Vísir - 09.08.1924, Síða 1

Vísir - 09.08.1924, Síða 1
f’ Ritstjórs * k PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. ^ini 400. 1 '7 14. ár. Laugardaginn 9. ágúst 1924. 185. tbl. BAILA B!A í heljargreipnm. Afar spennandi Circusmynd i 6 þáttum. Aðaiblutverkin ieika: Lnciano Albertlno og Lya ðe Pntti. Sýning kl. 9. Steamkol Góð tegund af hörpuðum steam- kolum til sölu í Liyerporrl. Verð heimkeyrt kr. 13,50 skipp. — S1,00 smál. Kolasiini 1559. K. F. U. K. Fundur fyrir Yngri deild og Skátastúlknr verður i húsi K F. U. M., mánu- dnginn 1J. þ. m. kl. 8l/s siðd. Sira Bjarnt J6nsson talar. Áríðandi að allar mœti. F.U. Almenn samkoma annað kvöid kl. 8l/s. Bjarni Jórsson kennari talar Komið og kanpið. Strausykur á €0 aura pr. % kg. Vörur sendar heim, hvert i bæ sem er. &rettisbúð Grettisgötu 46. Sími 927. Tilboð ðskast i að ieggja raflelðsl- nr í tvö hús. — Uppl. hjá EristjSni Jónssyni Baldarsg. !6, ki. 7 9 í kvölð Það tilkynniit hér með vinum og vandaniönnum, að móð- ir okkar, ekkjan Þórunn Jónsdótlir á Bergstaðasrtadi 32 b, andaðist á Landakotsspitala 7. ]>. m. Jarðarförin veiður ákveðin síðar. 8. ágúst 1924. Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns Sigurðar Hafliðasonar verslunar stjóra frá Sandi, fer fram mánudaginn 11. þ. m. kl. 11. f. h. og hefst með húskveðju á Grettisgötu 56 A. Margrét Þorsteinsdóttir. Höfam fyrtrllggjanði: Sultutau: Gelee og Marmelade. H. Bened-iktsson & Co. B. D. S Es. Mercnr íer héðan mtðvikoðaginn 13. ágúst kl. 6 siððegis — Flatalngnr tilkynnist sem lyrst. Nic. Bjarnason. Bræðnrnir Ormsson Baldursgötu 13 og Óðinsgögtu 25, sími 867, taka að sér, eins og fyr allar viðgerðir á rafmagnstækjum, hitunaráhöldum og mótorum. Ef óskað er, sendurn við eftir þvi, sem endurbóta þarf, og skilum þvi heim að lokinni viðgerð. Höfum fyrirliggjandi og útyeguni mótora af flestum gerðum og hitatæki. Hnsnæðis- og atvinnoskriístoían Grettisgötn 19 Sími 1538. Utvegar fólki húsnæði og leigir út fyrir húseigendur. Leiðbeinir ferða- mönnuni á matsölu og gistihús. Utvegar mönnum atvinnu bæði tii sjós og lands Gerir allskonar samninga, skrifar kærur og stefnur og annast önnur lögfræðisstörf. Skrifstofan verður opnuð föstudaginn 8. }>. m. og verður fyrst um sinn opin kl. 7*/a — 9*/a siðd. alla virka daga og sunnud. kl 3 —6. Yfír 100 tegundir af ensku veggfóðri frá 60 aura rúllan. Mynd.aLyúðín, Laugav, L Sími 555. N/ja Bió Á lorboðnum vegum Ameriskur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Mtldred Harris- (Chapiin). Mjög hugnæm mynd. Aukamynd. Silki-iðnaður í Japan. S ý n i n g k 1. 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 7. Hjá Ludvig Storr fæst bestur og ódýrastur Krydsíiuer (spóuu). Grettisgötu 38. — Sími 66. Drengir sem vilja selja aðgöngumiða a5 Islandssundinu, mæti í íyrramálið kl. 9 á Skólavörðustig nr. 38. Es. Gnllfoss fer héðan til Ycstfjarða og Ak- ureyrar 14. ágúst, og kemur aft- ur til Reykjavíkur 25. ágúst. Við- staða á Akureyri 2 — 3 dagar. Farþegar segi til sin sem fyrst.. 16« Sigoe LiljíiÉI heldur hljómleika í Nýja Bíó mánudaginn 11. ágúst, kl. l1/t, með aðstoð ungfrú Doiis Á. von Kaulbach Aðgöngumiðar seldir á niorgun i Bókaverslun Isa- foldir og Sigfúsar Eymunds- sonar. Áðeins þetta eina skií’tl. #se®&©®ec©®e®©«@®s»@æ©®

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.