Vísir - 07.08.1924, Page 3

Vísir - 07.08.1924, Page 3
VlSIR V erksmið justúlkan verður besta sögubók ársins. Hjólreiðakeppni. Svo sem auglýst befir veriS hér •í blaSinu, fer fram hjólreiSakeppni tiér sunnudagana io. og I/. ]). m. I>renn verSlaun verSa veitt. Þeir, sem taka vilja þátt í mótinu eiga aS snúa sér til Egils Guttorms- sonar, bóksaia (Eimskjipaféljags- húsinu). Éjnhverjir eru þegar fyr- ir nokkru teknir aS æfa sig. Hsja fór kl. 6 í morgun frá SauSár- króki. T'lugvél frá einu ameríska herskipinu var hér á sveirni yfir bænum í gær, •og þótti mörgum gaman á aS horfa. * Bæj ar st j ó rnarf undur verSur haldinn í dag kl. 6 síS- clegis (ekki kl. 5). 9 mál á dag- -skrá, ]>ar á meSal útsvarskærumál. Húsnæðis- og atvinnuskrifstofa verSur opnuS á Grettisgötu 19 'tiér i bæ. Er þaS gert til aS bæta ~úr þeim skor.ti, sem veriS hefir á slíkri stofnun. J'.r þaS ætlunin, aö menn þeir, sem í húsnæSisvand-. ræSufn eru, komi þangaS, svo og íþeir, sem hafa herbergi til leigu. Einnig er þaS ætlunin, aS menn -snúi sér þangaS, þeir, er komast vilja í vist eSur aSra atvinnu, og svo Jeiti þeir, sem fólks er vant, til skrifstofunnar. Skrifstofan ann- ast, eins og sjá má á augl. hér í 'bJaSinu, alls konar lögfræSisstörf, -semur kærur og s],efnur og flytur iTiál fyrir menn í undirrétti, en 'tekur fyrir væga þóknun. S. Hestamannafélagið Fákur efnir til Jtriöju og síSustu kapp- ■reiSa á þessu sumri sunnudaginn 17. ]). m., eins og auglýst var hér Dagnr í Wembley. (Eftir beiSni Visis hefir Björn ■ Gla-fsson skrifaS lýsing ])á, sem hér fer á eftir, af heimssýningunni bresku, er vakiS hefir athygli um -allan heim. Þangað streyma menn nú úr öllum löndum því aS, sýning- in er sögS aS vera lún merkilegasta • og stærsta sem haldin hefir veriS. Höfundurinn lýsir hér hvaS fyrir -aúgun ber á einum degi í hinni nýbvgöu sýningaborg í Wembley). ,,AUur heimurinn er leiksviS og mannfólkiö alt a'Seins leikarar." Þessi setning hjá Shakespeare kom mér í hug þegar eg gekk inn- xvrir múra hinnar nýju sýningar- borgar i Wembley. Þetta var um hádegisbil og mannfjöldinn kom ; þéttum straum inn á sýningar- •syæSiS. cn úti fyrir stóöu flutn- ingafekin í þúsundatali. Ilinn margliti, iSandi hlæj- andi. talandi mannfjöídi var sam- bland af flestum þjóSum verald- arinnar. Allir voru þarna komnir 5 sömu érindum, a'S sjá þetta í blaðinu í gær. IGappreifSunum í sumar hefir veriS vel tekið af almenningi, enda á þaS svo aö vera, því aS á betri skemtun og þjóSlegri er hér tæplega völ um þessar mundir. — Auk þess eru kappreiSamótin likleg til aS hafa gagnsemi í för meS sér, því aS þau eiga aS hvetja menn til aS ieggja meiri stund á góöhestarækt en veriS hefir, en það getur orSiS vænlegt til hagnaöar fyrir hesta- eigendur. MarkaSur fyrir verulega gó.Shesta verSur lengi öruggur hér í Reykjavík, þó aS ekki sé hugsaS um útlendan markað í bráS. — SkeiSvallarnefndin hefir nú heit- iS 300 kr. verSlaunum handa þeim vekringi, er rennur skeiöiS, 250 metra, á 25 sek. cöa skemri tíma. SkeiSIiestarnir á kappreiSunum í S sumar hafa þótt undarlega til- komulitlir og ófráir, og ólíkir því sem bestu skeiShestar gerSust hér fyrir 10—20 árum, en þessi háu verölaun eiga aö veröa hvöt til beirra manna, sem eiga besta vekr- inga, aö láta þá ekki vera heima þenna dag. Til Þingvalla fóru i morgun yíirmenn af Bandaríkjaherskipunum, sem hér liggja, nokkurir fregnritarar,flug- mennirnir Wade og Ogden, borg- arstj. K. Zimsen o. f 1., sem gestir rikisstjórnarinnar. ForsætisráS- herra og fjármálaráSherra fóru meö þeim og höföu til aSstoöar nokkura leiSsögumenn. Fóru þcir í 12 bifreiSum. I lifsháska. (í júnímánuSi í sumar varS enskt farjiegaskip fyrir ásiglingu í Atlantshafi og lá viS stórslysi. Reykvíkingur einn, sem var á skipinu, hefir skrifaS fóstru sinni um þetta ægilega slys, og hefir Vísir fengiS útdrátt þann úr bréfi hans, sem hér fer á eftir. BréfiS er dagsett 22. júní, og var höfundur bréfsins þá aS sigla upp .eftir St. Lawrancefljótinu á skipinu „Mon- treal“, sem hann bjargaSist á). „Þá er nú loksins svo langt kom- ið ferSinni, aS eg er aö sigla upp St. LawrenoefljótiS, og er klukku- tímaferð til Quebec. Nú er kl. 9 aS kveldi, svo aS eg verS um borð í nótt og fer í land kl. 10—11 í fyrramálið, og þá á járnbrautar- lestina, er gengur til Leslie i Sas- katchewan-fylki, og er þessi síð- asti áfangi þriggja sólarhringa- ferS. — Þetta er annars meiri ferS- in, — tekur. heilan rnánuS, frá því eg fór aS heiman, og er eg þreytt- ur orðinn eftir. Nú skal eg geta ]>ess, er fvrir mig kom á þessu ferðalagi. Á þessu stóra skipi, er eg fór á frá Glasgow („Metaga- ma“) lenti eg í lifsháska. Ó, þaS var voSalegt! Viö fórum á staö á „Metagama" frá Glasgow 13. þ. m„ og fengum ágætisveSur alla leiS, sól og logn. En þann 18. og 19, fengum viS svartaþoku. Þann 19. (kvenfrelsiscj^ginn íslenska) vaknaSí eg og allir aSrir eins og vant var kl. 8 um nsorguninn,, til . aS borSa morgunverö, en þá var ; svartaþoka og logn, og fór skipiö hálfa ferS. ViS boröuöum hægt og rólega, og fóru svo allir farþegar aS skemta sér í skemtisalnum, og eg meS. En kl. 9)4 heyrist voSa- dynkur og skipiö fer á hliSina. Allir þjóta úpp á þilfar. Börn og konur gráta; alt breytist á auga- bragSi í voSaneyS, — meö öSrum orSum: gleSin snýst í grát. AnnaS skip haföi siglt á „Metagama“ og brotiS hana svo mikiö, aS hún tók aS sökkva í sama bili. Allir þutu upp á ])ilfar. Yfirmenn skipsins undraverk sem Englendingar sjálf - ir kalla stundum stærsta búðar- glugga heimsins. Þetta var eins og stórt leiksviS, sem breska ríkið hafði útbúiS þarna og allir „leik- ararnir“ komu þarna búnir, eins og náttúran, þjóöerni þeirra, menning og vitsmunir höfSu boð- iS þeim. Hvítir menn, gulir, brúnir og svartir gengu þar hver viS annars hliS. Þar var engi kynflokka- skifting. Þetta var eining hins breska heimsveldis. Þarna gengu blámenn frá Afriku í snjóhvítum fötum, hnakkakertir meS stóra havanavindla milli tannanna og létu sem þeir ættu alt og alla Þarna voru Indverjar í jakkaföt- um meS hvíta túrbana á höföinu, Kínverjar meö fléttur niSur í knés- bætur og hendurnar á maganum. cowhoys í gæruskinnsbuxum ni'eð Mexico-hatta á höfSjnu, Háskotar í stuttpilsum og afríkanskir prins- ar í duggarapeysum. Iivarvetna hljómuSu erlendar tungur hver viS aöra í kynlegu ó- sarrsræmi. En hér lilustar engi né , gefur gáum þótt aö baki heyrist nýr og óþektur hljómur einhvers erlends máls. Hver sem kemur tií Wembley, er viS ])ví búinn aS sjá og heyra hiö ólíklegasta. Þessi mikla sýning er nr.eira en iSnaöar og vörusýning, hún er fundarstaS- ur þegna Bretakonungs. Hún sýnir á hinn furSulegasta hátt hvernig citt ríki, sem hefir yfir aS ráSa kynflokkum og þjóSum er tala hundraS mismunandi tungur, get- ur sameinaö alla krafta sína ti! eins verks. Allir eru á hraöri ferö til þess aS geta séö som mest. Einn dagur í Wembley liöur fljótt og þegar rökkva tekur og Ijósin taka viö af dagsbirtunni cr margt eftir óséö. Wembley er smáborg, sem öll hefir bygö veriS vegna sýningar- innar. Ekki var hún ennþá fullger og víSa var veriS aö vínna aö götulagningu og öSru, sem full- gera ])urfti. Göturnar heita allar eitthvaS og var Rudyard Kipling, enska skáldiö, fenginn til þess aS gefa þeim nöfn er væri i samræmi við stil og anda sýningarinnar. Þar er Drake’s Way, King’s Way, „Praya“ o. s. frv. eftir því hvar þaö er og hvaöa þjóöflokkur heíir komu og skipuöu öllum aö láta á síg iifbelti (sundbelti), því að: skipið sykki. Eftir litla stund vorii allír komnir meS sundbelti. Þetta var 60 mílur undan Cape Race (austasta höfða New-Foundlands) og þvi langt undan landi. SkipiS lá á hliSinni og hélt áfram, aS sökkva, en hitt skipiö hvarf sam- stundis, eftir áreksturinn, út f. þdkuna og sást ekki framar. Á „Metagama“ voru 700 farþeg- ar, en bátar til fyrir aöeins 300 j sem sagl, bátar aSeins til fyrir konur og börn. Flestallir karlmenn uröu aS deyja. Eg var mjög ró- legur, fór ofan i klefa minn, og lét á mig sundbelti mitt. Og hvaö heldur þú aö hafi svo gerst, kæra fóstra? Eg baðst íyrir. Bað guö af alhug aö íyrirgefa mér syndir minar, baS hann að láta mig ekki veröa fyrir meiöslum, heldur deyja góöum sjódauöa. Eg er viss um, aS eg hefi aldrei af alhug beSiö guS fyrr en þá, því aS eg var viss um, aö þetta yrSi mín síöasta bæn til hans. — Þegar bæn minni var lokiö, var eg eins og annar maður og varö rólegur og glaöur í mínu hjarta yfir því, að nú væri eg aS fara heim til mins besta heimilis. Eg fór upp á efstu þiljur og stóS þar og horföi á neySina sem ríkti á meSal fólks- ins. Þa.S var voSalegt aS sjá. Aldrei hefi eg séS annaö eins og vona aS eg þurfi aldrei aö sjá framar. Konur .og börn grétu og æddu um í dauðans ofboSi. Björg- unarbátar voru settir á flot og konur og börn látin ofan í þá- Karlmenn ætluSu hrönnum saman aö æSa ofan í bátana, en heil sveit manna stóö viö boröstokk skips- ins og böröu alla karlmenn frá; sem ætluSu ofan í bátana. ViS- stööulaust heföu ])eir sökt bátun- um, hefðu þeir i þá komist. Eg þar sína bækistöö. Um göturnar renna litlir eimvagnar fyrir þá. sem erfitt eiga meö gang, en vilja sjá sem hinir. Veitingastofur og tóbaksbúðir eru þar á liverju strái. Veitinga- staðirnír rúma samtals nálega tutt- ugu og íitmn þúsund manns í einu. Þar er banki, pósthús, símastöð, feröa.mannaskrifstofa og yfirleitt flest eins og í bæjum, sem menn búa í og reka sín daglegu viSskifti. Þegar menn koma fyrst inn á sýningarsvæSiö vita þeir ógerla hvert þeir eigi helst að snúa sér eða hvar þeir eigi að byrja. Sýn- ingahallirnar standa i ])yrping og vegir í allar áttir. Hvert land hefir sérstakt hús fyrir það, sem þáðan er sýnt og eru húsin "bygð í .sér- stökum stil hvert um sig, cftir venju og byggingarlagi hvers lands. Þar sjást helluþök Vestur- Ianda og turnar Austurlanda, Þar sjást garSar með gosbrunnum og suSræuum gróöri. Frh.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.