Vísir - 08.08.1924, Síða 1

Vísir - 08.08.1924, Síða 1
jp Ritstjóri k PÁLL STEINGIÍÍMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 100. 14. ár. Fftstudaginn 8. ágúst 1924. 184. tbi. O-ctraal** Bló Demantaæðið. Ábrifamikill og spennandi sjónleikur í 6 þáttum leikion af Paramonntiélagliia, Bestu kraítar féiagsins boma fram í þessari mynd, svo sem: Bebe Daniels, James Kirkwooð Anua 0. Niistou. ÞaS tilkynnist vinum og vandatnönnum, að Pálina Odds- dóttir andaðist á Landakotsspítala 2. ágúst. Jarðarförin ákveð- in mánudaginn 11. {>. m. ki. H/a. frá heimili minu. Spitala stíg 4. Jóhanna Eiríksdóttir. Jaiðarför mannsins mins Signrðar Hafliðasonar verslunar- stjóra frá Sandi, fer fram mánudaginn 11. þ. m. kl. 11. f. h, og hefst með húskveðju á Grettisgötu 56 A. Margrét Þorsteinsdótlir. U. 1. S. B. I. S. L r Islafidssuidio. íslandssundið, ásamt 50 stiku kappsundi fyrir konur, fer fram i Örfirisey næstkomandi sunnudag kl. 3 siðdegis. — Að sundinu loknu talar prófessor Siguvður Nordal og afhendir verðlaun. Aðgöngumiðar verða seldir á götunum og ú Grandagarði og kosta 1 krónu fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Nýkomið: Sveskjur, Rúsínur, Þurkuð epii, Þurkaðar aprikosur, Gráfikjur, Smyrna. *yr Hefi fyrirliggjandi: Búðargluggagler, Kilti og gluggastifti, Rammagler, rósagler, mjög ódýrt hjá Ludvig Storr Grettisgötu 38. Sími 66. Til Þingvalla og að Sogi tara bilar frá vörubíla stöðinni kl. 7 á sunriudagsmorg- un, fargjöld 6 kr. fram og aftur. Farseðlar sækist i dag ogú rnorgun. VöruMlastöðin Tryggvagötu 3. Sími 971- ^mmm NjfJa Bsó Á forboðuum vegum Amerískur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Míldred Harris- (Cliaplin). Mjög hugnæm mynd. Aukamynd. Silki-iönaðttr í Japan. S ý n i n g k I. 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 7. Gnmmístígvél á bðrn, mjög sferk, með f?ö- földam sMa, ný&omin. nr mmm § Þakjárn Nr. 24 og 26 ailar lengdir, fengum við með Lagarfoss. Yerðið liefir lækkað. Helgi Magnússon & Co. Ágætnr arveru miuii gegnir hr. lækuir Dauiel Fjelðsted, (Skólavörðustíg 3, sími 1561, heíma kl. 4—7) Sjúkrasamlagsstörfum fyrir mig. Oðrum læknisstörfum mínum gegnir hr. læknir Halldór lausen Miðstræti 10, sími 256, heima kl. 1—2. iyrirliggjaudi. Jónatan Þorsteinsson, Simar 464 og 864. um að export kafíi það, sem Kalíibrensla Reykjavíkur býr til, sé a5 engu leyti lakara en eilendur kaffibætir, býður Kaffibrenslan hérmeð öllum, sem bafa vilja, upp á kaffidrykkju i Bárunni laugard. 9. þ. m. kl. 4—9 e. h., og verður þar á boðstólum til samsnburðar bæði kaffi lagað af íslenska kaffibælinum og erlendum. Geta þar allir dæmt um af eigin reynslu liYor er betri. Yirðingarfylst Rsfíibrensla Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.