum fötum, hnakkakertir meS stóra havanavindla milli tannanna og Iétu sem þeír ætfu alt og alla Þarna voru Indverjar í jakkaföt- um meS hvíta túrbana á höfSinu, Kínverjar meS fléttur niSur í knés- bætur og hendurnar á maganum, cowboys í gæruskinnsbuxum m'eS Mexico-hatta á höfoinu, Háskotar i i stuttpilsum og aíríkanskir prins- '.r í duggarapeysum. Hvarvetna hljómuSu erlendar tungur hver viS a'Sra í kynlegu ó- sausræmi. En hér hlustar engi né gefur gáum þótt aS baki heyrist nýr og óþektur hljómur einhvers erlends máls. Hver sem kemur til Wembley, er viS því búinn aS sjá og heyra hiS ólíklegasta. Þessi mikla sýning er nteira en iSna'Sar og vörusýning, hún er fundarstaS- ur þegna Bretakonungs. Hún sýnir á hinn furSulegasta hátt hvernig citt riki, sem hefir yfir aS ráSa kynflokkum og þjóSum er tala hundraS mismunandi tungur, get- ur sameinaS alla krafta sína til eins verks. Allir eru á hraSri ferS til þess aS geta séS som mest. Einn dagur i Wembley lí'Sur fljótt og þegar rökkva tekur og ijósin taka við af dagsbirtunni er margt eítir óséS. Wembley er smáborg, sem öll hefir bygS veriS vegna sýningar- innar. Ekki var hún ennþá fullger og víSa var veriS aS vímia aS götulagningu og öSru, sem full- gera þurfti. Göturnar heita allar eitthvaS og var Rudyard Kipling. enska skáldiS, fenginn til þess a-S gefa þeim nöfn er væri i samræmí vi'S stíl og anda sýningarinnar. Þar er Drake's W^ay, King's Way, „Praya" o. s. frv. eftir því hvar ])aS er og hvaða þjóðflokkur hefír þar sina bækistöS. Um göturnar renna litlir eimvagnar fyrir þá,- sem erfitt eiga meS gang, en vilja sjá sem hinir. Veitingastofur og tóbaksbúSir eru þar á hverju strái. Veitinga- staSirnír rúma samtals nálega tutt- ugu og íimcn þúsund manns í etnu. Þar er banki, pósthús, símastöSr ferSa.mannaskrifstofa og yfirleitt flest eins og í bæjum, sem menn búa í og reka sín daglegu viSskifti. Þegar menn koma fyrst inn á sýningarsvæSiS vita þeir ógerla hvert þeir eigi helst aS snúa sér eSa hvar þeir eigi a'S byrja. Sýn- ingahallirnar standa í þyrping og vegir í alJar áttir. Hvert land hefir sérstakt hús fyrir þa'S, sem þaöan er sýnt og eru húsin l>);gS í .sér- stöktim stíl hvert um sig, eftir venju og byggingarlagi hvers lands. Þar sjást helluþök Vestur- Ianda pg turnar Austurlanda. I?ar sjást garðar meS gosbrunnuni og suSræuum gróSri. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.